Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1993, Blaðsíða 54

Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1993, Blaðsíða 54
62 LAUGARDAGUR 25. SEPTEMBER 1993 Laugardagur 25. september SJÓNVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Sin- baðsæfari. (7:42) Sinbaó ertekinn til fanga og kemst í hann krappan. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. Leikraddir: Aðalsteinn Bergdal og Sigrún Waage. Hænsnadans Kvæói Stefáns Jónssonar í teikn- ingum Guðjóns B. Ketilssonar. Edda Heiðrún Backman syngur. Frá 1989. Börnin í Ólátagarði. (6:7) Sænsk þáttaröð eftir sögu Astrid Lindgren. Með hækkandi sól birtir yfir öllu. Þýðandi: Sigur- geir Steingrímsson. Sögumaður: Edda Heiðrún Backman. Dagbók- in hans Dodda. (12:52) Doddi stendur í stórræðum eins og fyrri daginn. Þýðandi: Anna Hinriks- dóttir. Leikraddir: Eggert A. Kaaber og Jóna Guörún Jónsdóttir. Gald- rakarlinn í Oz. (16:52) Góða norn- in vísar Dórótheu og félögum hennar veginn heim. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. Leikraddir: Aldís Baldvinsdóttir og Magnús Jóns- son. 10.45 Hlé. 12.15 Mótorsport. í þættinum er fjallað um akstursíþróttir hér heima og erlendis. Áður á dagskrá á þriðju- dag. Umsjón: Birgir Þór Bragason. 12.45 Fólkið í landinu. Söfnuður heldur hátíð. Sigríður Arnardóttir ræðir við fólk sem tekið hefur þátt í safnaðar- starfi við Sauðárkrókskirkju en þátturinn var gerður í tilefni af 100 ára afmæli kirkjunnar síðastliðinn vetur. Dagskrárgerð: Plús film. 13.15 Ryder-bikarinn. Bein útsending frá keppni um Ryder-bikarinn í golfi sem fram fer á Belfry-golfvell- inum á Englandi. Umsjón: Logi Bergmann Eiðsson. 18.00 Draumasteinninn (3:13) (Dre- amstone). Breskur teiknimynda- flokkur um baráttu illra afla og góðra um yfirráð yfir hinum kraft- mikla draumasteini. Þýðandi: Þor- steinn Þórhallsson. Leikraddir: Örn Árnason. 18.25 Flauel. Tónlistarþáttur þar sem sýnd eru myndbönd með frægum jafnt sem minna þekktum hljóm- sveitum. Umsjón: Steingrímur Dúi Másson. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Væntingar og vonbrigöi (11:24) (Catwalk). Bandarískur mynda- flokkur um sex ungmenni í stór- borg, lífsbaráttu þeirra og drauma og framavonir á sviði tónlistar. Aðalhlutverk: Lisa Butler, Neve Campbell, Christopher Lee Cle- ments, Keram Malicki-Sanchez, Paul Popowich og Kelli Taylor. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. 20.00 Fréttir. 20.30 Veöur. 20.35 Lottó. 20.40 Fólkiö í Forsælu (7:25) (Evening Shade). Bandarískur framhalds- myndaflokkur í léttum dúr. Aðal- hlutverk: Burt Reynolds og Marilu Henner. Þýöandi: Ólafur B. Guðnason. 21.10 Námur Salómons konungs (King Solomon's Mines). Bandarísk æv- intýramynd frá 1985 byggð á sí- gildri sögu eftir H. Rider Haggard um háskaför kempunnar Allans Quatermains í leit að fjársjóði í námum Salómons konungs. Leik- stjóri: J. Lee Thompson. Aðalhlut- verk: Richard Chamberlain, Shar- on Stone, Herbert Lom og John Rhys Davies. Þýóandi: Jón 0. Edwald. 22.50 Eiturpenninn (Perry Mason: The Case of the Poisonous Pen). Bandarísk sakamálamynd frá 1990. Kona nokkur er sökuð um að hafa banað fyrrverandi manni sínum á ráðstefnu höfunda saka- málasagna. Hún fær Perry Mason til að losa sig úr ógöngunum og komast að því hver hinn raunveru- legi morðinginn sé. Leikstjóri: Christian I. Nyby II. Aðalleikarinn, Raymond Burr, lék lögmanninn Perry Mason í sjónvarpsþáttum og myndum um áratugaskeið en hann lést fyrr í þessum mánuði. Þýð- andi: Óskar Ingimarsson. 