Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1993, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1993, Blaðsíða 39
LAUGARDAGUR 25. SEPTEMBER 1993 47 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 ■ Antik Andblær liðinna ára. Mikið úrval af fágætum, innfluttum antikhúsgögn- um og skrautmunum. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Opið 12 18 virka daga, 10 16 lau. Antik-Húsið, Þver- holti 7, við Hlemm, sími 91-22419. ■ Ljósmyndun Lærðu að taka betri myndir. Námsefni í ljósmyndun á myndböndum. Höfum gefið út 4ra myndbanda seríu fyrir áhugamenn og aðra sem vilja taka betri myndir. Myndin hf., s. 91-27744. Canon Eos linsur til sölu, 28 mm og 50 mm, lítið notaðar, sanngjarnt verð. Uppl. í síma 91-74672 eða 666905. Nikon N4004S Ijósmyndavél til sölu, með 55 mm linsu. Uppl. í síma 91-650098. ■ Tölvur Sturlaðasta, flippaðasta og án efa stærsta tölvuleikjaúrval landsins. 16 nýir leikir fyrir Sega Mega Drive. 20 nýir leikir fyrir PC og fjöldi ann- arra nýrra titla á brenglaðasta verði í bænum. 1000 mismunandi titlar. Tölvuland, Borgarkringlu, s. 688819. Móöurborð - tölvuhlutir. Alltaf lækkar verðið! Móðurborð: Local Bus 486DX, frá kr. 46.249, skjákort, stýrispjöld, harðdiskar, faxmódem, CD-ROM og hljóðkort á gríðargóðu verði. Hámark, sími/fax: 91-684835. Hyundai 336 SE, 52 Mb h.d., 2 Mb vm„ 2 drif, fax modem, launa-, bókhalds- og tilboðsforrit. Excel, Amypro, Windows o.fl. Einnig NEC prentari, prentaraborð o.fl. S. 91-628097. Vel með farin Hyundai 16 TE heimilis- tölva með hörðu drifi og Hyundai 910 prentari til sölu. Ýmis forrit fylgja, t.d. WP, töflureiknir, Windows o.m.fl. Verð 25 þús. Uppl. í síma 91-656475. Macintosh Color Classic, 4 Mb minni, 40 Mb hd, 3 vikna gömul, kjörin í heimilisbókhaldið. Athuga má skipti á PC-tölvu. Uppl. í síma 91-611472. Til sölu Ambra tölva 386, 25 Mhz, með 85 Mb hörðum diski, 2 Mþ vinnslu- minni, er ennþá í ábyrgð. Ýmis forrit fylgja með. Uppl. í síma 91-658114. Tulip WS 286 til sölu, vel með farin og lítið notuð. Harður diskur, 51 Mb, vinnsluminni 2Mb. Góð forrit fylgja. Upplýsingar í síma 91-812737. Macintosh tölva, LC-LII, eða jafnvel stærri Macintosh tölva óskast til kaups. Uppl. í síma 91-682455 eða 91-621238. Classic PC 286 tölva, fullt af leikjum og forritum fylgir. Selst ódýrt. Uppl. í síma 96-61440. Macintosh SE30 til sölu, 120 Mb minni, litskjár o.fl. Verð tilboð. Frekari uppl. í síma 91-54537. Tölva óskast til kaups: 386 með 2ja 4ra Mb innra minni, 105 Mb hörðum diski (æskilegt). Uppl. í síma 91-677933. Óska eftir að kaupa Sega Mega drive leikjatölvu, með eða án leikja. Uppl. í síma 91-46091. ■ Sjónvörp Sjónvarps-, myndbands- og hljómtækja- viðgerðir og hreinsanir. Loftnetsupp- setningar og viðhald á gervihnatta- þúnaði. Sækjum og sendum að kostn- aðarlausu. Sérhæfð þjónusta á Sharp og Pioneer. Verkbær hf„ Hverfisgötu 103, sími 91-624215. Alhliða loftnetaþjónusta. Viðgerðir á sjónvörpum, myndlyklum og videotækjum. Álmenn viðgerða- þjónusta. Sækjum og sendum. Opið virka daga 9-18, 10-14 laugardaga. Radíóhúsið, Skipholti 9, s. 91-627090. Loftnetsþjónusta. Nýlagnir, viðgerðir og þjónusta á gervihnattabúnaði. Helgarþjónusta. Elverk hf„ s. 91-13445 - 984-53445. Radíóverkst. Laugav. 