Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1990, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1990, Blaðsíða 19
LAUGAKDAGUR 29. DESEMBER 1990. 19 dv Minnisverdustu atburðir ársins 1990 Elín Birna Harðardóttir: Biðin eftir hjartanu „Mérernátt- úrlegaminn- isstæöust bið- in eftirhjart- anuogað hjartaí- græðslan skulivera yflrstaðin," sagði Elín Birna Harð- ardóttir, en hún gekkst undir vel heppnaða hjartaígræðslu í ágústmánuði síðastliðnum í London. „Hvað framtíðina varðar vænti ég góðs og betra lífs,“ sagði Elín Birna að lokum. ÍS Halldór Guðbjarnason: Útvegsbanka- málið aldrei neittmál „Þaðsem mér er minnis- stæðastfrá árinu ernið- urstaðaníút- végsbanka- málinu. Þegar saksóknari ákvaðað sættasigvið niðurstöðu sakadóms semnáttúr- lega gaf það til kynna að málið hafði aldrei verið neitt mál og að það hafi aldrei verið grundvöllur fyrir máls- höfðun,“ segir Halldór Guöbjarna- son, viðskiptafræðingur og fyrrver- andi bankastjóri Útvegsbankans. „Ég vænti alls góðs af nýju ári og hlýt að vera mjög bjartsýnn. Ég lít til framtíðarinnar með björtum aug- um. Þegar þessu oki er aflétt er þaö mér mikill léttir.“ -ns Júlíus Sólnes: Hrun Berlínarmúrs- ins mikið ánægjuefni „Sameining Þýskalands er ímínumhuga einn merki- legasti at- burður árs- ins. Sem ung- urmaður heimsóttiég Berlínumári eftir að múr- innvarreist- ur. Þá átti ég ekki von á því að upplifa niöurrif hans. Mér er það því mikið ánægju- efni að hafa upplifað hrunið,“ segir Júlíus Sólnes umhverflsráðherra. Júlíus segir að af atburðum liðins árs sé þjóðarsáttin sér ofarlega í huga og segir hana vera merkilegustu til- raun sem gerð hefur verið í áratugi til að koma efnahagsmálum þjóðar- innar í viðunandi horf. „Á komandi ári verður að bæta kjör launafólks, enda hefur það fórnað miklu til að þessi efnahagslegi árang- ur næðist. Eitt brýnasta vorkefni stjórnvalda er að treysta atvinnulífið og ná fram hagvexti." - En hvernig leggjast komandi kosn- ingarí Júlíus? „Ég vonast náttúrlega til þess að ég og mín hreyfing komist í gegnum þær á viðunandi hátt og vænti að svo verði.“ Erla Rafnsdóttir: Átak í íþróttum kvenna „Persaflóa- deilanogógn- uninvið heimsfriðinn er auðvitað það sem sténdur upp úrþegarlitið er til baka. Síðanermér ofarlegaí hugaátak sem íþrótta- og æskulýðsráð Garöabæjar fór af stað með til eflingar íþróttaiðkunar kvenna. Þar var farið ofan í saumana á mörgu og meðal annars kannaðar ástæður fyrir miklum uppgangi í íþróttum kvennaí Noregi," sagði Erla Rafnsdóttir, handknattleiks- kona og nýútskrifaður viðskipta- fræðingur. „Á árinu 1991 ætium við í Stjörnunni að vinna íslandsmeistaratitilinn í handbolta. Þá er ég að taka við nýju og spennandi starfi eftir áramótin en þá fer ég að markaðssetj a og selj a einhvern fullkomnasta gerviökkla sem hannaður hefur verið í heimin- um en framleiðandi hans er Össur hf.,“ sagði Erla Rafnsdóttir. -VS Hildur Ólafsdóttir: Mannréttindi bamsins míns „Mér er minnisstæð- ustbarátta mín fyrir mannréttind- um barnsins mínsog því óréttlæti sém hennifylgdi. Það hefur komiömérá óvart hve þunghúnhef- ur verið í vöfum,“ sagði Hildur Ólafs- dóttir sem var í fréttum DV á árinu vegna harðrar forsjárdeilu. „Ég vænti þess að þessi deila leysist á næsta ári og hægt sé að losa um þá spennu sem ég hef átt í vegna þessa máls. Ég er þó ekki mjög bjart- sýn á góðar lyktir þessa máls sé mið- að við framgang hins opinbera en ég held alltaf í vonina. Ég gefst aldrei upp sjálf í þessari baráttu, Mín ósk er sú að fá að lifa með minni fjöl- skyldu í sátt og samlyndi á næsta ári,“ sagði Hildur að síðustu. -ÍS Sigrún Edvaldsdóttir: Vonasttil að fá góðan umboðsmann Minnisstæð- asthjámérer auðvitað það semgerðistí Finnlandi fyrir stuttu. Þetta var geysilega gamanoghá- punkturinn varaðfá þriöju verð- laun. Annars var dvölin öll mjög jákvæð og ég get ekki annað en verið bjartsýn