Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1993, Blaðsíða 40
48
LAUGARDAGUR 25. SEPTEMBER 1993
Smáauglýsingar - Sírni 632700 Þverholti 11
Bilaskemman, Völlum, Ölfusi, 98-34300.
Audi 100 ’82-’85, Lancia ’87, Golf ’87,
Lancer ’80-’88, Colt ’80-’87, Galant
’79-’87, Toyota twin cam ’85, Corolla
— ’80-’87, Camry ’84, Cressida ’78-’83,
Nissan 280, Cherry ’83, Stansa ’82,
Sunny ’83-’85, Blazer ’74, Mazda 929,
626, 323, Benz 307, 608, Escort ’82-’84,
Prelude ’83-’87, Lada Samara, sport,
station, BMW 318, 520, Subaru ’80-’84,
E7, E10, Volvo ’81 244, 345, Uno, Pa-
norama o.fl. Kaupum bíla. Sendum.
655225/ Aðalpartasalan/Kaplahrauni 11.
Eigum notaða vsu'ahluti í Skoda 105,
120, 130, Lada 1200, 1300, 1500, Sport,
Samara, Saab 99-900, Mazda 626
’79-’84, 929 ’83, 323 ’83, Toyota Corolla
’87, Seat Ibiza ’86, Tredia ’83, Escort
’85, Taunus ’82, Fiat Duna ’88, Uno
’84- 88, Volvo 244 ’82, Lancia ’87,
Opel Corsa ’85, Bronco ’74, Scout ’74,
^ Cherokee ’74, Range Rover o.fl. Kaup-
um bíla. Opið v. d. 9-19, laugd. 10-16.
Bilapartasalan v/Rauðavatn, s. 687659.
Corolla ’80-’91, Tercel ’82 -’88, Camry
’88, Lite-Ace ’87, Twin Cam ’84-’88,
Carina ’82-’87, Celica ’84, Subaru '87,
Escort ’83, Sunny, Bluebird ’87, Golf
’84, Charade ’80-’88, Trans Am ’82,
Mazda 626 ’82-’88, 929 ’82, P. 309-205,
’85-’91, Swift ’87, Blazer, Bronco o.fl.
Bitreiðaeigendur, athugið. Flytjum inn
notaðar felgur undir japanska bíla.
Eigum á lager undir flestar gerðir.
Tilvalið fyrir snjódekkin. Gott verð.
Bílapartasalan Austurhlíð, Akureyri.
Simi 96-26512, fax. 96-12040. Opið
mán.-£os. 9-19 og lau. 10-17.
Mazda, Mazda. Við sérhæfum okkur í
Mazda varahlutum. Erum að rífa
Mazda 626 ’88, 323 ’86, ’89 og ’91,
E-2200 ’85. Einnig allar eldri gerðir.
Erum í Flugumýri 4, 270 Mosfellsbæ,
símar 91-668339 og 985-25849.
Eigum á lager vatnskassa í ýmsar
' gerðir bíla. Ódýr og góð þjónusta.
Smíðum einnig sílsalista.
Opið 7.30-19. Stjörnublikk,
Smiðjuvegi lle, síma 91-641144.
Partasalan Ingó, Súðarvogi 6, s. 683896.
Varahlutir í ameríska, þýska, franska,
sænska, japanska, ítalska bíla. Tökum
aðokkurviðg. + ísetningu á staðnum.
Erum ódýrir. Sendum út á land.
Óska eftir 7'A" mismdrifi aftan, 4:10
hlutföll, álfelgum og 31" dekkjum í
•* Bronco II ’84. Einnig til sölu Rambler
st. ’66 og vetrardekk á felgum fyrir
Mözdu. Uppl. í s. 91-643599 sunnudag.
39" Super Svamper dekk, kr. 60 þús.,
húdd, öxlar, millikassi og kúpling fyr-
ir Bronco ’74. Upplýsingar í síma
91- 22997 frá kl. 10-14.
