Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1990, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1990, Blaðsíða 16
16 1 Skák Jólaskákþrautir Nú eru síðustu forvöð aö glíma við skákþrautirnar tíu úr jólablaði DV. Hyljið lausnarleikina og reynið sjálf að greiöa úr stööunum. Þrautirnar ættu að vera auðveldari viöfangs en mörg undanfarin jól en gott er þó að hafa í huga máltækið góða: „Ekki er allt sem sýnist." Fyrstu þrautirnar eru þægilegar. Hvítur á leikinn og á aö máta í þriðja leik: 1. Hvítur mátar í 3. leik Þessi staöa er til upphitunar. Aö- eins ber að varast að vekja upp drottningu: 1. c8 = D? gerir svartan patt og þá er skákin jafnteíli. Nei, hér vakna tveir hrókar til lífsins. Lausn- in er 1. c8=H! Kd7 2. f8 = H Ke7 3. H£7 mát. Einfalt dæmi en höfund þess kann ég ekki aö nefna. 2. Hvítur mátar í 3. leik Höfundur þessarar þrautar er bandaríski þrautakóngurinn kunni Sam Loyd. Hvítur á drottningu og tvo riddara en byrjar óvænt á því að fórna drottningunni: 1. Df8+!! Svartur verður að þiggja drottninguna en eftir 1. - BxfB 2. Rf6+ Kh8 3. Rf7 er hann mát og sömuleiðis eftir 1. KxfB 2. Rh6! og næst 3. Rh7 mát, eða - ef svarti riddarinn hreyfir sig 3. Re6 mát. Laglegt stef. 3. Hvítur mátar í 3. leik Þetta dæmi er eftir annan jöfur skákþrautanna, Leonid Kubbel. Það ætti ekki að vefjast fyrir neinum. Fyrsti leikurinn er 1. hr>! og svartur á þtjá kosti: i) 1. - Kc5 2. Hd4 Kb5 3. Hd5 mát; ii) 1. — Kd5 2. Kc7 Kc5 3. He5 mát; iii) 1. - Kd7 2. Hg6 Kd8 3. Hd6 mát. 4. Hvítur vinnur Stöðumar gerast varla einfaldari en þessi en hún er þó dálítið lúmsk. Svartur virðist auðveldlega ráða við frelsingjann, nema hvítu'r beiti brögðum. Höfundur tafllokanna, sem eru frá 1923, er Seleznev og lausnin er: 1. d7 Kc7 2. d8=D + ! Kxd8 3.0-0-8 +! og eftir að kóngur svarts víkur sér undan skákinni kemur 4. Kxb2 og hvítur vinnur auöveldlega. 5. Hvítur vinnur Stef úr fjórðu þraut bergmálar í þessari, þótt búningurinn sé eilítið flóknari. Ótrúlegt virðist að hvítur geti unnið því aö hann þarf að glíma við frelsingja svarts á drottningar- væng og ekki síður framsækið peð svarts á h-línu. Staðan er eftir Sak- harov frá 1946: t. Itdi+ Ekki 1. Rc4 + Kd4 með jafntefli. Nú er svar svarts þvingaö, því að eftir 1. - Kd3? 2. Rf2 + er h-peðið fallið. 1. - Bxdl 2. Hxdl h2 Annar möguleiki er 2. - c2 (ef 2. - b2 3. Ha3 og næst 4. Hxc3+) en þá vinn- ur hvítur fallega með 3. Hdbl! cxbl = D + 4. Hxbl Kf3 5. Kfl! h2 6. Hxb3+ Kg4 7. Kg2 o.s.frv. Nú virðast öll sund lokuð, því að hvernig fær hvítur stöðvað h-peðið? Nú þarf hann að grípa til meðala úr þriöju þraut: 3. Hd3 +! Kxd3 4.0-0-0+! og eftirleikur- inn er auðveldur: 4. - Ke3 5. Hhl og vinnur létt. 6. Hvítur heldur jafntefli Auðvelt dæmi eftir Kolodjazní frá 1927, þ.e.a.s. ef menn koma auga á þriðja og fjórða leik hvíts: 1. Rf3 (tví- skák) Kh.3 (ef 1. - Kh5 2. Hh4+ Kg5 3. Hg4 +! Kxg4 4. Rh6 + og drottning- in fellur og jafntefli) 2. Hh4+ Kg2 3. Hg4 + ! Dxg4 4. Re3 + ! Bxe3 patt. 7. Hvitur heldur jafntefli Svartur er að vekja upp drottningu á a-línunni og við því virðist fátt til varnar. Hvítur heldur jafntefli á skemmtilegan hátt. Tafllokin eru eft- ir Maksímovskí, frá 1976: I. Hc8+ Kh7 2. Hc7+ Kh6 3. Hc6+ Kh5 4. Hc5 + Kh4 5. Hc4 + Kh36. Hc3+Hd3! Þennan leik varö að sjá fyrir. Vita- skuld er 6. - Kxg2 7. Hxc2+ og næst 8. Hxa2 strax jafntefli en nú þarf hvítur aö grípa til róttækra ráðstaf- ana. Ef nú 7. Hxd3+ Kxg2 er tflið tapað. 