147. Viðgerðir á öllum sjónvarps- og myndbandst. sam- dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki. Dags. 23311, kvöld- og helgars. 677188. Sjónvarps- og loftnetsviðg., 6 mán. áb. Viðgerð samdægurs eða lánstæki. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Smárás auglýsir: Kem í heimahús, þjónusta öll myndþandstæki, sjónvörp og hljómtæki, öll almenn loftnetsþjón- usta. Uppl. í síma 91-641982. ■ Videó Fjölföldum myndbönd og tónbönd. Fær- um 8 mm kvikmyndafilmu á myndb. Leigjum farsíma, myndbandstökuvél- ar, klippistúdíó, hljósetjum myndir. Hljóðriti, Kringlunni, sími 680733. Áttu minningar á myndbandi? Þá sjáum við um að fjölfalda þær. Gerið verð- samanburð. Myndform hf„ Hóls- hrauni 2, Hafnaifirði, sími 91-651288. ■ Dýrahald Frá Hundaræktarfélagi íslands. Hundasýning félagsins verður haldin í íþróttahúsi Víkings v/Stjömugróf í Rvík sunnud. 26. sept. nk. Dómarar: Marlo Hjernquist frá Svíþjóð og Rudi Hubenthal frá Noregi._ Dómar hefjast kl. 10 fyrir hádegi. Úrslit sýningar áætluð kl. 16.40. Alls verða sýndar 25 hundategundir. Auk þess verða 10-16 ára börn og unglingar með sýningu á hundum. Hundaræktarfélag Islands - félag allra hundeigenda. Hundaeigendur. Verið velkomnir í sýningarbás okkar á sýningu HRFÍ á morgun, sunnudag. Við erum með langmesta úrval landsins af hágæða- hundavörum og kynnum mikið af nýj- ungum. Ótrúlegt úrval. Goggar og trýni í Víkingshúsinu, Stjörnugróf, á morgun, sunnudag, á milli 10 og 17. Omega hollustuheilfóður.Allt annað líf, ekkert hárlos, góð lyst, hægðir og verð, segja viðskiptavinir. Okeypis prufur. Goggar & trýni, Austurgötu 25, Hafnarfirði, s. 91-650450. Rúmlega eins árs gömul tík fæst gefins. Uppl. í síma 91-626671. ■ Hestamermska Stóðréttir i Víðidalstungurétt, V-Hún„ laugd. 2. okt. nk.. Rekið til réttar kl. 10.30, aðgengil. söludilkur þar sem hross úr einni stóðflestu sveit landsins verða til sýnis og sölu. Hrossauppboð. Veitingar og snyrtiaðst. við rétt. Þeir sem kaupa veitingar fá númeraða miða, sem dregið verður úr, og sá heppni hlýtur foland undan Þorra frá Þúfu. Veitingar og gisting í Víðigerði (s. 95-12592) og Dæli (s. 95-12566). Stóð- réttardansl. með hljómsv. Miðalda- mönnum í Víðihh'ð um kv„ kl. 23-3, stórviðburður fyrir alla sem unna hrossum. Velkomin í Víðidal. Hrossa- ræktarfélag Þorkelshólshrepps. Hestafólk! Einstakur viðburður: Spænski reiðskólinn í Vín heldur sýn- ingu í London 11.