Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1993, Blaðsíða 52
60
LAUGARDAGUR 25. SEPTEMBER 1993
Suimudagur 26. september
SJÓNVARPIÐ
9.00 Morgunsjónvarp barnanna.
Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Heiða.
(39:52) Pétri geitasmala leiðist í
skólanum en í sleðakeppni er hann
í essinu sínu. Þýðandi: Rannveig
Tryggvadóttir. Leikraddir: Sigrún
Edda Björnsdóttir. Syngjandi geng
ég alls staðar. Helga Steffensen
og þrjár litlar mýs syngja kvæði
Jónasar Árnasonar um dýrin. Frá
1989. Gosi. (14:52) Gosa gerir
klækjarefnum og kettinum greiða
en situr í súpunni eins og fyrri
daginn. Þýðandi: Jóhanna Þráins-
dóttir. Leikraddir: Örn Árnason.
Maja býfluga. (6:52) Þegar tvær
fimleikaflær fara að leika listir sínar
vilja allir apa eftir þeim. Þýðandi:
Ingi Karl Jóhannesson. Leikraddir:
Gunnar Gunnsteinsson og Sigrún
Edda Björnsdóttir. Flugbangsar.
(11:12) Tína og Valdi í nýjum
ævintýrum. Þýðandi: Óskar Ingi-
marson. Leikraddir: Aðalsteinn
Bergdal og Linda Gísladóttir.
10.40 Einkavæöing opinberra fyrir-
tækja. Umræðuþáttur um kosti og
galla einkavaeðingar. Umræðum
stjórnar Birgir Ármannsson og aðr-
ir þátttakendur verða Guðmundur
Magnússon prófessor, Hreinn
Loftsson formaðureinkavæðingar-
nefndar ríkisstjórnarinnar, Már
Guðmundsson hagfræðingur og
Ögmundur Jónasson, formaður
BSRB. Upptöku stjórnar Egill Eð-
varðsson. Áður á dagskrá 21. sept-
ember.
11.45 Hlé.
12.15 Ryder-bikarinn. Bein útsending
frá lokadeginum í keppni banda-
ríska landsliðsins og úrvalsliðs Evr-
ópuríkja um Ryder-bikarinn í golfi
sem fram fer á Belfry-golfvellinum
á Englandi. Umsjón. Logi Berg-
mann Eiðsson.
17.50 Sunnudagshugvekja. Miyako
Þórðarson heyrnleysingjaprestur
flytur.
18.00 Sonja mjaltastúlka (2:3) (Och
det var rigtig sant - Dejan Sonja).
Sænsk barnamynd. Þýðandi: Guð-
rún Arnalds. Lesari: Bergþóra Hall-
dórsdóttir. (Nordvision - Sænska
sjónvarpið) Áður á dagskrá 24.
maí 1992.
18.25 Pétur kanína og vinir hans (3:3)
(The World of Peter Rabbit and
Friends). Bresk teiknimynd byggð
á sögu eftir Beatrix Potter. Þýð-
andi: Nanna Gunnarsdóttir. Sögu-
maður: Edda Heiórún Backman.
18.50 Táknmálsfréttir.
19.00 Roseanne (22:26). Bandarískur
gamanmyndaflokkur. Aðalhlut-
verk: Roseanne Arnold og John
Goodman. Þýðandi: Þrándur
Thoroddsen.
19.30 Auðlegð og ástríður (149:168)
(The Power, the Passion). Ástr-
alskur framhaldsmyndaflokkur.
Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir.
20.00 Fréttir og íþróttir.
20.40 Veður.
20.45 Ný og breytt vetrardagskrá. í
þættinum verða kynntar þær breyt-
ingar sem verða á dagskrá Sjón-
varpsins frá-og með 4. október
þegar vetrardagskrá hefst. Næstu
daga verða sýndir stuttir þættir að
loknum veðurfréttum þar sem farið
verður yfir dagskrá hvers vikudags
og sunnudaginn 3. október verða
dagskránni og fólkinu á bak við
hana gerð ítarleg skil. Dagskrár-
c. gerð: Hilmar Oddsson.
21.05 Leiðin til Avonlea (12:13) (Road
to Avonlea). Ný syrpa í kanadíska
myndaflokknum um Söru og fé-
laga í Avonlea. Þýðandi: Ýrr Bert-
elscíóttir.
