Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1990, Blaðsíða 46
58
LAUGARDAGUR 29. DESEMBER 1990.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
i>v
Snorri Bjarnason kennir á Volvo 440
turbo ’90, ökuskóli, prófgögn. Dansk-
ir, sænskir, norskir einnig velkomnir.
Visa/euro. S. 985-21451 og 74975.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end-
urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449.
Vagn Gunnarsson ökukennari. Kenni á
Mercedes Benz, ökuskóli og prófgögn,
engin bið. Heimasími 52877 og bíla-
sími 985-29525.
Ævar Friðriksson kennir allan daginn
á Mazda 626 GLX, útvegar prófgögn,
hjálpar við endurtökupróf, engin bið.
Símar 72493 og 985-20929.
Hallfriöur Stefánsdóttir. Ökukennsla
endurhæfing. Get nú bætt við nokkr-
um nemendum. Kenni á Subaru sedan.
Uppl. í símum 681349 og 985-20366.
Parket
Parkethúsiö, Suðurlandsbraut 4a, sími
685758. Gegnheilt parket á góðu verði.
Fagmenn í lögn og slípun. Ath., endur-
vinnum gömul gólf. Verið velkomin.
Heilsa
Hafa jólin reynst þér þung i skauti?
Námskeið um reglulegt mataræði
verður í fundarsal ISl í Laugardal
fölsudagskvöld 4. jan. 1991 kl. 21 23.30
og laugard. 5. jan. kl. 10 18. Öðlist
rétta líkamsþyngd og haldið henni
ævilangt. Ásgeir Hannes, s. 91-74811.
Tilsölu
Eldhúsháfar úr ryðfriu stáli og lakkaðir.
Sérsmíðum einnig stóra sem smáa eld-
húsháfa. Hagstál hf., Skútahrauni 7,
sími 91-651944.
Altech Super-Fax 22.
Fáx/ljósritunarvél/sími/símsvari - allt
í sama tækinu. 10 síðna sjálfvirk send-
ing, sjálfvirkt endurval, skammval,
100 númera minni, villu- og bilana-
greining. Ljósritun með minnkun og
stækkun. Vandað tæki á sérlega góðu
verði. Heildsala, smásala, pöntunar-
þjónusta. Markaðsþjónustan, sími
91-26911, fax 91-26904.
Þessi mynda eftir Tolla er til sölu, stærð
200x230 m. Uppl. í síma 91-79197.
Verslun
Jólasendingin komin. Dömu- og herra-
sloppar, silkináttföt, 8.500.
Gullbrá, Nóatúni 17, sími 624217.
MODESTY Er þér ALVARA?
BLAISE I Sjúkrahúsið er I
algerri niðurníðslu
svo það er erfitt
Treystir þú þér'
by PETER O'DONNELL
drawn by ROMERO
f Segðu mér satt, Andrés! Hef ég
breyst nokkuð í vextinum síðan
við giftumst?
’^Áður en ég svara þér verð ég að
taka það skýrt fram að ég
Ég ræð við andstæðinginn jafnvel þó
hann sé þyngri og feitari en ég!