Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1990, Blaðsíða 58

Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1990, Blaðsíða 58
70 LAUGARDAGUR 29. DESEMBER 1990. Laugardagur 29. desember SJÓNVARPIÐ 14.30 íþróttaþátturinn. 14.30 Úr einu í annað. 14.55 Enska knattspyrnan: Bein útsendingfrá leik Manchester United og Aston Villa. 16.45 Körfubolti - bein útsending frá leik íslendinga og Dana sem fram fer í íþróttahúsi Vals að Hlíðarenda. 17.55 Úrslit dagsins. 18.00 Alfreö önd (11) (Alfred J. Kwak). Hollenskur teiknimyndaflokkur fyr- ir börn. Leikraddir Magnús Ólafs- son. Þýðandi Ingi Karl Jóhannes- son. 18.25 Kisuleikhúsið (11) (Hello Kitty's Furry Tale Theater). Bandarískur teiknimyndaflokkur. Leikraddir Sigrún Edda Björnsdóttir. Þýðandi Ásthildur Sveinsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Poppkorn. Umsjón Stefán Hilm- arsson. 19.25 Háskaslóðir (10) (Danger Bay). Kanadískur myndaflokkur fyrir alla fjölskylduna. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Laura og Luis (5). Framhalds- myndaflokkur um tvo krakka og baráttu þeirra við afbrotamenn. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 21.25 Fólkið í landinu. „Eitt er víst að ekki les ég lögfræði." Sigrún Stef- ánsdóttir ræðir við Ármann Snæv- arr, fyrrverandi lagaprófessor, há- skólarektor og hæstaréttardómara. 22.00 Umhverfis Stuðmenn á 40 mín- útum. Nýjar og gamlar upptökur með hljómsveitinni Stuðmönnum og viðtöl við hljómsveitarmeðlimi. Dagskrárgerð Nýja bíó. 22.40 Endurskoðandinn (The Account- ant). Ný bresk sjónvarpsmynd um endurskoðanda nokkurn sem af einskærri tilviljun stendur til boða að verða innsti koppur í búri hjá mafíunni. Leikstjóri Les Blair. Aðal- hlutverk Alfred Molina, Tracie Hart, Clive Panto og Ivano Stacc- ioli. Þýðandi Kristmann Eiösson. Framhald 0.10 Öll sund lokuð (No Way Out). Bandarísk spennumynd frá árinu 1987. Ungur yfirmaður úr sjóhern- um er kallaður til starfa í varnar- málaráðuneytinu. Honum er falið að rannsaka morð og hafa uppi á sovéskum njósnara. Leikstjóri Roger Donaldson. Aðalhlutverk Kevin Costner, Gene Hackman og Sean Young. Þýðandi Páll Heiðar Jónsson. 2.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 9.00 Meö Afa. Afi og Pási hafa haft það gott yfir jólin og nú hlakka þeir til áramótanna. Afi ætlar að kenna ykkur góð ráð varðandi notkun flugelda og blysa. Hann syngur, segir sögur og sýnir ykkur teiknimyndirnar Lítið jólaævintýri, Trýni og Gosi, Orkuævintýri, Nebbarnir og Litli folinn og félag- ar. 10.30 Biblíusögur. Að þessu sinni segir Jesús börnunum söguna um ríka og sjálfselska manninn. 10.55 Táningarnir í Hæðargerði. 11.20 Herra Maggú. 11.25 Teiknimyndir úr smiðju Warner bræðra. 11.35 Tinna. Leikinn framhaldsmynda- flokkur um stelpuna Tinnu. 12.00 Bjartar nætur (White Nights). Myndin segir frá rússneskum land- flótta ballettdansara sem er svo óheppinn að vera staddur í flugvél sem hrapar innan rússneskrar land- helgi. Bandarískur liðhlaupi er fenginn af KGB til að sjá til þess að ballettdansarinn eigi ekki aftur- kvæmt. Aðalhlutverk: Mikhail Bar- yshnikov, Gregory Hines, Issabella Rossellini og John Glover. 