22.00 Klaus Barbie fyrir dómi (The
Trial of Klaus Barbie). Bresk sjón-
varpsmynd þar sem réttarhöldin
yfir stríðsglæpamanninum Klaus
Barbie eru sett á svið. Leikstjóri:
Gareth Jones. Aðalhlutverk:
Maurice Denham, Mark Kingston
og Christian Burgers. Þýðandi:
Veturliði Guðnason.
23.30 Landsleikur í knattspyrnu.
Sýndir verða valdir kaflar úr leik Islend-
inga og Hollendinga í forkeppni
Evrópumóts kvennalandsliða í
knattspyrnu. íslenska liðið er að
leika fyrsta leik sinn í keppninni
að sinni og er í riðli með Hollend-
ingum og Grikkjum. Umsjón:
Samúel Örn Erlingsson. Stjórn
upptöku: Gunnlaugur Þór Pálsson.
24.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
09.00 Skógarálfarnir.
09.20 í vinaskógi.
09.45 Vesalingarnir.
10.10 Sesam opnist þú. Talsett leik-
brúðumynd með einhverjum vin-
sælustu leikbrúðum heims.
10.40 Skrifaö í skýin.
11.00 Kýrhausinn.
11.40 Unglingsárin (Ready or Not).
12.00 Evrópski vinsældalistinn (MTV
- The European Top 20). Tuttugu
vinsælustu lög Evrópu kynnt.
13.00 ÍÞRÓTTIR Á SUNNUDEGI.
iþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgj-
unnar fer yfir stöðu mála í Get-
raunadeildinni pg segir frá helstu
íþróttaatburðum liðinnar viku.
14.00 Endurfundur (Kaleidoscope).
Þrjár litlar stúlkur eru skildar að og
komið fyrir hjá vandalausum eftir
að foreldrar þeirra eru myrtir. Tvær
þeirra lenda á ástríkum heimilum
en sú þriðja, Hillary, þarf að berjast
í gegnum hryllilega æsku mis-
þyrminga og barsmíða. Löngu síö-
ar ræður vinur foreldra þeirra
einkaspæjara til að finna þær og
leiða til sín.
15.30 Ein og yfirgefin (The Last To
Go). i upphafi er hin hamingju-
sama Slattery fjölskylda að flytja
inn í hús drauma sinna í
Connecticut en tímarnir líða og er
síðustu ungarnir eru að fljúga úr
— hreiðrinu finna hjónin að þau eiga
kannski ekki svo ýkja margt sam-
eiginlegt.
17.00 Húsiö á sléttunni (Little House
on the Prairie). Hugljúfur mynda-
flokkur gerður eftir bókum Lauru
Ingalls Wilder.
18.00 Olíufurstar (The Prize). Lokaþátt-
ur þessa framhaldsmyndaflokks
sem gerður er eftir samnefndri
metsölubók Pulitzer-verðlauna-
hafans Daniels Yegin. (8:8)
19.19 19:19.
20.00 Handlaginn heimilisfaðir (Home
Improvement). Karlmennska Tims
nær hámarki þegar hann er með
verkfærabeltið um sig miðjan.
20.35 Lagakrókar (L.A. Law). Banda-
rískur framhaldsmyndaflokkur um
líf og störf lögfræðinga í Los Ange-
les. (4:22)
21.25 í innsta hring Gestapo (A Wom-
an at War). Framhaldsmynd í
tveimur hlutum gerð eftir bókinni
„Inside the Gestapo" sem er ævi-
saga Helene Moskiewicz. Þetta er
ótrúleg saga ungrar stúlku sem
fórnar æsku sinni fyrir ást sína á
föðurlandinu í seinni heimsstyrj-
öldinni. Seinni hluti er á dagskrá
annað kvöld. Aðalhlutverk: Martha
Plimpton, Eric Stoltz, Jack Shep-
herd, Kika Markham og John
Bowler. Leikstjóri: Edward Ben-
nett. 1991.
23.00 í sviðsljósinu (Entertainmentthis
Week). Þáttur um allt það helsta
sem er að gerast í kvikmynda- og
skemmtanaiðnaðinum.
23.50 Tveir góðir (The Two Jakes).
Myndin gerist á fjórða áratugnum
í Los Angeles og Jack er í hlut-
verki einkaspæjarans Jakes Gittes
sem margir kannast eflaust við úr
hinni sígildu „Chinatown". Nafni
hans, Jake Berman, ræður einka-
spæjarann til að fylgjast með eigin-
konu sinni, Kitty, sem hann grunar
að haldi fram hjá sér. Aðalhlutverk:
Jack Nicholson, Harvey Keitel,
Meg Tilly og Madaleine Stowe.
Leikstjóri: Jack Nicholson. 1990.
