Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1990, Blaðsíða 45
LAUGARDAGUR 29. DESEMBER 1990.
57
dv______________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Fyrir veiðimenn
Laxveiði - til Rússlands, Kanada og
Alaska á ótrúl. lágu verði. Vinsaral.
sendið inn nafn og síma á DV, merkt
„Laxveiði 6241“, og við munum svara.
■ Fasteignir
Til sölu (eða leigu) við bestu strönd
Danmerkur, á Fjóni nálægt Odense, 2
gullfalleg hús. Húsin má nota allt árið,
þar sem þau eru rafhituð, vel einangr-
uð og með tvöföldu gleri. Hvort þeirra
er 2 svefnherbergi, góð stofa, borð-
krókur, gott eldhús ásamt baðher-
bergi. Húsin eru' fullbúin með öllum
húsgögnum. Hvort hús stendur í stór-
um fallegum garði. Húsin seljast
(leigjast) saman eða sitt í hvoru lagi.
Hægt er að fá hagstæð lán til kaup-
anna. Vinsamlegast leggið nafn' og
símanúmer hjá DV, í s. 27022. H-6210.
■ Bátar
2 tonna trébátur til sölu, með góðri véi
og vel búinn tækjum, hefur króka-
veiðiheimild. Ilafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-6249.
4-6 tonna trilla óskast til kaups. Þarf
að vera með krókaleyfi. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022. H-
6245. ________________________________
Sæstjarna 850 til leigu eða sölu. Hafið
samband við auglýsingaþj. DV í síma
27022. H-6254.
Til sölu Sómi 800 ’86. Upplýsingar
gefur Jónas í símum 97-58950 á daginn
og 97-58946 á kvöldin.
Vantar 12 volta DNG tölvurúllur og línu-
spil. Uppl. í símum 93-71323 og
91-76127.
Kvótalaus plastbátur óskast. Ýmsar
gerðir koma til greina. Sími 91-74080.
■ Varahlutir
Notaðir varahlutir í Volvo ’70-’84, einn-
ig í fleiri bíla. Uppl. í s. 91-667722 eða
91-667274, Flugumýri 22, Mosfellsbæ.
Stóru jeppaeigendur. Mig vantar
diskabremsur undir Suzuki Fox 410
og B-20 vél. Uppl. í síma 91-79338.
■ Viðgerðir
Ath. Bifreiðav. Bílabónus, s. 641105,
Vesturvör 27, Kóp. Hemla- og alm.
viðg. Stillingar, ódýrt: rennum
bremsudiska undir bílnum. Lánsbílar
eða bónus. Jóhann Helgas. bifvélavm.
Bifreiöaverkst. Bílgrip hf., Ármúla 36.
Allar alm. viðg. í alfaraleið, t.d. f/skoð-
un, rafmagns-, hemla-, kúplings- og
vélaviðg. Pantið tíma í s. 84363/689675.
Boddiviðgerðir. Gerum við ryðgöt í
bílum með trefjaplasti. Uppl. í síma
91-51715. Sigfús Birgisson.
■ Bílaþjónusta
Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúp-
hreinsun, vélarþvottur, vélarplast.
Opið 8-19 alla daga. Bón- og bíla-
þvottastöðin, Bíldshöfða 8, s. 681944.
Þvottur og bón. Handbónun, djúp-
hreinsun og vélarþvottur. Opið frá
8-18 mán. lau. Fagþrif, Skeifunni 3
C, sími 679620.
■ Vörubílar
Til sölu Man 19-280, árg. 78, 6 hjóla
með framdrifi og Miller palli. Með
stjórnbúnaði og dælu fyrir snjótönn
(végagerðarstaðall). Vörubílar og vél-
ar hf., Dalvegi 2, Kópavogi, s. 641132.
Hemlahlutir i:
vörubíla, vinnuvélar, vagna og rútur
• Hnoðum hemlaborða á skó.
Stilling hf., Skeifunni 11, s. 91-689340.
Tækjahlutir, s. 45500 og 985-33634.
