Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1990, Blaðsíða 22
LAm'AftMiöíim OESESiBm'i9§ð/.. 1
22pfi
Miimisverdustu atburðir ársins 1990
Kristinn Sigtryggsson:
Væntivíðsýni
í stjóm
landsmála
„Semfyrrver-
andifram-
kvæmdastjóri
Amarflugs
hlýturméraö
veraefstí
huga sú
ákvörðun
samgöngu-
ráðherra,
Steingríms
Sigfússonar,
aðfæraFlug-
leiðum að gjöf áralanga uppbyggingu
á áætlunarleiðum Arnarflugs. Verð-
mæti þessara eigna telst örugglega í
hundmðum milljóna króna,“ segir
Kristinn Sigtryggsson, fyrrverandi
framkvæmdastjórj Arnarflugs og
endurskoðandi.
„Af nýju ári vænti ég þess að sjá
aukna víðsýni í stjórn landsmála.
Að sjá stjórnvöld sem gera sér grein
fyrir því breytta alþjóðlega umhverfi
sem við lifum í, og þeim stórkostlegu
möguleikum sem í því felast. Stjórn-
völd sem gera sér grein fyrir bólg-
unni í ríkiskerfinu og því að færa
þarf mannafla þaðan, og einnig úr
landbúnaði, sjávarútvegiog verslun
í nýjar undirstöðuframleiðslugrein-
ar. Eina raunhaefa leiðin til að taka
á þessu er að laða fyrirtæki til starfa
■í landinu með þagstæðara rekstrar-
umhverfl en annars staðar finnst. Á
nýju ári vonast ég einnig til að sjá
nýjan hóp manna myndast til að
standa vörð um vöxt og viðgang
frjálsrar samkeppni og víðsýn stjóm-
völd styðja slíkan hóp af alefli.“
-ns
Bjarni Friðriksson:
Sjöunda sætið
og gullin tvö
„Þaðermargt
semkemur
uppíhugann
þegarmaður
líturyfirárið.
Hérinnan-
landserþað
verkfall
BHMRog
bráðabirgða-
löginogsvo
ánægjulegúr-
slitísveitar-
stjómarkosningunum. Erlendis hef-
ur maöur auðvitað fylgst með gangi
mála í Kúvæt og vonar að deilan þar
leysist farsællega. Afsögn Sé-
vardnadzes, utanríkisráðherra Sov-
étríkjanna, er líka einn af stóm við-
burðunum. Hvaö sjálfan mig varðar
er ég einna ánægðastur með 7. sætið
á Evrópumótinu og gullverðlaunin
tvenn á opna skandinavíska meist-
aramótinu. Þá stend ég í bókaútgáfu
í fyrsta skipti og það er mikill has-
ar,“ sagði Bjarni Friöriksson, júdó-
kappi og bókaútgefandi.
„Ég vona svo að lífið gangi sinn vana-
gang á nýju ári og að ekki komi til
styrjaldar við Persaflóann,“ sagði
BjamiFriðriksson.
-VS
Þórdís Gísladóttir:
Meteftirsjö
árabaráttu
„Mér tókst að
bætaíslands-
metiöíhá-
stökkieftir
sjöárabar-
áttuþegarég
komst yfir
l,88metraá
mótiíEng-
landiíágúst
ogþaðermér
efstíhuga
þegaréghorfi
til baka,“ sagði Þórdis Gísladóttir,
Íslandsmethaíi í hástökki kvenna.
„Ég ætla að halda áfram keppni í að
minnsta kosti eitt ár enn. Mitt mark-
mið fyrir árið 1991 er að ná ólympíu-
lágmarkinu sem er 1,90 metrar. Éf
það tekst næ ég að keppa á öðrum
hveijum ólympíuleikum, 1976,1984
og 1992. Annars stefni ég aö því að
standa mig sem best í því sem ég tek
mér fyrir hendur hveiju sinni,“ sagði
Þórdís sem kennir við íþróttakenn-
araskólann á Laugarvatni.