BMW 318i, árg. ’82, vél, 5 gira kassi,
ný low profile dekk og drif. Uppl. í
síma 92-13773 og á kvöldin í síma
92- 12392.
MB-OM 352 mótor til sölu, einnig 5 gíra
Benz gírkassi, mjög góður vatnskassi
og ýmsir varahl. fyrir Benz 322, 1113
og sambæril. bíla. S. 44130/985-36451.
Notaðir varahl. Volvo, Saab, Chevro-
let, Dodge, Fiat, Skoda, Toyota Hiace,
BMW, Subaru. Kaupum bíla til niður-
rifs. S. 667722/667620, Flugumýri 18 C.
KONI J
HÖGGDEYFAR
Ef þú vilt hafa //sk^k /
besta hugsan- / l/Tfjf/
lega veggrip / /
á malbiki yCfHfs /
sem og / ■ /
utan /K /
vegar /
/+ ; / ■ • ■ Þá
/%&&:/ velur þú KONI!
Bildshöfða 14-sími 672900
rKn
KOMPASS
Dæmin eru deginum
ljósari:
KOMPASS
skilar árangri.
Sími 91-654690
Fax 91-654692
Bæjarhrauni 10 - 200 Hafnarfirði
Subaru, Honda, Galant. Til sölu í heilu
eða pörtum Subaru station ’81 og
sjálfsk. í Hondu ’82. Einnig óskast
varahl. í Galant ’79. S. 98-78831 á kv.
Til sölu Subaru, árg.’83. Einnig V6
Buick vél og skipting, Toyota 2000 vél
og 35 og 36" dekk á 6 gata felgpm og
mfl. Uppl. í síma 985-33013.
Óska eftir vél og girkassa, bensín eða
dísil, í Mözdu sendiferðabíl, stað-
greiðsla í boði. Uppl. virka daga í sima
91-612388.
Er að rífa Range Rover, nýir afturhler-
ar. Upplýsingar í símum 985-31030 og
91-11576.
Heimasmiðuð grind undir plastboddi,
vél 318, verð 30 þús. stgr. Uppl. í síma
92-37840.
Til sölu GM 305, úrbraedd, og 4ra gíra
sjálfskipting. Upplýsingar í síma
91-870163 eða 985-25195.
Varahlutir í Bronco II: sæti, millikassi,
vinstri hurð, 31" dekk á white spoke
felgum o.fl. Uppl. í síma 91-54417.
350 Chevrolet, 4ra hólfa, 4ra bolta vél
til sölu. Uppl. í síma 92-13179.
Góö Nissan dísilvél, ásamt girkassa, til
sölu. Upplýsingar í síma 91-656512.
Vél og skipting til sölu, 351 vél og Fmx
skipting. Uppl. í síma 91-71060.
Vél úr Scania 85 til sölu, í góðu lagi.
Uppl. í síma 91-813704 eftir kl. 17.
■ Hjólbarðar
4 stk. radial power cat, P 235-75 R15
dekk til sölu á 6 gata felgum, passar
undir L-300. Uppl. í síma 91-680119.
■ Viðgerðir
Kvikkþjónustan, bilaviðg., Sigtúni 3. Ód.
bremsuviðg., t.d. skipt um br-klossa
að framan, kr. 1800, einnig kúplingu,
dempara, flestar alm. viðg. S. 621075.
Réttingar og sprautun. Gerum föst
verðtilb. í allar boddíviðgerðir og alm.
viðg. Dótakassinn, Smiðjuvegi 4 b,
sími 71555. Ath. 20% afsl. f. skólafólk.
■ Bílamálun
Bilasprautunin Háglans hf., Hjallahrauni
4, Hafnarfirði, sími 91-652940.
Gerum fost verðtilboð.
■ Bílaþjónusta
Nýja bílaþjónustan hf., Skeifunni 11,
sími 813440. Höfum opnað bílaþjón-
ustu. Kappkostum að veita góða þjón-
ustu. Opið alla virka daga frá 8-22 og
frá 10-18 um helgar. Dekkjaviðgerðir,
þvottaaðstaða, fullkomin lyfta, öll
verkfæri ný, bifvélavirki á staðnum.
