Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1993, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1993, Blaðsíða 6
6 LAUGARDAGUR 25. SEPTEMBER 1993 Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst INNLÁN óverðtr. Sparisj.óbundnar 0,5-1,25 Lands.b. Sparireikn. 6 mán. upps. 1,6-2 Allirnemaisl.b. Tékkareikn.,alm. 0,25-0,5 Lands.b., Sp.sj. Sértékkareikn. 0,5-1,25 Lands.b. VlSITÖLUB. REIKN. 6 mán. upps. 1,60-2 Allirnema isl.b 15-30 mán. 6,10-6,70 Bún.b. Húsnæðissparn. 6,10-6,75 Lands.b. Orlofsreikn. 4,75-5,5 Sparisj. Gengisb. reikn. iSDR 3,25-4 isl.b., Bún.b. ÍECU 6-6,75 Landsb. ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKN. Vísitölub., óhreyfðir. 1,35-1,75 Bún.b. Óverðtr., hreyfðir 6,50-7,50 Sparisj. SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innan tímabils) Vísitölub. reikn. 2-3 Landsb. Gengisb. reikn. 2-3 Landsb. BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN. Visitölub. 3,75-4,00 Búnaðarb. Óverðtr. 875-10,75 Búnaðarb. INNLENDIR GJALDEVRISREIKN. $ 1-1,50 isl.b., Bún.b. £ 3,3-3,75 Bún. banki. DM 4,25-5 Búnaðarb. DK 5,50-6,50 Landsb. ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst OtlAn ÓVERÐTRVGGÐ Alm. víx. (forv.) 16,4-18,3 Sparisj. Viðskiptav. (forv.)1 kaupgengi Allir Alm. skbréf. 16,7-19,8 Landsb. Viðskskbréf1 kaupgengi Allir útlan verðtryqgð Alm. skb. 9,1-9,6 Landsb. AFURÐALÁN í.kr. 17,20-19,25 Sparisj. SDR 7-7,75 Landsb. $ 6,25-6,6 Landsb. £ 8,75-9,00 Landsb. DM 9,50-10 Landsb. Dráttarvextir 21,5% MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf sept. 17,9 Verðtryggð lán sept. 9,4% VjSITÖLUR Lánskjaravísitala september 3330 stig Lánskjaravísitala október 3339 stig Byggingarvísitala september 194,8 stig Byggingarvísitala október 195,7 stig Framfærsluvísitala ágúst 169,4 stig Framfærsluvísitala sept. 169,8 stig Launavísitalaágúst 131,3 stig Launavísitala september 131,3 stig VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða KAUP SALA Einingabréf 1 6.859 6.985 Einingabréf 2 3.805 3.824 Einingabréf 3 4.505 4.588 Skammtímabréf 2,344 2,344 Kjarabréf 4,840 4,990 Markbréf 2,610 2,691 Tekjubréf 1,565 1,613 Skyndibréf 2,012 2,012 Fjölþjóðabréf 1,261 1,300 Sjóðsbréf 1 3,356 3,373 Sjóösbréf 2 1,994 2,014 Sjóðsbréf 3 2,312 Sjóðsbréf 4 1,590 Sjóðsbréf 5 1,442 1,464 Vaxtarbróf 2,3647 Valbréf 2,2166 Sjóðsbréf 6 794 834 Sjóðsbréf 7 1.407 1.449 Sjóðsbréf 10 1.432 islandsbréf 1,467 1,495 Fjórðungsbréf 1,184 1,201 Þingbréf 1,578 1,599 Öndvegisbréf 1,489 1,509 Sýslubréf 1,317 1,335 Reiðubréf 1,437 1,437 Launabréf 1,054 1,069 Heimsbréf 1,375 1,417 HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi á Verðbréfaþingi íslands: Hagst. tiiboð Loka- verð KAUP SALA Eimskip 3,88 3,97 4,03 Flugleiðir 0,97 0,94 1,01 Grandi hf. 1,90 1,85 1,95 íslandsbanki hf. 0,88 0,81 0,88 Olís 1,80 1,75 1,85 Útgerðarfélag Ak. 3,25 3,16 3,25 Hlutabréfasj. VÍB 1,06 1,04 1,10 isl. hlutabréfasj. 1,05 1,05 1,10 Auðlindarbréf 1,02 1,02 1,09 Jarðboranirhf. 1,87 1.81 1,87 Hampiðjan 1,35 1,20 1,35 Hlutabréfasjóð. 1,00 0,98 1,03 Kaupfélag Eyfirðinga. 2,13 2,17 2,27 Marel hf. 2,67 2,60 2,66 Skagstrendingurhf, 3,00 2,80 Sæplast 2,90 2,85 2,89 Þormóðurrammihf. 2,30 2,10 2,30 Sölu- og kaupgengi á Opna tilboösmarkaðinum: Alm. hlutabréfasjóðurinn hf. 0,88 0,88 0,95 Ármannsfell hf. 1,20 Árnes hf. 1,85 Bifreiðaskoðun islands 2,50 1,60 2,40 Eignfél. Alþýðub. 