Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1990, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1990, Blaðsíða 50
62 LAUGARDAGUR 29. DESEMBER 1990. Guðsþjónustur áramótin 1990-1991 Dómkirkjan Sunnudagur 30. desember: Kl. 11. Messa. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. Kl. 14. Sænsk jólamessa. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. Gamlársdagur: kl. 18. Aft- ansöngur. Sr. Einar Sigurbjömsson dr. theol. prédikar. Sr. Jakob Ágúst Hjálm- arsson. Nýórsdagur: Kl. 11. Biskups- messa. Biskup Islands, herra Ólafur Skúlason, prédikar. Báðir dómkirkju- prestamir annast altarisþjónustu. Ein- söngur Marta Guðrún Halldórsdóttir. Sr. Hjalti Guömundsson. Kl. 14. Hátíðar- messa. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. Dómkórinn syngur við flestar messum- ar. Organleikari og stjómandi Marteinn Hunger Friðriksson. Hafnarbúðir Gamlársdagur: Messa kl. 15. Organisti Birgir Ás Guðmundsson. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. Árbæjarkirkja Gamlársdagur:Aftansöngur kl. 18. Ný- ársdagur: Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Jón Mýrdal. Sr. Guðmundur Þorsteins- son. Áskirkja Sunnudagur 30. desember: Bamaguðs- þjónusta kl. 11. Gamlársdagur: Aftan- söngur kl. 18. Inga Backman syngur ein- söng. Ámi Bergur Sigurbjömsson. Breiðholtskirkja Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Ný- ársdagur: Hátiðarguðsþjónusta kl. 14. Friðrik Ó. Schram prédikar. Organisti í guðsþjónustunum er Daníel Jónasson. Sr. Gísli Jónasson. Bústaðakirkja Sunnudagur 30. desember: Helgistund og orgeltónleikar kl. 14. Gamiársdagur: Aft- ansöngur kl. 18. Blásarasveit. Guörún Jónsdóttir syngur einsöng. Nýársdagur: Guðsþjónusta kl. 14. Ræðumaöur frú Elin Guðjónsdóttir. Eiríkur Hreinn Helgason syngur einsöng. Organisti í öllum athöfn- unum er Guðni Þ. Guðmundsson. Sr. Pálmi Matthíassón. Digranesprestakali Gamlársdagur: Aftansöngur í Kópa- vogskirkju kl. 18. Sr. Þorbergur Krist- jánsson. Eliiheimilið Grund Gamlársdagur: Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Cecil Haraldsson. Nýársdagur: Guðs- þjónusta kl. 10. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Organisti Kjartan Ólafsson. Fella- og Hólakirkja Gamlársdagur:Aftansöngur kl. 18. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Einsöng syngur Kristín A. Sigurðardóttir. Nýárs- dagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Prest- ur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Ein- söng syngur Ragnheiður Guðmundsdótt- ir. Kirkjukór Fella- og Hólakirkju syngur við báðar messumar undir stjóm Guðnýjar M. Magnúsdóttur organista. Sóknarprestar. Grafarvogsprestakail Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Ragnar Ingi Aðalsteinsson, kennari og sóknamefndarmaður, prédikar. Kirkju- kórinn syngur. Organisti Sigríður Jóns- dóttir. Sr. Vigfús Þór Ámason. Grensáskirkj a Sunnudagur 30. desember: Lesmessa með altarisgöngu kl. 15. Sr. Halldór S. Gröndal. Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Hátíðasöngvar sr. Bjarna Þor- steinssonar. Sr. Gylfi Jónsson. Nýárs- dagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Há- tíðasöngvar sr. Bjama Þorsteinssonar. Sr. Halldór S. Gröndal. Prestamir. Hallgrimskirkja Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Sr. Karl Sigurbjömsson. Nýársdagur: Há- tiðarmessa kl. 14. Sr. Ragnar Fjalar Lár- usson. Landspitalinn Gamlársdagur: Messa kl. 18. Sr. Ragnar Fjalar Lámsson. Nýársdagur: Messa kl. 10. Sr. Jón Bjarman. Háteigskirkja Sunnudagur 30. desember: Messa kl. 10. Sr. Amgrímur Jónsson. Messa kl. 14. Sr. Tómas Sveinsson. Gamlársdagur: Aft- ansöngur kl. 18. Sr. Tómas Sveinsson. Nýársdagur: Messa kl. 14. Sr. Amgrímur Jónsson. Kvöldbænir og fyrirbænir em í kirkjunni á miðvikudögum kl. 18. Prest- amir. Hjallaprestakali Messusalur Hjallasóknar í Digranes- skóla. Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Kór Hjallasóknar syngur. Organisti Elias Davíðsson. Sr. Kristján E. Þorvarð- arson. Kársnesprestakall Nýársdagur: Hátíöarguðsþjónusta kl. 14. Organisti Guðmundur Gilsson. Ægir Fr. Sigurgeirsson. Langholtskirkj a Kirkja Guðbrands biskups. Gamlárs- dagur: Aftansöngur kl. 18. Hátíðasöngur Bjama Þorsteinssonar fluttur af Garðari Cortes og Kór Langholtskirkju. Kórinn syngur „Nýársljóð" eftir Medelssohn. Prestur sr. Sigurður Haukur Guðjóns- son. Organisti Jón Stefánsson. Nýárs- dagur: Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Sigurður Haukur Guðjónsson. Organisti Jón Stefánsson. Kór Langholtskirkju syngur. Tónleikar Kórs Langholtskirkju laugardag og sunnudag kl. 17. Fluttur verður fyrri hluti Jólaoratoríu J.S. Bach. Sóknamefndin. Laugarneskirkj a Nýársdagur: Hátiðarguðsþjónusta kl. 14. Kyrrðarstund í hádeginu á fimmtudög- um kl. 12. Orgelleikur, altarisganga og fyrirbænir. Sóknarprestur. Neskirkja Sunnudagur 30. desember: Jólasam- koma bamanna kl. 11 í umsjá Sigríðar Óladóttur. Sr. Guðmundur Óskar Ólafs- son. Messa kl. 14. Sr. Frank M. Halldórs- son. Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18.00. Szymon Kuran leikm- á fiðlu frá kl. 17.30. Sr. Frank M. Halldórsson. Ný- ársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Einsöngur Inga Backman. Sr. Frank M. Halldórsson. Organisti við guðsþjón- ustumar er Reynir Jónasson. Seljakirkja Gamiársdagur: Aftansöngur kl. 18. Sig- ríður Gröndal syngur einsöng. Sr. Val- geir Ástráðsson prédikar. Nýársdagur: Guðsþjónusta kl. 14. Altarisganga. Pétur Eiríksson leikur einleik á básúnu. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar. Organ- isti Kjartan Sigurjónsson. Sóknarprest- ur. Seltj arnarneskirkj a Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Hólmffiður Þóroddsdóttir leikur á óbó. Organisti Gyða Halldórsdóttir. Prestur sr. Guðmundur Öm Ragnarsson. Nýárs- dagur: Hátiðarguðsþjónusta kl. 14. Prest- ur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Org- anisti Gyða Halldórsdóttir. Linda Hregg- viðsdóttir leikur á blokkflautu. Sóknar- nefndin. Fríkirkjan í Hafnarfirði Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Gunnar