Bilaþjónusta í birtu og yl. Aðstaða til
að þvo, bóna og gera við. Verkfæri,
rafsuða, lofsuða, háþrýstidæla, lyfta
og dekkjavél. Veitum aðstoð og sjáum
einnig um viðgerðir. Bílastöðin,
Dugguvogi 2, sími 91-678830.
■ Vörubílar
Forþjöppur, varahl. og viðgerðarþjón.
Spíssadísur, glóðarkerti. Ný sending
af Selsett kúplingsdiskum og pressum.
Stimplasett, fjaðrir, stýrisendar,
spindlar o.m.fl. Sérpöntunarþjónusta.
I. Erlingsson hf., sími 91-670699.
Eigum til vatnskassa og element í allar
gerðir bíla, einnig vatnskassaviðgerð-
ir og bensíntankaviðgerðirv
Handverk, Smiðjuvegi 4a, s. 91-684445.
Eigum ódýra vatnskassa og element í
flestar gerðir vörubifreiða. Ódýr og
góð þjónusta. Stjömublikk,
Smiðjuvegi UE, sími 91-641144.
• Mikiö úrval hemlahluta
í vömbíla, vagna og rútur.
Ódýr og góð vara.
Stilling hf., sími 91-679797.
Scania 141 húddari 79 til sölu, nýr upp-
hitaður pallur, 5,50x2,50. Skipti á góð-
um 6 hjóla bíl æskileg, helst Scania,
árg. ‘80-85. S. 97-13848. Arinbjöm.
Vélahlutir, s. 91-46005. Útv. vörubíla,
t.d. Scania 112, 142, Volvo F12, F16.
Varahlutir, vélar, gírkassar, fjaðrir
o.fl. Hjólkoppar á vöm- og sendibíla.
Benz 1513, árg. 72, með palli og sturt-
um, til sölu. Góður mótor. Uppl. í síma
96-61659 og 91-641132.
Ford D 909, árg. 78, til sölu, ekinn 66
þús. km, stálpallur. Tilboð.
Upplýsingar í síma 91-628097.
Volvo, 6 hjóla, með kassa og lyftu, úrg.
’80, til sölu, verð 400-600.000 kr.
Upplýsingar í símum 91-32923.
Man 19281 ’82 til sölu, 4x4. Uppl. í sím-
um 97-81229 og 985-24229.
■ Viimuvelar
Bændur - verktakar.
Til sölu John Derere dráttarvél, árg.
’89, 120 ha., með ámoksturstækjum.
Uppl. í síma 97-13028.
Höfum nokkrar notaðar traktorsgröfur
til sölu: JCB 3D-4 turbo ’90, ’87 Servo
og ’83. JCB 4C-4 turbo Servo ’88. MF
50HX 4x4 ’90. Case 680L 4x4 ’89. Case
580K 4x4 turbo Servo ’89 og 580G ’84.
JCB 2CX-4x4x4 ’91. JCB 530B-4 turbo.
Loadall ’89 með Servo fjarstýringu.
Globus hf., vinnuvéladeild, s. 681555.
Varahl. í fl. gerðir vinnuvéla og vöru-
bíla, s.s Cat., I. H, Komatsu, Volvo,
Scania, M.B. o.fl. t.d. skerar, tennur,
mótor-, gírk.-, drif- og undirvagnshl.
o.fl. O.K. varahlutir hf., s. 642270.
Ferguson 3060, árg. ’87, til sölu, ekinn
ca 3000 vinnustundir, með 1640 Trima
ámoksturstækjum. Uppl. í síma
96-31290.
Óska eftir að kaupa Volvo TD-70 mótor,
t.d. úr F-86 vörubíl. Einnig til sölu
varahlutir í V-8 Perkins og V-8 Cumm-
ings. Uppl. í síma 98-78652.