0.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 09.00 Meö Afa. 10.30 Skot og mark. Benjamín er alltaf jafn duglegur að æfa knattspyrnu I þessu teiknimyndaflokki meö fs- lensku tali. 10.50 Hviti úlfur. 11.15 Feröir Gúllivers. Teiknimynd um ævintýraleg ferðalög Gúllívers. 11.35 Smælingjarnir (The Borrowers). 12.00 Dýravinurinn Jack Hanna (Zoo Life With Jack Hanna II). 12.55 Arthur 2: Á skallanum (Arthur II: On the Rocks). Fyllibyttan og auðkýfingurinn Arthur snýr hér aft- ur í ágætri gamanmynd. 15.00 3-BÍO. 17.15 Sendiráöiö (Embassy II). Astr- alskur framhaldsmyndaflokkur um starfsfólk sendiráösins f Ragaan. (9:13) 18.00 Popp og kók. Kvikmyndaumfjöll- un, bestu myndböndin, skóla- nabbi, kúrelska hornið, allt þetta og meira til í þessum hressilega tónlistarþætti. Umsjón: Lárus Hall- dórsson. Stjórn upptöku: Rafn Rafnsson. Framleiðandi: Saga film hf. Stöð 2 og Coca Cola 1993. 19.19 19:19. 20.00 Fyndnar fjölskyldumyndir (Am- ericas Funniest Home Videos). (17:25) 20.30 MorÖgáta (Murder, She Wrote). Sakamálaflokkur með Angelu Lansbury í hlutverki Jessicu Fletc- her. (15:19) 21.20 JFK. Oliver Stone leikstýrir mynd- inni sem fékk tvenn óskarsverð- laun. Myndin fléttar saman á sér- staklega faglegan hátt nýjum upp- lýsingum um morðið á John F. Kennedy, forseta Bandaríkjanna, myndum af atburðinum sjálfum og grunsemdum sem lengi hafa legið f loftinu svo úr verður mann- leg og spennandi frásögn. Aðal- hlutverk: Kevin Kostner, Sissy Spacek, Joe Pesci, Tommy Lee Jones, Gary Oldman og Donald Sutherland. Leikstjóri: Oliver Stone. 1991. Bönnuð börnum. 00.20 Stríösógnir (Casualties of War). Mvndin fjallar ekki um hetjudáðir heídur hrottaskap. Hópur her- manna gengur fram á víetnamska stúlku og tekur hana fasta. i stað þess að fara með hana til höfuð- stöðvanna ákveður foringinn (Se- an Penn) aö stúlkan skuli höfð hermönnunum til skemmtunar. 02.15 Áskorunin (The Challenge). Háskalegur bandarískur gervi- hnöttur lendir í Kyrrahafinu þrátt fyrir að áætlaður lendingarstaður hafi verið Atlantshafið. 03.45 Sky News - kynningarútsend- ing. SÝN 17.00 Dýralíf (Wild South). Margverð- launaðir náttúrulífsþættir þar sem fjallaö er um hina miklu einangrun á Nýja-Sjálandi og nærliggjandi eyjum. Þessu einangrun hefur gert villtu Iffi kleift að þróast á allt ann- an hátt en annars staðar á jörð- inni. Þættirnir voru unnir af nýsjá- lenska sjónvarpinu. 18.00 Neöanjaröarlestir stórborga (Big City Metro). Skemmtilegir og fróðlegir þættir sem líta á helstu stórborgir heimsins með augum farþega neðanjaröarlesta. Milljónir farþega nota þessa samgönguleið daglega og eru aðfarir þeirra innan og utan lestanna eins mismunandi og sérstakar eins og löndin eru mörg. Fjallhressir umsjónarmenn þáttanna munu leiða okkur fyrir sjónir þær hefðir sem í heiðri eru haföar í hverri borg fyrir sig. (3:26) 18.30 i fylgd fjallagarpa (On the Big Hill). Sex fróðlegir þættir þar sem fylgst er með fjallagörpum í ævin- týralegum klifurleiðangrum víðs vegar um heiminn. (3:6) 19.00 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 HELGARÚTVARPIÐ 6.45 Veöurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Söngvaþing. Kristinn Hallsson, Sigurður Björnsson, Sig- urveig Hjaltested, Jóhann Konr- áðsson, Guðmundur Jónsson, Kór Langholtskirkju, Aðalsteinn Ás- berg, Anna Pálína Árnadóttir, Ár- nesingakórinn í Reykjavík, Jón Þorsteinsson, Tónakvartettinn frá Húsavík, Ólöf Kolbrún. 7.30 Veöurfregnir. - Söngvaþing held- ur áfram. 