Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1990, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1990, Blaðsíða 37
LAUGARDAGUR 29. DESEMBER 1990. 49 Helgarpopp Snorri Már Skúlason „sánd“ og stefnu. Sveitirnar sækja sitthvað í smiðju poppsveita 7. ára- tugarins og blanda danstónlist og „metal“ 9. áratugarins. Létt sýrð danstónlist, eru kannski þau orð sem lýsa tónlist hljómsveitanna best. Það má kannski rifja það upp að íslendingum gafst kostur á að sjá og heyra Happy Mondays snemma á árinu er hljómsveitin hélt um- deilda tónleika í hátíðarsal Menntaskólans við Hamrahlíð. Fleira á boðstólum Þó Stone Roses og Happy Monda- ys hafl hafið nafn Manchester til skýjanna á síðustu misserum (ekki gera fótboltaliðin United og City það) þá lumar borgin á 'fleira góð- gæti. Tvær hljómsveitir skulu þar einkum nefndar til sögunnar en báðar hafa þær sent frá sér eiguleg- ar breiðskífur á árinu. Sú eldri ber það alþýðlega karlmannsnafn Jam- es (til mótvægis við Smiths) og hef- ur glatt aðdáendur sína meö söng og hljóðfæraslætti í sex ár. Hin hljómsveitin er nýrri af nálinni, sló í gegn í fyrra og kallast Inspiral Carpets. James hóf feril sinn í gleðideild- inni um miðjan áratuginn. Poppið sem hljómsveitin tileinkaði sér var létt og klingjandi og leikgleði ein- kenndi hvern tón. Lög á borð við Hymn from a Village, Whats the World og Just Hip frá fyrstu árun- um bera og vitni einstakri næmni hljómsveitarinnar á að setja smekklegar laglínur í frumlegan búning. Svo vel tókst James upp á Ep-plötunni Village Fire sem Fac- tory fyrirtækið gaf út, að stóru fyr- irtækin tóku undir sig stökk. Árið 1986 kom breiðskífan Stutter út á merki WEA og á meðal aðstoðar- manna James á plötunni var ný- bylgjupostuhnn Gil Norton sem m.a. hefur unnið með Pixies í seinni tíð. Eftir útgáfu Stutter urðu margir til að hampa hinni spræku sveit en fáir þó eins og Morrissey söngvari Smiths sem nefndi James sem sitt uppáhald. Á nótum Ljós- vetningagoðans Umsjón: her, er á örlítið þyngri nótum en fyrri verk hljómsveitarinnar. Hún kitlar aðrar kenndir en James átti vana til, höfðar til þanka frekar en tilfinninga. Sóðaverk í krafti valda, ofurmátt- ur peninga í nútímasamfélagi, tví- skinnungur sjónvarpsklerka sem kijúpa við fótskör Mammons, firr- ing og fár. Allt eru ’þetta yrkisefni sem koma fyrir á Gold Mother. Einn texti plötunnap er öðrum styttri en lýsir vel á hvaða mið er róið. Hann er á þessa leið: I’am afraid of loneliness swallow- ing me. Einhverjum þykir ofangreint bera vitni svartnætti og tilvistar- kreppu hljómsveitarmeðlima, en það er af og frá að James sjái ver- öldina alla á hverfanda hveh. Til vitnis um það er titillagið sem er skemmtileg lýsing á fæðingu bams og tilfinningum sem bærast innra meö foreldrum á slíkri stund. Auk- inheldur er höfðað til kynóra í How was it for you og svo mætti áfram telja. James er sem sagt ekki aö opinbera „kjallaramúsík" á Gold Mother, gleðin á sér viðreisnarvon og þá einkum í formi hressilegrar og á tíðum grípandi rokktónlistar. James er í hópi þeirra tónhsta Áflugteppi eða undirfeld? Inspiral Carpets er hljómsveit sem fyrst vakti verulega athygh í fyrra. Nafn hljómsveitarinnar gef- ur thefni th skírskotunar í tónlist hennar, nefnilega þá að tönar Insp- iral Carpets virki á menn á líkan hátt og felldur sá er huldi Þorgeir Ljósvetningagoða árið 1000 er hann forðaði síðskeggjuðum forfeðrum okkar frá skálmöld í tengslum við kristnitökuna. Með öðrum orðum yfirvegandi tónhst full af visku. Sannreyni nú hver sem vih. Ahténd er nýja plata Inspiral Carpets sem kahast Life á töluvert hippalegum nótum, á nótum þeirra tíma er síðskeggjaðir samtímamenn leystu lífsgátuna með pípustert í munni. Orgeheikur er einkennandi fyrir plötuna og á stundum þéttur gítarveggur þó að tónhstin geti sem samhljómur ekki tahst þung. Dave Greenfield kyrkjara skýtur oft upp í hugann við lúustun plötunnar og léttleiki Madness manna svífur yfir vötnum á stöku stað. Þó Inspiral Carpets sé hálfgerð tímskekkja er ljóst að í framtíðinni bíða hljómsveitarinnar ósamin meistarastykki. Þegar líður að áramótum er mönnum tamt að líta um öxl og vega og meta gamla árið. Ekki er ætlunin að fara þá hefðbundnu leið hér að bregða mælistiku á þá tón- hst sem stokkið hefur úr höfðum skapara sinna á árinu 1990. Poppþankar dagsins eiga rætur til þess að tvö síðustu árin hefur gunnfáni nýsköpunar í bresku rokki einkum verið í höndum hljómsveita frá Manchester á Norður-Englandi. Á áratugnum sem er að líða hefur téður fáni flakkað milli Liverpool, Glasgow og Manchester. Staða síðastnefndu borgarinnar hefur verið sterk frá því um miðjan áratuginn þegar Fall, Smiths og New Order nutu sem mestrar hyhi. Síðustu tvö árin hefur gengi Manchester hljóm- sveitanna Stone Roses, Happy Mondays og jafnvel Soup Dragons verið með þvílíkum eindæmum að farið er að tala um Manchester The Stone Roses. Soup Dragons. sem vhja segja eitthvað í list sinni, hvort sem það er eftirsóknarvert eður ei. Hljómsveitin er þó blessun- arlega laus við að kunna svörin við öllum heimsins vandamálum. Hún veltir hins vegar steinum og vekur th umhugsunar. Þaö fer hresshegu rokki prýðilega og meira kjöt er á beininu. - er Manchester tónlistarborg ársins? Happy Mondays. Alvarlegt án helgislepju Eftir Stutter hefur farið frekar lítið fyrir James þó vissulega ætti hún ágæta spretti í fyrra og er þá sérstaklega vert að geta smáskífu- lagsins Sit Down. Nýjasta platá James, Gold Mot- James.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.