-15. nóv. ’93. Hóp- ferð, verð 35.210 og innifalið flug, hót- el m/morgunv. + flugvsk. Miðar á sýningu seldir hjá Ferðabæ, v. 880- 5.280. Fararstj. er Lára Birgisd. Uppl. hjá Ferðabæ, Aðalstræti 2, s. 623020. Fersk-Gras, KS-graskögglar, þurrheys- baggar fást nú til afgreiðslu frá Gras- kögglaverksm. KS, Vallhólma, Skaga- firði. Sent hvert á land sem er. Tilbúið til flutnings. Smásala á Fersk-Grasi og graskögglum í Rvík í vetur. Símar 95-38833 & 95-38233. Tamningamaöur óskast. Stóðhestastöð ríkisins óskar eftir að ráða tamningamann til starfa nú í vetur. Skriflegar umsóknir sendist fyrir 10. okt. nk. til: Stóðhestastöðvar ríkisins, Gunnarsholti, 850 Hellu. Stóðhestaeigendur. Tökum stóðhesta til tamningar og þjálfunar frá og með 20. október nk. Uppl. og pantanir hjá Eiríki Guðmundssyni í síma 98-75319. Stóðhestastöð ríkisins, Gunnarsholti. Til sölu jörp 11 vetra ættbókarfærð hryssa ásamt 3 afkvæmum, folaldi, veturgömlu og 2 vetra trippi undan Goða frá Sauðárkróki. Seljast öll sam- an á aðeins kr. 200 þús. S. 95-24419. Ætlar þú i Laufskálarétt? Vantar þig samastað? Hrindu þá í s. 95-38130 eða 95-38107 og talaðu við Hafdísi. Við bjóðum gistingu og veitingar á góðu verði. Varmahlíðarskóli, Skagafirði. 4 básar i 20 hesta húsi til sölu, skipti á' bíl upp í hluta verðs athugandi. Einnig til sölu Toyota Hilux ’81, mik- ið breytt. S. 91-689629 og 811317. Er hryssan fylfull? Bláa fylprófið fæst hjá okkur. Einnig nýkomnar ódýrar stærri pakkningar( 10 og 20 stk.) Hestamaðurinn, Ármúla 38, s. 681146. Hestamenn, takið eftir. Til sölu falleg 3, 2 og veturgömul trippi og folöld. Ýmsir greiðslumöguleikar. Uppl. í síma 98-75223. Geymið auglýsinguna. Tvö brún, stjörnótt, vel ættuð trippi á 4. v. til sölu. Einnig vel ættuð ættbók- arfærð hryssa með fyli undan Baldri frá Bakka. Uppl. í síma 93-41348. Óska eftir plássi fyrir 2-3 hesta i Gusti, get hugsanlega hjápað til við hirðingu og þjálfun upp í leigu, meðmæli ef óskað er. Sími 91-620252. 12 hesta hús i Hlíðarþúfum, Hafnarfirði, með 16 m2 kaffistofu til sölu. Uppl. í síma 91-653521. 5-10 hesta pláss i nýlegu hesthúsi við Faxaból til sölu. Upplýsingar í síma 91-73424 og 985-2Ö357. Góður alhliða hestur, 9 vetra, steingrár, alþægur. Uppl. í síma 91-73323 í dag til kl. 16.__________________________ Hesta- og heyflutningar. Er með stóran bíl. Sólmundur Sigurðs- son, símar 985-23066 og 98-34134. Hesthús i Víöidal, fyrir 14 hesta, óskast til kaups. Til sölu pláss fyrir 6 hesta. Upplýsingar í síma 91-628383. Hross undan Náttfara 776 til sölu, einn- ig stóðhestar undan Hervari og Gusti. Úppl. í síma 98-33657 eftir kl. 20. Hestar til sölu, trippi og folöld. Upplýsingar í síma 93-38874. ■ Hjól Hjálmar, leðurjakkar, leðurbuxur, leðurhanskar, varahlutir í 50 cc og margt fleira. Póstsendum. Karl H. Cooper & Co, Skeifunni 5c, s. 682120. Yamaha FZR1000, árg. ’88, til sölu á aðeins 450 þ. stgr. Öflugt og lítið ekið hjól, þarfnast sprautunar og smávægi- legra lagfæringa á plasti. Skipti at- hugandi. Uppl. i