Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1990, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1990, Blaðsíða 52
64 LAUGARDAGUR 29. DESEMBER 1990. Afmæli Kristjana R. Ágústsdóttir Kristjana Ragnheiöur Ágústsdóttir, Miöbraut 5, Búöardal, varð sextug 27. desember. Kristjana er fædd í Reykjavík og fór mánaöargömui í fóstur til móð- urömmu sinnar, Guðrúnar Jóns- dóttur á Garði í Borgarfirði eystra. Hún fluttist sjö ára til Reykjavíkur og lauk gagnfræðapróíi í Ingimars- skólanum. Starfsferill Kristjana vann ýmsa tilfallandi vinnu í Reykjavík næstu árin en tók á leigu hótelið á Amgerðareyri sum- arið 1949. Hún var með gisti- og veit- ingarekstur þar yfir sumarmánuð- ina í samvinnu við Guðbrand Jör- undsson sérleyfishafa til 1953 en vann í Reykjavík á vetuma. Krist- jana tók að sér veitingarekstur í Sólvangi í Búðardal 1954 og var ráðskona hjá vinnuflokki Vegagerð- ar ríkisins 1956-1972, lengst af í af- leysingum, en allt úthaldið síðustu árin. Hún tók við rekstri Olíuversl- unar íslands í Búðardal eftir lát manns síns 1972 og sá um byggingu nýs söluskála sem var tekinn í notk- un 17. júní 1974. Kristjana sá um rekstur söluskála Olís QgShell í Búðardal til 1986 en hefur unnið ýmsa vinnu í Búðardal frá 1986. Hún var formaður UMF Ólafs Pá 1956-1966 og var í byggingamefnd Dalabúðar 1961-1966. Kristjana var einn af stofnendum Kvenfélagsins Þorgerðar Egilsdóttur 1960 og hefur verið á fundum Sambands breið- firskra kvenna frá 1961, formaður þess frá 1986. Hún hefur verið í or- lófsnefnd húsmæðra frá 1961 og for- maður sóknarnefndar Hjarðar- holtssafnaðar 1969 og um árabil. Kristjana sá um að útvega hentugt húsnæði fyrir sóknarpestinn í Búð- ardal þegar ákveðið var að færa prestssetrið til Búðardals eftir lát Eggerts Ólafssonar sem jafnframt þjónaði Hjarðarholtsprestakalii. Hún annaðist umsjón og reiknings- hald vegna frágangs á fokheldu hús- næði sem keypt var sem prestsset- ur. Kristjana var í skólaráði hús- mæðraskólans á Staðarfelii 1965- 1976 og er í nefnd sem annast éigna- vörslu Staðarfellsskólans. Hún hefur verið í stjórn Sjálfstæð- iskvennafélags Dalasýslu frá 1962 og formaður frá 1965. Kristjana hef- ur verið á framboðshsta Sjáifstæðis- flokksins í Vesturlandskjördæmi og verið í stjóm Landssambands sjálf- stæðiskvenna. Hún hefur verið á flestum landsfundum Sjálfstæðis- flokksins síðastliðin þrjátíu og fimm ár og hefur verið fréttaritari Morg- unblaðsins frá 1967. Fjölskylda Kristjana giftist 26. febrúar 1956 Magnúsi Skóg Rögnvaldssyni, f. 2. júní 1908, d. 9. septmber 1972, vega- verkstjóra í Búðardai. Foreldrar Magnúsar em Rögnvaldur Magnús- son, b. á Neðri-Brunná, og kona hans, Alvilda Bogadóttir. Fóstur- dóttir Kristjönu er Ólöf Guðbjörg Guðmundsdóttir, f. 15. október 1939, skrifstofumaður, gift Sigurði Söe- bech, kaupmanni, f. 26. ágúst 1936, d. 22. júní 1981, dætur þeirra eru: Emeha Guðbjörg, f. 22. febrúar 1959, gift Ólafi Emi Ragnarssyni, synir þeirra eru: Sigurður Þór, Ragnar Steinn og Þórarinn Emil; Kristjana Ragnheiður, f. 2. júlí 1961, gift Eric J. Ericson, f. 8. apríl 1958; Sigur- björn, f. 21. október 1961, dóttir