-VS
Úlfar Jónsson:
Sigur á
landsmóti
„Þaðereigin-
legatvennt
sem stendur
uppúrsem
mérerminn-
isstæðastá
árinu. Ann-
árs vegar er
það sigurinn
á landsmót-
inuígolfiá
Akureyrií
sumarogþá
sérstaklega síðasta púttið sem ég
setti niður til að komast í bráðaban-
ann. Þá er þátttaka mín og Sigurjóns
á heimsmeistaramótinu í golfi ofar-
lega í mínum huga. Ég er ekki mikið
inni í þjóðmálaumræðunni hér
heima þar sem ég stunda nám er-
lendis en hvað heimsatburði varðar
þá er það stríðsástandið í Kúvæt,“
sagði Úlfar Jónsson golfleikari.
„Ég vona að ég haldi áfram á sömu
braut í golfinu, það er að ná að bæta
mitt golf og ná betri árangri en á
þessu ári. Ég vonast til að deilan við
Persaflóa leysist og að ekki komi til
styrjaldar þann 15. janúar. Þá vil ég
að hagur fólksins í Sovétríkjunum
batni,“ sagði Úlfar.
-GH
Kristján Ragnarsson:
Þjóðarsáttin
mikilvæg
„Þegarviðlít-
umtilútlanda
ernáttúrlega
hrun komm-
únismans í
Austur-Evr-
ópu minnis-
stæðast. Og
vorkunnsemi
við þá sem
fylgthafa
þeimmálstað.
Hérheimaer
minnisstæðust sú mikla sátt í þjóð-
félaginu sem tókst um kaup og kjör
og markar vonandi spor til lengri
framtíðar," segir Kristjan Ragnars-
son, formaður Landssambands ís-
lenskra útvegsmanna.
„Þegar við lítum til næsta árs þá
vona ég að það megi aftur takast
þjóðarsátt og að verðbólgudraugur-
inn vakni ekki upp aftur."
-ns
Alfreð Gíslason:
Dóttirinberaf
„Þaðsember
afhjámérá
árinu 1990 er
aðviðhjónin
eignuðumst
dóttur, okkar
annaö barn, í
júlí. Aföðru
erA-keppnin
íTékkósló-
vakíu mér
minnisstæð-
ustþóárang-
ursins vegna sé það ekki eins
skemmtileg minning," sagði Alfreð
Gíslason handknattleiksmaður sem
leikur með Bidasoa á Spáni.
„Varðandi árið sem fer í hönd vona
ég að það verði ánægjulegt og ekki
síðra en það sem nú er að líða. Hvað
sjálfan mig varðar er óljóst hvað
framtíöin ber í skauti sér, mig langar
heim en það blundar líka í mér að
leika eitt keppnistímabil enn sem
atvinnumaður áður en ég sest að á
Akureyri og fer að spila með mínu
gamla félagi, KA. Ég á ekki von á að
leika á ný með landsliöinu á árinu,
ungir menn eru teknir við og lofa
góðu, en ég verð til taks ef á þarf að
halda,“ sagði Alfreð Gíslason.
-VS
Bubbi Morthens:
Eignaðist
bam á árinu
Þaðsemauð-
vitað gnæfir
uppúrhjá
mérpersónu-
legaeraðég
eignaðist son
áárinu.Mikl-
iratburðir
hafaeinnig
verið að ger-
astíheims-
málunumog
mér ermjög
minnisstætt fall austurblokkarinnar.
í framhaldi af þessu er ég hálfkvíðinn
fyrir hvað gerist á næsta ári í heimin-
um. Mér líst hvorki á þróunina fyrir
botni Miðjarðarhafs né hvernig þró-
unin er að verða í Rússlandi. Það eru
blikur á lofti. Hvað sjálfan mig snert-
ir á þá ætla ég að yrkj a á næsta ári
og vera fyrirmyndarpabbi.