14.10 Jól i júlí (Christmas in July). Myndin segir frá ungu pari sem ætlar að gifta sig en skortir peninga til þess. Ungi maðurinn reynir þá að taka þátt í hinum ýmsu keppn- um til að útvega peninga og það gengur misvel, en hann er bjart- sýnn og gefst ekki upp. Aðalhlut- verk: Dick Powell, ErnestTruex og Ellen Drew. 1940s/h. Lokasýning. 15.20 Valt er veraldar gengl (Shadow on the Sun). Þessi einstæða fram- haldsmynd segir sögu Beryl Mark- am, en hún var fyrsta konan sem flaug yfir Atlantshafið. Seinni hluti er á dagskrá á morgun. 17.00 Falcon Crest. 18.00 Popp og kók. 18.30 A la Carte. Að þessu sinni mat- reiðir meistarakokkur okkar, hann Skúli Hansen, saltfisks ragú í karrí- sósu í forrétt og innbakaðan lax með fersku melónusalati í aðalrétt. 19.19 19:19. 20.00 Morögáta. 20.50 Fyndnar fjölskyldusögur. (Am- erica's Funniest Home Videos). 21.20 Tvídrangar (Twin Peaks). Mögn- uð spennan heldur áfram. 22.10 Úlfur í sauöargæru (Died in the Wool). Þegar eiginkona vel efnaðs sauðfjárbónda hverfur sporlaust eitt kvöldið og finnst svo á upp- boði þremur vikum síðar, stein- dauð og í ofanálag vafin inn í sín- ar eigin gærur, renna tvær grímur á lögregluliöiö. 23.40 í Ijósum logum (Mississippi Burning). Þrír menn, sem vinna I þágu mannréttinda, hverfa spor- laust. Tveir alríkislögreglumenn eru sendir á vettvang til að rannsaka málið. Þegar á staðinn er komið gengur erfiðlega að vinna að fram- gangi málsins. Stranglega bönnuð börnum. 1.45 Undlr fölsku flaggi (Masquer- ade). Þrælgóð spennumynd með rómantísku ívafi. Rob Lowe er hér í hlutverki náunga sem giftist dömu sem veit ekki aura sinna tal. Spurningin er, ætlar hann að myrða hana við fyrsta tækifæri? Bönnuð börnum. 3.15 Dagskrárlok. HELGARÚTVARPIÐ 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Pétur Þórarinsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Góðan dag, góöir hlustendur. Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagöar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pét- ur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. 9.03 Spuni. Listasmiðja barnanna. Um- sjón: Guðný Ragnarsdóttir og Anna Ingólfsdóttir. (Einnig útvarp- að kl. 19.32 á sunnudagskvöldi.) 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Hvað gerðist á árinu? Erlendur fréttaannáll 1990. (Einnig útvarp- að á gamlársdag kl. 16.20.) 11.00 Vikulok. Umsjón: Ingibjörg Sólrún Gísladóttir. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Rimsírams Guðmundar Andra Thorssonar. 13.30 Sinna. Menningarmál í vikulok. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 14.30 Átyllan. Staldrað við á kaffihúsi, ' tónlist úr ýmsum áttum. 15.00 Sinfóniuhljómsveit íslands i 40 ár. Afmæliskveðja frá Ríkisútvarp- inu. Sjötti þáttur af níu: Olav Kiel- land, fyrsti hljómsveitarstjórinn. Meðal efnis í þættinum er viðtal við Jónas Þóri Dagbjartsson og Helgu Hauksdóttur. Umsjón: Óskar Ingólfsson. (Endurteknir þættir frá fyrri hluta þessa árs.) 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpsleikhús barnanna: „Æv- intýrahafið" eftir Enid Blyton. Framhaldsleikrit í fjórum þáttum, fyrsti þáttur. Þýðing: Sigríður Thorlacius. Útvarpsleikgerð og leikstjórn: Steindór Hjörleifsson. Leikendur: Árni Tryggvason, Þóra Friðriksdóttir, Margrét Ólafsdóttir, Halldór Karlsson, Stefán Thors og Bessi Bjarnason. Sögumaður: Guðmundur Pálsson. 