hennar er Ólöf Guðbjörg; Karólína Fabína, f. 5. apríl 1964, gift Halldóri Jóni Kristjánssyni, f. 13. janúar 1955, dóttir þeirra er: Hanna Guðrún; Sig- ríður, f. 21. desember 1966 og Þór- anna, f. 2. september 1972. Kjördótt- ir Kristjönu er Ehsabet Alvilda Magnúsdóttir, f. 1. júní 1965, gift' Gretti Berki Guðmundssyni. Þau skildu. Böm þeirra eru: Magnús Þór, f. 24. janúar 1973, d. 31. janúar 1979 ogíris Hrund, f. 22. júní 1978, sem hefur alist upp hjá ömmu sinni. Guðrún Kerbú Mersede, f. 1946, systurdóttir Kristjönu ólst upp hjá henni til sjö ára aldurs er hún fór til móður sinnar. Guðrún býr í Ameríku, gift Glen King, börn þeirra eru: Wendy og Glen. Sigur- jóna Valdimarsdóttir, f. 1949, ólst að verulegu leyti upp hjá Kristjönu og Magnúsi frá sjö ára aldri. Sigurjóna ergiftKristjóniSigurðssyni,böm ' þeirra em: Sigríður Kristín, gift Benedikt Rúnari Ámasyni, börn þeirra eru: Ingunn Ósk og Árni Rúnar; Magnús Skóg; Ragnheiður Salóme og Valdimar. Systir Kristjönu samfeðra var Ásta Ágústsdóttir sem er látin. Systkini Kristjönu sammæðra og Kristjana Ragnheiður Agústsdóttir. Sveins Sveinssonar eru: Arthúr og Inga Kristín, búa í Reykjavík; Guð- björg og Guðmundur í Ámeríku; Sveina María, býr í Keflavík, og Már, býr á Neskaupstað Ætt Foreldrar Kristjönu voru Ágúst Jósepsson, f. 10. ágúst 1888, d. 1. sept- ember 1967, frá Lambastöðum á Sel- tjarnarnesi, vélstjóri, og Anna Her- borg Guðmundsdóttir, f. 7. október 1896, d. 10. októbr 1979, gift Sveini Sveinssyni frá Viðfirði, bjuggu lengst í Neskaupstað. Guðmunda Þóra Stefánsdóttir Guðmunda Þóra Stefánsdóttir, Geirakoti, Sandvíkurhreppi, er ní- ræðl.janúar. Guðmunda er fædd í Stardal á Stokkseyri og ólst þar upp og síðar í Breiðumýrarholti í Stokkseyrar- hreppi. Hún fór sextán ára í vist að Stóra-Núpi í Gnúpverjahreppi og var einn vetur í sauma- og mat- reiðslunámi í Reykjavík. Guð- munda hóf búskap á Hæh í Gnúp- verjahreppi með manni sínum og fluttu þau að Geirakoti í Flóa 1929 og bjuggu þar í fimmtíu ár. Guðmunda giftist 15. maí 1924 Kristjáni Þórði Sveinssyni, f. 5. september 1891, d. 2. ágút 1990. For- eldrar Kristjáns voru Sveinn Ein- arsson, b. í Syöra-Langholti, síðar í Ásum, og kona hans, Guðbjörg Jónsdóttir. Börn Guðmundu og Kristjáns eru: Sveinn, f. 17. apríl 1925, kennari, kvæntur Aðalheiði Edilonsdóttur; Katrín, f. 14. maí 1926, verslunarmaður, gift Guð- mundi Aagestad; Stefán, f. 27. apríl 1927, d. 22. maí 1970, húsasmíða- meistari, kvæntur Önnu Berg; Sigrún, f. 24. janúar 1929, sauma- kona, gift Gunni Kristmundssyni; Steinþór, f. 18. janúar 1931, bif- reiðastjóri, og Ólafur, f. 26. febrúar 1949, b., kvæntur Maríu Hauks- dóttur. Systir Guðmundu er Guðlaug, f. 15. nóvember 1897, d. 1. janúar 1981. Foreldrar Guðmundu voru Stef- án Þorsteinsson, f. 21. október 1869, d. 19. apríl 1954, b. í Breiðumýrar- holti í Stokkseyrarhreppi, og kona hans, Vigdís Gestsdóttir, f. 30. maí 1874, d. 28. janúar 1949. Guðmunda verður á heimili Sig- rúnar dóttur sinnar á Engjavegi 36, Selfossi, á afmælisdaginn. Guðmunda Þóra Stefánsdóttir. Þorgerður H. Að a I steinsdóttir Þorgerður H. Aðalsteinsdóttir