síma 93-12226. Honda Shadow 500, árg. ’85, til sölu. Mjög fallegt og vel með farið hjól. Möguleiki á að taka góðan bíl upp í. Uppl. í síma 91-654125. Suzuki GSX R1100 ’90-’91 til sölu. Einn- ig Honda Prelude ’85. Tilboð óskast. Á sama stað vantar tvígengismótor, má vera bilaður. Uppl. í síma 91-42027. Suzuki TSX 70 cc, árg. ’91, til sölu, í toppstandi. Tilboð óskast. Vil gjarnan taka krossara upp í, t.d. RM 125. Uppl. í síma 91-683633 eða 91-76081. Vélhjólaeigendur athugið. Okkur vant- ar vélhjól á skrá og á staðinn í nýjan sýningarsal. Bílasalan Bílar, í kjallar- anum, Skeifunni 7. S 673434. Óska eftir Suzuki TS 70, árg. ’86-’88. Aðeins gott hjól og helst skoðað ’93, kemur til greina. Upplýsingar í síma 91-671083. Sveinn. Krosshjól óskast, 125-500 cc, á verðbil- inu 10-fi0 þús„ má þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 91-651112, Þorfinnur. Maico GM 500 Star, árg. ’86, til sölu, bilað. Verð aðeins kr. 100.000. Uppl. í síma 91-666905 eða 74672. Suzuki GSX 1100 R, árg. ’92, til sölu, ekið 8.500 km, bein sala eða skipti á bíl. Uppl. í síma 93-12321. Til sölu Yamaha XT 350, árg. ’91, og Honda CR 250, árg. ’90. Úppl. í símum 91-675211 og 98-13286.________________ Yamaha XT600, árg. ’87, til sölu. Uppl. i síma 91-30346 e.kl. 16. ■ Pjórhjól Óska eftir að kaupa fjórhjól í góðu standi. Staðgreiðsla fyrir gott hjól. Upplýsingar í síma 91-71027. ■ Vetrarvörur Vantar vélsleða á skrá og á staðinn i glæsilegan sýningarsal. Bílasalan Bíl- ar, í kjallaranum, Skeifunni 7. Sími 673434, fax 682445. Arctic Cat EXT El Tigre, árg. ’89, til sölu, þarfnast smávægilegrar lagfæringar. Uppl. í síma 91-811648. ■ Byssur Mirage haglaskot, Brno haglabyssur, rifflar, Homak byssuskápar, Hoppe’s byssutöskur, hreinsivörur. Útsölu- staðir: Útilíf, Veiðihúsið, Kringlu- sport, Byssusmiðja Agnars, Veiðivon, Vesturröst og Kaupfélögin. Byssur og skotfimi e. Egil J. Stardal. Til sölu fáein árituð og tölusett eintök af þessari eftirsóttu bók. Veiðikofinn, s. 97-11437. Opið virka daga 20-22. Remington byssur-skotfæri: Söluaðilar í Rvík: Útilíf og Byssusm. Agnars. Utan Rvík: flest kaupfélög og sport- vöruv. Umboð: Veiðiland, s. 91-676988. Remington fatnaður i miklu úrvali. Næríot, sokkar, skyrtur, peysur, Camo gallar, hanskar, húfur o.m.fl. Útilíf, Glæsibæ, s. 91-812922. Skotveiðimenn takið eftir: Verðhrun á skotum og byssum. Kynnið ykkur verðið, það gerist vart betra. Kringlu- sport, Borgarkringlunni, sími 679955. MHug____________________ Cessna 150. Til sölu hlutir í góðu eig- endafélagi, góð vél og 1250 tímar eftir á mótor, tilv. fyrir tímasafnara, lágt tímagjald. S. 654294,650924 og 22730. ■ Vagnai - kenur Camplet GTE, árg. ’90, tjaldvagn, til sölu. Kemur til greina að skipta á Combi Camp Family tjaldvagni. Upplýsingar í síma 96-62425. Geymsla. Tek tjaldvagna í geymslu, ca 30 km frá Reykjavík. Geymslu- gjaldið er 6.000 