Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1990, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1990, Blaðsíða 17
k 17 LAUGARDAGUR 29. DESEMBER 1990. Lausnir á jólaþrautum Viö skulum skoða lausnir á jóla- þrautunum í síðasta þætti. Og höf- um jafnframt í huga fjögur helstu lögmál vamarspilarans, lágt í ann- arri hendi, hátt í þriðju hendi, spil- aðu gegnum sterku höndina og leggðu háspil á háspil. Þraut nr. 1. S/A-V ♦ D75 V 63 ♦ ÁD10643 + 32 ♦ 1082 V KG8 ♦ G95 + G1098 ♦ ÁG63 V Á95 ♦ 72 + ÁKD5 Þú spilaðir út hjarta gegn þremur gröndum suðurs, austur lét kóng- inn, sem fékk slaginn. Hann spilaði síðan hjartagosa og meira hjarta, sem sagnhafi drap með ás. Sagn- hafi spilaði síðan tíguftvisti. Hvað gerir þú? Vörnin er vonlaus ef sagnhafi á 'tígulgosa eða þrjá tígla en eigi hann tvíspil verður þú að láta kónginn. Hvað getur sagnhafi gert? Ef hann drepur fær hann aðeins tvo slagi á tígul og ef hann gefur þá tekur þú tvo slagi á hjarta. Ef þú lætur lágt þá lætur sagnhafi tíuna og spilið er unnið. Þraut nr. 2. S/N-S ♦ G95 ? 763 ♦ K94 + ÁD105 * D763 V G1094 ♦ Á2 + K62 ♦ K10 V ÁKD2 ♦ DG103 + G94 Vestur spilar út spaðatvisti gegn þremur gröndum suðurs. Sagnhafi, sem er gamall meistari, lætur go- sann úr blindum. Hvað gerir þú? Láttu sjöið! Mundu að sagnhafi er gamall meistari. Myndi hann Bridge Stefán Guðjohnsen láta gosann með Á-x heima? Nei, hann myndi spila með prósentunni og láta níuna, sem er vinningsspila- mennskan, ef vestur hefur byrjað með annað hvort hjónanna og tíuna. Jafnvel með K-x þá myndi sagnhafi láta níuna. Það gæti aldrei borgað sig að láta gosann, en nían gæti flækt málið. Gæti vestur hafa byijað með Á-K í spaða? Varla, þá hefði suður ekki átt grandopnun. V D10742 ♦ K8 ncA V 85 ♦ 8765 ono Efþú leggur drottninguna á gosann þá fær sagnhafi tvo slagi á spaða, þijá á tígul, þrjá á hjarta og einn á lauf. Þraut nr, 3. S/A-V * K952 V Á94 ♦ ÁD10 + 743 * DG1063 V 85 ♦ KG95 + 8 ♦ 874 V K7 ♦ 87432 + DG10 * Á V DG10632 ♦ 6 + ÁK652 Vestur spilar út spaðadrottningu, gegn sex hjörtum sem sagnhafi drepur með ás. Hann svínar hjarta- drottningu í öðrum slag og þú drep- ur á kóng. Hveiju spilar þú til bak? Þú verður að spila tígli! Þegar spilið kom fyrir spilaöi austur laufi. Sagnhafi drap á kóng, spilaði trompi á ás, tók spaðakóng og trompaöi spaða. Síðan tók hann laufkóng og trompin í botn. Þetta var staðan þegar fjögur spil voru á hendi: ♦ 9 V - ♦ ÁD10 ♦ - V - ♦ 874 + G ♦ - V 6 ♦ 6 + 65 V - ♦ KG9 j. . Þegar suður spilar síöasta tromp- inu verður vestur að kasta tígh. Sagnhafi spilar þá tígli og svínar og á afganginn af slögunum. Það er því augljóst að austur verður að spila tígli til þess að rjúfa samgönguleiðir sagnhafa við blind- an og koma í veg fyrir að hann nái vestri í kastþröng í spaöa og tígli. Gleðilegt nýtt ár. Stefán Guðjohnsen
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.