Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1993, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1993, Blaðsíða 50
58 LAUGARDAGUR 25. SEPTEMBER 1993 Afmæli Sigríður Ragna Sigurðardóttir Sigríður Ragna Sigurðardóttir, dag- skrárfulltrúi barnaefnis hjá Sjón- varpinu, til heimiiis að Skildinga- nesi 48, Reykjavík, er fimmtug í dag. Starfsferill Sigríður Ragna fæddist í Höfn á Selfossi og ólst þar upp. Hún lauk stúdentsprófi frá MR1964 og kenn- araprófi frá KÍ1965. Sigríður Ragna var kennari við Álftamýrarskóla 1965-73 og við Melaskólann 1981-84. Hún var þula við Sjónvarpið frá upphafl l%6-72 og hefur verið fulltrúi barnaefnis Sjónvarpsins frá 1985. Sigríður Ragna sat fyrir mennta- málaráðuneytið í samnorrænni nefnd um barnamenningu á vegum norrænu ráðherranefndarinnar. Hún hefur gegnt íjölda trúnaðar- starfa fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Fjölskylda Sigríður Ragna giftist 8.2.1969 Hákoni Ólafssyni, f. 21.9.1941, verk- fræðingi og forstjóra Rannsókna- stofnunar byggingariðnaðarins. Hann er sonur Ólafs Þorsteins Þor- steinssonar, yfirlæknis á Siglufirði, og konu hans, Kristine, dóttur Haa- kons Glatved Prahl, verksmiðjueig- anda i Alversund í Noregi. Börn Sigríðar Rögnu og Hákons: Kristín Marta, f. 27.4.1973, verk- fræðinemi; Sigurður Óh, f. 2.10.1975, menntaskólanemi; Hrefna Þorbjörg, f. 21.1.1984. Systur Sigríðar Rögnu: Þorbjörg, f. 24.3.1927, húsmóðir á Selfossi, gift Kolbeini Inga Kristinssyni fram- kvæmdastjóra og er sonur þeirra Sigurður Kristinn Kolbeinsson; Ragnheiður, f. 3.5.1929, d. 22.7.1929; Sigríður, f. 18.3.1931, d. 24.7.1932. Foreldrar Sigríðar Rögnu voru Sigurður Óh Ólafsson, f. 7.10.1896, d. 15.3.1992, kaupmaður, fyrsti odd- viti Selfosshrepps og alþingismaður, og kona hans, Kristín Guðmunds- dóttir, f. 8.2.1904, d. 9.6.1992, hús- móðir. Ætt Sigurður Óli var sonur Ólafs, b. og söðlasmiðs í Naustakoti á Eyrar- bakka Sigurðssonar, snikkara á Syðri-Steinsmýri Sigurðssonar, b. á Eintúnahálsi Jónssonar, b. á Fossi á Síðu, bróður Nikulásar, langafa Sveins í Völundi, afa Haralds, fram- kvæmdastjóra Morgunblaðsins. Móðir Ólafs söðlasmiðs var Gyðríð- ur Ólafsdóttir, b. á Syðri-Steinsmýri Ólafssonar. Móðir Sigurðar Óla var Þorbjörg, systir Svanhhdar, móður Sigurgeirs biskups, föður Péturs biskups. Þor- björg var dóttir Sigurðar, formanns í Naustakoti Teitssonar. Móðir Sig- urðar var Guðrún, systir Ólafar, langömmu Jóns, fóður Hannesar Jónssonar sendiherra. Guðrún var dóttir Sigurðar, b. á Hrauni í Ölfusi Þorgrímssonar, b. í Holti í Stokks- eyrarhreppi Bergssonar, ættfóður Bergsættarinnar Sturlauggsonar. Móðir Guðrúnar var Ólöf Jónsdótt- ir, hálfsystir Þorkels, langafa Salome Þorkelsdóttur alþingisfor- seta. Kristín var systir Lárusar Blöndal bóksala, föður Kjartans, forstjóra Ferðaskrifstofu Islands. Kristín var dóttir Guðmundar, kaupfélagsstjóra á Eyrarbakka, bróður Sigurðar kaupmanns, afa Þorsteins Pálsson- ar sjávarútvegsráðherra. Guð- mundur var sonur Guðmundar, bóksala á Eyrarbakka Guðmunds- sonar, bókbindara á Minna-Hofi Péturssonar. Móðir Guðmundar bóksala var Ingigerður Ólafsdóttir, b. í Þjóðólfshaga