Gunnarsson leikur á þverflautu. Orgel- og kórstjóm Kristjana Þ. Ásgeirs- dóttir. Einar Eyjólfsson. Kirkja Óháða safnaðarins Gamlársdagur: Hátiðarguðsþjónusta kl. 18. Sr. Þórsteinn Ragnarsson. Ey rarbakkakirkj a Gamlársdagur Messa kl. 18. Sóknar- prestur. Stokkseyrarkirkja Nýársdagur: Messa kl. 14. Sóknarprest- ur. Grindavikurkirkja Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Há- tíðatón sr. Bjama Þorsteinssonar. Kór Grindavíkurkirkju syngur. Organisti Siguróli Geirsson. Sóknarprestur. Ferðir sérleyf isbifreiða áramót 1990 Áramót eru miklir annatímar hjá sérleyfishöfum enda stóreykst þá ferðatími á sérleiðum þeirra til fjölmargra staða víða um landið. Á öllum styttri leiðum út frá Reykjavík eru frá einni upp í sjö ferðir á dag og á langleiðum, s.s. til Akureyrar og Snæfellsness, eru daglegar ferðir. Auk þess hefur verið bætt við allmörgum aukaferðum svo þjónusta við farþega megi vera sem best. Á gamiársdag eru síðustu ferðir frá Umferðarmiðstöóinni kl. 15.00 til Hveragerðis og Selfoss og kl. 15.30 til Keflavíkur. Á nýársdag aka margar sérleyfisbifreiðar ekki en á styttri leiðum er ekið síðdegis til og frá Borgarnesi, Hveragerði, Selfossi, Þorlákshöfn, Laugarvatni og Keflavík. Búðardalur (Sérleyfishafi: Vestfjaröaleið) Frá Rvík Frá Búðard. 30. des., sunnudagur kl. 18.00 kl. 17.30 2. jan., miðvikudagur kl. 08.00 kl. 08.00 Engar ferðir 31. des., og 1. jan. - Að öðru leyti er óbreytt áætlun - Akureyri (Sérleyfishafi: Norðurleiö hf.) 30. des., sunnudagur 2. jan., miðvikudagur Frá Rvík kl. 08.00 kl. 17.00 kl. 08.00 Frá Akureyri kl. 09.30 kl. 17.00 kl. 09.30 Engar ferðir 31. des. og 1. jan. - Að öðru leyti er óbreytt áætlun - Upplýsingar um ferðir til Húsavikur og Mývatns fást í síma 96-24442 eða 91 -22300 Kréksfjarðarnes (Sérleyfishafi: Vestfjarðaleið) 30. des., sunnudagur 2. jan., miðvikudagur Frá Rvik enginferð kl. 08.00 Frá Króksf. kl. 15.15 kl. 14.00 Engar ferðir 29., 31. des. og 1. jan. Til og frá Reykhólum Olafsvík/Hellissandur (Sérleyfishafi: Sérl. Helga Péturssonar hf.) Frá Rvík Frá Sandi 2. jan., miðvikudagur kl. 09.00 kl. 07.45 kl. 17.00 Engar ferðir 31. des. og 1. jan. 9 - Að öðru leyti er óbreytt áætlun - Hólmavik (Sérleyfishafl: Guðm. Jónasson hf.) Frá Rvík Frá Hólrriav. 29. des., laugardagur enginferð kl. 09.00 2. jan.„ miðvikúdagur kl. 10.00 kl. 17.00 Frá Drangsnesi: kl. 07.30 29. des. Engar ferðir 30., 31. des. og 1. jan. Hrunamanna- og Gnúpverjahreppur (Sérleyfishafi: Landleiðir hf.) Frá Rvík Frá Búrf. 30. des„ sunnudagur kl. 21.00 kl. 17.00 31. des„ mánudagur engin ferð enginferð 1. jan„ þriðjudagur engin ferð engin ferð 2. jan„ miðvikudagur kl. 17.30 kl. 09.00 - Að öðru leyti er óbreytt áætlun - Grindavik (Sérleyfishafi: Þingvallaleið hf.) 31. des., mánudagur 2. jan., miðvikudagur Frá Rvik kl. 10.30 kl. 10.30 kl. 18.30 Frá Grindavík kl. 13.00 kl. 13.00 kl. 21.00 Engar ferðir 1. jan. Að öðru leyti er óbreytt áætlun Hveragerði (Sérleyfishafi: S.B.S. hf.) Frá Rvík Frá Hverag. 