kr. Upplýsingar í síma 93-70012 og 985-21487. Guðni. Geymsluhúsnæði - Þórisstaðir. Getum enn bætt við tækjum í geymslu fyrir veturinn að Þórisstöðum í Svínadal. Föst búseta er á staðnum. S. 93-20200. Stæð! i skemmu fyrir tjaldvagna og felli- hýsi til leigu í vetur (1/10-1/6 ’94), verð 8000. Uppl. í síma 91-668341. Á sama stað til sölu Lada station ’86. Tökum tjaldvagna og hjólhýsi á söluskrá og í sýningarsal okkar. Bílasalan Bílar, í kjallaranum, Skeifunni 7. S. 673434, fax 682445. Camp-let Concorde tjaldvagn, árg. ’91, til sölu. Verð 260 þúsund staðgreitt. Upplýsingar í síma 98-34440 e.kl. 18. Get tekið tjaldvagna til geymslu i vetur, upphitað húsnæði. Nánari upplýsing- ar gefur Jónas Þór í síma 91-651071. ■ Sumarbústaöir 45 mJ rúmlega fokheldur sumarbústað- ur á Arnarstapa á Snæfellsnesi til sölu. Skipti á bíl koma til greina. Upplýsingar í síma 93-86864. Smiðum og setjum upp reykrör, samþykkt af Brunamálastofnun síðan 7. júlí 1983. Blikksmiðja Benna hf„ Skúlagötu 34, sími 91-11544. Ódýrir rafmagnsþilofnar. fslensk framleiðsla. Öryggi sf„ sími 96-41600. Raflagnadeild KEA, sími 96-30415. S. Guðjónsson, sími 91-42433. Ódýrir rafmagnsofnar, hitablásarar og geislahitarar til sölu. Rönning, Sundaborg 15, s. 91-684000. Skorradalur. Leigulóð með teikningum til sölu, skógi vaxin, fyrir miðju vatni. Upplýsingar í síma 91-32923. Sumarbústaðarland (leiguland), ca ‘A ha„ í Eyrarskógi til sölu, kjarri vaxið. Upplýsingar í síma 91-54192. ■ Pyiir veiðimenn Gæsin er komin. Er með stóran kornakur. Sel veiðileyfi. Uppl. í síma 98-78523 eftir kl. 20. Sjóbirtingsveiðileyfi i Laxá i Kjós og Kerlingadalsá fást í Veiðihúsinu, Nóatúni 17, símar 91-622702 og 814085. ■ Fasteignir íbúð til sölu í Njarðvik, 130 fm, ný eld- húsinnrétting, 5 svefnherb., 1 stofa, þvottahús, nýjar klósettlagnir, nýjar hitaveitulagnir, ný baðherbinnrétt- ing, nýtt þak, rafmagn yfirfarið, flísar á öllum gólfum nema 1 herb., þar er parket. 40 fm. bílskúr, 60-70 fm. geymslurými á háalofti. 6 milljóna Húsnstjórnarlán áhvílandi, íbúðin kostar 8,5 millj. 1 milljón út og tökum bíla eða íbúð upp í. Áhugasamir hafi samb. v/auglþj. DV í s. 632700. H-3410. Einbýlishús-Grenivik. 185 m2 einbýlis- hús á Grenivík til sölu, húsið er á einni hæð með 52 m2 bílskúr, 4 svefherb., stofu m/arni, geymslu 'og vaskahúsi. 900 m2 fullfrágengin lóð, hellulagður bakgarður m/sólpalli, gosbrunni og blómakössum. Hagstæð lán. Laus 1. jan. (30 mín. akstur frá Akureyri). Símar 91-620416 og 96-12576. Nýupperð, 3 herb. ibúð til sölu í mið- bænum, mikið áhvílandi, bygginga- sjóður, útborgun lítil. Upplýsingar í síma 91-627378 eftir kl. 17. Til sölu raðhús á Þingeyri, 98,7 m2, selst aðeins gegn áhvílandi skuld í Hús- næðismálastjórn. Næg vinna og frysti- togari á staðnum, Laust. Sími 94-8254. Vogar Vatnsleysuströnd. Til sölu 4 herb. íbúð á 2. hæð í tvíbýli, áhvílandi ca 1200 þ„ verð 3,7. Get tekið bíl upp í, góð greiðslukjör. Uppl. í s. 92-46732. 