Loftssonar, og Guð- rúnar Jónsdóttur, hreppstjóra á Stóru-Mörk Guðmundssonar. Móðir Kristínar var Ragnheiður Blöndal, systir Jósefínu, móður Lár- usar Jóhannessonar, alþingis- manns og hæstaréttardómara, og ömmu Matthíasar Johannessen, skálds og ritstjóra. Bróðir Ragn- heiðar var Haraldur Blöndal ljós- myndari, afi Hahdórs Blöndal land- Sigríður Ragna Sigurðardóttir. búnaðarráðherra. Ragnheiður var dóttir Lárusar Blöndal sýslumanns Björnssonar, sýslumanns í Hvammi og ættfóður Blöndal-ættarinnar Auðunssonar. Móðir Ragnheiðar var Kristín Ásgeirsdóttir, bókbind- ara á Lambastöðum, bróður Jakobs, prests í Steinnesi, langafa Vigdísar forseta. Móðir Kristínar var Sigríð- ur, systir Þuríðar, langömmu Vig- dísar forseta. Sigríður var dóttir Þorvalds, prests og skálds í Holti Böðvarssonar, prests í Holtaþingum Högnasonar, prestaföður á Breiða- bólstað Sigurðssonar. Til hamingju með ai mælið 26. september Reynihvammi 10, Kópavogi. 85 ára Sigurður Jónsson, Melum 3, Bæjarhreppi. Hlíf Magnúsdóttir, Sæbergi 7, Breiðdalsvík. :: 50 ára 80 ára Hulda Gestsdóttir, Lækjarvegi 4, Þórshöfn. Sigríður J. Sigurgeirsdóttir, Maríubakka 20, Reykjavík. Ása Bjarnadóttir, HafnarbergilO, Þorlákshöih. Hulda Friðþjófsdóttir, 75 ára Hrauntungu 91, Kópavogi. Sigurður J. Árstelsson, Daníel F. J. Joensen, Hjallaseh 16, Reykjavík. SkólagerðiS, Kópavogi. aí\ 4U ara 70 ara Malcolm Holloway, Unnur Haraldsdóttir, Ofanleiti 5, Reykjavík. Heiðmörk 26v, Hveragerði. Birgir Karlsson, Laxakvísl 11 Reykjavík Jón Sigurðsson, Höiðavegi32, Húsavík. Lilja Kristjánsdóttir, Stórholti 21, Reykjavik. 60 ára Njálsgötu 12a, Reykjavík. Ingibjörg Vilbjálmsdóttir, Þóra Kristín Flosadóttir, Hrafnsstöðum, Ljósavatnshreppi. Teigaseh 4, Reykjavík. Hún tekur á móti gestum á heimih Elísabet Rósinkarsdóttir, sínu í dag, laugardaginn 25. sept- ember.frákl. 17. Egill Guðmundsson Egfil Guðmundsson verkamaður, Guðrúnargötu 6, Reykjavík, er sjö- tugurídag. Starfsferill Egill fæddist í Starmýri í Álftafirði í Suður-Múlasýslu og ólst þar upp og að Þvottá í Álftafirði. Hann naut farskólakennslu á barnaskólaárun- um og stundaði síðan landbúnaðar- störf í foreldrahúsum til 1957. Hann var síðan tvo vetur hjá tengdafor- eldrum sínum að Bakka í Víðidal en í brúarvinnu á sumrin. Egill flutti til Reykjavíkur í árslok 1959 og starfaði í þrjú ár hjá BÚR og síðan rúm tvö ár hjá ísbirninum. Hann hóf síðan störf hjá Seltjamar- neskaupstað og starfaði þar í rúm tuttugu ár. Þá starfaði hann í þrjú ár hjá Mjólkursamsölunni í Reykja- vík. Fjölskylda Kona Egils er Elísabet Gunnlaugs- dóttir, f. 13.7.1932, húsmóðir. Hún er dóttir Gunnlaugs A. Jóhannes- sonar, b. að Bakka í Víðidal, og konu hans, ÖnnuTeitsdótturhúsfreyju. Böm Eghs og Elísabetar em Guð- mundur Þór, f. 23.6.1957, starfsmað- ur hjá Frjálsri fiölmiðlun, kvæntur Sigrúnu Óskarsdóttur hjúkranar- fræðingi og eiga þau eina dóttur, Hjördísi; Anna Gunnlaug, f. 29.12. 1959, húsmóðir í Reykjavík, gift Birni Björnssyni, starfsmanni hjá ísól, og eiga þau tvær dætur, Elísa- betu og Evu; Viðar, f. 16.9.1962, bak- arameistari í Reykjavík; Jóhanna Gerður, f. 7.11.1965, skrifstofumaö- ur í Reykjavík en sambýlismaður hennar er Rafn Baldur Gíslason, starfsmaður hjá LÍN, og eiga þau tvo syni, Egil Högna og Gunnþór Karl. Systkini Egils eru Kristinn, f. 24.1. 