Notaðir varahlutir í flestar gerðir
vörubíla. Pallar á 6 og 10 hjóla bíla
og kranar, 4-25 tonnm.
Nissan Sunny '87 og Saab 90 ’87. Gull-
fallegur, 4 dyra, rauður Nissan Sunny,
ek. 55 þús. Saab 90, mjög vel með far-
ið eintak, ek. 40 þús. Einnig dísilvél
úr Ford ’84, 6,9 1, öll nýyfirfarin, hag-
stætt verð. Uppl. í síma 91-44604.
Benz 608, árg. 76, til sölu, 6 tonna
hús, sturtupallur, bíllinn er nýyfirfar-
inn, Vsk-bíll. Úpplýsingar í síma
97-88948 eftir kl. 19.
Bill i toppstandi. Ford Fairmont ’78,
skoðaður ’91. Verð 170 þús, 120 þús.
stgr. Antik. Opel Commodore ’69, 2ja
dyra. Selst ódýrt. S. 76937.
Chevrolet Impala, árg. '78, með 350
vél, þarfnast smálagfæringar, á sama
stað hásingar undir Scout. Uppl. í
síma 98-22147 og 98-22121.
Einn ódýr. Mazda 323 station, sjálf-
skiptur, skoðaður ’91, til sölu. Góður
bíll, verð kr. 55.000 stgr. Uppl. í síma
91-11157 og 654161 eftir kl. 16.
Ford. Ford Fairmont station ’79, skoð-
aður '91 með bilaðri sjálfskiptingu.
Verðtilboð. Uppl. í síma 73475,
Trausti.
Isuzu Trooper 4x4 '82, 2000 cc bensín,
ath. skipti á ódýrari. Einnig MMC
Colt 1500 GLX ’85, 3 dyra, 5 gíra, rauð-
ur. Uppl. í símum 91-24995 og 624945.
MMC Lancer, árg. '81, til sölu, skoðaður
’91, í góðu lagi, gott útlit. Verð 150.000
eða 100.000 staðgreitt. Uppl. í síma
91-654782.
Opel Cadett, árg. '81, til sölu gegn stað-
greiðslu. Lítið keyrður. Mjög vel með
farinn og góður bíll. Uppl. í síma
91-78283.
Range Rover, árg. '77, til sölu, mjög
góður bíll, skoðaður ’91. Verð 450
þús., skipti á vélsleða koma til greina.
Uppl. í s. 602885 og 602805. Guðrún.
Þrir góðir: Audi 80 1,8S, árg. ’88,
stórglæsilegur bíll, Daihatsu Char-
mant, árg. ’79, og Daihatsu Charade,
árg. ’80. Uppl. í síma 92-11091.
Ódýr og góður. Til sölu Toyota
Cressida, árg. ’78-’81, útvarp/segul-
band. Verð 55 þúsund. Upplýsingar í
síma 98-34295.
Ókláraður Willys ’66 til sölu, CJ5, grind
og hásingar undan Bronco ’74, Chevy
307 vél. Upplýsingar í síma 91-656481.
Ólafur Helgi.
Datsun Cherry 79 til sölu, óskoðaður,
þarfnast lagfæringar. Selst ódýrt.
Uppl. í síma 91-689849.
Willys, 70% uppgerður, til sölu með
Chevy 350, 4ra gíra kassi, ný skúffa
o.fl. Úppl. í síma 34496.
Útvega bíla, nýja og notaða, frá Banda-
ríkjunum. Allar frekari upplýsingar í
síma 91-688497 e.kl. 18.
Opei Kadett '86 til sölu, ekinn 48 þús.
Upplýsingar í síma 91-44182.
Volvo 244GL '81 til sölu. Uppl. í síma
91-45266.
■ Húsnæöi í boði
2ja herb. íbúð i Kópavogi til leigu. Að-
eins reglusamt fólk með meðmæli
kemur til greina. Engin fyrirfram-
greiðsla. Tilboð sendist DV, merkt
K-6257, fyrir 5. jan. Öllum svarað.