á fram- tíðina eingöngu þess vegna. Ég vona að næsta ári fái ég góðan umboðs- mann og ferill minn byrji á alþjóðleg- um mælikvarða og að það takist hjá mér að fá íslensk eða erlend fyrir- tæki til að kaupa handa mér góða fiðlu. Sigurður Grétarsson: Gengur í það heilaga í dag „Það sem eflaust mun standa uppúr í árslok hjá mérverður þaðaðégog sambýliskona mín í ellefu ár, Ýr Gunn- laugsdóttir, göngumíþað heilagalaug- ardaginn29. desember,“ sagði Sigurður Grétars- son, landshðsmaður í knattspyrnu og atvinnumaður hjá Grasshoppers Ziirich í Sviss. „Á árinu 1991 vona ég að mér takist að vinna titil, í deild eða bikar, með Grasshoppers, og jafnframt að allir í fjölskyldunni haldi góðri heilsu," sagði Sigurður Grétarsson. -VS Kristín Halldórsdóttir: Rænd á götu í Madrid „Áþjóðmála- sviðinu er helst að minnast svo- kallaðrar þjóðarsáttar ogmeðfylgj- andi vald- níðslu. Per- sónulegavarö égfyrirþeirri hremmingu aðverarænd á götu í Madrid í október. Þótt ég missti ekkert óbætanlegt er mjög eft- irminnilegt að kynnast slíku ofbeldi að eigin raun. Öllu þægilegri endur- minning er að hafa fengið tækifæri til að kynna sögu og hugmyndir Kvennalistans vítt og breitt um Minnesota í Bandaríkjunum í heilar tvær vikur í mars,“ sagði Kristín Halldórsdóttir, starfskona Kvenna- listans og formaður Ferðamálaráðs. „Hvað næsta ár varðar hlýtur for- sjónin að taka mið að því hvað 1991 er falleg tala. Með óhóflegri bjartsýni ætlast ég til að þess árs verði minnst fyrir þjóðarsátt um bætt kjör kvenna og annarra lágtekjuhópa. Persónu- lega dreymir mig um meiri tíma með fjölskyldunni og þar með töldum hestunum okkar. “ -hlh Gísli Sigurðsson: Innrásin í Kúvæt „Þaðerósköp einfalt mál hvað er minn- isstæðast í mínumhuga, það er innrás- in í Kúvæt. Afleiðingar hennar á milljónir manna eru svoháttí hugamérað það stendur hátt upp úr,“ sagði Gísli Sigurðsson læknir sem dvaldi nokkra mánuði í Kúvæt eftir að írak- ar hernámulandið. „Hvað næsta ár varðar þá vænti ég friðsamlegrar lausnar á deilunni við Persaflóa og vonast til þess að komið verði á alþjóðlegri ráðstefnu þar sem fundin verður varanleg lausn á vandamálunum við Persaflóa. Þá á ég ekki eingöngu við írak og Kúvæt, heldur einnig Palestínu, ísrael og Líbanon. Varðandi persónuleg mál- efni á næsta ári þá verðum við að minnsta kosti hér fram á sumar á næsta ári. Það er orðið svo mikið um lækna hér á landi að markaðúrinn fyrir þá er oröinn mjög þröngur," sagðiGísliaðlokum. STÓRHAPPDRÆTTI FLUGBI0R6UNARSVEITANNA Vinningaskrá 1990: Nissan Patrol GR: 19947-31874-51194 Heimilispakkar: SEM INNIHALDA: MACINTOSH CLASSIC 2/40 TÖLVU, NORDMENDE SV-500 SJÓNVARPSMYNDAVÉL, BANG & OLUFSEN BEOSYSTEM 6500 ÁSAMT PENTALAB HÁTÖLURUM, NORDMENDE PRESTIGE 29" SJÓNVARP, MITSUBISHI FZ-129 FARSÍMA OG NORDMENDE V-8005 MYNDBANDSTÆKI 23010-51059-158585 Artic Cat Panthera vélsleðar: 91946-146942 EchoStar gervihnattadiskar: 28411 - 36881 - 44826 - 54138 54537-64938-76519-89061 111478-120728 Nordmende SV-500 sjónvarpsmyndavélar: 8152-19583-40994-48822 61983-62164-76808-81079 85123 - 97200 -102557 -123314 129222-137209-152226 Macintosh Classic 2/40 einkatölvur: 2366 - 3511 - 24664 - 26153 34061 - 40375 - 50719 - 64035 65690 - 66521 - 66878 - 67179 73700 - 78033 - 78968 - 80722 91927-107386-121563 145282-150222-151632 153660-154788-158426 Nordmende Galaxy 36 14 sjónvarpstæki: 727 - 7808 - 10729 -16248 -19568 20978-21301 -32278-33592 40143 - 43760 - 47526 - 72210 82320-88721 -89122-93751 95769 -105883 -108548 135265-142255-149482 (Birt án ábyrgöar) Gleðilegt nýtt ár, þökkum veittan stuðning á liðnum árum! Flugbjörgunarsveitin í Reykjavík Flugbjörgunarsveitin á Hellu Flugbjörgunarsveitin á Skógum Flugbjörgunarsveitin áAkureyri Flugbjörgunarsveitin í Varmahlíö Flugbjörgunarsveitin í Vestur-Húnavatnssýslu -kaa -HK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.