■ Sendibílar
Benz sendibíll 309, árg. ’88, til sölu,
sjálfskiptur, selst með eða án hluta-
bréfs. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 91-632700. H-3430.
Isuzu, árg. '88, með sætum fyrir 5, ek-
inn 100 þús. km, til sölu. Skipti á fólks-
bíl koma til greina. Upplýsingar í sím-
um 985-29605 og 91-642870.
Til sölu M. Benz 309, árg. '89. Góð
greiðslukjör. Skipti á ódýrari athug-
andi. Upplýsingar í síma 91-679420.
■ Lyftarar
Lyftihandvagnar, staflarar, lyftarar.
Eigum fyrirliggjandi mikið úrval af
hinum viðurkenndu sænsku Kentruck
lyftihandvögnum og stöflurum á
sérlega hagstæðu verði. Bjóðum
einnig hina heimsþekktu Yale
rafmagns-, dísil- eða gaslyftara.
Árvík hf., Ármúla 1, sími 91-687222.
Vöttur hf., nýtt heimilisf. og símanúmer.
Vöttur hf., lyftaraþjónusta, er fluttur
að Eyjarslóð 3 (Hólmaslóðarmegin),
Örfirisey. Sími 91-610222, fax 91-
610224. Þjónustum allargerðir lyftara.
Viðgerðir, varahlutír. Utvegum allar
stærðir og gerðir lyftara fljótt og
örugglega. Vöttur hf., sími 91-610222.
Mikið úrval af notuðum lyfturum i öllum
verðfl., 600-3500 kíló. Útv. allar gerðir
lyftara m/stuttum fyrirvara. Hagstætt
verð og greiðsluskilm. 20 ára reynsla.
Veltibúnaður, hliðarfærsla og fylgihl.
Steinbock-þjónustan, s. 91-641600.
Mikið úrval af notuðum rafmagns- og
dísillyfturum á lager. Frábært verð.
Leitið upplýsinga. Þjónusta í 30 ár.
PON, Pétur O. Nikulásson, s. 22650.
■ Bílaleiga
Bilaleiga Arnarflugs við Flugvallarveg,
sími 91-614400.
Til leigu: Nissan Micra, Nissan
Sunny, Subaru 4x4, Nissan Pathfinder
4x4, hestaflutningabílar fyrir 9 hesta.
Höfum einnig fólksbílakerrur og far-
síma til leigu. Sími 91-614400.
■ Bílar óskast
Óska eftir góðri bifreið að verðmæti
300-900 þ. miðað við staðgr. í skiptum
f. 37" Mitusbishi sjónvarpstæki af full-
komnustu gerð og/eða ítölsk leður
skrifstofuhúsgögn. Uppl. í símum 91-
643973 og 91-687270.
Lada Sport, Volvo 245 eða aðrir
óskast í skiptum fyrir góða Lada st.,
árg. ’86. Milligjöf: eitt eða fleiri
unghross, tamin eða ótamin. Uppl.
gefur Þráinn í síma 98-78523 e.kl. 20.
Volvo 740 GLE 1988-89, sjálfskiptur,
óskast í skiptum fyrir sjálfskiptan
Lancer 1500 GLX At 1986, milligjöf
verður staðgreidd. Athugið, eingöngu
GLE. Heimas. 679167, vinnus. 628803.
Betri er bill á plani en á hlaði. Láttu
okkur um að selja bílinn fyrir þig.
Bílasalan Hraun, Kaplahrauni 2,
Hafnarfirði, s. 91-652727.
Bileigandi. Við bjóðum þig velkominn
með bílinn í nýjan sýningarsal hjá
okkur. Bílasalan Bílar, í kjallaranum,
Skeifunni 7. S. 673434, fax 682445.
Hópferðabíll. Óska eftir að kaupa 50-60
sæta rútu, helst MB og 303, þó ekki
skilyrði. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 91-632700. H-3446.
Litið keyrður bíll á verðbilinu 650-750
þús. óskast í skiptum fyrir Daihatsu
Charmant ’87, skoð. ’94 + stað-
greiðslu. Uppl. í síma 91-653024.