framkvæmdastjóri, Þinghólsbraut 44, Kópavogi, er fimmtug 30. des- ember. Þorgerður er fædd í Mos- fellsbæ og giftist 9. apríl 1960 Jóni Bjömsyni, f. 29. júní 1937, fluguip- ferðarstjóra. Foreldrar Jóns eru Bjöm Jónsson og kona hans, Guð- rún Jónsdóttir. Börn Þorgerðar og Jóns eru: Guðrún, f. 17. október 1959, skrifstofumaður; Björn, f. 11. janúar 1961, viðskiptafæðingur; Aðalsteinn, f. 13. nóvember 1%2, íþróttafræðingur og Bragi, f. 8. apríl 1975, nemi. Systkini Þorgerðar eru: Guðrún, f. 5. ágúst 1939, skrifstofumaður; ísfold, f. 20. mars 1946, starfsstúlka á Reykjalundi; Þorsteinn, f. 12. mars 1948, rafvirkjameistari; Helga, f. 21. september 1950, hús- móðir í Rvík; Aðalsteinn, f. 8. maí 1952, tamningamaður á Árbæjar- hjáleigu; Birgir, f. 30. mars 1955, b. í Seljatungu og Svanlaug, f. 3. apríl 1959, húsmóðir í Rvík. 'Foreldrar Þorgerðar em: Aðal- steinnÞorgeirsson, f. 19. janúar 1916, d. 1987, bústjóri, og kona hans Svanlaug Þorsteinsdóttir, f. 17. jan- úar 1919. Þorgerður tekur á móti gestum í sal Sjálfstæðisfélags Kópavogs, Hamraborg 1, Kópavogi, kl. 16-17. Þorgerður H. Aðalsteinsdóttir. 90 ára Þorsteinn Þorsteinsson, Mánagötu 21, Reykjavik. Meistaravöllum 25, Reykjavík. Pétur E. Stefánsson, Hraunbæ 8, Reykjavík. Aðalheiður Oddgeirsdóttir, Stekkjargerði 18, Akureyri, Stefán Þorsteinsson, Miðtúni 14, Höfn í Hornafirði. Systir Marie Hildegardi, Holtsbúð87, Garöabæ. PóUHólm Gíslason, Þórunnarstrætí 136, Akureyri. Ólína Ingibjörg Leósdóttir, Fjarðarvegi 3, Þórshöfn. Kristinn Sigurðsson, Ly ngbrekku 3, Kópavogi. Jóna Bj arnadóttir, Melbæ 19,Reykia\ ik Þröstur Leifsson. Birkiflöt, Biskupstungnahreppí. Erla Þórunn Ingólfsdóttir, Reynigrund 65, Kópavogi. Jakobína Jónsdóttir, Búöavegi 55, Fáskrúðsflrði. Sigrún Högnadóttir, Borgarhrauni 2, Grindavík Jóhann Pétursson, Skarðsbraut9, Akranesi. Árni Þorsteinsson, Furubergi 1, Hafnarfirði. HjálmarSverrisson, Álmholti 17, Mosfellsbæ. Hervar Gunnarsson, Háholti 23, Akranesi. Viðar Gunnarsson, Seljabraut 48, Reykjavík. Kristjaná Gestsdóttir, Hraunhólum, Gnúpverjahreppi. Áslaug Magnúsdóttir, Stífluseli 2, Reykjavik. Ingibjörg Albertsdóttir, Studioblóm Þönglabakka 6 Mjódd, sítni 670760 Blóm og skreytingar. Sendingarþjónusta. Muniö bláa kortiö. Tilham ingju með a fmælið30. desember Kaplaskjólsvegi 27, Reykjavík. Langagerði 42, Reykjavík. Hákon Magnússon, Fanney Guðbjörnsdóttir, Háaleitisbraut 34, Reykjavík. Kirkjubraut 58, Akránesi. Berglind Sigurðardóttir, CA Ara Granaskjóli36,Reykjavík. OU al a KolbrúnÞ.Guðmundsdóttir, 95 ára 85 ára Elísabet Sigfúsdóttir, Lagarási29, Egilsstöðum. Ásgeir Sigurjónsson, Bjarkarbraut 9, Dalvík. 90 ára 70 ára SvanfríðurGuðjónsdóttir, Hraunbrautl Grmdavik. Rauöalæk 65, Reykjavík. ÞiSúábraíSo Kónavom Magnús Bjarnáson, Strandgötu 17, Akureyri. Sigríður Haraldsdóttir, Hrafnkelsstööum 2, Hrunamanna- KarlBjömsson, Faxabraut 69, Keflavík. Kristjana Jónsdóttir, Lönguhlíð Wngho'tsbraut 20, Kopavog. 40 Aknrevri Guðbjorg Sesselja Jonsdottir, át,, Akureyn. Hraunbæ 86, Reykjavik. 60 ára 40 ára Oddur Garðar Bjarkar Sigurðs- son, Ruth Anna Karlsdóttir,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.