Til leigu góð einstaklingsíbúð á góðum
stað í Hafnarfirði. Sími og ísskápur á
staðnum. Leigist frá áramótum í 5-6
mán. Tilvalin fyrir námsfólk, reglu-
semi áskilin. Sími 91-77238.
3 herbergja ibúð í austurbæ Kópavogs
til leigu. Tilboð sendist DV, merkt
„Kópavogur 6262“ fyrir kl. 12
gamlársdag.
Garðabær. Þrjú einstaklingsherbergi
í fögru umhverfi til leigu, fullbúin
húsgögnum, reglusemi áskilin. Uppl.
í síma 91-657646.
Laus strax! Til leigu 130 m2 sérhæð í
Kópavogi í eitt ár. Tilboð óskast sent
með uppl. um fjölskyldustærð og
greiðslugetu til DV, merkt „R-6261”.
Reglusamt par með 2 börn óskar eftir
2-3 herb. íbúð sem fyrst. Allt kemur
til greina. Skilvísum greiðslum og
góðri umgengni heitið. Sími 91-30744.
3ja herb. íbúð i Garðabæ til leigu, laus
strax. Uppl. í síma 91-50068 og 51293
milli kl. 17 og 19 í dag.
Herbergi til leigu (meðleigjandi) fyrir
reglusaman einstakling. Uppl. í síma
91-670659.
Herbergi til leigu á Njálsgötu með að-
gangi að eldhúsi og þvottahúsi. Upp-
lýsingar í síma 91-17138.
Herbergi til leigu, aðgangur að eldhúsi,
baði, þvottahúsi og síma. Uppl. í síma
91-38294.____________________________
Herbergi i Árbæjarhverfi til leigu, með
aðgangi að snyrtingu. Upplýsingar í
síma 91-71898 eftir kl. 17 föstud.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Rúmgott herbergi i Hliðunum til leigu,
aðgangur að eldhúsi og baði. Tilboð
sendist DV, merkt „Hlíðar 6260“.
Til leigu 2ja herb. ibúðir við Meistara-
velli, Rvk, og Holtsbúð, Garðab. Uppl.
í símum 91-656287 og 91-52980.
■ Húsnæði óskast
2-4 herb. falleg ibúð óskast á Rvksvæð-
inu, sanngjörn leiga f. rétt húsnæði,
fyrirframgreiðsla ef óskað er. Sérlega
góðri umgengni heitið, erum með með-
mæli. Uppl. í s. 688158.
Reglusöm ung kona með barn óskar
eftir lítilli íbúð á róíegum stað mið-
svæðis í Reykjavík. Húshjálp kemur
til greina upp í húsaleigu. Skilvísar
greiðslur. Sími 28263 e.kl. 15.
Tveir ungir og reglusamir piltar utan
af landi, kjötiðnaðarmaður og raf-
virki, óska eftir 3 herb. íbúð. Öruggar
greiðslur og fyrirfrgr. ef óskað er.
Guðjón, s. 672039 og Smári s. 17698.
2-3ja herbergja íbúð óskast í Reykja-
vík. Meðmælendur og ábyrgðarmenn.
Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í
síma 92-11917.
43 ára einstæður faðir með 1 barn óskai
eftir 2ja herb. íbúð frá áramótum, helst
í Seljahv. Góðri umgengni og skilvís-
um mánaðargr. heitið. S. 78627 á kv.
5 manna fjölsk. óskar eftir 4-5 herb.
íbúð á leigu sem allra fyrst. Grgeta
40-45 þús. á mán. Algjör reglusemi og
öruggar greiðslur. Uppl. í s. 91-15476.
Einstæð móðir með eitt barn óskar eft-
ir 2-3ja herb. íbúð á leigu fyrir 15.
jan. Reglusemi og skilvísum gr. heitið.
Getur útvegað meðmæli. S. 20163.
Reglusamt par með eitt barn óskar eft-
ir 2-3ja herb. íbúð sem fyrst í ca 2-3
ár. Skilvísi og góð umgengni. Vinsam-
legast hafið samband í síma 91-77135.
