Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1993, Blaðsíða 42
50
LAUGARDAGUR 25. SEPTEMBER 1993
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Stór og björt 3ja herb. ibúð til leigu í
Hafnarfirði fyrir skilv. og reglusama
leigjendur. Fólk með gæludýr kemur
ekki til gr. Tilboð sendist DV fyrir
28.9. ’93, merkt „Hafnarfjörður 3444“.
2 herb. ibúð í Hólahverfi, ca 50 m2,
5 m2 geymsla á hæð, sameiginl. fiystir
og þvottahús, stæði í bílageymslu,
verð 35 þús. á mán. m/hússj. S. 611345.
3 herb. íbúð í miðbæ Kópavogs til leigu.
Laus 1. október. ’93. Reglusemi skil-
yrði. Upplýsingar í síma 91-42497 og
91-72260 e.kl. 15.___________________
4 herb. ibúö á Kirkjuteigi, aðeins
reglusamt og skilvíst fólk kemur til
greina. Laus 1. okt. 3 mán. trygging.
Uppl. í síma 91-680777.
4 herb., ca 110 mJ blokkaribúð í Hraun-
bænum til leigu frá 1. október. Tilboð
sendist DV, merkt „VSP-3424", fyrir
30. september.
4ja-5 herbergja ibúð til leigu í Hafnar-
firði. Leiga 40-45 þús. á mán. Engin
fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DV,
merkt V-3350.
4ra herb. 90 fm. ib. á 2 hæð í Bakka-
hverfi, leigist frá 1. okt. í 8 mánuði,
leiga 45 þús. + hússjóður. Uppl. í síma
91-45032.
Björt 3 herbergja íbúð með eða án hús-
gagna, gott útsýni, í Hólahverfi, leigu-
tími 3-4 mánuðir. Uppl. í s. 985-22059
á daginn og 91-78473 e.kl. 21.30.
Forstofuherbergi til leigu miðsvæðis í
Hafnarfirði, aðgangur að eldhúsi, baði
og þvottaaðstöðu Leiga kr. 15 þús. á
mán. Sími 91-54165.
Gamli miðbærinn. Til leigu í risi tvö
svefnherb. og stofa með eldunarað-
stöðu. Laust strax. Tilboð ásamt uppl.
sendist DV f. 30.9, merkt „M-3438".
Mjög góð 3ja herbergja ibúð með öllum
húsbúnaði til leigu. Falleg staðsetn-
ing. Bílskúr getur fylgt. Laus 1. okt.
Upplýsingar í síma 91-673939.
Nágrenni Akraness. 4ra herb. íbúð til
leigu, rétt fyrir utan Akranes, leigu-
verð 25.000 á mánuði. Uppl. í síma
96-51331 á kvöldin.
Nálægt Hlemmi. 10 m2 herb., aðgangur
að eldhúsi og baði, lagt fyrir síma.
Reglusemi áskilin og skilvísar greiðsl-
ur. Uppl. í síma 91-10098.
Til leigu mjög góð 3 herb., 90 m! ibúð,
kjallaraíbúð í nýju einbýlishúsi, allt
sér. Reglusemi áskilin. Tilboð sendist
DV, merkt „Kvíslarnar-3382“.
Til leigu 60 m! íbúð i Garðabæ fyrir
reyklaust og reglusamt fólk. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 91-
632700. H-3431.______________________
2ja herb. ibúö við Rofabæ til leigu, björt
og sólrík, stórar suðursvalir. Tilboð
sendist DV, merkt „G-3420“.
2ja herbergja íbúð í Ugluhólum til leigu.
Leigist í 1 ár. Upplýsingar í síma
91-19951 milli kl. 16 og 20.
2ja herbergja ibúð i hverfi 104 til leigu
frá 1. nóvember í a.m.k. 1 ár. Svar
sendist DV, merkt „F-3395“.
3 herb. íbúð til leigu í Kópavogi, laus
strax. Reglusemi skilyrði. Uppl. í síma
91-642086.___________________________
3 herb., 90 m! íbúð til leigu í Breið-
holti, nýmáluð og teppalögð, laus
fljótlega. Uppl. í síma 91-870623.
40 m! 2ja herb. íbúð í Kópavogi til leigu,
leigist í 1 ár. Verð 25.000 á mánuði.
Tilboð sendist DV, merkt „LKO-3445".
Björt og falleg ca 48 m! einstaklingsibúð
til leigu frá 1. okt. í Safamýri.
Upplýsingar í síma 91-812347.
Björt og góö 2ja herb. ibúð í Asparfelli
til leigu frá 1. okt. Uppl. í síma
91-656053.
Einstaklingsíbúö á Álftanesi til leigu.
Einhver húsgögn geta fylgt. Uppl. í
síma 91-651778.
Gamalt timburhús til leigu í Hafnarfirði.
Góður staður. Laust strax.
Upplýsingar í síma 91-673939.
Herbergi tii leigu í kjallara i Bökkunum.
Bamapössun kemur til greina upp í
leigu. Uppl. í síma 91-870607.
Herbergi til leigu í vesturbænum í
Reykjavík. Leiga 12 þús. á mánuði.
Reglusemi áskilin. Uppl. í s. 9142149.
Rúmgóð einstaklingsíbúð til lelgu í
vesturbæ Kópavogs. Upplýsingar í
síma 91-42303.
Til leigju 75 m!, 3 herb. íbúð í vesturbæ.
Uppl. í síma 91-51525 sunnudag 26.9.
milli kl. 13 og 16.
Tll leigu 4ra herbergja ibúð á svæði
108. Leigist frá 1. október ’93. Uppl. í
síma 91-672597 og 91-33648.__________
Til leigu herbergi með aðgangi að eld-
húsi og baði. Hentar vel skólafólki.
Uppl. í síma 91-35997.
í Breiðhoiti I er forstofuherbergi með
snyrtingu og aðgangi að baði til leigu.
Upplýsingar í síma 91-74698.
3ja herb. ibúð í Þingholtunum til leigu
strax. Uppl. í síma 91-23764.
■ Þú ættir ekki að eyða ^
. peningunum þínum i mig,-^
ástin mín. - Það var ÉG sem
'hafði rangt fyrir mér! —1
Ég veit, - þetta er bara ^
'óhreini þvotturinn f
e—