Mikll eftirspurn.
Vantar bíla á staðinn. Stór sýningar-
salur, ekkert innigjald. Opið 10-22.
Bílasala Garðars, Nóatúni 2, s. 619615.
Árgerð ’89 eða yngri bíll óskast í skipt-
um fyrir Monzu ’87, auk allt að 500
þús. kr. staðgreiðslu. Upplýsingar í
síma 91-657419.
Óska eftir Daihatsu Charade '83, 2ja
dyra, þarf að vera í þokkal. ástandi
og helst skoðaður '94. Uppl. í síma
91-641101. Hlöðver.
DV
Óska eftir ódýrum bíl, má þarfnast að-
hlynningar (jafnvel í skiptum fyrir
sjónvarp eða tölvu). Upplýsingar í
síma 91-626387.
Óska eftir japönskum bíl, t.d. Sunny,
Colt eða Toyotu, árg. ’90-’92, í skiptum
fyrir Nissan Sunny, árg. ’87, ek. 110
þús., 4x4, staðgr. á milli. Sími 91-53008.
Óska eftir sportlegum bíl, t.d Hondu
eða öðrum svipuðum Hondu, verð kr.
300 þús staðgr. Uppl. í símum 91-75205
og 985-28511. ________________________
600-800 þúsund staðgreitt. Óska eftir
nýlegum bíl á góðu verði. Símar
91-54146 og 91-682410.
Bill óskast á verðbilinu 0-40 þús. Allt
kemur til greina. Upplýsingar í síma
91-675794.
Bíll óskast í skiptum fyrir verslunar-
innréttingar, verð ca 140.000. Uppl. í
síma 91-35933.
Góður bill óskast á verðbilinu 70-120
þúsund staðgreitt, skoðaður ’94. Uppl.
í síma 93-71561 eftir kl. 16 í dag.
Vel með farinn bíll, ekki eldri en ’88,
óskast, staðgreitt 350 þús. Upplýsing-
ar í síma 91-21305.
Óska eftir Lödu station eða Lödu Sport,
árg. 1989-’90, staðgreiðsla fyrir góðan
bíl. Uppl. í síma 93-11343.
Óska eftir Toyota double cab eða extra
cab, árg. ’88-’90. Staðgreiðsla. Uppl. í
síma 91-685136.
Óska eftir að kaupa góðan japanskan
bíl á ca 150.000 staðgreitt. Tilboð ósk-
ast í síma 91-11305.
■ Bílar til sölu
Til sölu ef viðundandi tilboð fæst:
Plymouth Road Runner, árg. 1972,
nýuppgerður. Segja má að allt sé nýtt
í bílnum. Litur fjólublár (plum-crazy).
Að öðrum ólöstuðum, er þetta líklega
einn fallegasti Mopar á Islandi fyrr
og síðar. Smávægileg vinna er eftir til
að klára bílinn. Vél og skipting er
ekki inni í verðinu, en ýmsir mögu-
leikar eru til í þeirri stöðu. Kostnaður
við bílinn er líklega kominn í 1,3-1,4
millj., verð 800 þús. Vinsaml. einungis
þeir hringi sem hafa virkilegan áhuga.
Sími 91-666063 og 91-666044. Ólafur.
Útvegum varahluti frá USA í sjálfsk.,
vélar, olíuverk, innspýtingar, boddí,
drif, driflæsingar, fiaðrir, undirvagn,
startara, alternatora og fleira. Hrað-
pöntunarþjónusta. Önnumst allar
almennar bifreiðaviðg. og réttingar.
Bíltækni, Bifreiðaviðgerðir hf., símar
91-76075, 91-76080.
„Allt á sama stað“. Bílaviðgerðir,
dekkjaviðgerðir, smurþjónusta, bón
og þvottur, söluskoðun og vélastill-
ingar. Já, allt á sama stað hjá Nýju
bílaþjónustunni, Skeifunni 11, sími
91-813440. Kannaðu málið!
