Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1993, Blaðsíða 53
LAUGARDAGUR 25. SEPTEMBER 1993
61
OO
<
í
Í
4
4
4
4
4
4
I
I
í
í
í
4
i
Suðvestangola
Erna Guömarsdóttir.
Sýning í
Sneglu
í dag kl. 14 opnar Erna Guð-
marsdóttir myndlistarsýningu
sína í Sneglu listhúsi, Grettisgötu
7 við Klapparstíginn.
Myndimar era málaðar á kín-
verskt silki og myndefnið er sótt
í blæbrigði landslags, ljóss og bta
í náttúru íslands. Myndimar eru
abar málaöar á þessu ári.
Sýningar
Erna stundaði nám í Myndbsta-
skóla Reykjavíkur og síðan í
Myndbsta- og handíðaskóla ís-
lands og lauk þaðan prófi úr
kennaradeild árið 1985.
Þetta er fyrsta einkasýning
Ernu en hún hefur áður tekið
þátt í samsýningum.
Sýningin er opin á opnunar-
tíma Sneglu sem er mánudaga tíl
fóstudaga kl. 12-18 og á laugar-
dögum kl. 10-14.
Erlendir fangar
Stroku-
fangar
Ekki er vitað til þess að annar
strokufangi hafi notið lengur
frelsis áður en hann náðist en
Leonard T. Fristoe, sem strauk
úr Nevada-ríkisfangelsinu í
Bandaríkjunum hinn 15. desemb-
er 1923. Hann lék lausum hala þar
tíl sonur hans ffamseldi hann 15.
Blessuð veröldin
nóvember 1969, nærri 46 árum
síðar, í Kabforníu, en þennan
tíma hafði hann gengið undir
nafninu Claude R. Wibis.
Rammgert fangelsi
Frá því að fangelsmu á Alc-
atraz-eyju í San Francisco flóa
var breytt í gjörgæslufangelsi
bandarískra alrbdsyfirvalda árið
1934, er ekki vitað tb þess að
nokkur sakamaður hafi lifað að
greina frá vel heppnaðri flóttatil-
raun þaðan.
Búast má við hægri suðvestlægri átt
og léttskýjuðu um mestabt land en
þó hætt við skúrum á stöku staö vest-
Veðrið í dag
anlands framan af degi. Hiti verður
á bilinu 3-12 stig.
Á höfuðborgarsvæðinu verður
suðvestangola, skúrir fram á nótt en
bjart seinnipartinn. Hitínn verður á
bibnu 3-8 stíg.
Veðrið kl. 12 á hádegi í gær:
Galtarviti rigning 6
KeílavíkiuíhigvöUur úrk.ígr. 8
Kirkjubæjarkiaustur skýjað 8
Raufarhöfn heiðskírt 11
Reykjavík úrk.ígr. 8
Vestmannaeyjar úrk. í gr. 7
Bergen skýjað 12
Helsinki skýjað 8
Ósló skýjað 11
Stokkhólmur skýjað 11
Þórshöfn alskýjað 10
Amsterdam hálfskýjað 17
Bareelona skýjað 19
Berlín þokumóða 16
Chicago þokumóða 5
Feneyjar þokumóða 20
Frankfurt rigning 15
Glasgow rign. ogsúld 12
Hamborg rigning 11
London mistur 14
Madrid léttskýjað 18
Malaga léttskýjað 25
MaUorca skýjað 20
Montreal heiöskírt 8
New York alskýjað 17
Nuuk skýjað 1
Orlando þokumóða 23
París skýjað 16
Valencia léttskýjað 23
Vín léttskýjað 27
Winnipeg léttskýjað 8
Akureyri
Egilsstaöir
skýjað 10
léttskýjað 11
Veðrið kl. 12 á hádegi
Kópavogur:
Tonleikar 1
Hjallakirkju
Kristinn Sigmundsson söngv-
ari heldur tónleika ásamt félaga
sínum Jónasi Ingimundarsyni
píanóleikara i Hjallakirkju í
Kópavogi í dag kl. 17.
