Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1990, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1990, Blaðsíða 56
68 LAUGARDAGUR 29. DESEMBER 1990. Sunnudagur 30. desember SJÓNVARPIÐ 13.00 Meistaragolf. Heimsbikarkeppni 1990, seinni hluti. Umsjón Jón Óskar Sólnes og Frímann Gunn- laugsson. 15.00 Áriö 1890. Dagskrá um það sem var efst á baugi fyrir 100 árum. Brugðið er upp gömlum Ijósmynd- um og sýndir valdir kaflar úr leikrit- um. Umsjón Arthúr Björgvin Bollason. Dagskrárgerð Jón Egill Bergþórsson. Áður á dagskrá 17. júní sl. 15.35 Evert Taube. Dagskrá tileinkuð sænska söngvaskáldinu Evert Taube. Fjöldi tónlistarmanna kem- ur fram í þættinum og flytur lög Taubes en mörg þeirra eru vel þekkt hér á landi. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. (Nordvision Sænska sjónvarpið). 17.20 Theo van Doesburg. Hollensk heimildamynd um afstraktlista- manninn Theo van Doesburg. Þýðandi Ingi Karl Jóhannesson. 17.50 Sunnudagshugvekja. Flytjandier Skúli Svavarsson kristniboði. 18.00 Jólastundin. Endussýndur þáttur frá 25. desember. Umsjón Helga Steffensen. Stjórn upptöku Hákon Oddsson. 19.00 Táknmálsfréttir. 19.05 Ég vil eignast bróður (3) (Jeg vil ha dig). Mynd um litla stúlku sem langar að eignast stóran bróð- ur en það reynist ekki eins auðvelt og hún hafði búist við. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. (Nordvision Danska sjónvarpið). 19.30 Fagri-Blakkur (8) (The New Ad- venturesof Black Beauty). Breskur myndaflokkur um ævintýri svarta folans. Þýðandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. 20.00 Fréttir og veður. 20.40 Landsleikur í handknattleik. Bein útsending frá seinni hálfleik / leik íslendinga og Svía í Laugar- dalshöH. 21.15 Laura og Luis (6). Lokaþáttur. Framhaldsþáttur um tvo krakka sem reyna að hafa hendur í hári glæpamanna. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 22.10 Jonni. Þáttur um Sigurjón Sig- hvatsson kvikmyndaframleiðanda í Hollywood. Umsjón Björn Br. Björnsson. Dagskrárgerð Sýn. 23.00 Ófriður og örlög (12) (War and Remembrance). Bandarískur myndaflokkur byggður á sögu Hermans Wouks. Þar segir frá Pug Henry og fjölskyldu hans á erfiðum tímum. Leikstjóri Dan Curtis. Aðal- hlutverk Robert Mitchum, Jane Seymour, John Gielgud, Polly Bergen, Barry Bostwick og Ralph Bellamy. Þýðandi Jón O. Edwald. 0.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 9.00 Geimálfarnir. 9.25 Naggarnir. 9.50 Sannir draugabanar. 10.15 Lítiö jólaævintýri. 10.20 Litli folinn og félagar. Kvikmynd með íslensku tali um Litla folann og félaga hans. Myndin hefst á því að Foli og félagar hans eru að undirbúa mikla veislu. Þegar veisl- an stendur sem hæst ber að garði vonda gesti sem reyna að eyði- leggja veisluna. 11.45 í frændgaröi (Boy in the Bush). Þriðji og næstsíðasti þáttur um prakkarann Jack sem rekinn var úr skóla fyrir óknytti. 12.35 Lögmál Murphys. Spennandi sakamálaþáttur. 13.25 ítalski boltínn. Bein útsending frá fyrstu deild ítölsku knattspyrnunn- ar. Þaö verður að þessu sinni frá- bær leikur, þ.e. Juventus gegn AC Mílanó. Stöð 2 1990. 