Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1990, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1990, Blaðsíða 44
56 LAUGARDAGUR 29. DESEMBER 1990. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Til sölu IBM PSII 286 tölva til sölu. 20 Mb. disk- ur, VGA litskjár, 1 Mb rainni, mús og forrit fylgja, verð kr. 95.000. Einnig Jamo digital 200 vatta hátalarar, árs- gamlir, verð kr. 40.000. Sími 91-38843 til kl. 20. Bilskúrsopnarar frá USA m/fjarstýringu, „Ultra-Lift“. Brautalaus bílskúrs- hurðajám f/opnara frá Holmes, 3ja ára ábyrgð. S. 91-627740 og 985-27285. Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9 16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474. Grillaðir kjúkiingar. Heill kjúklingur, kr. 599 stk. m/frönskum. Hálfur, grillaður, allsber, kr. 299. Bónusborgarinn, Ármúla 42, s. 82990. Hamborgarar. Fjórir hamborgarar, 1 Zi lítri af pepsí og franskar á 999 kr. Bónusborgarinn, Ármúla 42, sími 82990._______________________________ Loksins alvörugrimur fyrir gamlárs- kvöld og þrettándann. Sendum í póst- kröfu ef óskað er. Uppl. í síma 91- 614462. Skrifstofuhúsgögn tii sölu. Stórt skrif- borð með kálfi, hilluskápur, skjala- skápur, skrifborðsstóll og tveir stólar. Litur brúnt. Sími 622887 um helgina. Farsimi til sölu. Mobira talkman með handfrjálsum búnaði. Uppl. í símum 92-46504 og 985-30007. Klósett og vaskur ásamt blöndunar- tækjum til sölu, sem nýtt. Uppl. í síma 91-621977._____________________________ Nýr, Tirolia skíðagalli, nr. 8, til sölu. Verðhugmynd 10-12 þús. eða skipti á stærri galla. Uppl. í síma 91-42837. Pylsuvagn með fleiru til sölu. Lottó fyr- ir þann sem veit um réttu staðsetning- una. Uppl. í síma 92-14205. Nýtt vatnsrúm til sölu. Uppl. í síma 91-23082. ■ Oskast keypt Því ekki að spara'15% og greiða smáauglýsinguna með greiðslukorti? Síminn er 27022. Hringdu strax. Smáauglýsingar DV. Óska eftir að kaupa tvöfalda hamborg- arapönnu, tvöfaldan djúpsteikingar- pott og kartöfluhitara. Upplýsingar í síma 91-685605. Vaccumpakningarvél. Óskum eftir að kaupa vaccumpakningarvél. Upplýs- ingar í síma 91-14879. Óska eftir góðum ísskáp. Uppl. í síma 91-54464. ■ Verslun XL búðin, Laugavegi 55, auglýsir: bux- ur, jakkar, mussur, jakkapeysur, gallabuxur, peysur o.m.fl. Stór númer. Póstsendum. Sími 91-21414. ■ Hljóðfæri Nýtt á íslandi! Nú geta allir tónlistar- menn öðlast fullkomna tónheyrn! 6x kennslusnældur + 60 síðna bók. Verð kr. 4.932. Pöntunars. 91-629234. FfG. Ókeypis gítarkennsluefni á snældum, Hendriks, Clapton, Vaughan, Satr- iani, Vai, Page og Van Halen. Pöntun- arsími 91-629234. FÍG. Söngvari á aldrinum 17-20 ára óskast í hljómsveit í Mosfellsbæ. Uppl. í síma 91-666086. Vantar pianó, er reiðbúinn til að geyma og/eða kaupa. Uppl. í síma 11932. ■ Teppaþjónusta Hrein teppi endast lengur. Nú er létt að hreinsa gólfteppin og húsgögnin með hreinsivélum, sem við leigjum út (blauthreinsun). Eingöngu nýlegar og góðar vélar, viðurkennd