Reglusöm hjón með 16 ára dóttur óska
eftir 3-4 herb. íbúð í 1-2 ár, skilvísar
greiðslur og góð umgengni. Vinsam-
lega hringið í síma 91-29114 eða 43390.
Ung hjón, reyklaus, með 1 barn óska
eftir að taka á leigu ca 3 4 herb. íbúð
strax. Góð umgengni og skilvísar
greiðslur. Uppl. í síma 91-36941.
Óska eftir 3-4 herb. ibúð sem allra
fyrst, í lengri eða skemmri tíma. Erum
3 í heimili, reykl. og reglusamt heim-
ili. Uppl. í sími 91-32602. Ragnheiður.
Óskum eftir 2 herb. íbúð á leigu, strax
ef mögulegt er, erum á götunni! Vin-
samlegast hringið í síma 670363 á
kvöldin.
4 herbergja ibúð óskast sem fyrst á
höfuðborgarsvæðinu, öruggar greiðsl-
ur Upplýsingar í síma 96-62179.
Reglusamt par með eitt barn óskar eft-
ir íbúð á leigu sem fyrst. Uppl. í síma
676319.
Óskum eftir 2-3 herb. íbúð um mánað-
mót jan.-feb. Helst nálægt barna-
skóla. Uppi. í síma 91-46047.
3-4 herb. íbúð óskast strax. Uppl. í síma
91-30608.
Hjón með eitt barn óska eftir íbúð
strax. Uppl. í síma 91-673126.
■ Atvinnuhúsnæði
Tangarhöfði. Til leigu fallegt og bjart
200 m2 húsnæði á 2. hæð með sérinn-
gangi. Fermetraverð 250 kr. Uppl. í
heimasíma 38616 og vinnusíma 686133.
Til leigu bilskúr við Suðurgötu, helst
sem geymsluhúsnæði, vel búinn hill-
um, stærð 3,20x6,40. Upplýsingar í
síma 91-689818.
Atvinnuhúsnæði óskast, ca 70-160 fm.
Uppl. í síma 91-672120 og 985-31991.
■ Atvinna í boði
Starfsfólk óskast. Starfsfólk óskast til
flökunar og roðflettingar á síld.
Vinnutími 8.00-16.05. Góð aðstaða í
nýlegu húsnæði. Stundvísi og snyrti-
mennska áskilin. Uppl. á staðnum eða
í síma 41455. Síldarútvegsnefnd, Hafn-
arbraut 1, Kópavogi.
Starfsfólk óskast á Hrafnistu í Rvk,í
borðsal, vaktavinna, vinnutími 11-19,
og vegna forfalla í afleysingar á vist-
heimilið, vinnutími 8-16. Uppl. gefur
Jóhanna Sigmarsdóttir í síma 689500
frá kl. 10-12 virka daga.
Afgreiðslustörf í söluturni og videoleigu
í Reykjavík og Hafnarfirði, dag- og
kvöldvinna. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-6258.
Bakari - vesturbær. Óskum að ráða
starfskraft til afgreiðslustarfa. Vinnu-
tími 13-19 og önnur hver helgi. Hafið
samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-6238.
Góður starfskraftur óskast á skyndi-
bitastað i kvöld- og helgarvinnu.
Áreiðanleiki í fyrirrúmi. Hafið samb.
við auglþj. DV í síma 27022. H-6255.
Matvöruverslun. Starfskraftur óskast
til afgreiðslustarfa frá kl. 13-18.30, góð
laun fyrir gott fólk. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-6253.
Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa.
Vinnutími frá kl. 11-18 og önnur hver
helgi. Uppl. á staðnum eða í síma
36077. Pólís, Skipholti 50C.
Au pair - Skotland. íslensk fjölskylda,
sem mun dveljast í Edinborg fram í
júní, óskar eftir að ráða barngóða au
pair. Þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Upplýsingar í síma 95-36594.
■ Atvinna óskast
Loks á lausu. Er 24 ára, jákvæður,
hress, reyklaus og er tilbúinn til að
koma til starfa hjá þér. Hef starfað
sem sjálfs. verkt., verkst. og sjómaður.