Gullmoli til sölu, Chevrolet Belair, árg.
'65, með 396 big block, nýupptekinni,
turbo 400 skipting, nýklæddur að inn-
an. Ath. öll skipti, líka á mótorhjóli.
Sími 91-30081. Einnig til sölu BMW
315 ’83. Verð 150.000. Sími 91-27264.
Lada Samara, árg. '91, til sölu, ekinn
aðeins 19 þús. Ath. skipti á ódýrari
en fæst fyrir 360 þús. staðgreitt. Á
sama stað til sölu Blombej-g ísskápur.
Upplýsingar í síma 92-11457.
Rallíkross - rallísprettir. Einn sá öflug-
asti, Renault 5 turbo intercooler, til
sölu á kostnaðarverði, þarfnast lag-
færingar, skipti athugandi á kross-
hjóli. S. 71537 eða 684507 e.kl. 16.
Datsun - Renault. Datsun King Cab ’82
til sölu, þarfnast smálagfæringar,
einnig Renault 4F6 ’85, m/hálfa skoð-
un ’94, selst mjög ódýrt. Sími 92-12941.
Er billlnn bilaður? Tökum að okkur
allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum
föst verðtilboð. Odýr og góð þjónusta.
Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44e, s. 72060.
Ford Mercury Topaz, árg. ’87, til sölu,
með bilaða vél, sjáífskiptur, central-
læsing, rafdr. rúður, endurryðvarinn,
skoðaður '94. Tilboð. Sími 91-811309.
Græni simlnn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Land Rover, disil, 7 og 10 sæta, árg.
’76-’80, einnig MMC L-300, 4x4, árg.
’86, til sölu. Höldur hf., Skeifunni 9,
sími 91-686915.
Mjög falleg Mazda 626 GLX 2000, árg.
'87, til sölu, ekin aðeins 78 þús. km.
Til sýnis í Höfðahöllinni, Vagnhöfða
9, sími 91-674840.
Subaru station ’84 til sölu, ek. 101 þús.,
nýleg kúpling, góður bíll, ath. skipti
á ódýrari sem má jafhvel þarfnast lag-
færingar. Sími 91-39945.
Suzuki Swift '86 til sölu, ekinn 102
þús. km, góður og vel með farinn bíll,
mikið endurnýjaður. Upplýsingar í
síma 91-612563.
Til sölu Subaru, árg. '83. Einnig V6
Buick vél og skipting, Toyota 2000 vél
og 35 og 36" dekk á 6 gata felgum og
m.fl. Uppl. í síma 985-33013.
Toppbill. ’88 árg. af Austin Metro,
keyrður aðeins 59 þ. km, skoðaður út
’94, í toppstandi, verð aðeins 200-230
þús. stgr. Sími 870702 eða 71050.
Toyota Carina II '88, v. 620 þ., Willys
’79, ’81, ’85, breyttir, Lada st. ’90,
vsk-bíll, v. 250 þ. Mikil sala. Bílasalan
Hraun, Kaplahrauni 2, s. 91-652727.
Volvo 244 GL, sjálfsk., með vökvastýri,
árg. ’81, til sölu, góður bíll, margt
búið að endurnýja, nýskoðaður, verð
kr. 190 þús. Góður stgrafsl. S. 670509.
Þarftu að selja? Bílamarkaðurinn selur
bílana. Vantar nýlega bíla á staðinn.
Gott sýningarsvæði. Bílamarkaður-
inn, Smiðjuvegi 46E, Kópav., s. 671800.
Ódýr Skodi, árg. ’87, til sölu, ekinn 78
þús. km, sumar- og vetrardekk, ný-
skoðaður ’94. Verð 39 þús. Upplýsing-
ar í síma 91-22997 frá kl. 10-14.
Ódýr. Ford Escort 1300 CL, árg. ’88,
til sölu, ekinn 85 þús. km. Verðhug-
mynd 350.000, skipti á ódýrari ath.
Uppl. í síma 91-71468.