hreinsiefni. Opið laugardaga. Teppaland-Dúka- land, Grensásvegi 13, sími 83577. Jólagjöfin i ár. Hrein teppi og húsgögn. Látið vant og vandvirkt fagfólk um vinnuna, yfir 20 ára reynsla. Ema & Þorsteinn, sími 20888. SAPUR. Sapur þurrhreinsiefni, ekkert vatn, engar vélar, þú hreinsar sjálf- (ur), fæst í Veggfóðraranum, Fákafeni 9, og ýmsum verslunum um allt land. ■ Teppi Ódýr gólfteppi. Teppabúta, afganga, renninga og mottur er hægt að kaupa á mjög lágu verði í sníðsludeild okkar í skemmunni austan Dúkalands. Opið virka daga kl. 11-12 og 16-17. Teppa- land, Grensásvegi 13, sími 83577. ■ Húsgögn Fallegur brúnbæsaður hilluveggur með gler- og vínskáp, einnig sófaborð og homborð og Sony stereosamstæða í skáp m/hátölurum. Selst allt á góðu verði. Sími 672165 eftir kl. 18. Sófasett til sölu, 3 + 2 + 1, ódýrt. Upp- lýsingar í síma 91-611706. ■ Bækur Cancer-Aids Could you be the next? Verð 9,80 DM. Fyrirspumir/pantanir sendist til: Universal Life, Postbox 5643, D-8700 Wuerzburg, Germany. ■ Málverk Höfum fengið úrval málverka eftir Atla Má. Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvík, sími 25054. Opið laugardaga og sunnudaga fram að jólum. ■ Bólstrun Allar klæðningar og viðg. á bólstruðum húsgögnum. Verðtilb. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstmn, Auðbr. 30, s. 44962, hs. Rafn: 30737, Pálmi: 71927. ■ Tölvur 3ja ára Amstrad PC1512 tölva til sölu, stækkuð í 1640, 20 Mb harður diskur, 8088 8mhz örgjörvi, 5,25 disklingadrif, 14" CGA litaskjár. Einnig Amstrad DMP 3160 nálaprentari, verð tilboð. Uppl. í símum 36164 eða 695217. Machintosh hermir til sölu fyrir Atari ST. Nánari upplýsingar í síma 91-28988. ■ Sjónvöip Sjónvarpsviðgerðir samdægurs, ábyrgð á öllu viðgerðum. Sérsvið: sjónvörp, myndbönd, loftnetskerfi, stór og smá. Triax hágæða gervi- hnattabúnaður fyrir íslenskar að- stæður. Okkar reynsla, þinn ávinning- ur. Litsýn sfi, leiðandi þjónustufyrir- tæki, Borgartúni 29, sími 27095. Nýtt sjónvarp fyrir það gamla. Hitachi, ITT og ITS sjónvarpstæki, verð frá kr. 49.276 stgr. (21" flatskjár), tökum gamla tækið upp í nýtt. Litsýn, Borgartúni 29, sími 91-27095. Leiðandi þjónustufyrirtæki í Reykjavík. Myndbanda- og sjónvarpstækjavið- gerðir samd. Ath.: Sækjum og sendum að kostnaðarlausu. Fljót, ódýr og góð þjónusta. Radioverkst. Santos, Lág- múla 7, s. 689677, kv./helgars. 679431. Ferguson litsjónvörp, módel ’90, komin aftur, myndgæði aldrei betri. Notuð Ferguson tæki tekin upp í. Orri Hjaltason,.s. 91-16139, Hagamel 8. Notuð og ný sjónvörp. Video og af- ruglarar til sölu. 4 mán. ábyrgð. Kaup- um eða tökum í skiptum notuð tæki. Góðkaup, Hverfisg. 72, s. 21215, 21216. Sjónvarpsþjónusta með 1/2 árs ábyrgð. Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet. Skjárinn, Bergstaðastræti 38, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Viðgerðir samdægurs á sjónvörpum og videoum. Alhliða viðgerðaþjónusta. Sækjum, sendum. Loftnetaþjónusta. Radíóhúsið, Skipholti 9, sími 13920. I>V ■ Ljósmyndun ■ Vetrarvörur Minolta X700 myndavél tii sölu með 50 og 200 mm linsu. Á sama stað til sölu lyftingabekkur. Uppl. í síma 92-11091. Hjólheimar auglýsa. Eigum til mikið úrval af Wiseco hágæðastimplum, slíf- um og pakkningum í flestar tegundir vélsleða og fjórhjóla. Tökum einnig að okkur allar viðgerðir. Hjólheimar, Smiðjuvegi 8 D, s. 678393. Arctic Cat Jag 440 ’88, 2ja manna, og Arctic Cat Pantera 500 ’88,2ja manna, til sölu. Báðir sleðamir eru sem nýir. Uppl. í símum 91-24995 og 91-624945. ■ Dýrahald Hestaiþróttadómarar, athugió. Stofnfundur félags hestaíþróttadóm- ara verður haldinn laugardaginn 19. janúar í ÍSf-húsinu í Laugardal og hefst kl.. 13.30. Áríðandi að allir hestaíþróttadómarar landsins mæti. Bráðabirgðastjórnin. Bilar-vélsleðar. Höfum verið beðnir um vélsleða í skiptum fyrir bíla. Aðal- bílasalan, Miklatorgi, s. 17171 og 15014. Eigum góða Broncobíla á skrá. Vélsleðamenn ath. SHOEI vélsleða- hjálmarnir komnir, mjög hagstætt verð._ Einnig regngallar og hanskar. ítal Islenska, Suðurgata 3, s. 12052. Vélsleðamenn. Allar stillingar og við- gerðir á öllum sleðum. Ymsir vara- hlutir; olíur, kerti o.fl. Vélhjól & sleð- ar, Stórhöfða 16, sími 681135. Til sölu folald, f. Dagur, Mosfellsbæ, v. 50 þús. Folald, f. Ljúfur 84157012, 50 þús. Rauður foli á 4. vetri, 80 þús. Jörp, 10 vetra hryssa frá Vallholti, Skag., fylfull við Erni, Akureyri, 70 þús. Rauð, 7 vetra, f. Fáfhir 747 og m. Kolka 6356, 180 þús. S. 91-667032. „Fersk-Gras“ Bein sala úr vöru- skemmunni við Víðidalsafleggjar- ann/Rauðavatni á laugardögum kl. 10-15. 25 kg handhægar, loftþéttar umbúðir. Seljast í lausu. Úpplýsingar á skrifstofutíma í síma 91-681680. Glæsileg ný hesthús til sölu á Heims- enda, hesthúsabyggð milli Kjóavalla og Víðidals. Tilbúin til afhendingar. Hagstætt kynningarverð til áramóta. Greiðsluskilmálar. Uppl. á söluskrif- stofu S.H. Verktaka, sími 652221. 8 vetra hestur, jarpblesóttur, til sölu, undan Geisla frá Hjaltastöðum, Skagafirði, f.f. Hrafn frá Ámanesi. Reistur, hágengur. S. 93-70087 e.kl. 20. Angórakettlingur. Hæ, okkur langar mikið til að eignast lítinn, loðinn anj^ órablending, 6-8 vikna. Uppl. í síma 91-38396. Til sölu tvö sett ný Elan gönguskiði, ónotuð, skór nr. 38 og 39. Upplýsingar í síma 91-689779. Óska eftir Polaris vélsleða, verðhug- mynd kr. 150-300.000 stgr. Uppl. í síma 681981. ■ Hjól Vélhjól & sleðar - Kawasaki. Allar við- gerðir og öllum hjólum. Undirbúning- ur ó vorsendingu á Kawasaki í gangi. Pantið í tíma. S 681135. ■ Vagnar - kerrur Kerra. Til sölu ný kerra, 240x122x30 cm, heppileg fyrir fiskikör, vélsleða o.fl. Smíða einnig eftir óskum kaup- enda. Sími 91-651646. Hesthús aö Hliðarþúfum 416 við Kald- árselsveg er til leigu, 3ja ára gamalt, 3 stíur, 2ja hesta, mjög rúmgóðar, mjög góð aðstaða. Uppl. í s. 91-15184. Sérhannaður hestaflutningabill fyrir 8 hesta til leigu, einnig 2 hesta kerrur og farsímar. Bílaleiga