8.00 Fréttir. 8.07 Músík aö morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 9.00 Fréttlr. 9.03 Funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Einnig útvarpað kl. 19.35 á sunnudagskvöldi.) 10.00 Fréttir. 10.03 öngstræti stórborgar. Lundúnir. 4. og seinasti þáttur. Umsjón: Sverrir Guðjónsson. 10.45 Veöurfregnir. 11.00 i vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá iaugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Hljóöneminn. Dagskrárgerðarfólk rásar 1 þreifar á lífinu og listinni. Umsjón: Stefán Jökulsson. 16.00 Fréttlr. 16.05 Fyrstu samtök íslenskra at- vinnurekenda. Seinni þáttur. Umsjón: Ingólfur V. Gíslason. 16.30 Veöurfregnir. 16.35 í þá gömlu góöu. 17.05 Tónmenntir. Metropolitan- óperan. Umsjón: Randver Þorláks- son. (Einnig útvarpað næsta mánudag kl. 15.03.) 18.00 „Drengur á fjalli“, smásaga eftir Guömund Danlelsson. Fyrri hluti. Gunnar Helgason les. 18:30 Tón- list. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Áður útvarpaö þriðju- dagskvöld.) 20.20 Laufskállnn. Umsión. Finnbogi Hermannsson. Frá ísafirði. ( Áóur útvarpað sl. miövikudag.) 21.00 Saumastofugleöi. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 22.00 Fréttlr. Dagskrá morgundagsins. 22.07 Víóla og píanó. Yuri Bashmet og Mikhail Muntian leika verk eftir Robert Schumann og Max Bruch. 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Lengra en nefiö nær. Frásögur af fólki og fyrirburðum, sumar á mörkum raunveruleika og ímynd- unar. Umsjón: Margrét Erlends- dóttir. (Frá Akureyri.) 23.05 Laugardagsflétta. Svanhildur Jakobsdóttir fær gest í létt spjall með Ijúfum tónum, að þessu sinni Rósu Ingólfsdóttur auglýsinga- teiknara. 24.00 Fréttir. 0.10 Sveiflur. i djass og blússveiflu. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum tli morguns. 8.05 Gestir og gangandi. Umsjón: Magnús R. Einarsson. (Áður út- varpað sl. sunnudag.) 9.03 Þetta lif. Þetta líf. - Þorsteinn J. Vilhjálmsson. - Veöurspá kl. 10.45. 11.00 Helgarútgáfan. Helgarútvarp rás- ar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. - Kaffigestir. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. - Dagbókin Hvað er að gerast um helgina? ítarleg dagbók um skemmtanir, leikhús og alls konar uppákomur. Helgar- útgáfan á ferð og fluai hvar sem fólk er að finna. 14.00lþróttarásin. íslandsmótið í 1. deild knattspyrnu. íþróttafréttamenn lýsa leikjum dagsins. 16.00 Fréttir. - Ekkifrétta- auki á laugardegi kl. 16.03. Ekki- fréttir vikunnar rifjaðar upp og nýj- um bætt við. Umsjón: Haukur Hauksson. - Veöurspá kl. 16.30. - Þarfaþingiö kl. 16.31. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.00 Vinsældallsti rásar 2. Umsjón: Snorri Sturluson. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 02.05.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Engisprettan. Umsjón: Stein- grímur Dúi Másson. 20.30 Ekki- fréttaauki. Umsjón: Haukur Hauks- son yfirfréttastjóri. (Endurtekinn þáttur úr Helgarútgáfunni fyrr um daginn.) 21.00 Vinsældalisti götunnar. Hlust- endur velja og kynna uppáhalds- lögin sín. (Áður útvarpað miðviku- dagskvöld.) 22.10 Stungiö af. Umsjón: Guðni Hreinsson. (Frá Akureyri...) - Veðurspá kl. 22.30. 24.00 Fréttir. 0.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Sig- valdi Kaldalóns. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veöurfregnir. Næturvakt rásar 2 - heldur áfram. 2.00 Fréttir. 2.05 Vinsældalisti rásar 2. Umsjón: Snorri Sturluson. (Endurtekinn frá laugardegi.) 