31. des., mánudagur kl. 13.00 kl. 15.00 kl. 13.20 1. jan„ þriðjudagur kl. 20.00 kl. 23.00 kl. 18.50 21.50 - Að öðru leyti er óbreytt áætlun - Mosfellsbær (Sérleyfishafi: Mossfellsleiö hf.) 31. des., mánudagur 1. jan., þriðjudagur Frá Rvík kl. 15.30 engin ferð Frá Reykjal. kl. 16.00 enginferð Ath. Ekið e( til og frá Grensásstöð en á BSl um helgar. - Að öðru leyti er óbreytt áætlun - 31. des., mánudagur 1. jan., þriðjudagur 2. jan., miðvikudagur Hvolsvöllur (Sérleyfishafi: Austurleið) Frá Rvík Frá Hvols. kl. 13.30 kl. 09.00 enginferð enginferð kl. 17.00 kl. 09.00 Ath. Frá 5. des. til 15. jan. fellur niður ferð frá Hvolsvelli kl. 07.00. - Að öðru leyti er óbreytt áætlun - Höfn í Hornafirði (Sérleyfishafi: Austurlelö hf.) Frá Rvík' Frá Höfn. 30. des„ sunnudagur kl. 08.30 kl. 10.00 2. jan., miðvikudagur kl. 08.30 kl. 10.00 Engar ferðir 29., 31. des., og 1. jan. - Að öðru leyti óbreytt áætlun - Borgarnes/Akranes (Sérleyfishafi: Sæmundur Sigmundsson) Frá Rvík Frá Borgarn. 31. des., mánudagur kl. 13.00 kl. 10.00 1.jan„ þriðjudagur kl. 20.00 kl. 17.00 Ath.: Sami brottfarartími er frá Akranesi og Borgarnesi Upplýsingar um ferðir í Reykholt: BSl, sími 22300 - Að öðru leyti er óbreytt áætlun - s Laugarvatn (Sérleyfishafi: S.B.S. hf.) Frá Rvík Frá Laugarv. 31. des., mánudagur kl. 13.00 kl. 12.15 1.jan„ þriðjudagur kl. 20.00 kl. 17.45 - Að öðru leyti er óbreytt áætlun - 31. des„ mánudagur 1. jan„ þriðjudagur Keflavik (Sérleyfishafi: S.B.K.) Frá Rvík Frá Kef. kl. 10.30 kl. 08.30 kl. 13.30 kl. 10.30 kl. 15.30 kl. 13.30 kl. 15.30 kl. 13.00 kl. 23.20 kl.22.15 - Að öðru leyti er óbreytt áætlun Biskupstungur (Sérleyfishafi: SBS hf.) Frá Rvík Frá Geysi 31 ,des„ mánudagur enginferð enginferð 1. jan., þriðjudagur enginferð kl. 16.50 - Að öðru leyti er óbreytt áætlun - Stykklshólmur/Grundarfjörður (Sérleyfishafi: Sérl. Helga Péturssonar hf.) Frá Rvik Frá Stykk. 2. jan„ miðvikudagur kl. 09.00 kl. 08.30 kl. 18.00 Engar ferðir 31. des. og 1. jan. Ath. Frá Grundarfirði fer bill 1 klst. fyrir brottför frá Stykkishólmi. - Að öðru leyti er óbreytt áætlun Selfoss (Sérleyfishafi: S.B.S. hf.) Frá Rvík Frá Self. 31 .des„ mánudagur kl. 13.00 kl. 15.00 kl. 13.00 1.jan„ þriðjudagur kl. 20.00 kl. 23.00 kl. 18.30 kl.21.30 - Að öðru leyti er óbreytt áætlun - Þorlákshöfn (Sérleyfishafi: S.B.S. hf.) Frá Rvík Frá Þorlh. 31.des.,mánudagur kl. 10.00 kl. 08.30 kl. 13.00 kl. 11.00 1.jan„ þriðjudagur kl. 22.00 kl. 20.30 Áætlunarferðir i tengslum við ferðir Herjólfs. Upplýsingar um ferðir Herjólfs fást i ■simum 686464 og 98-12800 - Að öðru leyti er óbreytt áætlun - Pakkaafgreiðsla BSÍ Böggla- og pakkaafgreiðsla sérleyfishafa i Umferðarmiðstöðinni er opin sem hér segir: 31. des„ mánudagur.............................kl. 07.30-14.30 1. jan„ þriöjudagur....................................lokað 2. jan„ miðvikudagur..........................kl. 07.30-21.30 Að öðru leyti er afgreiðslan opin virka daga kl. 07.30-21.30 og laugardaga kl. 07.30-14.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.