-HK
Jón Óttar Ragnarsson:
Ég ætla að
setjast á
skólabekk
„Mestabreyt-
inginímínu
lifiáþessu ári
var súaðfara
úrforstjóra-
stöðuíþaðað
skrifabækur.
Þarsem það
hefuralltaf
veriðdraum-
urminnað
skrifaþá
fannst mér
það mjög skemmtileg lífsreynsla eftir
allt sem á undan var gengið," segir
Jón Óttar Ragnarsson, rithöfundur
og fyrrverandi sjónvarpsstjóri Stöðv-
ar2.
„Það sem ég ætla að gera á næsta
ári er aö halda áfram að skrifa og ég
ætla að fara í nám í kvikmyndagerð
næsta haust. Ég ætla sem sagt að
setjast á skólabekk. En þar sem ég
verö meira og minna erlendis ætla
ég öðrum það að spá um þjóömálin
hérheima."
-ns
Páll Kolbeinsson:
Friðurí
heiminum
„Þaðereng-
innvafiáþví
aðkvöldið,
semviðunn-
um íslands-
meistaratitil-
inníkörfu-
knattleik á
Nesinuíleik
gegnÍBK.er
mérminnis-
stæðastiat-
burðurinn á
árinu. Þá er mér eftirminnilegt þegar
ég var valinn til að leika með Norður-
landaúrvalinu í körfuknattleik og
einnig er minnisstæður sigur okkar
KR-inga á Finnunum í Evrópukeppn-
inni í körfuknattleik. Hvað erlenda
viðburði varðar þá situr efst í huga
mér innrás íraka í Kúvæt,“ sagði
Páll Kolbeinsson, þjálfari og leik-
maður KR í körfuknattleik.
„Ég vona að friður verði í heiminum
á næsta ári og að ekkert verði úr
styrjöld sem gæti skollið á 15. janúar
en ég er samt áhyggjufullur vegna
þessa. Það eru kosningar í vor og ég
vona að þær fari á réttan veg, til
hægri. Hvað íþróttimar varðar þá
vona ég að við KR-ingar gerum okkar
besta eins og við erum vanir að
gera,“ sagði Páll Kolbeinsson.
-GH
Jón Ólafsson:
Glæsilegur
sigurDavíðs
Bi „Það sem er
j gkesilegi sig
héríReykja-
víkþegar
honumtókst
aðnástór-
kostlegum ár-
angrifyrir
Sjálfstæðisflokkinn," segir Jón Ól-
afsson, framkvæmdastjóri Skífunn-
ar.
„Af nýju ári vænti ég þess fyrst og
fremst að við náum góðum og farsæl-
um samningum við Efnahagsbanda-
lagið. Þá er ég að meina fyrir ísland
en ekki EFTA. Og að okkur takist
að nýta okkar auðlindir til lands og
sjávar því að við erum að dragast
aftur úr hvað velmegun snertir og
við megum ekki viö því. Annars blas-
irviðfólksflótti."
-ns
Ragnar Kjartansson:
Sýknudómur-
innfórvelvið
fagran dag
„Éggetekki
svaraðþessu
nemameð
afareinhæf-
um hætti. Það
másegjaað
það semmér
erminnis-
stæðastfrá
yfirstandandi
áriségullfall-
egurogsól-
ríkurmorg-
unn 5. júlí síðastliðinn, þegar fjöl-
skipaður sakadómur kvað upp meiri-
háttar sýknudóm í Hafskipsmálinu.
Ekki svo að skflja að ég hafi ekki
vænst þess en þetta fór vel saman
við þennan fagra morgun og þetta
góða veður sem var þennan dag,“
segir Ragnar Kjartansson, fram-
kvæmdastjóri og fyrrverandi stjóm-
arformaður Hafskips.