5.00 Fréttir. 5.05 Næturtónar. 6.00 Fréttir af veöri, færð og flug- samgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45 og 7.30.) - Næturtónar halda áfram. 7.00 Morguntónar. 9.00 Morgunútvarp á laugardegi. Eiríkur Jónsson er vaknaður og verður á léttu nótunum fram að hádegi. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Ágúst Héöinsson. Ágúst Héð- insson í sannkölluðu helgarstuði og leikur létt og vinsæl lög, ný og gömul. Fréttir af íþróttum, atburð- um helgarinnar og hlustað er eftir hjartslætti mannlífsins. Fréttir kl. 13.00, 14.00, 15.00 og 16.00. 16.05 íslenski listinn. Endurflutt verða 40 vinsælustu lög landsmanna og það er Jón Axel Ólafsson sem kynnir. Dagskrárgerð er í höndum Ágústs Héóinssonar og framleið- andi er Þorsteinn Ásgeirsson. 17.00 Siödegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. Vand- aður fréttaþáttur frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.10 íslenski listinn. Haidið áfram þar sem frá var horfið. 19.00 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug- um. 19.30 19.19. Samtengd útsending frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunn- ar. 20.00 Halldór Backman. Helgarstemn- ing með skemmtilegri tónlist á laugardagskvöldi. 23.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Hressilegt rokk fyrir þá sem eru að skemmta sér og öðrum. 03.00 Næturvaktin. BYLGJAN ÍSAFJÖRÐUR 9.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98.9. 20.00 Tveir tæpir-Víðir Arnarson og Rúnar Rafnsson. 23.00 Gunnar Atli meö pottþétta partývakt og býöur nokkrum hlustendum á ball í Sjallan- um/Krúsinni. Síminn í hljóöstofu 94-5211 2.00Samtengt Bylgjunni FM 98.9 BYLGJAN HÖFN í HORNARFIRÐI 10.00 Svæöisútvarp Top-Bylgjan. 9.00 Tónlist. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 20 The Countdown Magazine. 16.00 Natan Haröarson. 17.00 Síödegisfróttir. 19.00 íslenskir tónar 19.30 Kvöldfréttir. 20.00 CountryllneKántrý þáttur Les Ro- 1.00 Dagskrárlok. Bænastundir kl. 9.30. Bænalínan s. 615320. fmIqo-o AÐALSTÖÐIN 9.00 Slgmar Guðmundssonléttur og Ijúfur við hljóðnemann. 13.00 Radíus.Davíð Þór og Steinn Ár- mann. 16.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson. 18.00 Tónlistardeild Aöalstöövarinn- ar. 22.00 Hann Hermundur leikur tónlist fyrir þá sem eru bara heima aö hafa þaö gott. 02.00 Ókynnttónlístframtil morguns FM#957 9.00 Laugardagur í lit.Björn Þór Sig- björnsson, Helga Sigrún Harðar- dóttir, ívar Guðmundsson og Steinar Viktorsson. 09.30 Fjölskyldum og starfsmanna- hópum gefiö bakkelsi. 10.00 Afmælisdagbókin opnuö. 10.30 Bláa lónið.Veóur og hitastig í þessari náttúruperlu á Suðurnesj- um athugað. 11.00 Tippað á milljónir. 11.30 Farið yfir afmælisbörn vikunnar. 12.00 Rétta hádegistónIistin við eldhús- verkin. 13.00 íþróttafréttir. 13.15 Fylgst meö viöburöum helgar- innar. 14.00 Afmæliskveöjur og óskalög. 15.00 Afmælisbarn vikunnar. 15.30 Farið yfir viöburöi helgarinnar. 16.00 Siguröur Rúnársson.Tekur til við að hita upp fyrir kvöldið. 18.00 íþróttafréttir. 18.10 Siguröur Rúnarsson heldur áfram. 19.00 Stefán Sigurðsson. 21.00 Partýleikur. 22.00 Ásgeir Kolbeinsson á nætur- vaktini. 23.00 Dregið úr partileik. 3.00 Ókynnt næturdagskrá. 9.00 Á Ijúfum laugardagsmorgni meó Jóni Gröndal við hljóðnemann. 13.00 Á eftir JóniBöóvar Jónsson og Páll Sævar Guðjónsson. 16.00 Gamla góða diskótónlistinÁgúst Magnússon 18.00 Daöi Magnússon. 21.00 Upphitun. Sigurþór Þórarinsson við hljóðnemann. 