Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1990, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1990, Blaðsíða 46
58 LAUGARDAGUR 29. DESEMBER 1990. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 i>v Snorri Bjarnason kennir á Volvo 440 turbo ’90, ökuskóli, prófgögn. Dansk- ir, sænskir, norskir einnig velkomnir. Visa/euro. S. 985-21451 og 74975. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. Vagn Gunnarsson ökukennari. Kenni á Mercedes Benz, ökuskóli og prófgögn, engin bið. Heimasími 52877 og bíla- sími 985-29525. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626 GLX, útvegar prófgögn, hjálpar við endurtökupróf, engin bið. Símar 72493 og 985-20929. Hallfriöur Stefánsdóttir. Ökukennsla endurhæfing. Get nú bætt við nokkr- um nemendum. Kenni á Subaru sedan. Uppl. í símum 681349 og 985-20366. Parket Parkethúsiö, Suðurlandsbraut 4a, sími 685758. Gegnheilt parket á góðu verði. Fagmenn í lögn og slípun. Ath., endur- vinnum gömul gólf. Verið velkomin. Heilsa Hafa jólin reynst þér þung i skauti? Námskeið um reglulegt mataræði verður í fundarsal ISl í Laugardal fölsudagskvöld 4. jan. 1991 kl. 21 23.30 og laugard. 5. jan. kl. 10 18. Öðlist rétta líkamsþyngd og haldið henni ævilangt. Ásgeir Hannes, s. 91-74811. Tilsölu Eldhúsháfar úr ryðfriu stáli og lakkaðir. Sérsmíðum einnig stóra sem smáa eld- húsháfa. Hagstál hf., Skútahrauni 7, sími 91-651944. Altech Super-Fax 22. Fáx/ljósritunarvél/sími/símsvari - allt í sama tækinu. 10 síðna sjálfvirk send- ing, sjálfvirkt endurval, skammval, 100 númera minni, villu- og bilana- greining. Ljósritun með minnkun og stækkun. Vandað tæki á sérlega góðu verði. Heildsala, smásala, pöntunar- þjónusta. Markaðsþjónustan, sími 91-26911, fax 91-26904. Þessi mynda eftir Tolla er til sölu, stærð 200x230 m. Uppl. í síma 91-79197. Verslun Jólasendingin komin. Dömu- og herra- sloppar, silkináttföt, 8.500. Gullbrá, Nóatúni 17, sími 624217. MODESTY Er þér ALVARA? BLAISE I Sjúkrahúsið er I algerri niðurníðslu svo það er erfitt Treystir þú þér' by PETER O'DONNELL drawn by ROMERO f Segðu mér satt, Andrés! Hef ég breyst nokkuð í vextinum síðan við giftumst? ’^Áður en ég svara þér verð ég að taka það skýrt fram að ég Ég ræð við andstæðinginn jafnvel þó hann sé þyngri og feitari en ég!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.