Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1993, Blaðsíða 49
LAUGARDAGUR 25. SEPTEMBER 1993
57
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og
0112, slökkvUið og sjúkrabifreiö sími
11100.
Seltjarnames: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna
í Reykjavík 24. sept. til 30. sept. 1993, aö
báðum dögum meðtöldum, verður í Háa-
leitisapóteki, Háaleitisbraut 68, sími
812101. Auk þess verður varsla í Vestur-
bæjarapóteki, Melhaga 20-22, sími 22190
kl. 18 til 22 virka daga og k). 9 ti] 22 á
laugardag. Upplýsingar um læknaþjón-
ustu eru gefnar i síma 18888.
Mosfellsapótek: Opiö virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opiö mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnaríjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til funmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opiö frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiöslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefhar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11100,
Hafnarfjörður, sími 51100,
Keflavík, sími 20500,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar hjá félags-
málafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414.
Líflínan, kristileg símaþjónusta, sími
91-676111 allan sólarhringinn.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuverndar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu eru gefnar i símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi-
móttaka rúmhelga daga kl. 13-19. Sími
620064.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarijörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
©KFS/Distr, BULLS
©1992 by King Features Syndicate, Inc. World rights reserved
lloesl^g’eWSS
Ég man eftir dýrum, grænmeti og steinefnum,
en hver er aftur fjórði hópurinn?
Lallí og Lína
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alia daga frá ki.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldrar kl. 16-17 alla daga.
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspitalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15-16.
Kleppsspítalinn: Alla daga ki. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Fljáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtah og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífílsstaðaspitali: Alia daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífílsstaða-
deild: Heimsóknartími: Sunnudaga kl.
15.30- 17.
Söfnin
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5,
s. 79122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fostud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud,- fóstud.
kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Geröubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaöasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið
þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnu-
daga frá kl. 14-17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst
dagl. kl. 10-18 nema mánud. og um helg-
ar í sept. á sama tíma. Uppl. í síma 84412.
Kjarvalsstaðir: Opið dagl. kl. 12-18.
Listasafn íslands, Frikirkjuvegi 7:
opið daglega nema mánud. kl. 12-18.
Listasafn Einars Jónssonar: opið alla
daga nema mánudaga frá kl. 13.30-18.
Höggmyndagarður: kl. 11-16 daglega.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið mán.-fimmtud. kl.
20-22 og um helgar kl. 14-18.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud.
til laugard. kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið daglega
júní - sept. kl. 13-17.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S.
814677. Opið kl. 13—17 þriðjud.-laugard:
Þjóðminjasafn fslands. Opið daglega
15. maí - 14. sept. kl. 11-17. Lokað á
mánudögum.
Stofnun Árna Magnússonar: Hand-
ritasýning í Ámagarði við Suðurgötu
opin virka daga kl. 14-16.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel-
tjamamesi: Opið kl. 12-16 þriðjud.,
fimmtud., laugard. og sunnudaga.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, sími 686230.
Akureyri, sími 11390.
Keflavík, sími 2039.
Hafnarfjörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjamames, sími 615766.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 621180,
Seltjamames, sími 27311,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavik, sími 1515, eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfjörður, simi 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamamesi, Akureyri, Keflavik og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar virka daga frá kl. 17 til 8
árdegis og allan sólarhringin um helg-
ar. - Tekið er við tilkynningum um bil-
anir á veitukerfum borgarinnar og í
öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
Messur
Hvammstangakirkja
Kvöldmessa sunnudaginn 26. sept. kl.
20.30. Kristján Bjömsson.
Hjónaband
Þann 14. ágúst vom gefm saman í hjóna-
band í Háteigskirkju af sr. Halldóri S.
Gröndal Inga Dóra Jónsdóttir og Að-
albjörn Gröndal. Þau em til heimilis
að Víkurbraut 3, Sandgerði.
Ljósm. Ljósmst. Þóris.
Vísir fyrir 50 árum
Laugardagur 25. sept:
Smolensk í höndum Rússa.
Þjóðverjar tilkynntu í morgun að þeir væru farn-
ir úr borginni og Roslavo.
Sljömuspá
Spáin gildir fyrir sunnudaginn 26. september
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Þú verður fyrir einhveijum vonbrigðum snemma dags en það
lagast þegar á daginn líður. íhugaðu betur ákveðið verkefni sem •
þú hefúr í huga. Kvöldið verður ánægjulegt.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Aðrir eru ekki eins erfiðir viðureignar og þú óttaðist. Þú þarft
því ekki að hafa mikið fyrir málunum. Þetta eykur sjálfstraust
þitt. Farðu gætilega í Qármálunum. Happatölur eru 1,13 og 36.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Vertu viðbúinn vonbrigðum. Hugsanlega tekst það sem þú hefur
lengi beðið eftir ekki eins vel og þú vonaðist til. Þá gætir þú þurft
að fresta því sem þú ætlaðir að gera.