Bönnuð börnum.
02.05 Sky News - kynningarútsend-
ing.
SÝN
17.00 Kúba - Að duga eða drepast!
(Cuba - Do or Diel). Kúbverskir
lífshættir, tónlist og næmni smýgur
fram og til baka í sögu þessa
áhugaverða lands. Hversdagslífið
felst í því að standa í biðröð eftir
mat, en merkir líka ást, hlátur, mikla
vinnu og umfram allt; tónlist. í
þættinum er blandað saman
myndum úr sveitum Kúbu, stór-
borgum eyjunnar og myndum af
Fidel Castro á fundi Kommúnista-
flokksins. Nú þegar stuðningur frá
Sovétríkjunum sálugu er ekki leng-
ur til staðar og Bandaríkjamenn
hafa hert hafnbann sitt bíða íbúar
Kúbu með öndina í hálsinum.
18.00 Villt dýr um viða veröld (Wild,
Wild World of Animals). Einstakir
náttúrulífsþættir þar sem fylgst er
með harðri baráttu villtra dýra upp
á líf og dauða í fjórum heimsálfum.
19.00 Dagskrárlok.
Rás I
FM 92,4/93,5
HELGARÚTVARP
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt. Sr. Bragi Bene-
diktsson, Reykhólum.
8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni.
9.00 Fréttir.
9.03 Kirkjutónlist.
10.00 Fréttir.
10.03 Út og suður. Umsjón: Friðrik Páll
Jónsson. (Einnig útvarpað þriðju-
dag kl. 22.35.)
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Messa i Laugarneskirkju. Prest-
ur sr. Jón Dalbú Hróbjartsson.
12.10 Dagskrá sunnudagsíns.
12.20 Hádegísfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. Tón-
list.
13.00 Heimsókn. Umsjón: Ævar Kjart-
ansson.
14.00 Af dyggðugum konum og synd-
ugum. Um Margrétar sögu og jar-
teinir í Maríu sögu. Umsjón: Þór-
dís Gísladóttir. Lesari: Birna
Bjarnadóttir.
15.00 Tónlist á síðdegi. Umsjón: Sól-
veig Thorarensen.
16.00 Fréttir.
16.05 Sumarspjall. Umsjón: Halldóra
Thoroddsen. (Einnig útvarpað
fimmtudag kl. 14.30.)
16.30 Veðurfregnir.
16.35 „Toppurinn að vera í teinóttu“.
Sögur af herratísku. Umsjón: Sig-
ríður Pétursdóttir.
17.00 Úr tónlistarlífinu.
18.00 Forvitni. Skynjun og skilningur
manna á veruleikanum. Umsjón:
Ásgeir Beinteinsson og Soffía
Vagnsdóttir.
18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veðurfregnir.
19.35 Funi. Helgarþáttur barna. Umsjón:
ElísabetBrekkan. (Endurtekinn frá
laugardagsmorgni.)
20.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hann-
essonar.
21.00 Þjóðarþel. Endurtekinn sögulest-
ur vikunnar.
22.00 Fréttir.
22.07 Á orgelloftínu. Orgeltónlist frá
Transilvaníu: Horst Gehann leikur
verk eftir Daniel Croner ög Rudolf
Lassel.
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veöurfregnir.
22.35 Tónlist.
23.00 Frjálsar hendur llluga Jökuls-
sonar.
24.00 Fréttir.
0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um-
sjón; Knútur R. Magnússon. (End-
urtekinn þáttur frá mánudegi.)
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
13.00 Úr sögu svartrar gospeltónlist-
ar.
14.00 Síðdegi á sunnudegi með Orði
lífslns.
17.00 Siðdegisfréttir.
18.00 Út um viða veröld.
19.30 Kvöldfréttir.
20.00 Sunnudagskvöld með Veginum.
24.00 Dagskrárlok.
Bænastundir kl. 10.00, 14.00 og 23.15.
Bænalínan s. 615320.
FMfíjOO
AÐALSTOÐIN
09.00 Kári Waage vekur hlustendur
meö tónlist sem hæfir svo sann-
arlega sunnudagsmorgnum.
13.00 Magnús Orri hann er engum lík-
ur, ekta sunnudagsbíltúrstónlist og
eitt og annað setur svip sinn á
sunnudagana á Aðalstöðinni.
17.00 Tónlistardeild Aðalstöðvarinn-
ar.
21.00 KertaljósRómantíkin allsráðandi
við flöktandi loga kertaljóssins.
Ástinni gerð góð skil.