70 m1 einbýlishús á Egilsstöðum til sölu. Bíll hugsanlega tekinn upp í greiðslu. Uppl. í síma 97-11967 eða 985-40667. ■ Fyrirtæki Gott atvinnutækifæri. Til sölu lítil mat- vöruverslun á góðum stað í Rvk. Hag- stæð húsaleiga, verð kr. 2,5 m. með lager. Til greina kemur að lána allt kaupverð til 5 ára gegn tryggingu í fasteign. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-3423.________ Tækifæri: Til sölu bónstöð með mjög mikla möguleika, hefur einkarétt á Clear shield glermeðferðarefni á Rvík- ursvæðinu. Vel staðsett. Ýmis skipti möguleg. Kennsla í meðferð efhisins. S. 91-870155 á daginn, 91-643019 á kv. Lítill, austurlenskur matsölustaður til sölu, lágur rekstrarkostnaður, gott fjölskyldufyrirtæki, hentugt fyrir tvær manneskjur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-3441. Bilasala Óuppsett bílasala til sölu, allur bún- aður sem til þarf, athuga öll skipti. Uppl. í síma 95-12978. Jörð til sölu, með atvinnurekstri og góðum mögul. fyrir ferðamannaþjón., þokkalega aðstaða fyrir hrossarækt. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-3422. Tll sölu starfsemi fyrir ca 300 þús., hent- ar sem aukastarf, gefúr aukatekjur upp á ca 30-50 þús. á mán. Hafið samb. v/auglþj. DV í s. 632700. H-3449. Til sölu stórgóður veitingastaður á besta stað á Suðurlandi, vaxandi velta, miklir möguleikar. Hafið sam- band við DV í síma 91-632700. H-3405. Jörð í rekstri óskast nú þegar til leigu eða kaups. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-3426. ■ Bátar Sportbátur - sala - skipti. Shetland 570 með sérsmíðuðu plasthúsi, litardýpt- armælir og margt fleira. Lítið keyrður Mercury 115 ha utanborðsmótor ’91, vagn fylgir. Góður bátur. Verðtilboð. Skipti hugsanleg á fellihýsi eða hús- bíl. Sími 10292 á dag og næstu daga. Tækjamiðlun annast: •Sölu á tækjum og búnaði í báta. • Sölu á alls konar bátum. • Útréttingar, t.d. varahl., tæki o.fl. • Skrifstofuþjón., þ. á m. útf. skýrslur, innh., greiðslur, skattafrtöl o.fl. Tækjamiðlun íslands, sími 91-674727. 5,5 tonna hraðfiskibátur til sölu, með 4 DNG-rúllum, góðum tækjum, og línu- t' spili, lína getur fylgt. Tilbúinn á veið- ar. Aflareynsla ’92, 70 tonn og ’93, 80 tonn, verð 4,5 millj. stgr. Upplýsingar í síma 92-13057 eftir kl. 20. Útsala - linuspil - útsala! Línuspil, nokkrar stærðir, netarúllur, kúlukarlar (netaafdragarar), löndun- arspil-hjálparspil frá 1-7 tonn. Mikill afsláttur. Állt að 18 mán. greiðslukj. Uppl. hjá Sjóvélum hf„ sími 91-658455. Ungur maður, sem var að selja bátinn sinn, óskar eftir krókaleyfisbát á leigu á komandi haust- og vetrarvertíð, eða lengur. Möguleiki á að vera með bát f. annan upp á prósentur. S. 11548. 30 rúmlesta réttindanám. Dagnámskeið, kvöldnámskeið. Uppl. í símum 91-689885 og 91-673092. Siglingaskólinn. Krókaleyfisbátur, SKEL 80, árg. ’88, tii ' sölu. Góð aflareynsla, góð tæki, 3 stk. DNG færarúllur, línuspil. Góður bát- ur. S. 97-51300, fax 97-51215. Gunnar. 