Nautið (20. april-20. mai):
Þú ert eirðarlaus og vilt brjóta þig úr viðjum vanans. Þér hættir
þó til að ganga of langt í sjálfstæðisátt og gætir þurft aö snúa til
baka.
Tvíburarnir (21. maí-21. júni):
Nú er rétti tíminn til að byggja upp á ný eftir ágreining og skoð-
anaskipti. Ástamálin hafa á sér rólegt yfirbragð en samband hjóna
er gott.
Krabbinn (22. júní-22. júlí);
Eitthvað óvænt en um leið skemmtilegt gerist í dag. Fólk er vel-
viljað og þú mátt eiga von á aðstoð ef þú ferð fram á hana.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Vonist þú eftir þakklæti fyrir vel unnin störf er hætt við að þú
verðir fyrir vonbrigðum. Aðrir eru eigingjamir. Þú færð fréttir
af sambandsslitum þar sem þú þarft að koma til aðstoðar.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú blandast inn í mál þar sem hagsmunum annars aðila er ógn-
að. Þú átt þvi vart von á rólegum degi. Fjármálin koma einnig
til umræðu.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Það gæti verið skynsamlegt að fresta ákvörðun í deilumáli í einn
til tvo daga. Vertu glaðsinna til þess að halda öllu gangandi.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú gætir þurfl að draga úr kröfum þínum og beina sjónum þínum
einkum að einu máli. Þú ert að ganga inn í ákveðið óvissutímabil.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Líklegt er að þú gerir skyssu sem þú kemst venjulega hiá að gera.
Farðu því með gát í öllum útreikningiun. Samband sem kemst á
núna borgar sig síðar.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Mál snúast þér í hag fyrri hluta dags. Reyndu því að ljúka því
erfiðasta þá því að vandamál hrannast upp þegar á daginn líður.
Happatölur eru 5, 23 og 34.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir mánudaginn 27. september
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Dagurinn lofar góðu, sérstaklega fyrir skapandi og listrænt fólk.
Það gefur góða raun að nota ímyndunaraflið til hins ýtrasta.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Anaðu ekki út í neitt nema að vel athuguðu máli. Ruglandi aðstæð-
ur geta gefið ranga mynd af stöðunni. Varastu að ræða málin við
aðra.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Taktu þér eitthvað nýtt og skemmtilegt fyrir hendur. Þú átt ekki
gott með að sætta þig við ákveöið mál. Varastu að sýna óþolin-
mæði.
Nautiö (20. april-20. maí):
Öryggisleysi þitt í ákveðnu máli eyðist þegar hlutimir skýrast.
Nýttu þér upplýsingar sem þér berast þér í hág.
Tvíburarnir (21. maí-21. júni):
Heppni annarra gæti komið þér til góða á einn eða annan hátt,
því skaltu hlusta vel á allar upplýsingar sem þú færð. Happatölur
eru 4, 20 og 31.
Krabbinn (22. júní-22. júli): ^
Taktu á vandamálunum þegar þau skjóta upp kollinum. Hugsan-
lega verður andrúmsloftið í kringum þig dálítið óöruggt, sem staf-
ar líklega af misskilningi.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Leggðu áherslu á að mynda nána vináttu. Láttu tilhneigingu þína
til þess að vanmeta sjálfan þig ekki eyðileggja fyrir þér.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Reyndu að umgangast fólk með frjótt ímyndunarafl til þess að
þú njótir þín. Þú átt það til að vera dálítið jaröbundinn og láta
þér leiðast að óþörfu.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Varastu að taka áhættu ef þú ert í vafa um eitthvað. Reyndu að
vera eins hagsýnn í fjármálum og þú getur. Fáðu aðstoð með það
sem þú skilur ekki.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Varastu að vera of framhleypinn. Haltu að þér höndum og hrintu
ekki í framkvæmd nýjum verkefnum í augnablikinu. Fólk í kring-
um þig er mjög upptekið af sjálfu sér.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Það er bjart framundan hjá þér og þú skalt ekki hika við að
hrinda nýjum verkefhum í framkvæmd. Sérstaklega ef það snert-
ir langtímaverkefni.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Farðu varlega í viðkvæmum málum. Stolt þitt gæti komið þér í
erfiða stöðu, jafnvel aðstöðu sem erfitt er að standa undir.