Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1993, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1993, Blaðsíða 42
50 LAUGARDAGUR 25. SEPTEMBER 1993 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Stór og björt 3ja herb. ibúð til leigu í Hafnarfirði fyrir skilv. og reglusama leigjendur. Fólk með gæludýr kemur ekki til gr. Tilboð sendist DV fyrir 28.9. ’93, merkt „Hafnarfjörður 3444“. 2 herb. ibúð í Hólahverfi, ca 50 m2, 5 m2 geymsla á hæð, sameiginl. fiystir og þvottahús, stæði í bílageymslu, verð 35 þús. á mán. m/hússj. S. 611345. 3 herb. íbúð í miðbæ Kópavogs til leigu. Laus 1. október. ’93. Reglusemi skil- yrði. Upplýsingar í síma 91-42497 og 91-72260 e.kl. 15.___________________ 4 herb. ibúö á Kirkjuteigi, aðeins reglusamt og skilvíst fólk kemur til greina. Laus 1. okt. 3 mán. trygging. Uppl. í síma 91-680777. 4 herb., ca 110 mJ blokkaribúð í Hraun- bænum til leigu frá 1. október. Tilboð sendist DV, merkt „VSP-3424", fyrir 30. september. 4ja-5 herbergja ibúð til leigu í Hafnar- firði. Leiga 40-45 þús. á mán. Engin fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DV, merkt V-3350. 4ra herb. 90 fm. ib. á 2 hæð í Bakka- hverfi, leigist frá 1. okt. í 8 mánuði, leiga 45 þús. + hússjóður. Uppl. í síma 91-45032. Björt 3 herbergja íbúð með eða án hús- gagna, gott útsýni, í Hólahverfi, leigu- tími 3-4 mánuðir. Uppl. í s. 985-22059 á daginn og 91-78473 e.kl. 21.30. Forstofuherbergi til leigu miðsvæðis í Hafnarfirði, aðgangur að eldhúsi, baði og þvottaaðstöðu Leiga kr. 15 þús. á mán. Sími 91-54165. Gamli miðbærinn. Til leigu í risi tvö svefnherb. og stofa með eldunarað- stöðu. Laust strax. Tilboð ásamt uppl. sendist DV f. 30.9, merkt „M-3438". Mjög góð 3ja herbergja ibúð með öllum húsbúnaði til leigu. Falleg staðsetn- ing. Bílskúr getur fylgt. Laus 1. okt. Upplýsingar í síma 91-673939. Nágrenni Akraness. 4ra herb. íbúð til leigu, rétt fyrir utan Akranes, leigu- verð 25.000 á mánuði. Uppl. í síma 96-51331 á kvöldin. Nálægt Hlemmi. 10 m2 herb., aðgangur að eldhúsi og baði, lagt fyrir síma. Reglusemi áskilin og skilvísar greiðsl- ur. Uppl. í síma 91-10098. Til leigu mjög góð 3 herb., 90 m! ibúð, kjallaraíbúð í nýju einbýlishúsi, allt sér. Reglusemi áskilin. Tilboð sendist DV, merkt „Kvíslarnar-3382“. Til leigu 60 m! íbúð i Garðabæ fyrir reyklaust og reglusamt fólk. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91- 632700. H-3431.______________________ 2ja herb. ibúö við Rofabæ til leigu, björt og sólrík, stórar suðursvalir. Tilboð sendist DV, merkt „G-3420“. 2ja herbergja íbúð í Ugluhólum til leigu. Leigist í 1 ár. Upplýsingar í síma 91-19951 milli kl. 16 og 20. 2ja herbergja ibúð i hverfi 104 til leigu frá 1. nóvember í a.m.k. 1 ár. Svar sendist DV, merkt „F-3395“. 3 herb. íbúð til leigu í Kópavogi, laus strax. Reglusemi skilyrði. Uppl. í síma 91-642086.___________________________ 3 herb., 90 m! íbúð til leigu í Breið- holti, nýmáluð og teppalögð, laus fljótlega. Uppl. í síma 91-870623. 40 m! 2ja herb. íbúð í Kópavogi til leigu, leigist í 1 ár. Verð 25.000 á mánuði. Tilboð sendist DV, merkt „LKO-3445". Björt og falleg ca 48 m! einstaklingsibúð til leigu frá 1. okt. í Safamýri. Upplýsingar í síma 91-812347. Björt og góö 2ja herb. ibúð í Asparfelli til leigu frá 1. okt. Uppl. í síma 91-656053. Einstaklingsíbúö á Álftanesi til leigu. Einhver húsgögn geta fylgt. Uppl. í síma 91-651778. Gamalt timburhús til leigu í Hafnarfirði. Góður staður. Laust strax. Upplýsingar í síma 91-673939. Herbergi tii leigu í kjallara i Bökkunum. Bamapössun kemur til greina upp í leigu. Uppl. í síma 91-870607. Herbergi til leigu í vesturbænum í Reykjavík. Leiga 12 þús. á mánuði. Reglusemi áskilin. Uppl. í s. 9142149. Rúmgóð einstaklingsíbúð til lelgu í vesturbæ Kópavogs. Upplýsingar í síma 91-42303. Til leigju 75 m!, 3 herb. íbúð í vesturbæ. Uppl. í síma 91-51525 sunnudag 26.9. milli kl. 13 og 16. Tll leigu 4ra herbergja ibúð á svæði 108. Leigist frá 1. október ’93. Uppl. í síma 91-672597 og 91-33648.__________ Til leigu herbergi með aðgangi að eld- húsi og baði. Hentar vel skólafólki. Uppl. í síma 91-35997. í Breiðhoiti I er forstofuherbergi með snyrtingu og aðgangi að baði til leigu. Upplýsingar í síma 91-74698. 3ja herb. ibúð í Þingholtunum til leigu strax. Uppl. í síma 91-23764. ■ Þú ættir ekki að eyða ^ . peningunum þínum i mig,-^ ástin mín. - Það var ÉG sem 'hafði rangt fyrir mér! —1 Ég veit, - þetta er bara ^ 'óhreini þvotturinn f e—
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.