17.00 Jólaóratóría eftir Johann Sebast- ian Bach. Kór Langholtskirkju flyt- ur ásamt kammersveit og ein- söngvurunum Ólöfu Kolbrúnu Harðardóttur, Sólveigu Björling, Michael Goldthorpe og Bergþóri Pálssyni; Jón Stefánsson stjórnar. Kynnir: Bergljót Haraldsdóttir. 18.35 Dánarfregnlr. Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.33 Ábætir. 20.00 Kotra. Sögur af starfstéttum, að þessu sinni nunnum. Umsjón: Signý Pálsdóttir. (Endurtekinn frá Þorláksmessu.) 21.00 Saumastofugleöi. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Úr söguskjóöunni. Umsjón: Arndís Þorvaldsdóttir. 23.00 Laugardagsflétta. Svanhildur Jakobsdóttir fær gest í létt spjall með Ijúfum tónum, að þessu sinni Árna Gunnarsson alþingismann. 24.00 Fréttir. 0.10 Jólastund í dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtek- inn þáttur frá miðnætti á jóladag.) 1.00 Veðurfregnlr. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 8.05 ístoppurinn. Umsjón: Óskar Páll Sveinsson. (Endurtekinn þátturfrá sunnudegi.) 9.03 Þetta líf, þetta lif. Vangaveltur Þorsteins J. Vilhjálmssonar í viku- lokin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helgarútgáfan. Helgarútvarp rás- ar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Þorgeir Ástvalds- son. 16.05 Söngur villiandarinnar. Þórður Árnason leikur íslensk dægurlög frá fyrri tíö. (Einnig útvarpað næsta morgun kl. 8.05.) 17.00 Með grátt í vöngum. Gestur Ein- ar Jónasson sér um þáttinn. (Einn- ig útvarpað í næturútvarpi aðfara- nótt miðvikudags kl. 1.00.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Á tónleikum með The Moody Blues. Lifandi rokk. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudagskvöldi.) 20.30 Jólagullskífan: „A very special Christmas." Plata þessi var gefin út til styrktar ólympíuleikum fatl- aðra 1987. - Kvöldtónar. 22.07 Gramm á fóninn. Umsjón: Mar- grét Blöndal. (Einnig útvarpað kl. 2.05 aðfaranótt föstudags.) 0.10 Nóttin er ung. Umsjón: Glódís Gunnarsdóttir. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 1.00.) 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Endurtekinn þátturfrá föstudagskvöldi.) 3.00 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri.) (Endurtekið úrval frá sunnudegi á rás 2.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. (Veöurfregnir kl. 6.45.) - Kristján Sigurjónsson heldur áfram að tengja. 8.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Laug- ardagsmorgunn að hætti hússins. Afmæliskveðjur og óskalögin í síma 611111. Tipparar vikunnar spá leiki dagsins. 12.00 Fréttir. 12.10 Brot af þyí besta.Eiríkur Jónsson og Jón Ársæll kynna það besta úr sínum þáttum. 13.00 í áramótaskapi. Bylgjan byrjuð á að undirbúa áramótin. 16.00 íþróttaþáttur. Valtýr Björn leiðir hlustendur í sannleikann um allt sem er að gerast í íþróttaheiminum. 16.00 Haraldur Gíslason heldur áfram með ryksuguna á fullu og opnar nú símann og tekur óskalögin og spjallar við hlustendur. 17.17Sið- degisfréttir. 22.00 Kristófer Helgason alveg á fullu á næturvaktinni. Óskalögin og kveðjurnar beint í æð og síminn opinn, 611111. 