Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1990, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1990, Blaðsíða 13
LAUGARDAGUK 29. DESEMBER 1990. 13 Bruce, hálfbróðir Svölu, ásamt Jerry, systursyni sínum. skrifar, þegar faðir hans kvæntist konu sem var 15 árum yngri en hann en 10 árum eldri en Bruce. Hún reyndist Bruce illa. Eitt sinn varð honum á að kalla hana mömmu. „Ekki kalla mig þetta, kallaðu mig Beth,“ svaraði hún. Honum leið illa á þessum árum. Hugsaði mikið um móður sína og gat ekki skilið hvers vegna hún kæmi ekki að hjálpa hon- um. Hann sem þarfnaðist hennar svo mikið. Ástandið var svo slæmt heima fyrir að 17 ára ákvað hann að fara að heiman og ganga í landherinn. Síðar lærði hann rafvirkjun en stundar nú nám í verkfræði. „Bréfið frá Bruce er fallegt og sorglegt í senn. Hann játar að vera dálítið bitur en reynir að kenna ekki neinum um,“ segir Svala. Spurði einskis Svölu barst bréf frá Terry nokkru seinna. Þar kom fram aö hún er gift og tveggja barna móðir og starfar sem hjúkrunarkona. í bréfinu lýsir hún æsku sinni hjá afa sínum og ömmu. Hún var sex ára þegar móðir hennar fór til íslands árið 1961 eftir skilnað við fóður hennar. Hún man að sorgin heltók hana þennan tíma. Fljótlega lærði hún að spyrja einskis um móður sína þar sem afi hennar og amma fóru brátt að líta á hana sem eigin dóttur. Þau voru sífellt hrædd um aö missa hana. Þar af leið- andi fékk hún ávallt loðin svör þegar hún spurði þau um móður sína en hún hugsaði þeim mun meira. Þegar ekkert heyrðist frá henni áleit Terry að móðir hennar hefði byijað nýtt líf og gleymt þeim systkinum. „Þegar hún las bréfið frá mér til Bruce," sagði Svala, „og fékk að vita örlög móður okkar varð hún mjög hrygg. Hún hafði alltaf gert sér vonir um að hitta hana aftur.“ Dreymir um að hittast Svala tjáir okkur að bæði Terry og Bruce hafi haft samband við Brendu. Systkinin, sem óljóst vissu hvort um annað og sum ekkert, hafa náð sambandi sín á milli eftir tæpa þrjá áratugi. „Við höfum ekki hist ennþá en það er draumur okkar að til þess komi. Vegalengdir eru miklar á milli okkar,“ segir Svala. „Við ætl- um okkur að rækta sambandið og þannig er staðan í dag. Framhaldið er okkar.“ emm Eftir inargra ára eftirgrennslanir (Bandaríkjunum: ■ ■ ■■ ■ ■ Halfsystirin kom óvænt í leitimar Matthi'ws þegar við nnerum tnli okkar að henni. ,.og jvgar ég var 18 nrn fékk ég öll Rogn í hendur nem til voru þnr nð lútamli. cn ég er kjörham læknishjónn acm R'tt- leiddu mÍR 18 mánaðn gnmla. sknmmu cflir að mnðir min fórnL Fnðir minn alaRnðist mikið í um- ferðarslysinu og gnt ckki nnnnst mig. Hoimilisla'knirínn nkknr tók mig upp n sinn nrmn fyrst í stnð cn nokkru siðnrósknði stnrfshrtiðir hans cftir þvi að fií að n'ltleiðn mig og þar hcf ég húið síðnn. Kjörfor- eldrnr