Er með bílpróf, bíl og að sjálfsögðu
100% meðmæli. S. 73475, Trausti.
16 ára stúika með barn óskar eftir
atvinnu. Hefur unnið við ýmsa af-
greiðslu. Vinsamlegast hringið i síma
91-670363 á kvöldin.
29 ára maður óskar eftir vinnu strax.
Allt kemur til greina, er lærður mat-
reiðslumaður. Úppl. í síma 19134.
Reglusöm, reyklaus, 21 árs stúlka
óskar eftir kvöld- eða helgarvinnu.
Sími 91-670563.
■ Ýmislegt
Dansskóli Jóns Péturs og Köru.
Bjóðum upp á danssýningar fyrir árs-
hátíðir, þorrablót og fleira. Uppl. í
símum 91-36645 og 91-685045.
■ Emkamál
Leiðist þér einveran og kynningar á
skemmtistöðum? Reyndu heiðarlega
þjónustu! Fjöldi reglus. finnur ham-
ingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax
í dag. Trúnaður. S. 623606 kl. 17- 20.
Karlmaður, 48 ára, óskar eftir að kynn-
ast konu, 45 50 ára. Svar sendist DV,
merkt „Þ-6259”.
■ Hreingemingar
Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingeming-
ar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn, sótthreins-
um sorprennur. Reynið viðskiptin. S.
40402, 13877, 985-28162 og símboði
984-58377.
Bjóðum upp á alhliða hreingerningar
hjá fyrirtækjum og heimilum. Djúp-
hreinsum teppi og húsgögn. Fagþrif,
Skeifunni 3, sími 679620.
■ Skemmtanir
Diskótekið Disa, s. 50513 og 673000
(Magnús). Síðan 1976 hefur Dísa rutt
brautina. Dansstjórar Dísu hafa flestir
10-15 ára reynslu í faginu. Vertu viss
um að velja bestu þjónustuna. Ath.
bókanir á jólatréssk. og áramóta-
dansl. eru hafnar. Útvegum hressa
jólasveina. Getum einnig útvegað
ódýrustu ferðadiskótekin í bænum.
Frá 1987 hefur Diskótekið Dollý slegið
í gegn sem eitt besta og fullkomnasta
ferðadiskótekið á fsl. Leikir, sprell,
hringdansar, fjör og góðir diskótekar-
ar er það sem þú gengur að vísu. Láttu
vana menn sjá um einkasamkv. þitt.
Diskótekið Ó-Dollý! S. 46666.
Dansskóli Jóns Péturs og Köru.
Bjóðum upp á danssýningar fyrir árs-
hátíðir, þorrablót og fleira. Uppl. í
símum 91-36645 og 91-685045.
Veislusalir til mannfagnaða. Veislu-
föngin, góða þj. og tónlistina færðu
hjá okkur. Veislu-Risið, Risinu,
Hverfisg. 105, s. 625270 eða 985-22106.
■ Þjónusta
Glerísetningar og viðhaldsþjónusta.
Tökum að okkur glerísetningar í göm-
ul og ný hús. Gerum tilboð yður að
kostnaðarlausu. Sími 32160.
Húsasmíöameistari. Tökum að okkur
alla nýsmíði, viðhald, úti sem inni.
Tilboð eða sanngjarn taxti. Uppl. í
síma 91-53329.
Húsasmiður tekur að sér ýmis smáverk-
efni. Uppl. í síma 91-40379 á kvöldin
og í hádeginu.
■ Ökukennsla
Gylfi K. Sigurðsson kennir allan dag-
inn á Mazda 626 GLX. Engin bið.
Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk
og dönsk kennslugögn. Visa og Euro.
Símar: heima 689898, vinna 985-20002.
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla,
bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz,
R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef
óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006.
Guöjón Hansson. Galant 2000 ’90.
