Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1990, Side 17

Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1990, Side 17
k 17 LAUGARDAGUR 29. DESEMBER 1990. Lausnir á jólaþrautum Viö skulum skoða lausnir á jóla- þrautunum í síðasta þætti. Og höf- um jafnframt í huga fjögur helstu lögmál vamarspilarans, lágt í ann- arri hendi, hátt í þriðju hendi, spil- aðu gegnum sterku höndina og leggðu háspil á háspil. Þraut nr. 1. S/A-V ♦ D75 V 63 ♦ ÁD10643 + 32 ♦ 1082 V KG8 ♦ G95 + G1098 ♦ ÁG63 V Á95 ♦ 72 + ÁKD5 Þú spilaðir út hjarta gegn þremur gröndum suðurs, austur lét kóng- inn, sem fékk slaginn. Hann spilaði síðan hjartagosa og meira hjarta, sem sagnhafi drap með ás. Sagn- hafi spilaði síðan tíguftvisti. Hvað gerir þú? Vörnin er vonlaus ef sagnhafi á 'tígulgosa eða þrjá tígla en eigi hann tvíspil verður þú að láta kónginn. Hvað getur sagnhafi gert? Ef hann drepur fær hann aðeins tvo slagi á tígul og ef hann gefur þá tekur þú tvo slagi á hjarta. Ef þú lætur lágt þá lætur sagnhafi tíuna og spilið er unnið. Þraut nr. 2. S/N-S ♦ G95 ? 763 ♦ K94 + ÁD105 * D763 V G1094 ♦ Á2 + K62 ♦ K10 V ÁKD2 ♦ DG103 + G94 Vestur spilar út spaðatvisti gegn þremur gröndum suðurs. Sagnhafi, sem er gamall meistari, lætur go- sann úr blindum. Hvað gerir þú? Láttu sjöið! Mundu að sagnhafi er gamall meistari. Myndi hann Bridge Stefán Guðjohnsen láta gosann með Á-x heima? Nei, hann myndi spila með prósentunni og láta níuna, sem er vinningsspila- mennskan, ef vestur hefur byrjað með annað hvort hjónanna og tíuna. Jafnvel með K-x þá myndi sagnhafi láta níuna. Það gæti aldrei borgað sig að láta gosann, en nían gæti flækt málið. Gæti vestur hafa byijað með Á-K í spaða? Varla, þá hefði suður ekki átt grandopnun. V D10742 ♦ K8 ncA V 85 ♦ 8765 ono Efþú leggur drottninguna á gosann þá fær sagnhafi tvo slagi á spaða, þijá á tígul, þrjá á hjarta og einn á lauf. Þraut nr, 3. S/A-V * K952 V Á94 ♦ ÁD10 + 743 * DG1063 V 85 ♦ KG95 + 8 ♦ 874 V K7 ♦ 87432 + DG10 * Á V DG10632 ♦ 6 + ÁK652 Vestur spilar út spaðadrottningu, gegn sex hjörtum sem sagnhafi drepur með ás. Hann svínar hjarta- drottningu í öðrum slag og þú drep- ur á kóng. Hveiju spilar þú til bak? Þú verður að spila tígli! Þegar spilið kom fyrir spilaöi austur laufi. Sagnhafi drap á kóng, spilaði trompi á ás, tók spaðakóng og trompaöi spaða. Síðan tók hann laufkóng og trompin í botn. Þetta var staðan þegar fjögur spil voru á hendi: ♦ 9 V - ♦ ÁD10 ♦ - V - ♦ 874 + G ♦ - V 6 ♦ 6 + 65 V - ♦ KG9 j. . Þegar suður spilar síöasta tromp- inu verður vestur að kasta tígh. Sagnhafi spilar þá tígli og svínar og á afganginn af slögunum. Það er því augljóst að austur verður að spila tígli til þess að rjúfa samgönguleiðir sagnhafa við blind- an og koma í veg fyrir að hann nái vestri í kastþröng í spaöa og tígli. Gleðilegt nýtt ár. Stefán Guðjohnsen

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.