minir hafn sýnt mér mikln ástúð og þeir vildu nð ég revndi nð komast í snmband við irttmcnni min n fslandi. Þcir gáfu mér mestnn hluta fcrðnkostnnðnríns liinRnö núnn sem lýsir best hug þeirra til mín og Islands." Brenda tjáði okkur nð luin hcfði verið stnðráðin í þvi að hnfn u|>pi á ættingjum sínum jK'gnr hún óvænt hitti Kngnnr, en það sparnði mikla fyrírhófn og tlma. „ftg vissi litið um fslnnd. hélt að nllir vieru Ijóshirrðir or Id^eygir or liér væri fremur knlt en <*• er hrifin af því litln sem éj: hef rnn|in séð nf Inndinu og nuðvitnð er •'•g liúin nð fnrn út i SnndRcröi or ski»\i nÚR um n lieriiskuslóöuin móður minnnr. Tengslin við Svölu systur mínn eign rftir nð efl.-ist i fcmitíð- inni og ór irtln nð kynnnst Inndinu hetur þótt seinnn verðk" sngði Bfendn ákvnðin n svip. „Að eiiiu vcrkefni cÍRiim við systurnnr eflir að vinnn snmeiginlrgn. rn þnð er nð rryna nð konmst ti snoiSir uni hvnr tvö systkini okknr cru niður- komin t Bnmlnrtkjunum. cn um þnu vitum viðrkki." f von uni nð jicini systninum tnkist |>nö kvikldiun við og óskuð- um þcim Svfilu. Brrndii og Kngnnri gleðileRS tírs or fiirum með þeiiri ' Iiiirsiiii nð heimurinn getur MuimI- um verið litill. „I mörg ár var ég búin að rryna að hafa uppi á hálfsystkinum mtn- um i Bandarikjunum mcð því nð sknfn opinbcrum aðilum þnr scm líklegast var að fá cinhverjar upp- lýsingar. cn án nokkura árnngiirs." sagði Svala Pálsdóuir, búsett í Kcflavik, |>egar DV hitti hnnn nð rnáli fyrir nokknim dögum á hcim- ili hcnnar. „ftg vnr þvi orðiil úrkiiln vonnr um nð finnn þessi skyld menni mín vrstra. Erfitt rr þvi að lýsa tilfinningum minum þegnr móðurbróðir minn í Sniidgerði, cn þaðnn cr ég ættuð, hringdi til min or sngði nð liklegn væri cin hálf- systir min komin f lcitimar. Út- skálnhjónin, sirtt Guðmundur og Stcinvör, hcfðu haft snmbnnd við hann og væru með nnfn og heimil- isfang slúlku í Vcsturhcimi scm væri dóttir Guðrúnar densdóttur, móður minnar, cn hún giftiat og flutti til Bnndnríkjnnna. og bjó þar uns hún fórst í umferðarslysi árið lWit. ftg ólst hins vctjnr upp hjá afn minum og ömmu í Snndgerði." Komin frá Ameriku Þelta reyndist vcrn rétt. Svnla li.ifði hréfasnmbnnd við Jicssa syst- ur sinn or ntburðarásin varð nokk- uð hríxð því fyrir framan inig i slofunni hjá Svnlu situr hálfsystir hcnnnr. komin nlln leið frá Suður- Knrúlínu, ásnmt Kngnari Þórarins- syiú. nema við háskólnnn á snm- nefndum stað, en þnð var einmitt hnnn sem fann hálfíslensku stúlk- unn vcstrn. „Bandnriskur skólnfélagi minn hniið mcr hcim til sín i blaksam- kvæmi, cn þnr vnr spilnð úti á tveimur samliggjandi likðum. Skólafélaginn sagði að cinmitt i nn-sta húsi væri stúlkn af íslensku bergi brotin." sngði Kngnnr. „ftg gnf mig n tnl við hana og hún sugðist vcra islcnsk i móiðurættina. Viku