Hjálpa til við endurnýjun ökusk. Eng-
in bið. Grkjör, krþj. S. 74923/985-
23634. Lærið þar sem reynslan er mest.
Sigurður Gislason. Kenni á Mazda 626,
útvega mjög góðar kennslubækur og
verkefni í sérflokki. Kynnið ykkur
málið. Sími 985-24124 og 679094.
Skarphéðinn Sigurbergsson kennir all-
an daginn á Mazda 626 GLX. Bækur,
prófgögn og ökuskóli ef óskað er.
Greiðslukjör. S. 91-40594 og 985-32060.
Varahlutaþjónustan, s. 653008, Kapla-
hrauni 9B. Innfl. japanskar vélar og
gírkassar. Mikið úrval startara og alt-
ernatora. Erum að rífa: BMW 728i ’81,
Sapparo ’82, Tredia ’84, Cortina ’79,
Opel Kadett ’87, Rekord dísil ’82,
Volvo 244 ’82, 245 st„ L-300 ’81, Sam-
ara ’87, Audi 80 '79, Escort XR3I ’85,
’82, Mazda 626 ’86, Ch. Monza ’87,
Saab 99 ’81, Uno turbo ’88, Colt ’86,
Galant 1600 ’86, ’82-’83, st. Micra ’86,
Lancia ’86, Uno ’87, Ibiza ’86, Prelude
’85, Charade turbo ’84, Mazda 323 ’82,
929, 2 dyra, ’84, Opel Corsa ’87, Volvo
360 ’86, 345 ’82, 245 ’82, Toyota Hi-Ace
’85, Laurel ’84, Skoda 120 ’88, Renault
11 ’84, 323, 626, Lancer ’88.
Opið kl. 9 19 alla virka daga.
Bílapartar, Smiðjuvegi D12, s. 670063.
Varahlutir í: Fiat Uno 45/55, 127, Re-
gata dísil ’87, Volaré ’78, Mazda E2200
’88, 323 ’81-’88, 626 ’79 og ’85, 929
’80-’82, Escort ’84-’86, Sierra ’84, Ori-
on ’87, Monza ’87, Ascona ’84, Galant
’80, Lancer ’80-’88, Volvo 244 ’75-’80,
Charade ’80 ’88, Hi Jet ’87, 4x4 '87,
Cuore ’87, Ford Fairmont/Futura ’79,
Sunny 88, Vanette ’88, Cherry ’84,
Lancia Y10 ’87, BMW 728, 323i, 320,
318, Bronco '74, Tercel 4WD ’86,
Cressida ’80, Lada 1500 station ’88,
Lada Sport ’88, Saab 900 ’85, 99 ’81.
Opið virka daga 9-19, lau. 10-16.
Simi 650372, Lyngási 17, Garðabæ.
Erum að rífa Alto ’81, BMW 315, 316,
320, 520 og 525, árg. ’78-’82, Bluebird
dísil ’81, Cherry ’82-’84, Charade
’80-’87, Citation ’80, Escort ’84, Honda ,
Civic ’82, Honda Accord ’81, Úno 45S
’84, Lada Lux ’84, Lada st. '86, Mazda
323 ’81-’83, Mazda 929 ’80-’82, Toyota
Corolla ’87, Saab 900 og 99 ’77-’84,
Sapporo ’82, Sunny ’80-’84, Subaru
’8CÍ-’82, Skoda 105 ’86 ’88. Kaupum
einnig bíla til niðurrifs. Opið frá kl.
9-19, laugardaga kl. 10-17.
Bilapartasalan v/Rauðavatn, s. 687659.
Corolla ’79-’88, twin cam ’87, Cherry
’79-’83, Charade ’79-’86, Renault 9 ’82,
Justy ’87, Colt ’81-’85, Cþarmant ’82,
Camry ’86, Subaru ’80-’83, Carina ’82,
Lancer ’82, Alto ’84, Galant ’79, Mazda
626 ’80 ’85, Axel ’86, Lada Sport ’88,
Cressida ’79, Bronco ’74, Mustang ’79.
Bilgróf hf„ Blesugróf 7, s. 36345 og
33495. Eigum mjög mikið úrval vara-
hluta í japanska og evrópska bíla.