3.00 Heimir Jónasson fylgir hlustend- um inn í nóttina. FM 102 H. -•« 9.00 Björn Sigurðsson spilar tónlist sem skiptir máli, segir það sem skiptir máli og fer ekki í grafgötur með hlutina. 14.00 íslenski árslistinn. Hér færðu yfir- lit yfir vinsælustu lög ársins sam- kvæmt íslenska listanum. Bjarni Haukur leiðir hlustendur í allan sannleikann um vinsælustu lögin árið 1990. 18,00 Popp og kók, stórkostlegur ára- mótaþáttur. 18.30 Ólöf Marín Úlfarsdóttir er fjall- hress. 22.00 Jóhannes B. Skúlason og öll bestu áramótalögin. 3.00 Freysi félagi á fullu. Áframhaldandi stuðtónlist. fmIqo-o AÐALSTÖÐIN 9.00 Loksins laugardagur. Umsjón Jó- hannes Kristjánsson. 12.00 Hádegistónlistín á laugardegi. Umsjón Randver Jensson 13.00 Áramótaakademía Aðalstöðvar- innar. Umsjónarmenn þátta á Að- alstöðinni í áramótaskapi og sam- eina krafta sína. 16.00 Sveitalíf. Unísjón Kolbeinn Gísla- son. 17.00 Gullöldin. Umsjón Ásgeir Tómas- son/Jón Þór Hannesson. Rykið dustað af gimsteinum gullaldarár- anna. 19.00 Ljúfir tónar á laugardegi. Umsjón Randver Jensson. 22.00 Viltu meö mér vaka? Umsjón Halldór Backman. Hlustendurgeta beðið um óskalögin í síma 62-60-60 - og við reynum bara aftur ef það er á tali. 2.00 Nóttin er ung. Umsjón Randver Jensson. Næturtónar Aðalstöðvar- innar. FM#957 9.00 Sverrir Hreiöarsson gleðileg jól fyrir hlustendur. 13.00 Hvénær koma áramótin? FM-liðið bíður eftir áramótunum með blys og flugelda tilbúna. 16.00 Páll Sævar Guðjónsson tekur við stemmningunni. 19 .00 Jóhann Jóhannsson hitar upp fyr- ir kvöldið. 22.00 Nætursprell. Ragnar Vilhjálmsson stendurjóla næturvakt. 3.00 Lúðvik Asgeirsson. 10.00 Miðbæjarútvarp. Útvarpað frá Kolaportinu og miðbænum. Um- sjón Gunnlaugur K. Júlíusson og Agúst Magnússon. 16.00 Tónlist. 17.00 Poppmessa i G-dúr. Umsjón Jens Guð. 19.00 í stuðinu. Unglingaþáttur. 21.00 Klassískt rokk. Tónlist frá blóma- skeiðinu. 0.00 Næturvaktin. Tekið við óskalögum hlustenda í s. 622460. 7.00 Krikket. Yfirlit. 7.30 Gríniðjan. Barnaefni. 11.00 The Bionic Woman. 12.09 Bey°nd 2000. Nýjasta tækni og vísindi. 13.00 Chopper Squad. Framhalds- myndaflokkur. 14.00 Fjölbragðaglíma. 15.00 Those Amazing Animals. Gam- anþáttur. 16.00 Eight is Enough. 17.00 UK Top 40. Músíkþáttur. 18.00 The Love Boat. Skemmtiþáttur. 19.00 Sonny Spoon. Lögguþáttur. 20.00 In Living Color. 20.30 Cops. 21.00 Óleyst sakamál. 22.00 Fjölbragðaglíma. 23.00 UK Top 40. 0.00 Krikket. England og Ástral- ía. Sýnt alla nóttina. EUROSPORT ★ , . ★ 7.30 Fun Factory. Barnaefni. 9.00 Trampolining. 9.30 Mobil 1 Motor Sport. 10.00 Motorkross. 11.00 Saturday Alive: Skíðaíþróttir, mótórsport, frjálsar, saga knattspyrnunnar, tennis, 18.00 Hjólreiöar. 19.00 Siglingar. 19.15 Fjölbragðaglíma. ' 20.45 Hnefaleikar. 21.45 Tennis. Frá Perth. SCREENSPORT 7.00 Listhlaup á skautum. 8.30 Sport en France. 9.00 Körfubolti. 11.30 Mótorhjólakeppni. 12.00 Skíða- íþróttir. 9 13.00 Listhlaup á skautum. 14.00 Hnefaleikar í Thailandi. 16.00 Kraftíþróttir. 17.00 Keila. 17.45 Sport en France. 18.15 íþróttafréttir. 18.15 Körfubolti. Bein útsending frá Hollandi og geta öörum dagskrár- liðum seinkað. 22.30 Hnefaleikar. 0.30 Keila. 1.00 Íshokkí. 3.00 Indy Car. Árið 1990 í hnotskurn. 4.00 Snóker. 