seinna ræddum við nánar sRmnn og þá sýndijiún mér fæðing’- arvoltorð móður sinnnr, útgcfíð nf sira Guömundi Guðmundssyni í Útskálum i Garðinum. ftg lagði nófnin á niinnið og sngðist ætla nð nthuga þctta nánar næst jieRnr ég fn-ri heim til Islnnds ( fri og þn lét ég fóstru mína. Mntthildi Kirðnr- dóttur. sem er leltfroð vd. kanna rniilið og hún komst (ljótt á sporið cins og þú sérð," snRÖi Ragnnr og benti n þa»r systurnnr þar scm þær sátu snninn mcð liros á vör og sælnr á svipinn yfir því að hafa kynnst eftiröll þessinr. Var œllleldd 18 mánaöa „ftg fékk strax nð vitn að ég væri hálfislensk," sagði Brenda Sue Svala Pálsdóttir og Brenda Suc Matthews ásamt Ragnari Þórnrinssyni sem átti mikinn þátt i nð lciða hálfsysturnnr snman. I)V-niynd einin Frétt DV 6. janúar 1986 þar sem greint var frá fundi þeirra systra, Svölu Pálsdóttur og Brendu Sue Matthews. BEINT FLIIG í VETRAR- SÓLÁSPÁNI 11. janúar 28 dagar 2ííbúð 8. febrúar 21 dagur 2 í íbúð 1. mars 26 dagar 2 í ibúð 49.810,-á mann 50.395,- á mann 59.080,- á mann Innifalið er beint leiguflug, gisting í góðum íbúðum og ís- lensk fararstjórn. Barnaafsláttur kr. 8.000,- 2ja til Í1 ára. Enn eru fáein sæti laus í þessar ódýru ferðir í vetrarsólina á Benidorm. Komdu við og fáðu upplýsingar hjá okkur. Gleðilegt nýtt ár - Sjáumst FERÐASKRIFSTOFA REYKIAVÍKUF Abalstræti 16 . sími.: 62 14 90. AUGLÝSING UMINNLAUSNARVERÐ VERÐTRYGGÐRA SPARISKÍRTEINA RÍKISSJÓÐS FLOKKUR INNLAUSNARTÍMABIL INNLAUSNARVERÐ* 10.000 GKR. SKÍRTEINI 1975-1. fl. 10.01.91-10.01.92 kr. 19.532,32 1975-2. fl. 25.01.91-25.01.92 kr. 14.744,83 1976-1. fl. 10.03.91-10.03.92 kr. 14.045,24 1976-2. fl. 25.01.91-25.01.92 kr. 10.675,34 1977-1. fl. 25.03.91-25.03.92 kr. 9.963,65 1978-1. fl. 25.03.91-25.03.92 kr. 6.755,61 ■ 1979-1.fl. 25.02.91-25.02.92 kr. 4.467,21 FLOKKUR INNLAUSNARTÍMABIL INNLAUSNARVERÐ* ÁKR. 10.000,00 1981 -1. fl. 25.01.91-25.01.92 kr. 180.357,77 1985-1. fl.A 10.01.91-10.07.91 kr. 44.290,93 1985-1. fl.B 10.01.91-10.07.91 kr. 29.512,92** 1986-1. fl.A 3ár 10.01.91-10.07.91 kr. 30.529,16 1986-1. fl.A 4ár 10.01.91-10.07.91 kr. 32.729,89 1986-1. fl.B 10.01.91-10.07.91 kr. 21.766,86** 1986-2. fl.A 4ár 01.01.91-01.07.91 kr. 28.099,85 1987-1. fl.A 2ár 10.01.91-10.07.91 kr. 24.405,86 1987-1. fl.A 4ár 10.01.91-10.07.91 kr. 24.405,86 1986-1. fl.SDR 10.01.91 kr. *** 1988-1. fl.SDR 11.01.91 kr. *** 1988-1. fl.ECU 11.01.91 kr. *** *lnnlausnarverð er höfuöstóll, vextir, vaxtavextir og veröbót. **Við innlausn fylgi ógjaldfallnir vaxtamiðar spariskírteinis. ***Sjáskilmála. Innlausn spariskírteina ríkissjóðs ferfram í afgreiöslu Seðlabanka íslands, Kalkofnsvegi 1, og liggja þar jafnframt frammi nánari upplýsingar um skírteinin. Reykjavík, desember 1990 SEÐLABANKIÍSLANDS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.