24.00 Ókynnt tónlist fram til morguns
FN#957
10.00 Hlustendur vaktir upp með end-
urminningum frá liðinni viku.
13.00 Tímavélin.Ragnar Bjarnason.
16.00 Vinsældalisti Islands. Endurtek-
inn listi frá fimmtudegi.
19.00 Ásgeir Kolbeinsson.
22.00 Stefán Sigurðsson.
1.00 Ókynnt næturdagskrá.
8.07 Morguntónar.
9.03 Sunnudagsmorgunn með Svav-
ari Gests. Sígild dægurlög, fróð-
leiksmolar, spurningaleikur og leit-
að fanga í segulbandasafni Út-
varpsins. (Einnig útvarpað í Næt-
urútvarpi kl. 02.04 aðfaranótt
þriðjudags.) - Veðurspá kl. 10.45.
11.00 Úrval Dægurmálaútvarps lið-
innar viku. Umsjón: Lísa Pálsdótt-
ir.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hringborðið i umsjón starfsfólks
Dægurmálaútvarps.
16.05 Gestir og gangandi. Umsjón:
Magnús R. Einarsson.
17.00 Með grátt i vöngum. Gestur Ein-
ar Jónasson sér um þáttinn. (Einn-
ig útvarpað aðfaranótt laugardags
kl. 02.05.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Úr ýmsum áttum. Umsjón:
Andrea Jónsdóttir.
22.10 Með hatt á höfði. Þáttur um
bandaríska sveitatónlist. Umsjón:
Baldur Bragason. - Veðurspá kl.
22.30.
23.00 Á tónleikum.
0.10 Kvöldtónar.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
NÆTURÚTVARP
1.00 Næturtónar.
1.30 Veðurfregnir. Næturtónar hljóma
áfram.
2.00 Fréttir. Næturtónar - hljóma
áfram.
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Næturtónar.
5.00 Fréttir.
5.05 Næturtónar - hljóma áfram.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns-
árið.
7.00 Morguntónar.
08.00 Ólafur Már Björnsson. Ljúfir
tónar með morgunkaffinu. Fréttir
kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Halldór Bachmann. Þægilegur
sunnudagur með góðri tónlist.
Fréttir kl. 13.00, 14.00, 15.00 og
16.00.
17.00 Síðdegisfréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
17.15 Við heygarðshornið. Tónlistar-
þáttur í umsjón Bjarna Dags Jóns-
sonar sem helgaður er bandarískri
sveitatónlist eða „country", tónlist-
inni sem gerir ökuferðina skemmti-
lega og stússið við grillið ánægju-
legt. Leiknir verða nýjustu sveita-
söngvarnir hverju sinni, bæði ís-
lenskir og erlendir.
19.30 19.19. Samtengdar fréttir frá
fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunn-
ar.
20.00 Coca Cola gefur tóninn á tón-
leikum. i þessum skemmtilega
tónlistarþætti fáum við að kynnast
hinum ýmsu hljómsveitum og tón-
listarmönnum.
21.00 Inger Anna Aikman. Frísklegir
og góðir tónar á sunnudagskvöldi.
00.00 Næturvaktin.
10.00 Sigurður Sævarsson og klassík-
in
13.00 Ferðamál.Ragnar Örn Pétursson
14.00 Sunnudagssveifla
17.00 Sigurþór Þórarinsson
19.00 Ljúft og sættÁgúst Magnússon
23.00 í helgarlok með Jóni Gröndal
S óíin
fin 100.6
10.00 Ragnar Blöndal. nýsloppinn út
og blautur á bak við eyrun.
13.00 Arnar Bjarnason.Frjálslegur sem
fyrr.
16.00 Hans Steinar Bjarnason. og Jón
G. Geirdal.
19.00 Dagný Ásgeirsdóttir.
22.00 Sunnudagskvöld. Guðni Már
Henningsson með allrahanda
kveðjur.
1.00 Næturlög.
EUROSPORT
★ , ★
6.30 Tröppueróbikk.
7.00 Sunday Alive Tennis.
7.30 Live Formula One: The Portugu-
ese Grand Prix.
8.00 Tennis: The Davis Cup or Golf:
The Ryder Cup.
10.00 The Berlin Marathon.
11.30 Foarmula One: The Portuguese
Grand Prix.
14.00 Tennis: The Davis Cup.
16.30 The Berlin Marathon.
18.00 Tennis: The Davis Cup.
20.00 Golf: The Ryder Cup.
23.00 Formula One: The Portuguese
Grand Prix.