Kaupum bíla til niðurrifs, sendum um
land allt, ábyrgð. Viðgerðaþjónusta.
Reynið viðskiptin.
Njarðvik, s. 92-13507, 985-27373. Erum L
að rífa Blazer ’74, Bronco Sport ’74,
Vagoneer ’76, Volare st. ’79, Lada st.
’86, Alto ’82, Galant ’82. Varahlutir í
USA. Sendum um allt land.
Varahiutir til sölu: Ford 44 framhásing,
Dana 60 framhásing, millikassi, New
Process 205, einnig afturhásingar,
Dana 60 og 70. Sími 91-688497 e.kl. 18.
Varahlutir í: Benz 240D, 300D og 230,
280SE, Lada, Saab, Alto, Charade,
Skoda, BMW, Axel, Mazda ’80 og fl.
Sími 40560, 39112 og 985-24551.
31 "-32" vetrardekk óskast keypt, á 6
gata felgum. Upplýsingar í síma
94-7563.
■ Sendibílar
Mazda 2200 E ’85, disil, til sölu, ekinn
130 þús. km, með talstöð. Tilvalinn
sem verktakabíll. Verð 600.000. Símar
985-32190 og 91-54018.
■ Bílaleiga
Bílaleiga Arnarflugs.
Allt nýir bílar: Peugeot 205, Nissan
Micra, VW Golf, Nissan Sunny, VW
Jetta, Subaru station 4x4, Lada Sport
4x4, Nissan Pathfinder 4x4. Hesta-
flutningabíll fyrir 8 hesta. Höfum
einnig hestakerrur, vélsleðakerrur og
fólksbílakerrur til leigu. Flugstöð
Leifs Eiríkssonar, sími 92-50305, og í
Rvík v/FIugvallarveg, sími 91-614400.
Á.G. bílaleigan, Tangarhöfða 8-12,
býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk.,
fólksbíla, stationbíla, sendibíla, jeppa,
5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra
hæfi. Góðir bílár, gott verð. Lipur
þjónusta. Símar 685504/685544, hs.
667501. Þorvaldur.
SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendib., minibus, camper, jeppa, 4x4
pickup og hestakerrur. S. 91-45477.
■ BQar óskast
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, síminn er 27022.
Bronco Sport '74, 40" dekk, nýlega
sprautaður, heitur ás. Verð ca 400.000.
Skipti á fjórhjóladrifnum fólksbíl
ásamt milligjöf. Úppl. í síma 98-31291.
Bilasölu Baldurs vantar bila strax.
Bíllinn selst hjá okkur. Góðir kaup-
endur, örugg viðskipti. Bílasala Bald-
urs, Sauðárkróki, sími 95-35980.
Óska eftir aö kaupa litinn japanskan
bíl, t.d. Suzuki Alto eða Charade á ca.
100 þús. stgr. Einungis góður skoðað-
ur bíll kemur til greina. Sími 672199.
Óska eftir fjórhjóladrifnum fólksbíl eða
jeppa gegn ca 200-250 þús. kr. stað-
greiðslu. Upplýsingar í síma 91-656363.
Lea eða Marteinn.
Vantar lítinn bil, skoðaðan ’90, ’83-’84
módel, á hagstæðum kjörum. Upplýs-
ingar í síma 91-73245.
■ Bflar tíl sölu
Nú er vetur konungur kominn. Til sölu
Volvo Lapplander, árg. ’80, yfirbyggð-
ur, ekinn 55.000. Fullklæddur, með
hringsófa og borði, útvarp/segulband,
4 60W hátalarar, 2 180W hátalarar,
með 45 músíkvött í, 40 rása talstöð,
33" dekk, 12" breiðar White Spoke
felgur. Verð 750.000, skipti á ódýrari.
Sími 91-33308.
Bronco Sport '74, 40” dekk, nýlega
sprautaður, heitur ás. Verð ca 400.000.
Skipti á fjórhjóladrifnum fólksbíl
ásamt milligjöf. Úppl. í síma 98-31291.