Arnarflugs v/Flugvallarveg, sími 91-614400. ■ Til bygginga Óska eftir timbri i 60 m2 hús, strax. Stað- greiðsla. Uppl. í síma 36173. Til sölu irish setter veiðihundur, 4'A mán. tík, foreldrar veiðihundar, selst fyrir lítið, hundakarfa og dýna fylgir. Upplýsingar í síma 91-77735. ■ Byssur Tvær konur úr sveit bráðvantar pláss fyrir tvo, helst þrjá hesta, helst í Víðidal. Allt getur komið til greina. Uppl. í síma 91-20961 eða 91-667026. Til sölu + bónus! Ný Remington Premier haglabyssa, hálfsjálfvirk, 3" magnum. H&R riffill, 22 kal., með Redfield sjónauka, 3x9 zoom. Verð 125 þús„ góð grkjör. Ath. ef byssurnar eru stgr. færðu í bónus Mauser M98, mód- el ’39, og pístólu, merkta Flobert, líkl. 100 ára gamla. Uppl. í s. 96-41043. Fjórir básar í Víðidal til leigu ásamt fóðri. Uppl. í símum 77160 eða 985- 21980. Vantar pláss fyrir einn hest í vetur á höfuðborgarsvæðinu. Uppl. í síma 91- 678105, Ólöf. Hansen riffllskot. • .22 L.R. 220 kr. 50 stk. • 22-250 SP 1100 kr. 20 stk. •243 SP - 1100 kr. 20 stk. •Rafborg hfi, Rauðárstíg 1, s. 622130. Fjögurra mánaða hvolpur fæst gefins. Upplýsingar í síma 91- 52497. Þjónustuauglýsingar L0FTNETS- 0G SJÓNVARPSÞJONUSTA Loftnetsuppsetningar og viðgerðir. Sjónvarps- og videotækjaviðgerðir. * Opið alla virka daga frá kl. 9-18. p Kapahækni hf. . Ármúla 4, sími 680816. Steinsteypusögun - kjarnaborun STEINTÆKNI Verktakar hf., mm símar 686820, 618531 hbm JC. og 985-29666. mtílmm STEINSTEYPUSÖGUN KJARNAB0RUN Verkpantanir í símum: cotooo starfsstöð, bolZZo Stórhoföa 9 c-jActn skrifstofa verslun 674610 Bndshoföa 10 83610 Jón Helgason, heima 678212 Helgi Jónsson, heima. Jón Helgason, Efstalandi 12,108 R. ellé ÓDÝR AUGLÝSING Sköfíum áprentaóar svuntur, boli, fána, penna og kveikjara með stuttum fyrirvara. Ragnar Guðmundsson h/f SKÓLAVÖRÐUSTlG 42-SÍMI 91 -10485 Flutningar - Fyllingarefni Vörubílar, litlir og stórir • Kranabílar, litlir og stórir • Dráttar- bílar með malar- eða flatvagna • Vatnsbílar • Grjótbílar • Salt- og sand-dreifingarbílar • Allskonar möl og fyllingarefni • Tímavinna • Ákvæðisvinna • Ódýr og góð þjónusta. Vörubílastöðin Þróttur 25300 - Borgartúni 33 - 25300 STEINSTEYPUSOGUN KJARNABORUN Sími 91-74009 og 985-33236. T5T Skólphreinsun Erstíflað? Fjarlægi stiflur úr WC, voskum, baðkerum og mðurfollum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Ásgeir Halldórsson Sími 670530 og bilasími 985-27260 FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niðurföllum. Við notum hý og fullkomin tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Einnig röramyndavél til að skoða og ^ staðsetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGASON ®688806®985-22155 Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stiflur úr WC, voskum. baðkerum og niðurfollum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnígla. Vanir menn! Anton Aðalsteinsson. sími 43879. Bílasími 985-27760.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.