1,20 1,50 Faxamarkaðurinn hf. 2,25 Fiskmarkaðurinn hf. Hafn.f. 0,80 Fiskmarkaður Suðurnesja hf 1,30 Gunnarstindurhf. 1,00 Haförninn 1,00 Haraldur Böðv. 3,10 2,60 Hlutabréfasjóður Norðurl. 1,14 1,07 1,14 Hraðfrystihús Eskifjarðar 1,00 1,00 islenskarsjávarafurðir hf. 1,10 1,10 Isl. útvarpsfél. 2,70 2,30 2,90 Kögun hf. 4,00 Ollufélagiö hf. 4,85 4,80 5,00 Samskip hf. 1,12 Sameinaðir verktakar hf. 6,60 6,60 7,00 Síldarv., Neskaup. 3,00 3,00 Sjóvá-Almennarhf. 4,00 4,00 Skeljungurhf. 4,10 4,10 4,25 Softis hf. 30,00 Tangi hf. Tollvörug.hf. 1,20 1,20 1,30 Tryggingamiðstöðin hf. 4,80 Tæknival hf. 1,00 Tölvusamskipti hf. 6,75 1,00 6,75 Útgerðarfélagið Eldey hf. Þróunarfélag islands hf. 1,30 Viö kaup á viðskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriöja aðila, er miðað við sérstakt kaup- gengi. Valdabarátta á toppnum W Borís Jettsín. ■ Þjóökjörinn L. ■ f forspti. Vill tíl nýs þings sem vröi hlið hollt nonum. Alexander Rútskoj. Varaforseti og haröur and- stæöingur Jeltsín. DV Hermenn gráir fyrir jámum við þinghúsið í Moskvu: Ætla að hindra útrás úr húsinu Utlönd Langvinnri baráttu Boris Jeltsín Rösslandsforseta við þingið lauk í sfðustu viku með því aö forsetinn rauf þingið og boöaði til kosnínga 11. og 12. desember. Þingið og for- seti hafa tekist á um yfirráöín í efnahagsmálum og túlkun stjórnarskrárinnar. Þingið hefur útnefnt Alexander Rútskoj forseta. Jeltsín og Rútskoj telja sig því báðir hafa æðstu völd í Rússlandí. ® ‘ Þingmenn voru kjörnir til fimm ára í mars áriö 1990, áöur en Sovétrík- in hrundu til grunna. 35 helstu valda- menn í Æðsta- ráöinu. Þeír út- nefndu Rútskoj í embætti forseta. Oviss framtíð Helstu álitamálin í Rússlandi: 1068 menn eiga sæti á fulltrúaþing- inu. Það kemur sjaldan saman og á aðeins að fjalla um helstu stefnu- mál. Hver á að ráða f landinu? Umbötasinnaður, þjóðkjörinn forseti eða þingiö sem kjörið ' _ : var í tíð Sovétrikjanna? ' Efnahagsumbætur Hve hratt og hve langt á að ganga i att að maikaðshag- kerfi? Stjórnarskrá Rússlands Geta þing og forseti náö sam- komutagi um nýja stjómarskrá . í staö þeirrar sovésku? - segir Ólafur Egilsson sendiherra sem var á staðnum „Ég fór að þinghúsinu og ók þar framhjá vörubílum meö hermönnum og lögreglumenn voru einnig til taks. Hættan á vopnuðum átökum er auö- vitaö meiri þegar vopnað herlið er komið til sögunnar. Aðgeröin nú er þó hugsuð til að koma í veg fyrir að vopnum verði beitt. Menn Jeltsíns vilja koma í veg fyrir að vopnaðir verðir úr þinghús- inu leiti útrásar. Hugmyndin virðist mér hins vegar alls ekki sú að ráðast til inngöngu enda tilgangurinn með því vandséður," sagði Ólafur Egils- son, sendiherra íslands í Moskvu, við DV í gærkveldi. Ólafur ók um Moskvu þegar langt var liðið á dag í gær og sagðist ekki hafa séð merki um spennu nema við þinghúsið. Þar væri mannsöfnuður en sér hefði virst sem fólk væri að ræða saman í bróðemi og að lögregl- an hefði staðið í rökræðum. „Almennir borgarar kippa sér ekki upp við þetta ástand. Hér var fóstu- dagsumferð mikil eins og venjulega og fólks sinnti erindum sínum líkt og aðra föstudaga," sagði Ólafur. í gær boðaði Jeltsin forseti afvopn- un mannanna í þinghúsinu