7. Hh2 +! Kg.3 Svartur má ekki þiggja fórnina; ef 7. - Kxh2 8. Hxc2+ og jafntefli. 8. Hg2+ Kf3 9. Hf2+ Ke3 10. He2 + Kd4 11. Hc4+! Þá er komið að hinum hróknum aö fórna sér fyrir málstaöinn! Ef nú II. - Kxc4 12. Hxc2+ og næst 13. Hxa2 með jafntefli. 11. - Kd5 12. Hc5+ Kd6 13. Hc6+ Kd7 14. Hc7+ Kd8 15. Hc8+ Kd7 16. Hc7+ LAUGARDAGUR 29. DESEMBER 1990. DV og skákin er jafntefli. 8. Hvítur vinnur Þetta hróksendatafl, snúið eins og þau eru gjarnan, gæti hæglega komið upp í tefldu tafli. Höfundurinn er D. Gurgenidze, samiö 1978. Hvítur vinn- ur með 1. g7! Til jafnteflis leiðir 1. - f7? Ha8+ 2. Ha7 (ef 2. Kbl c2+ 3. Kxc2 Kxg6 4. He8 Ha2+ 5. Kb3 Kxf7 o.s.frv.) c2 3. Kb2 Hb8+ 4. Hb7 Hc8 5. Hc7 Hb8 + 6. Hb7 Hc8. 1. - Ha8+ 2. Ha7! c2 3. Kb2 Hb8+ 4. Hb7 Hc8 Eftir 4. - cl = D+ 5. Kxcl Hc8+ 6. Hc7 Hxc7 + 7. Kd2 Hc8 8. f7 vinnur hvítur auðveldlega. 5. g8=D +! Hxg8 6. Hg7 + Hxg7 7.fxg7 Kh6! 8. g8 = H! En hvorki 8. g8 = D vegna 8. - cl = D+ 9. Kxcl og svartur er patt, né 8. g8 = R + ? Kg5 og næst 9. - Kf4 með jafntefli. En nú er svartur glat- aður. 9. Hvítur vinnur Leonid Kubbel samdi þessi tafllok 1939. Vinningurinn er tiltölulega auðsóttur en eins og jafnan verður að koma auga á hugmyndina. Lausn- in er 1. Dc2+ Kxh8 (ef 1. — f5 2. Dxf5 + Kxh8 3. Dh5 mát) 2. Dc7 f5 (hótunin var 3. Dg7 mát) 3. De7! Þetta er lykil- leikurinn. EFtir 3. - g2 4. f4! kemur í ljós að svartur getur ekki afstýrt hvoru tveggja í senn, 5. Dh4 mát og 5. Dg7 mát. 10. Hvítur vinnur Hér virðist hvítur eiga unnið tafl en tafllokin byggjast ekki síður á snjöllum varnarleikjum svarts. Höf- undur er Pogosjants og þrautin er frá 1961. Hvítur á manni meira en ljóst er að hann veröur að stöðva g-peð svarts. Fyrsti leikurinn liggur í aug- um uppi: Skák Jón L. Árnason 1. Bfl Bb5! 2. Bg2 Ekki gengur 2. Bxb5 vegna 2. - g2 og peðið rennur upp í borð og 2. Rxg3 Kxg3 3. Bxb5 Kxf3 leiðir til jafnteflis. Þetta er þó ekki öll lausnin því að næsti leikur svarts virðist bjarga taflinu: 2. - Bfl! 3. Bxfl g2 Nú sést hvað fyrir svörtum vakir. Ef nú 4. Bxg2 er hann patt og skákin er jafntefli. 4. Rg3!! Vinningsleikurinn. Ef 4. - gxfl = D 5. Rxfl kemst svartur ekki að síðasta peði hvíts og engu skárra er 4. - Kxg3 5. Bxg2 Kxg2 6. f4 og svarti kóngurinn nær ekki peðinu. Eftir stendur síðasti möguleikinn: 4. - gl = D ... en þá bíður óvæntur jólaglaðn- ingur: 5. Rf5 mát! STYTTU ÞÉR LEIÐ TIL LÍFSGÆÐA! Áttu þér draum um nýtt og betra líf, um tíma til að sinna hugðarefnum þínum, ferðast, stofna eigið fyrirtæki, safna listaverkum eða fágætum bókum...? Ef þú átt miða í Happdrætti Háskóla íslands gætu draumar þínir hæglega orðið að veruleika í einni svipan - og það þarf ekki stærsta vinninginn til. HAPPDRÆTTI HASKÓLA islands vænlegast til vinnings
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.