Ódýrt, ódýrt! Toyota Carina ’86, þarfn-
ast lítils háttar lagfæringar. Verð 310
þús. stgr. Einnig MMC L300 sendi-
bíll. Verð 70 þús. stgr. S. 9834798.
Ford Escort XR3, árg. '81, til sölu, álfelg-
ur, topplúga o.fl. Góður bíll, gott verð.
Uppl. í síma 91-688097.
Subaru station '83 til sölu í skiptum
fyrir konubíl + 100-200 þús. í milli-
gjöf. Upplýsingar í síma 91-671525.
Góður vinnubíll til söiu. Datsun King
Cab, 4x4, árg. ’82, verð ca 250 þús.
Upplýsingar í síma 91-655333.
Hyundai Pony, árg. '93 til sölu, stað-
greiðsluverð 750 þús. Upplýsingar í
síma 91-77295.
Jeppi óskast í skiptum fyrir Hondu
Prelude ’88. Milligjöf. Uppl. í síma
96-41321 e.kl. 19.
L-200 pickup, árg. '86, til sölu, dísil,
4x4, verð 350 þús. Uppl. í símum
91-72596 og 985-39092.
Suzuki Vitara, árg. '91, ekinn 31 þús.
km, er með öllum aukahlutum, skipti
á ódýrari. Uppl. í síma 9141598.
(jQlI Audi
Audi 80S, árg. '87, til sölu, ekinn 82
þús., bíll í mjög góðu ásigkomulagi,
verð 890.000. Skipti möguleg ódýrari.
Uppl. í síma 91-11042.
© BMW
BMW 316, árg. '88, til sölu,-rauður, 2ja
dyra, ekinn 90 þúsund km, litað gler,
sóllúga o.fl. Skipti á ódýrari. Uppl. í
síma 91-16976.
BMW 518, árg. '82, til sölu, ekinn 135
þús. km, sumar- og vetrardekk, út-
varp/segulb., sk. ’94. Mjög gott stað-
greiðsluverð. Uppl. í síma 91-53980.
BMW 318i, árg. '82, til sölu, lítur vel
út, með topplúgu. Einnig til sölu
vatnsrúm, 140x200. Uppl. i s. 91-44577.
BMW 5201, árg. '87, til sölu, sjálfskipt-
ur, mjög fallegur bíll. Tilboð. Uppl. í
síma 91-681727.
Hvitur, gullfallegur Camaro til sölu, ek-
inn 100 þúsund km, rafdrifnar rúður,
T-toppur, samlæsingar, með Corvettu
spoiler kit, 327 Corvettuvél, 350 turbo
skipting með trans Pack. Verðtilboð.
Sími 93-14012 eða 91-870552.
Malibu Classic, árg. '78, 305 vél, læst
drif og flækjur. Onnur 305 vél, 350
skipting og 4ra hólfa blöndungur
fyl&ir, selst á 200 þús. Upplýsingar í
síma 91-641885 milli kl. 18 og 20.
Chevrolet Malibu '79 til sölu, ekinn 98
þús., hálfskoðun ’94, vetrardekk
fylgja. Verðhugmynd 180 þús. Uppl. í
síma 98-34948.
Dodge
Dodge Aspen, árg. '79, til sölu, í ágætu
standi. Verð 50 þús. Uppl. í síma
98-12112.
Plymouth
Plymouth Volaré, árg. '76, til sölu, heill
og góður bíll. Selst ódýrt. Upplýsingar
í síma 91-626441 eða 91-678830.
^ Citroén
Ódýrt. Citroen BX 16 TRX, árg. ’85, til
sölu á 170 þús. staðgreitt. Úpplýsingar
í síma 91-683890 eða 91-676431.
Citroén BX16 til sölu, þarfhast lagfær-
ingar. Uppl. í síma 91-653496 e.kl. 14.
Daihatsu
Dalhatsu Charade CS, árg. 1988, til
sölu, ekinn 62 þús. km, 5 dyra. Uppl.
í síma 91-72919 eftir kl. 17.