9 'A plastbátur, árg. '89, með veiðiheim- ild til sölu, einnig beitningatrekkt, magasín og skurðarhnífur. Uppl. í símum 91-72596 og 985-39092. •Alternatorar og startarar fyrir báta og bíla, mjög hagstætt verð. Vélar hf„ Vatnagörðum 16, símar 91-686625 og 686120. Plastbátaeigendur. Tökum að okkur viðgerðir og breytingar á plastbátum. Hagaplast, Selfossi, sími 98-21760, kvöldsími 98-21432 (Ólafur). Sómi 860, árg. ’89, með krókaleyfi, til sölu, einn með öllu, toppeintak. Ýmis skipti koma til greina. Upplýsingar í síma 91-654414. Til leigu góður 6 tonna bátur, tilbúinn á línu. Er með krókaleyfi. Sala gæti komið til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-3434. Zodiac MKII með 20 ha. Johnson utan- borðsmótor til sölu, skipti á vélsleða koma einnig til gr. S. 91-668341 og 984-54269. Einnig Lada station ’86. Bátakerra undir Sóma 800 til sölu, mjög góð kerra. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-3437. Lóran CL300 til sölu óg Skipper dýpt- armælir, 701 á góðu verði. Úpplýsing- ar í síma 91-36706. 6,27 tonna úrelding til sölu. Uppl. í síma 94-8175 og 94-8287. Til sölu þorskanet, 6", 50 -60 stk„ góð net. Uppl. í síma 95-35062 eftir kl. 19. Vanur skipstjóri með 30 tonna réttindi og vanur alhliða veiðiskap óskar eftir skipsplássi hvar sem er á landinu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-3363. varahlutaþjónustan sf„ s. 653008, Kaplahrauni 9b. Erum að rífa: Nissan Terrano, árg. ’90, Hilux double cab ’91 dísil, Aries ’88, Primera dísil ’91, Cressida ’85, Corolla ’87, Urvan ’90, Gemini ’89, Hiace ’85, Peugeot 205 GTi - 309 ’88, Bluebird ’87, Cedric ’85, Sunny 4x4 ’90, Justy ’90, ’87, Renault 5,9 og 11 Express ’90, Sierra ’85, Cuore ’89, Golf ’84, ’88, Civic ’87, ’91, BMW 728i ’81, Tredia ’84, ’87, Volvo 345 ’82, 245 ’82, 240 ’87, 244 ’82, 245 st„ Monza ’88, Colt ’86, turbo ’88, Galant 2000 ’87, Micra ’86, Uno turbo ’91, Charade turbo ’86, Mazda 323 ’87, ’88, 626 ’85, ’87, Corsa ’87, Laurel ’84, ’87, Lancer 4x4 ’88, Swift ’88, '91, Favorit ’91. Opið 9-19 mán.-laugard. Bilapartasalan Austurhlið, Akureyri. Range Rover ’72-’82, Land Cruiser ’88, Rocky ’87, Trooper ’83-’87, Pajero ’84, L200 ’82, L300 ’82, Sport ’80-’88, Su- baru ’81-’84, Colt/Lancer ’81-’87, Gal- ant ’82, Tredia ’82-’85, Mazda 323 ’81-’89,626 ’80-’85,929 ’80 ’84, Corolla ’80-’87, Camry ’84, Cressida ’82, Tercel ’83-’87, Sunny ’83-’87, Charade ’8,3-’88, Cuore ’87, Swift ’88, Civic ’87-’89, CRX ’89, Prelude ’86, Volvo 244 ’78-’83, Peugeot 205 ’85-’87, As- cona ’82-’85, Kadett ’87, Monza ’87, Escort ’84-’87, Sierra ’83-’85, Fiesta ’86, Benz 280 ”79, Blazer S10 ’85 o.m.fl. Opið 9-19, 10-17 laugdag. Sími 96-26512, fax 96-12040. Visa/Euro. ■ Sjómennska ■ Varahlutir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.