„Hvers ég vænti af nýju ári? Svari
ég þessari spumingu af fullkominni
eigingimi þá er efst í huga mínum
að Hafskipsmálið, eftir að hafa verið
í gangi í fimm og hálft ár, verði leitt
til lykta með ööru tveggja, frávísun
eða dómsniðurstöðu fyrir Hæsta-
rétti.“
-ns
ValurValsson:
Áriðverður
mérlengi
minnisstætt
„Árið 1990
verðurmér
lengi minnis-
stætt.Starf-
semiíslands-
bankahófstí
upphafiárs-
inseftir
skammanen
ítarlegan
undirbúning
ogsíðanþá
hefurverið
unnið að umfangsmiklum breyting-
um á rekstri bankans. Nú í lok ársins
sjáum við fram á margvíslegan ár-
ángur af því starfi og enn frekari
árangur er sýnilegur á næstu misser-
um,“ segir Valur Valsson, banka-
stjóri íslandsbanka.
Að sögn Vals bíða íslandsbanka mik-
il verkefni á nýju ári. Treysta þarf
til dæmis þann grundvöll sem hafi
verið lagður og leitast verður við að
gera bankann að aflvaka framfara.
-kaa
Arna Steinsen:
Verði góð
móðir
„Þaö sem er
mérminnis-
stæðastáár-
inu, sem er að
líða, er þegar
égeignaðist
mittfyrsta
barn, yndis-
legandreng
semfæddist
2. nóvember,
ogerþetta
stærsta
stundin í lífi mínu. Þá situr ofarlega
í minni mínu þegar við Framstelp-
urnar sigruðum Stjörnuna í úrslita-
leik bikarkeppninar í handknattleik
þegar flestir reiknuðu með sigri
Stjömunnar. Þá er mikið búið að
ganga á í hinum stóra heimi og efst
í huganum er ólgan sem er í Kú-
væt,“ sagði Arna Steinsen, hand-
knattleikskona úr Fram og þjálfari
meistaraflokks KR í knattspyrnu.
„Ég lit björtum augum á komandi
ár. Ég ætla mér að reyna að komast
í slaginn sem fyrst í handboltanum
og hvað knattspyrnuna varðar þá
vona ég að KR-liðinu, sem ég þjálfa,
muni ganga betur heldur en síðasta
sumar. En umfram allt þá vonast ég
til að geta verið barninu mínu góð
rnóðir."
-GH
Ómar Kristjánsson:
Dómurinn
kom
gríðarlega á
óvart
„Minnisstæð-
asti atburður-
innfráárinu
sem er að líða
ersáharka-
legi sakadóm-
ursemmér
barstídesem-
berogolli
mérmiklum
vonbrigðum,
umleiðog
hann kom
mér gríðarlega á óvart. Þá er samein-
ing þýsku ríkjanna mér mjög ofar-
lega í huga sem gleðitíðindi á árinu.
Innrásin í Kúvæt og frelsun Mandela
er mér einnig minnisstætt,“ segir
Ómar Kristjánsson, framkvæmda-
stjóri Þýsk-íslenska.
„Væntingar mínar um næsta ár snú-
ast um dóminn en þar vænti ég að
Hæstiréttur íslands felli sinn loka-
dóm í skattamálum mínum ogfélags-
ins með mun jákvæðari niðurstöðu
mér til handa en áður hefur komið
fram. Þar með yrði bundinn endi á
átök ríkisins við félagið og um leið
lyki þeim meiðingum sem 5-6 ára
umræða hefur valdið.
Ég, eins og flestir aðrir landsmenn,
er bjartsýnn á að komandi ár verði
hagstætt í efnahagslegu tilliti. Þó
sýnist mér ljóst að þátttaka og vilji
aímennings og launafólks í þjóðará-
takinu fyrir bættum lifskjörum fari
minnkandi eftir því sem á árið líður,
enda vafasamt að hægt sé að gera
frekari kröfur til þeirra. Þróun mála
í Kúvæt og Sovétríkjunum mun vafa-
lítið ráða miklu um velferð allra í
komandi framtíð."
-ns