23.00 Næturvakt. Síminn fyrir óskalög og kveðjur er 92-11150. SóCin fm 100.6 10.00 Biggi, Maggi og Pétur. 13.00 Arnar Bjarnason.Hugsandi mað- ur. 16.00 Þór Bæring. 19.00 Ragnar Blöndal. 22.00 Braslliubaunirmeð berfættum Birni. 3.00 Næturlög. eUROSPORT ★. , ★ 6.00 Tröppueróbikk. 6.30 Saturday Alive Tennis.l 9.00 Golf: The Ryder Cup. 11.00 Live Formula One: The Portugu- ese Grand Prix. 12.00 Live Salling: The Whitbread Race. 13.00 Tennls: The Davls Cup. 16.30 Formula One: The Portuguese Grand Prix. 17.30 Motorcycle Racing Magazlne. 18.00 Tennls: The Davis Cup. 20.00 Golf: The Ryder Cup. 23.00 Tennis: ATP Tour. 23.30 Eurofun. 0** 5.30 Abbott and Costello. 6.00 Fun Factory. 10.00 The D.J. Kat Show. 11.00 World Wrestling Federation Mania. 12.00 Rags to Riches. 13.00 Bewitched. 13.30 Facts of Llfe. 14.00 Teiknimyndir. 15.00 The Dukes of Hazzard. 16.00 World Wrestling Federation Su- perstars. 17.00 Beverly Hills 90210. 18.00 The Flash 19.00 Unsolved Mysteries 20.00 Cops I. 20.30 Xposure. 21.00 WWF Superstars. 22.00 Stingray. SKYMOVŒSPLUS 5.00 Showcase. 7.00 Dragnet. 9.00 The Never-Endlng Storyll: The Next Chapter. 11.00 Real Llfe. 13.00 Born To Ride. 15.00 Torn Apart. 17.00 Hl Honey, l’m Deadl 19.00 Dead Agaln. 21.00 JFK. 24.05 Velvet Dreams. 1.30 Steel Justice. 4.05 Vletnam War Story: The Last Days. Sjónvarpið kl. 22.50: Perry Mason og eiturpenninn Leikarinn góökunni Ra- ymond Burr, sem lést fyrir skömmu, er sjónvarpsá- horfendum aö góöu kunnur í hlutverki lögmannsins snjalla, Perry Mason. Á löngum leikferli sínum lék Burr í fjölmörgum sjón- varpsþáttum og myndum þar sem Perry Mason sýndi snilh sína og upplýsti hvert sakamáliö á eftir öðru. Myndin sem nú veröur sýnd er frá árinu 1990 og nefnist Eiturpenninn. Þar segir frá metsöluhöfundi sem margir eiga grátt að gjalda. Hann er myrtur í samkvæmi sem haldið er honum til heiðurs og grunur fellur strax á fyrrverandi konu hans. Hún fær Perry Mason til þess aö I myndinni segir frá met- söluhöfundi sem margir eiga grátt að gjalda. komast aö hinu sanna í máhnu. Kevin Kostner leikur aðaihiutverkið i stórmyndinni JFK. Stöð2kl. 21.20: Stöð 2 sýnir stórmyndína semdum sem lengi hafa leg- JFK á laugardagskvöld. Oli- iö í loftinu svo úr veröur ver Stone leikstýrir þessari mannleg og spennandi frá- kvikmynd sem setti allt á sögn. KevinKostnerfermeö annan endann í BandariKj- hlutverk Jim Garrison, sak- unum og fékk tvenn óskars- sóknara í New Orleans, sem verðlaun. Myndin fléttar er sannfærður um aö Osw- saman á sérstaklega fagleg- ald hafi aðeins verið blóra- an hátt nýjum upplýsíngum böggull og að morðið hafi um morðiö á John F. veriö vandlega skipulagt af Kennedy, forseta Banda- mönnumáæðstuvaidastöö- ríkjanna, myndum af at- um. burðinum sjálfum og grun- Umsjónarmaður Saumastofugleði er Hermann Ragnar Stefánsson. Ráslkl. 21.00: Saumastofu- gleði Það verða harmóniku- leikarar úr Reykjavík sem leika fyrir dansi á Sauma- stofugleði sem haldin verð- ur í Utvarpshúsinu á laug- ardagskvöld. Gestir verða frá Félagi eldri borgara í Reykjavík og nágrenni og munu þeir halda uppi íjör- inu í Utvarpssal og hvetja þá sem heima eru th þess að taka þátt í gleðinni. Öðru hvoru í vetur munu harm- ónikuböllin verða leikin af hljómplötum og þá jafnvel rifjað upp eitthvað gamalt frá því á árum áður. Leikin verða sönglög með söngvur- um sem sjaldan heyrist til og svo gömlu lögin sem eru ennþá í minningunni þó að þau heyrist sjaldan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.