Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1993, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1993, Blaðsíða 56
T A X I Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta- skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstjóm - Augiýsingar - Askrift - Dreifíng: Sími Frjálst,óháð dagblað LAUGARDAGUR 25. SEPTEMBER 1993 l.ANDSSAMBAND ÍSI.. RAF\ KRK I AKA LOKI Kratar eru krötum verstir! WjjjW _ ■ ■ HH !■ III Ulll boðsmanns Alþingis Guömundur Vésteinsson, deild- arstióri hjá sýslumannsembættinu á Akranesi og einn þrettán um- sækjenda um starfforstjóra Trygg- ingastofnunar ríkisins, hefur kvartað við umboðsmann Alþingis yfir málsmeðferð tryggingaráðs og heilbrigðis- og tryggingamálaráð- herra við ráðningu í stöðu forstjóra Tryggingastofnunar um míðjan september. Guðmundur telur málsmeðferð tryggingaráðs og heilbrigðisráðherra ólögmæta, auk þess sem tryggingaráð hafi lýst sig vanhæfan með umsögn sinni. Hann hefur starfað í ijölda ára við almannatryggingar á Akranesi. Guðmundur Vésteinsson hefur sent umboðsmanni Alþingis bréf þar sem hann óskar eftir því aö umboðsmaðurinn gefi álit sitt á því hvort umfjöllun, meöferð og af- greiðsla tryggingaráðs á umsókn- um um stöðuna teljist i samræmi við góða stjórnsýsluhætti og „þá skýru lagaskyldu sem á trygginga- ráð er lögð", eins og segir í bréfinu. stjóri. Þá óskar hann eftir áliti umboðs- mannsins á því hvort ákvörðun ráðherra teljist lögmæt stjórn- valdsákvörðun og hvort trygginga- ráði sé skylt að taka umsóknir um stöðuna aftur til meðferðar. Um miðjan september gaf trygg- ingaráð heilbrigðis- og trygginga- málaráðherra umsögn þar sem fram kemur að ráðið hafi valið fimm umsækjendur sem það telur uppfylla best þær kröfur sem gerð- ar voru til umsækjenda. Nokkrum diigum síðar tilkynnti ráðherra að hann hefði ákveðið að skipa Karl Steinar Guðnason alþingismann í stöðuna. Þann sama morgun hafði Guðmundur sent ráðherra bréf þar sem hann gerði athugasemdir við afgreiðslu málsins. Jón Sveinsson hdl. segir að lögin kveði skýlaust á um að trygginga- ráði sé skylt aö gera tillögur um ráðningu-í starf forstjóra Trygg- ingastofnunar. Ekki hafi verið um neinar tiilögur aö ræða af hálfu tryggingaráös heldur fyrst og fremst umsagnir um umsækjend- ur. Ekki sé hægt að túlka niður- stöðu ráðsins á annan hátt en þann að fimm umsækjendur af þrettán hafi talist hæfir og hinir þar með vanhæfir. Shk flokkun saxnráemist alls ekki lögum. -GHS Í Í i i i i i i i i i i í i „Þetta er nú ekkert sérstaklega bragðmikið og dálítið þurrt. Ég myndi held- ur vilja fá þetta grillað eða matreitt á pönnu,“ sagði Friðrik Sophusson þegar hann bragðaði á kalkúnalæri sem DV færði honum á heimili hans í gær. Lærið fékk blaðamaður DV hjá Jóhannesi í Bónusi á hinum margum- talaða Heimdallarfundi um síðustu helgi. Þegar fjármálaráðherra náði loks að klippa lærið úr hinum lofttæmdu umbiiðum áður en það var sett á fat og lagt í örbylgjuofn í 4 mínútur, sagði Friðrik: „Lyktin af þessu er ekkert ósvipuð sviðasultu." -Ótt/DV-mynd GVA Slys í Kópavogslaug: Ungur drengur á gjörgæsludeild Ungur drengur liggur nú á gjör- legið þar í nokkurn tíma. Stuttu að líðan hans sé eftir atvikum. venjulega yfir stútnum sem er um gæsludeiid Landspítalans eftir að seinna náðist hann upp og var fluttur Drengurinn, sem er ellefu ára gam- 10 til 15 cm í þvermál en þegar óhapp- hann sogaðist að frárennslisröri í með sjúkrabíl á bráðamóttöku all, var að leik við enda laugarinnar iðáttisérstaðláhlífinábotnilaugar- Kópavogslaug í gærdag. Drengurinn Landspítalans og þaðan á gjörgæslu- þar sem stútur, sem tekur við frá- innar. Sundlaugarvörður fullyrðir festist við rörið undir yfirborði vatns- deild þar sem hann lá í gærkvöld. rennslisvatni úr lauginni, er um 30 hins vegar að hlífin hafi verið fyrir ins og missti meðvitund eftir að hafa Bamalæknir á Landspítalanum segir cm undir yfirborði vatnsins. Hlíf er stútnumhálftímaáður. -pp Veöriö á sunnudag og mánudag: Hlýnar á sunnudag Á sunnudag verður vaxandi suðaustanátt og fer að rigna sunnanlands og vestan. Norðaustanlands verður aftur á móti léttskýjað, hlýnandi veður. Á mánudag verður suðaustanstrekkingur og vætusamt um mestalit land, þó úrkomulítið norðanlands, hiti 8-12 stig. Veðrið í dag er á bls. 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.