15.15 NBA karfan. Heimsins besti körfubolti. Einar Bollason aðstoðar íþróttafréttamenn stöðvarinnar viö lýsingu á leikjunum. 16.30 Valt er veraldar gengl (Shadow on the Sun). Seinni hluti fram- haldsmyndar sem byggð er á ævi- sögu Beryl Markam. Aóalhlutverk: Stefanie Powers, John Rubinstein, Timothy West, James Fox og Jack Thompson. 18.00 Leikur aö Ijósi. 18.30 Viöskípti í Evrópu. 19.19 19:19. 20.00 Bernskubrek. 20.30 Lagakrókar. 21.20 Innlendur fréttaannáll. Hérverða teknir fyrir allir fréttn^emustu við- burðir ársins sem er að líða en þessi þáttur, sem unninn er af fréttastofu Stöðvar 2, verður á léttu nótunum. 22.10 Nautnaseggur (Skin Deep). Myndin segir frá miskunnarleysi viðskiptalífsins þar sem innri bar- átta er daglegt brauð. Enginn er óhultur og allir svíkja alla. 23.45 Hinir ákæröu (The Accused). Átakanleg mynd þar sem segir frá ungri konu sem er nauðgað af þremur mönnum. Þrátt fyrir að fjöldi vitna hafi verið að atburðin- um gengur erfiðlega að fá réttlæt- inu fullnægt. Saksóknari fylkisins, sem er ung kona á uppleið, reynir að hjálpa henni en réttarhöldin taka óvænta stefnu þegar þeirri spurningu er varpað fram hvort fórnarlambið sé seki aðilinn. Stranglega bönnuð börnum. 1.35 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 HELGARÚTVARP 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Sigurjón Einarsson prófastur á Kirkjubæjar- klaustri flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veöurfregnir. 8.20 Klrkjutónlist. - Mótettukór Hall- grímskirkju syngur andleg íslensk lög; Hörður Áskelsson stjórnar. - Prelúdía og fúga í h-moll eftir Jo- hann Sebastian Bach. Páll Kr. Pálsson leikur á orgel. 9.00 Fréttir. 9.03 Spjallaö um guöspjöll. Böðvar Bragason lögreglustjóri ræðir um guðspjall dagsins, Matteus 12, 46-50, við Bernharð Guðmunds- son. 9.30 Þættir úr „Hodie“, jólaóratóríu. eftir Ralph Vaughan-Williams. Janet Baker sópran, Richard Lew- is tenór, John .Shirley-Quirk barí- tón, Bach kórinn ásamt söngvur- um úr Westminster Abbey kórnum syngja með Sinfóníuhjómsveit Lundúna; Sir David Willococks stjórnar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Veistu svarið? Spurningaþáttur úr sögu Útvarpsins. Lokaþáttur. Umsjón: Bryndís Schram og Jón- as Jónasson. 11.00 Messa í Maríukirkju í Breiö- holti. Prestur séra Ágúst Eyjólfs- son. 12.10 Útvarpsdagbókin og dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. Tón- list. 13.00 Kotra. Sögur af starfstéttum, að þessu sinni fornleifafræðingum. Umsjón: Signý Pálsdóttir. 14.00 Gústi guösmaöur. Dagskrá um Ágúst Gíslason, sjómann og trú- boða, sem setti sterkan svip á Siglufjarðarbæ um 40 ára skeið. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. 15.00 Sungiö og dansaö í 60 ár. S\tev- ar Gests rekur sögu íslenskrar dægurtónlistar. (Einnig útvarpað föstudagskvöldið 4. janúar kl. 21.00.) 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnjr. 16.30 Jólaleikrit Útvarpsins: „Elektra" eftir Evripídes, Þýðandi: Helgi Hálfdanarson. Leikstjóri: Sveinn Einarsson. Leikendur: Anna Kristín Arngrímsdóttir, Kristján Franklín Magnús, Helga Bachmann, Viðar Eggertsson, Rúrik Haraldsson, Stefán Jónsson, Þórunn Magnea Magnúsdóttir, Ragnheiður Stein- dórsdóttir og Þorsteinn Gunnars- son. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn- ir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Spuni. Listasmiðja barnanna. Umsjón: Guðný Ragnarsdóttir og Anna Ingólfsdóttir. (Endurtekinn frá laugardagsmorgni.) 20.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hann- essonar. 21.10 Kíkt út um kýraugaö. Frásagnir af skondnum uppákomum í mann- lífinu. Umsjón: Viðar Eggertsson. (Endurtekinn þáttur frá 18. des- ember.) 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.25 Á fjölunum - leikhústónlist. 23.00 Frjálsar hendur. Illuga Jökuls- sonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Miönæturtónar. (Endurtekin tón- list úr árdegisútvarpi föstudags.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 8.15 Djassþáttur. - Jón Múli Árnason. (Endurtekinn frá þriðjudagskvöldi á rás 1.) 9.03 Söngur villiandarinnar. Þórður Árnason leikur íslensk dægurlög frá fyrri tíð. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) 10.00 Helgarútgáfan. Úrval vikunnarog uppgjör við atburði líðandi stund- ar. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggva- dóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Sunnudagssveiflan. Umsjón: Gunnar Salvarsson. (Einnig út- varpað aðfaranótt þriðjudags kl. 1.00.) 15.00 ístoppurinn. Umsjón: Óskar Páll Sveinsson. 16.05 Stjörnuljós. Jólalög að hætti Ellýjar Vilhjálms. (Einnig útvarpað fimmtudagskvöld kl. 21.00.) 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri.) (Úrvali útvarpað í næturútvarpi aðfaranótt sunnu- dags kl. 5.01.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 íslenska gullskífan: „Með eld í hjarta" með Brunaliöinu frá 1978. 20.00 Alþjóðlegt handknattleiksmót HSÍ: Ísland-Svíþjóð. íþróttafrétta- menn lýsa lokaleik mótsins. 22.07 Landiö og miöin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Fréttir kl. 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Nætursól. - Herdís Hallvarðsdótt- ir. (Endurtekinn þáttur frá föstu- dagskvöldi.) 2.00 Fréttir. Nætursól - Herdísar Hall- varðsdóttur heldur áfram. 4.03 í dagsins önn - íslensk jól í Syí- þjóð. Umsjón: Hallur Magnússon. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á rás 1.) 4.30 Veöurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veöri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Landið og miöin. - Sigurður Pét- ur Harðarson spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. 9.00 i bitiö. Róleg og afslappandi tón- list í tilefni dagsins. Haraldur Gísla- son kemúr ykkur fram úr með bros á vör og verður með ýmsar uppá- komur. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Vikuskammtur. Þáttur þar sem tek- ió er öðruvísi á hlutunum. Ingvi Hrafn Jónsson, Sigursteinn Más- son og Karl Garðarsson reifa mál liðinnar viku og fá gesti í spjall. 13.00 Kristófer Helgason í sunnudags- skapi og nóg að gerast. Fylgst með því sem er að gerast í íþróttaheim- inum og hlustendur teknir tali. Sláðu á þráðinn, síminn er 611111, 17.00 Jólabókaflóöiö. Rósa Guðbjarts- dóttir tekur fyrir splunkunýjar bæk- ur, kynnir höfunda og lesnir verða kaflar úr bókunum. 