1920, b. á Þvottá; Eggert, f. 30.5.1921, lengst af starfsmaður í Straumsvík, búsettur í Reykjavík; Stefán, f. 16.6. 1922, lengst af skrifstofustjóri hjá Framsóknarflokknum, búsettur í Kópavogi; Valborg, f. 16.6.1922, hús- móðir í Kópvogi; Leifur, f. 4.4.1925, húsasmiður í Reykjavík; Sigur- björg, f. 4.4.1925, húsmóðir á Sauð- árkróki; Þorgeir, f. 30.11.1926, for- stjóri Marmaraiðjunnar í Reykja- vík; Ingibjörg, f. 30.11.1926, hús- freyja að Þhjuvöllum á Berufiarðar- strönd. Foreldrar Egils voru Guðmundur Eyjólfsson, f. 1889, d. 1975, b. á Star- mýri og að Þvottá, og kona hans, Þórann Jónsdóttir, f. 1888, d. 1956, húsfreyja. Ætt Guðmundur var sonur Eyjólfs, b. í Hlíö á Djúpavogi, Jónssonar og Sigurbjargar Einarsdóttur. Egill Guðmundsson. Þórunn var dóttir Jóns, b. á Flugu- stöðum í Álftafirði, Bjömssonar, b. á Flugustöðum, Antoníusarsonar, b. á Hálsi, Sigurðssonar b. í Ham- arsseli, Antoníusarsonar, b. á Hamri, Árnasonar, ættföður Anto- níusarættarinnar. Móðir Jóns á Flugustöðum var Kristín Sigurðar- dóttir, hreppstjóra og alþingis- manns í Múla í Álftafirði, bróður Gísla, íöður Gísla Brynjólfssonar skálds. Sigurður var sonur Brynj- ólfs, prófasts í Heydölum, Gíslason- ar, og konu hans, Kristínar Nikulás- dóttur, prests í Berufirði, Magnús- sonar. Móðir Kristínar Sigurðar- dóttur var Ingveldur Jónsdóttir, prests á Hólmum í Reyðarfirði, Þor- steinssonar. Móðir Jóns var Hólm- fríður Jónsdóttir, systir Þorgríms, langafa Gríms Thomsens. Móðir Þórannar var Vhborg Jóns- dóttir Jónssonar Steinssonar. Móðir Vhborgar var Sigríður Ófeigsdóttir. Jón Þórður Jónsson Jón Þórður Jónsson dehdarstjóri, Byggðarholti 18, Mosfehsbæ, verður fimmtugur á morgun. Starfsferill Jón er fæddur í Reykjavík og ólst upp að Vatnsenda við Elliðavatn. Hann lauk gagnfræðanámi við Gagnfræðaskóla verknáms í Reykjavík og síðan rennismíði frá Iðnskólanum í Reykjavík og Vél- smiðjunni Héðni. Jón fluttist búferl- um th Svíþjóðar 1964 og nam tækni- fræði við Motala tekniska afton- skolaíMotala. Eftir komuna th íslands 1972 starf- aöi Jón hjá Velti hf. við sölu vöru- bha og þungavinnuvéla til 1977 en þó hóf hann störf hjá íslenska álfé- laginu. Jón hefur verið í stjórn Björgun- arsveitarinnar Kyndhs og Slysa- varnardeildar Lágafehssóknar. Hann var félagslegur endurskoð- andi Slysavarnafélags íslands um árabh. Jón hefur verið í Karlakóm- um Stefni frá 1976 og var formaður hans í þrjú ár. Hann er félagi í Li- onsklúbbi Mosfellsbæjar og í Menn- ingarmálanefnd Mosfehsbæjar. Jón var í stjóm félagsins Verkefna- stjómun 1991-93. Fjölskylda Jón kvæntist27.4.1963 Sigrúnu Stellu Guðmundsdóttur, f. 7.4.1942, sjúkrahða. Foreldrar hennar: Guð- mundur L. Jónsson múrari og Unn- ur Sigurjónsdóttir húsmóðir. Þau eru bæði látin. Böm Jóns og Sigrúnar: Sigrún Brynja, f. 24.4.1964, sjúkraliði, maki Þórir Gíslason leigubhstjóri, þau eiga tvo syni, Jón Amar og Láras Þór; Hafliði Richard, f. 1.2.1967, nemi í byggingartæknifræði, maki Adda