0**
5.00 Hour of Power.
6.00 Fun Factory.
10.00 The D.J Kat Show.
11.00 WWF Challenge.
12.00 Battlestar Gallactica.
13.00 Crazy Like a Fox.
14.00 WKRP in Cincinatti
14.30 Tíska.
15.00 Breski vinsældalistinn.
16.00 All American Wrestling.
17.00 Simpson fjölskyldan.
18.00 Star Trek: Deep Space Nine.
19.00 The Adventures of Ned Bless-
ing.
21.00 Hill St. Blues.
22.00 Entertainment This Week.
SKYMOVŒSFLUS
Evrópu.
Sjónvarpið kl. 22.00:
Klaus Barbie
fyrir dómi
Árið 1987 voru í Frakk-
landi réttarhöld þar sem
fram kom vitnisburður
fólks um atburði sem áttu
sér stað 40 árum áður. Ef til
vill var þetta í síðasta sinn
sem háttsettur nasisti og
stríðsglæpamaður er dreg-
inn fyrir dómstóla í Evrópu.
Sá sem hér um ræðir er
Klaus Barbie, slátrarinn frá
Lyon. BBC sendi út þessa
leikgerð af réttarhöldunum
yfir Gestapóforingjanum
aðeins tólf dögum eftir að
þeim lauk. Fimm hraðritar-
ar voru í dómsalnum meðan
á réttarhöldunum stoð og
skiluðu af sér 900 blaðsíðum
sem handritshöfundurinn,
Roy Jenkins, vann síðan úr.
Aðstaða leikaranna var
óvenjuleg í meira lagi vegna
þess að þegar þeir fengu
fyrstu drög að handriti
vissu þeir ekki hvert yrði
hlutskipti persónanna sem
þeir léku. Leikstjóri þessar-
ar myndar er Gareth Jones.
Rás 1 kl. 17.00:
Úr tónlistarlífinu
Kammersveit Reykjavík-
ur fer nú senn að heija
starfsár sitt, en því munu
hlustendur geta fylgst með
í vetur þar sem Ríkisútvarp-
ið hljóöritar alla tónleika
sveitarinnar. Kammersveit-
in er skipuð föstum kjarna
tónlistarmanna en fær oft
til liðs við sig Ileira fólk þeg-
ar flutt eru verk af stærri
gerðinni. Svo var á tónieik-
um hennar í fyrrahaust þeg-
ar m.a. voru flutt tvö af vin-
sælustu verkum Mozarts
þar sem allmörg hljóðfæri
koma við sögu. Verkin eru
Eine kleine Nachtmusik og
Píanókonsert nr. 21. Á þess-
um tónleikura voru tveir
ungir tónlistarmenn í sviðs-
ijósinu, þau Gunnsteinn Ól-
afsson stjórnandi sem ný-
verið stjórnaði flutningnum
á óperunni Orfeo eftir
Monteverdi og Nina Mar-
grét Grímsdóttir píanóleik-
ari sem nú er að hefja dokt-
orsnám í Bandaríkjunum.
Kýrhausinn er á dagskrá í siðasta skipti.
Stöð 2 kl. 11:
Kýrhausinn
BYLGJAN ÍSAFJÖRÐUR
8.00 S|á dagskrá Bylgjunnar FM
98.9.
FM ioa m. 1CF4
10.00 Sunnudagsmorgunn meö
Krossinum.
12.00 Hádegisfréttir.
5.00 Showcase.
7.00 Big Man On Campus.
9.00 Rock-a-doodie.
11.00 Infidelíty.
13.00 Kingdom Of The Spiders.
15.00 Mission Of The Shark.
16.50 My Blue Heaven.
18.30 Xposure.
19.30 Father 01 The Bride.
21.00 Shattered.
22.40 Desperate Hours.
24.30 Doublecrossed.
2.50 Enter The Game Of Death.
Stöð 2 sýnir síðasta þátt
Kýrhaussins, í bih að
minnsta kosti, á sunnudags-
morgun. Efni þáttanna hef-
ur verið allt núlli himins og
jarðar og farið víða um
heiminn. Stjómendur þátt-
arins eru íslenskir krakkar
en þættirnir eru að megin-
hluta til byggðir upp af ástr-
ölskum skýringarþáttum.
Þannig hefur verið farið á
suðurheimskautið, til Kína,
Bandaríkjanna, Norður-
landanna og alla staði þar á
milli. Stjórnendur þáttarins
eru Benedikt Einarsson og
Sigyn Blöndal. Umsjónar-
maður er Gunnar Helgason.