17.17 Síðdegisfréttir. 19.00 Snorri Sturluson með allt á hreinu á Þorláksmessu og skilar jóla- stemningu inn í stofu. 22.00 Hafþór Freyr og hin hliðin. Heimir spilar faðmlögin og tendrar kerta- Ijósin! 2.00 Þráinn Brjánsson á næturröltinu. » M 102 U. 104 10.00 Jóhannes B. Skúlason. Nú eru það ármótalögin og óskalögin í síma 679102. 14.00 Á hvita tjaldinu. Hvaða mynd er vinsælust á þessu ári, hver rakaði inn flestum bleðlunum og hvaða kvikmyndastjarna skín skærast. 18.00 Arnar Albertsson. Næst síðasti dagur ársins og tónlistin í samræmi við það. Öll topplög ársins, allar blöðrurnar, ballöðurnar og rokkið. 22.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. Ólöf sér um að rétta tónlistin sé við eyrun og ruggar ykkur í svefn. 2.00 - Næturpopp. Það vinsælasta í bæn- um meðan flestir sofa en aðrir vinna. FM#937 10.00 Páll Sævar Guöjónsson með morgunkaffi og snúð. Páll lítur í blöðin og spjallar við hlustendur. 13 00 Valgeir Vilhjálmsson. Valgeir stytt- ir þér stundir í fríinu eða við vinn- una. 18.00 Jóhann Jóhannsson við innigrillið. Helginni er að Ijúka og við höfum réttan mann á réttum stað. 22.00 Rólegheit i helgarlok. Þessi þáttur er sá allra rómantískasti á FM. Það eru þau Anna Björk Birgisdóttir og Ágúst Héðinsson sem skipta með sér þessum vöktum.. Róleg og falleg tónlist í lok vikunnar. 1.00 Darri Ólason á næturvaktinni. F¥f909 AÐALSTÖÐIN 8.00 Sálartetrið. Endurteknir þættir Ingu Önnu Aikman. 10.00 Mitt hjartans mál. Endurteknir þættir ýmissa stjórnenda. 12.00 Hádegi á helgidegi. Umsjón Randver Jensson. 13.00 Upp um fjöll og firnindi. Með Júlíusi Brjánssyni. Allt um útiveru að vetrarlagi. 16.00 Þaö finnst mér. Inger Anna Aik- man sér um blandaðan þátt. 18.00 Sígildír tónar. Jón Óttar Ragnars- son með tóna meistaranna. 19.00 Aðaltónar.Ljúfir tónar á sunnu- dagskvöldi. 21.00 Lífspegill Ingólfs Guöbrands- sonar. Ingólfur Guðbrandsson les úr bók sinni. 22.00 Úr bókahillunni. Guðríður Har- aldsdóttir fjalalr um bækur, bóka- fólk, bókaorna og aðra. 0.00 Næturtónar Aöalstöðvarinnar. Umsjón Lárus Friðriksson. 10.00 Sigiid tónlist. 12.00 Tónlist 13.00 Tónlist. 15.00 Tónlist ársins 1990. Umsjón: Ágúst Magnússon. 18.00 Tónlist 19.00 Tónlist. Umsjón Jón Páll. 20.00 Áramótadagskrá. 0.00 Næturtónlist. 0** 7.00 Krikket. Yfirlit. 7.30 Gríniðjan. Barnaefni. 11.00 Morgunmessa. Trúarþáttur. 12.00 Beyond 2000. Vísinda- og tækni- þáttur. 13.00 That’s Incredible. Mannlegi þátt- urinn. 14.00 Fjölbragðaglíma. 15.00 The Man from Atlantis. Ævin- týraþáttur. 16.00 Fantasy Island. Framhalds- myndaflokkur. 17.00 Small Wonder. Gamanþáttur. 17.30 Sky Star Search. 18.30 The Simpsons. Gamanþáttur. 19.00 21 Jump Street. Spennuþáttur. 20.00 Home Fires Burning Sjónvarps- mynd í tveimur þáttum. 22.00 Falcon Crest. 23.00 Entertainment Tonight. 0.00 Pages from Skytext. EUROSPORT ★ . ★ 6.00 Hour of Power. 7.00 Trampolining. 7.30 Gríniöjan. 9.00 Trans World Sport. 10.00 Hnefaleikar. 11.00 Sunday Allve: Sklðastökk, tennis, hlaup, skíðaíþróttir. 18.00 International Motor Sport. 19.00 Knattspyrna. Ítalía og England. 21.00 Skíðastökk. 22.00 Motor Sport. 22.15 Hlaup um England. 