og þeir fengu frest til að skila vopnum sín- um, sem þeir geröu ekki. Inni í þing- húsinu höfðu menn ýmist uppi stór orð um vamir eða að þeir hlytu að beygja sig fyrir ofureflinu ef á þá yrði ráðist. „Stjómvöldum er kappsmál aö leysa deiluna með friði. Mannsöfn- uöurinn við þinghúsið er vopnlaus og í þeim hópi varð ég ekki var við ófrið. Auðvitað getur skorist í odda með fólkinu og hermönnum en ég tel ekki líklegt aö ráöist verði á húsið. Lengra nær vitneskja min ekki,“ sagði Ólafur. Stuttarfréttir Ruglaðist á líki Stuttarfréttir GATTerniíhnút GATT-viðræðurnar eru enn í bams og dúkku Sukhumiaðfalia Öldruð amma í Rúmeníu fann það Epjjrúiáiidi. i Ablí3síuli6r‘ lausn á deilum um viðskipti með landbúnaðarvörur. sem hún taldi vera dúkku í skáp á heimili sínu. héraðshöfuðborginni Sukhumi í gær og var hún að falli komin. Hún gaf fjögurra ára barnabarni sínu leikfangið. Nágrannamir veittu leik barnsins með dúkkuna athygh Kosið í Úkraínu ViðræðuríAngöla Ríkisstjóm Angóla hefur boðiö og við nánari athugun kom í ljós að Þing- og forsetakosningar verða upp á viðræður um frið. „dúkkan“ var lík af öðra barnabami í Ukraínu á næsta ári. Fjárlög á Spáni gömlu konunnar. Það hafði þornað upp í skápnum. íbúarMostarfámat ný fjárlög með miklum áformum um sparnað. Tvídæmdurmorð- Bosníu með mat og lyf. Barist er af hörku við borgina. ingi myrti barn Mandeiasöðiarum Fertugur Frakki að nafni Patrick Blökkiimíimiíilpifítrvpi nn NpL arinnar segir að leikjahald í Sydney sé sigur íþróttanna yfir Tissier hefur játað á sig morð á átta ára gamalli stúlku í suðurhluta landsins. Honum var skömmu áður son Mandela hvatti í gær til af- náms viðskiptaþvingana á Suð- sleppt úr fangelsi til reynslu. Tissier hafði hlotið tíu ára dóm fyrir nauðg- un og morð meðan hann var á Síðari hluti einvigis Karpovs og Timmans verður ekki í Óman reynslulausn eftir 20 ára dóm fyrir Friðarsáttmáli milli Israels- morð. Yfirvöld heita því aö svona manna og Sýrlendinga er að sögn einsográðgertvar. Rcut«r saga endurtaki sig ekki. tilbúinntilundlmtunar. Reuter Reuter Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 24, sepiember seldust alls 15,680 tonn Magn í Verð í krónuhi tonnum Meðal Lægsta Hæsta Þorskur, und. sl. 269,00 55,01 51,00 57,00 Blandað 48,00 53,75 50,00 60,00 Karfi 38,00 50,00 50,00 50,00 Keila 1.693,00 43,00 43,00 43,00 Langa 259,00 55,73 48,00 61,00 Lúða 729,00 120,12 100,00 355,00 Lýsa 271,00 26,00 26,00 26,00 Skarkoli 6,00 111,00 111,00 111,00 Skötuselur 10,00 270,00 270,00 270,00 Steinbítur 404,00 77,18 77,00 80,00 Þorskursl. 8.356,00 103,55 72,00 111,00 Ufsi 56,00 25,00 25,00 25,00 Ýsasl. 3.417,00 141,40 105,00 160,00 Ýsa und. sl. 124,00 35,00 35,00 35,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 24. sepicmbcf seldust alls 49,467 tonn. Þorskur 30.117,00 109,75 70,00 135,00 Ýsa 4,593,00 120,16 50,00 160,00 Ufsi 2,418,00 40,92 39,00 43,00 Lýsa 139,00 13,00 10,00 10,00 Langa 467,00 56,23 50,00 64,00 Keila 1.255,00 52,26 49,00 53,00 Steinbítur 786,00 83,27 30,00 87,00 Skötuselur 63,00 190,00 190,00 190,00 Skata 14,00 50,00 50,00 50,00 Lúða 632,00 208,54 175,00 320,00 Skarkoli 2.711,00 88,34 87,00 100,00 Sandkoli 1.013,00 25,01. 