Kristinn er mjög upptekinn
erlendis en það eru mánuðir
síðan ákveðiö var að hann héldi
þessa tónleika í Kópavogi.
Heimsókn Kristins og Jónas-
ar er bður í samstarfsverkefni
Akraness, Selfoss og Kópavogs
undir samheitinu Tónbst fyrir
alla.
Kristinn Sigmundsson heldur tónleika í kvöld.
Myndgátan
Eitt högg yfir pari
Myndgátan hér að ofan lýsir orðtaki.
Danny DeVito
Pabbi er
bestur
Bíóhölbn sýnir nú myndina
Pabbi er bestur eða Jack The
Bear eins og myndin heitir á
frummábnu. Myndin fjabar um
einstæðan föður, John Leary
(Danny DeVito), sem á í basb með
að ala upp tvo unga syni sína.
John er kannski ekki sá full-
Bíóíkvöld
komnasti faðir sem fyrirfmnst en
hann gerir sitt besta tb að dreng-
irnir fái ást og gott uppeldi. Eldri
syninum finnst hann samt ekki
sinna föðurhlutverkinu sem
skyldi.
Danny DeVito er löngu orðinn
þekktur fyrir leik sinn í myndum
eins og Romancing the Stone,
Throw Mama from The Train,
Twins, Other PeoplesÞ Money og
nú síðast í myndinni Hoffa á
móti leikaranum Jack Nicholson.
Leikstjóri myndarinnar Pabbi
er bestur er Marshab Herskovitz.
Nýjar myndir
Laugarásbíó: Hinir óæskilegu
Bíóhölbn: Pabbi er bestur
Stjörnubíó: í skotbnu
Regnboginn: Áreitni
Háskólabíó: Skólakbkan
Bíóborgin: Tina
Saga-bíó: Denni dæmalausi
Gengið
Almenn gengisskráning LÍ nr. 231.
24. september 1993 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 70,100 70,300 70,820
Pund 105,100 105,400 105,940
Kan. dollar 53,130 53,290 53.640
Dönsk kr. 10,4990 10,5310 10,3080
Norsk kr. 9,7420 9,7710 9,7600
Sænsk kr. 8,6560 8,6820 8,7790
Fi. mark 11,9850 12,0210 12,0910
Fra. franki 12,1800 12,2160 12,1420
Belg. franki 1,9888 1,9948 1,9926
Sviss. franki 48,7400 48,8900 48,1300
Holl. gyllini 37,7500 37,8600 37,7900
Þýsktmark 42,3800 42,6000 42,4700
It. lira 0,04394 0,04410 0,04370
Aust. sch. 6,0230 6,0440 6,0340
Port. escudo 0,4145 0,4159 0,4155
Spá. peseti 0,5296 0,5314 0,5230
Jap. yen 0,66030 0,66230 0,68070
Irskt pund 99,190 99,490 98,880
SDR 98,57000 98,86000 99,71000
ECU 80,8400 81,0800 80,7800
Lokaumferð
í 1. deild
Fimm leikir fara fram í lokaum-
ferð í l. debd karla í fótbolta í
dag. Fylkir sækir ÍBV heim, Val-
ur og IA leika á HMðarenda, ÍBK
og Víkingur leika í Keflavbc, FH
og Þór mætast í Kaplakrika og
íþróttir 1 dag
Fram og KR lebca á Laugardals-
vebi. Abir leikirmr hefjast kl. 14.
Þá fara tveir lebdr fram í Evr-
ópukeppninni í handbolta. í
karlaflokknum eru það Selfoss
og Bauska Riga frá Lettlandi sem
spila kl. 16.30 á Selfossi og í
kvennaflokknum leikur Varpa
Riga viö ÍBV í Vestmannaeyjum
kl. 18.
Á morgun fer fram lebcur Is-
lands og Hobands í Evrópu-
keppni kvenna í fótbolta og hefst
hann kl. 20 á Laugardalsvelb.