6.00 Hnefaleikar. Stöð 2 kl. 23.40: í ljósum logum Árið er 1964. Það er heit sumamótt í Suðurríkjum Bandaríkjanna. Þrír skot- hvellir berast út í mistur næturinnar. Ekkert verður eins eftir þessa atburði. í ljósum logum er byggð á sönnum atburðum og varp- ar ljósi á gífurlegt kynþátta- hatur hvítra í garð svartra. Þegar þrír menn, sem unnu fyrir mannréttindasamtök, hverfa sporlaust eru tveir alríkislögreglumenn sendir á staðinn til að rannsaka hvarf þeirra. Alríkislög- reglumennirnir, sem þeir Willem Dafoe og Gene Hackman leika, eru stað- ráðnir í því að komast að hinu sanna í máhnu og velgja þar með Ku Klux Klan undir uggum. Heima- menn gefa lítið upp og eru Utt hrifnir af því að utanað- komandi menn séu að vas- ast í þeirra málum. Upp kemur ágreiningur milli lögreglumannanna því að annar vUl .vinna eftir bókstafnum en hinn beitir Rás 1 kl. 17.00: Kór Langholtskirkju í dag klukkan 17.00 verð- þetta meistaraverk Bachs ur útvarpað beint tónleik- en einsöngvarar að þessu um kórs Langholtskirkju. Á sinni eru Ólöf Kolbrún tónleUiunum fiytur kórinn Harðardóttir sópran, Sól- fyrrihluta„Jólaóratóríunn- veig BjörUng alt, Michael ar“ eftir Jóhann Sehastian Goldthorpe tenór og Berg- Bach. þór Pálsson bassi. Stjórn- Þetta er i sjötta sinn sem andi kórsins er Jón Stefáns- kór Langholtskirkju flytur son. -JJ Tom Farrell, sem Kevin Costner leikur, flækist í ótrúlega atburðarás þegar ástkona hans finnst myrt. Alan Ward (Willem Dafoe) alrikislögreglumaður setur sig á móti samfélagi hvítra í Suðurríkjunum þegar hann lætur sjá sig of oft með blökkumönnum. óheíluðum og óviðurkennd- um aðferðum við rannsókn- ina. Sjónvarp kl. 0.10: Öll sund lokuð Seinni bíómynd Sjón- varpsins þetta laugardags- kvöld er kvikmyndin No Waý Out frá árinu 1987. Söguþráðurinn er á þá leið að Tom Farrell sjóliösfor- ingi er kallaður í land til að gegna störfum hjá varnar- málaráðuneytinu. Han veldur sínum störfum ágæt- lega og er nokkuð trúr CIA. Heldur fer málið að vandast þegar hann er settur í að rannsaka morð á djamm- gellu einni í Washington sem átti ákaflega mikilvæga og háttsetta vini. Moröinginn er talinn vera sovéskur njósnari og Far- rell er fyrirskipað að ná honum og hreinlega afmá á innan við tveimur sólar- hringum. Hinum sovéska haföi sést bregða fyrir í húsasundi nálægt morð- staðnum. En nú renna tvær grímur á Farrell; hann hafði verið elskhugi hinnar myrtu og það var hann sem var í húsasundinu. Kevin Costner leikur Far- rell en með honum í öðfum aðalhlutverkum eru Gene Hackman og Sean Young. Mynd þessi fær þrjár stjörn- ur hjá Halliwell. Stjamankl. 12.00: Árslistinn innan í dag verður tónlistar- veisla á Stjörnunni því að faríð verður yilr árið 1990 í tónlistinni. Milli kl. 12.00 og 14.00 verður farið yfir stöð- una i Bandaríkjunum og Bretlandi og vinsælustu lög- in, plötumar, listaraennirn- ir, myndböndin og allt sem viðkemur tónlist kynnt. Umsjónarmaður er Arnar Albertsson. Milli klukkan 14.00 og 18.00 verður farið yfír árið 1990 á íslandi og árslisti ís- lands verður kynntur. Hvaða listamenn stóðu upp úr á árinu sem er að h'ða, hvaða lag hefur verið vin- sælast á árinu, hvað gerðist í poppheiminum? Það er Bjarni Haukur Þórsson sem sér um þerman hátt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.