25,00 26,00 Svartfugl 10,00 115,00 115,00 115,00 Undirmáls- 1.083,00 65,94,00 65,00 66,00 þorskur Undirmálsýsa 24,00 134,00 134,00 134,00 Sólkoli 16,00 110,00 110,00 110,00 Langa/Blálanga 216,00 44,00 44,00 44,00 Hnýsa 80,00 20,00 20,00 20,00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 24. september seldust alls 48,537 tonn. Undirmálsýsa 41,00 10,00 10,00 10,00 Skata 15,00 80,00 80,00 80,00 Lýsa 21,00 10,00 10,00 10,00 Langa 67,00 65,00 65,00 65,00 Undirmáls- 100,00 62,00 62,00 62,00 þorskur Hlýri 447,00 84,00 84,00 84,00 Grálúða 202,00 95,00 95,00 95,00 Steinbítur 141,00 77,80 70,00 90,00 Ýsa 4.220,00 153,62 114,00 164,00 Ufsi 1.813,00 38,70 28,00 39,00 Þorskur 9.765,00 110,67 73,00 121,00 Skötuselur 71,00 195,00 195,00 195,00 Lúða 294,50 329,20 290,00 365,00 Keila 221,99 51,00 51,00 51,00 Karfi 30.330,00 47,96 30,00 52,00 Blálanga 787,00 58,05 57,00 67,00 Fiskmarkaður Snæfellsness 24. september seldust alls 14,263 tonn. Þorskur 11,057.00 101,05 86,00 114 Ýsa 564,00 152,62 134,00 161,00 Ufsi 203,00 38,00 38,00 38,00 Langa 106,00 36,00 36,00 36,00 Keila 421,00 44,00 44,00 44,00 Steinbítur 115,00 80,00 80,00 80,00 Lúða 159,00 195,00 195,00 195,00 Skarkoli 1.468,00 89,00 89,00 89,00 Undirmáls- þorskur 153,00 66,00 66,00 66,00 Sólkoli 17,00 114,00 114,00 114,00 Fiskmarkaður Tálknafjarðar 24. sepœmber seldusl alls 0,435 tonn Ýsa 393,00 150,00 150,00 150,00 Lúða 42,00 180,00 180,00 180,00 Fiskmarkaður Vestmannaeyja 24. september seldust alls 9.194 tonn. Þorskur 4.747,00 112,00 91,00 120,00 Undirmáls- 36,00 55,00 55,00 55,00 þorskur Undirmálsufsi 44,00 10,00 10,00 10,00 Ufsi 3.711,00 39,54 20,00 40,00 Langa 81,00 61,00 61,00 61,00 Ýsa 570,00 112,36 109,00 121,00 Lúða 5,00 240,00 240,00 340,00 Fiskmarkaður Patreksfjarðar 24. september seldust alls 6,127 tonn. Undirmáls- 462,00 53,00 53.00 53,00 þorskur Gellur 10.00 255,00 255,00 255,00 Karfi 11,00 15,00 15,00 15,00 Keila 104,00 20,00 20,00 20,00 Langa 19,00 35,00 35,00 35,00 Lúða 88,00 170,00 170,00 170,00 Silungur 90,00 200,00 200,00 200,00 Skarkoli 339,00 81,00 81,00 81,00 Steinbítur 435,00 69,00 69,00 69,00 Þorskursl. 3.496,00 83,30 60,00 96,00 Ufsi 199,00 25,00 25,00 25,00 Ýsa sl. 894,00 140,55 110,00 138,00 Fiskmarkaðurinn í Þorlákshöfn 24. september seldust alls 8,857 tann. Háfur 584,00 35,78 29,00 40,00 Hnísa 116,00 40,00 40,00 40,00 Karfi 990,00 44,00 44,00 44,00 Keila Langa Lúða Lýsa Skata Skarkoli Skötuselur Steinbítur Tindabikkja Þorskursl.,obl. Þorskursl. Ufsi Ýsasl. 204,00 805,00 24,00 8,00 16,00 1,00 6,00 5,00 5,00 805,00 987,00 1.723,00 38,00 58,54 159.17 15,00 121,00 90,00 195,00 71,00 5,00 45,27 101.18 39,61 2.626,00 142,90 38,00 38,00 54,00 61,00 170,00 235,00 15,00 15,00 121,00 121,00 90,00 90,00 195,00 195,00 71,00 71,00 5,00 5,00 44,00 101,00 70,00 104,00 31,00 40,00 116,00 156,00 24, september seldust alls 9,010 tor n. Þorskurund.sl. 4.965,50 61,98 50,00 62,00 Blandað 14,00 48,00 48,00 48,00 Hnísa 38,00 40,00 40,00 40,00 Keila 10,00 48,00 48,00 48,00 Langa 12.50 48,00 48,00 48,00 Lúða 359,00 208,55 125,00 340,00 Skarkoli 115,00 113,00 113,00 113,00 Steinbítur 578,00 74,30 74,00 77,00 Þorskursl. 1.373,00 69,58 50,00 108,00 Ufsi 18,00 25,00 25,00 25,00 Undirmálsfiskur 45,00 30,00 30,00 30,00 Ýsasl. 1.481.50 138,27 100,00 145,00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.