23.15 Tennis. 0.00 Surfing. SCREENSPORT 7.30 Keppni á stórum mótorhjólum. 8.00 íþróttir í Frakklandi. 9.30 Snóker. 11.30 Heimsrallí. 12.45 Körfubolti. Bein útsending og getur öðrum liðum seinkað. 17.00 Keila. 18.00 íþróttafréttir. 18.00 GO. 19.00 Keppni stórra vélhjóla. 19.30 Íshokkí. 21.30 Rallikross. 22.30 Keila. 23.00 Listhlaup á skautum. Stöð 2 kl. 22.10: Þetta er saga miskunnar- leysis í viðskiptalífinu þar sem besti vinurinn getur reynst hættulegasti óvinur- inn. Þetta er saga um undir- ferli þar sem svik eru dag- legt brauð, um líf og dauða þar sem framagjarnt fólk svífst eínskis til að ná settu marki. Hún fjallar um tvær konur sem reka saman fyr- irtæki, ógeðfelldan vinskap og elskhuga. Þetta er sagan um fólk sem lifir hratt og í tískuheiminum er lánið fallvalt og vinlrnir fláráðir. flýgur hátt en má vara sig þvi það er kalt á toppnum. Rás 1 kl. 14.00: Gústi guðsmaður Ágúst Gíslason, sjómaður og trúboði, setti sterkan svip á Siglufjarðarbæ um fjöru- tíu ára skeið. Hann predik- aði guðsorð með þrumura- ust á Ráðhústorginu og stundaði útgerð með Drottni sínum á trillunni Sigurvin. Gústi lést árið.1985, hátt á níræðisaldri. Kristján Siguijónsson hjá Ríkisútvarpinu á Akureyri hefur gert þátt um þennan eftirtektarverða mann. Tal- að verður við fjölda Siglfirð- inga um kynni þeirra af Gústa og leiknar verða upp- tökur með söng og messu- gjörð trúboðans. -JJ Rás 1 kl. 16.30: Jólaleikrit Útvarpsins Jólaleikrit Útvarpsins er Elektra eftír Evripídes og er þetta frumflutningur verks- ins hér á lándi. Þýöandi er Helgi Hálfdanarson og leik- stjóri Svcinn Einarsson. Leikritið sogir frá kon- ungsbömunum Elektru og Oreslesi sem hafa verið hrakin úr konungsgarði eft- ir að Ægistos hefur myrt föður þeirra, Agamemnon konung. Moröið framdi Ægjstos með hjálp Kíítem- nestru, móður þeirra og sest . sjáifur í konungssæti. Eftir langan aðskilnað lúttast þau systkinin aftur og sverja að Anna Kristín Arngrímsdóttir hefna föður síns. á æfingu á Elektru eftir Leikendur eru: Anna Evripides. Kristín Arngrímsdóttir, Kristján Franklín Magnús, Magnea Magnúsdóttir, Helga Bachmann, Viöar Ragnheiður Steindórsdóttir Eggertsson, Rúrik Haralds- ogÞorsteinnGunnarsson. son,Stefán Jónsson, Þórunn -JJ Jonni heitir fullu nafni Sigurjón Sighvatsson og stjórnar Propaganda films. Sjónvarp kl. 22.10: Jonni Sigurjón Sighvatsson, kallaður Jonni, er maður- inn á bak við Propaganda Films í Los Angeles ásamt félaga sínum, Steve Golin. Propaganda framleiðir 15% af öllum þeim .tónlsitar- myndböndum sem fram- leidd eru í heiminum í dag. Einnig framleiöa þeir félag- ar tvær til þrjár kvikmyndir á ári og er frægust mynd Davids Lynch, Wild at He- art, sem hlaut gullpálmann í Cannes í vor. Ekki má rheldur gleyma sjónvarps- þáttaröðinni Tvídröngum sem þeir í Propaganda fram- leiddu í samvinnu við David Lynch. Ársvelta þessa fyrir- tækis er um fimm milljarð- ar íslenskra króna. í þættinum er rætt við Sig- uijón um tilurð fyrirtækis- ins, vöxt þess og viðgang, um starf framleiðandans, um Hollywoodkerfið, um listræna framleiöslu og pen- inga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.