María Jóhannsdóttir, kennari og þýðandi; Kristian Erling, f. 22.9.1970, verslunarmaður, maki Ehn Matt- hhdur Andrésdóttir skrifstofumað- ur, þau eiga eina dóttur, Lovísu Rut. Systur Jóns: Ellen Andersson, f. 30.3.1947, þroskaþjálfi, maki Torfi Guðmundsson, plötu- ogkethsmið- ur, þau eiga tvo syni, Guðmund Rúdólf og Sigurbjöm; Karin And- ersson, f. 29.12.1956, húsmóðir, maki Sören Nyberg verkamaður, þau era búsett í Svíþjóð og eiga þrjú böm, Helenu, Hinrik og Hans Álexander. Foreldrar Jóns: Jón Þórður Haf- liöason, f. 19.9.1915, d. 11.1.1944, sjó- maður, og Lára Þóra Magnúsdóttir Andersson, f. 30.11.1918, húsmóðir. Jón Þórður Jónsson. Jón Þórður fórst með Max Pember- ton 1943. Fósturfaðir Jóns: Hans Rudolf Andersson nuddari, Hans Rudolf og Lára Þóra era búsett í Svíþjóð. Ætt Lára Þóra er dóttir Magnúsar Guð- mundssonar, bónda í Belgsdal í Saurbæ, og Ingibjargar Bjömsdóttur. Jón Þórður sjómaöur var sonur Hafliða, sjómanns og bónda, Péturs- sonar, í Svefneyjum, Hafliðasonar, í Svefneyjum, Eyjólfssonar, í Svefn- eyjum, Einarssonar yngri, Svein- bjamarsonar í Skáleyjum á Breiða- firði. Móðir Jóns Þórðar sjómanns var Steinunn Þórðardóttir. Jón og Sigrún taka á móti gestum í Félagsheimihnu Fólksvangi á Kjal- amesi í dag, laugardaginn 25. sept- - ember, frá kl. 19-21. Helga N. Heimisdóttir Helga Nína Heimisdóttir, nuddari, ræstitæknir, bókari og sjálfst. at- vinnurekandi, Baldursgötu 24, Reykjavík, verður fertug á morgun. Starfsferill Helga er fædd á Krossi á Bera- fiarðarströnd og ólst upp að Staðar- borg í Breiðdal. Hún útskrifaðist frá Samvinnuskólanum á Bifröst 1981 og úr framhaldsdeild skólans í Reykjavík sem stúdent 1984. Helga hefur lagt stund á nuddnám sl. tvö ár. Helga vann við bókhalds- og gjald- kerastörf hjá Kaupfélagi A-Skaft- felhnga 1973-84. Hún fluttist til' Reykjavíkur 1984 og vann sem bók- ari í nokkur ár en frá 1988 hefur Helga verið sjálfstæður atvinnurek- andi við dagmóðurstörf á vetram og fiahagrasatínslu á sumrin. Síð- ustu þijú árin hefur Helga verið við ræstingar hjá Þjóðleikhúsinu. Undanfarin sjö ár hefur Helga starfað að málefnum friðarhreyf- ingar Soka Gakkai Int. á íslandi. Hún er einn af stofendum Nýaldar- hreyfingarinnar. Helga er félagi í Félagi íslenskra nuddara. Fjölskylda Böm Helgu: Vilma Kristbjörg Guðmundsdóttir, f. 21.5.1975; Kol- beinn Öm Guðmundsson, f. 22.7. 1987; Friðrik Hrímir Sigurbjöms- son, f. 15.6.1993. Helga Nína Heimisdóttir. Bræður Helgu: Hrafn Margeir, háskólanemi á Bifröst, maki Sigur- veig Birgisdóttir, þau eiga fiögur böm, Hauk Margeir, Sigurveigu Ósk, Herdísi Þóru og Benedikt Arn- ar; Sigurþór Albert, leikari hjá L.A., maki Ólöf Kristín Sigurðardóttir, þau eiga eina dóttur, Sigríði Regínu; Gísli Björn, starfar við fiallagrasa- útflutning. Foreldrar Helgu: Heimir Þór Gíslason, f. 15.3.1931, kennari og fréttamaður Sjónvarpsins á Höfn, og Sigríður Herdís Helgadóttir, f. 31.10.1933, húsmóðir. Þau hafa búið á Höfn í Hornafirði frá 1973 en vora áður búsett í Breiðdal. Helga verður heima á afmæhsdag- inn og tekur á móti ættingjum og vinumfrákl. 17-19.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.