Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1993, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1993, Blaðsíða 11
;) A (í H LAUGARDAGUR 25. SEPTEMBER 1993 11 í hvað við vorum að fara þegar við fórum saman til Grikklands, enda voru það mikil viðbrigði að koma þangað. En okkur langaði að prófa og vorum til í að- fara út í svona ævintýri," segir Ýr og brosir út í annað. - Ef við fórum tíu ár aftur í tímann þá var Grikkiand frekar vanþróað að nánast öllu leyti. Hvemig gekk ykkur að aðlagast grískri menningu og venja ykkur við þann lífsmáta sem þar tíðkaðist? „Þetta var náttúrlega ótrúlegt stökk hjá okkur, sérstaklega þar sem við töluðum ekki málið. Við byrjuð- um strax að rekast á ýmsa veggi vegna þess að við gátum ekki tjáð okkur í fyrstu og því komust við ekki almennilega inn í hlutina. Og fyrir mitt leyti“, segir Ýr, „gat stundum verið erfitt að vera ljós- hærð og bláeygð og því var brýnt fyrir mig að vera ekki mikið ein á þvælingi. Það jafnvel þekktist varla að konur sæktu knattspyrnuleiki í Grikklandi, þar er þetta bara karla- sport, enda hefðin fyrir því allsráð- andi þar í landi. Það jaðraði líka við að það væri ætlast til af mér, sem kvenmanni, að fara ekki á leiki. En eldhúsið er „fótboltavöllur" grískra kvenna, þar eru þær sko allsráð- andi“. Annaó hvort skylda eða bannað Að lokinni Grikklandsdvöl bauðst Sigga að leika í Sviss og þar telur hann sig vera á heimavelli, í orðsins fyllstu merkingu. „Það voru mjög mikil viðbrigði að koma frá Grikklandi, þar sem allt var skítugt og sóðalegt, til Sviss, þar sem hreinlætis- og umhverfishyggja landsmanna er nánast öfgakennd. Þessi lönd voru eins óhk og svart og hvítt. í Sviss sér maður ekki bíldrusl- ur á hveiju strái eins og í Grikklandi heldur eingöngu flotta nýja bíla sem eru kannski dæmigerðir fyrir þann mismun sem er á þessum þjóðum. En það er einnig mikill munur á Sviss og íslandi. „Já,“ grípur Ýr inn í, „ég held að Svisslendingar séu miklu nægjusam- ari heldur en íslendingar og það er ekki sama handapatið og kapphlaupið á þeim eins og tíðkast á Fróni.“ Og eiginmaðurinn er sammála konu sinni: „En ég held þó að Sviss- lendingar geti lært heilmikið af okkur íslendingum. Þeir mættu aðeins slaka á að mínu mati því þeir eiga það til að vera of skipulagðir á ýmsum svið- um, nánast öfgakenndir. íslendingar eru stundum alltof kærulausir og lausbeislaðir, enda flnnst mér skipu- lag á landanum stundum af skomum skammti. Ég held að þessar þjóðir geti þó lært ýmislegt hvor af annarri hvað þetta varðar. Hér í Sviss fylgja allir ströngu skipulagi, alveg frá æsku. Svissnesk böm geta varla þroskað sína eigin persónu því þeim er steypt í ákveðið mót sem þau telja sig verða að fylgja. Og öll grunnhugs- un er svo þrælskipulögð og það ein- hvem veginn skilar sér út í þjóðfélag- ið. Þetta finnst okkur vera einum of mikið, kannski vegna þess að í eðli okkar erum við nú íslendingar." - Og litla fiölskyldan í Sviss er ekk- ert á leið til íslands, eða hvað? „Við vitum það ekki, við ætlum bara aö sjá til. Svo lengi sem við get- um látið okkur líða vel hér í Sviss þá erum við ekkert að flýta okkur heim til íslands," segir Siggi og ekki annað að sjá á honum en að hann sé bara sáttur við það og Ýr, með erfmgjann í fanginu, kinkar kolli til að taka undir orð hans. „Þegar mín- um knattspyrnuferli lýkur hér í Sviss þá er líklegt að við fómm heim' til íslands. Annars getum við líka hugsað okkur að vera hér lengur og réyna fyrir okkur á öðram sviðum". Það er greinilegt á litlu knatt- spyrnufiölskyldunni að henni líður bara vel í Sviss, þar finnst henni gott að vera. En það kemur eflaust að þeim tímapunkti hjá Sigga, Ýr og Tómasi Núma að þau hugsa sér til hreyfmgs og vilja halda til baka til íslands. Þegar að því kemur þá horfa þau eflaust til baka með stolti og ekki hvað síst reynslu.sem mun nýt- ast um ókomin ár. Snemma beygist krókurinn!!!! Tómas litli, tæplega þriggja mánaða og strax kominn i fótboltabúning eins og pabbi. Þessi mynd birtist á íþróttasíðu svissnesks dagbiaðs og það voru fyrrum félagar Sigga í liðinu Luzern, sem hann lék með um árabil, sem gáfu Tómasi fótboltatreyjuna. I btómabúd: haustlaukar á góðu verði. 40% afsláttur af handmáluðu kínversku postutíni: matar- og kaffistell, pottar og blómavasar. opu io-i9 GARÐSHORN&ð alla daga húsgagnadeSld 3 við Fossvogskirlcjugarð - sími 40500 10-50% afsláttur Nú er tækifærið að fá sér glæsileg húsgögn á góðu verði. VERKFÆRI A LAGERVERÐI Ný sending Altaska 2.860 Kr. Hjólatjakkur, 2 tonn 3.899,- Rennimál, 150mm,ryðfrí 1.144,- Borasett, HSS, 1-10mm, 19 stk. 798,- Rafmagnstöng m/kapalskóm 483,- Tangasett,4stk„ hertar 993,- Skrúfjárnasett, 6 stk., græn 518,- Skrúfjárnasett, 8 stk., rauð 726,- Smáskrufjárnasett, 6 stk. 161,- Vinnulampi, 220 V, 5 rri/snúra 898,- Flúrlampi, 220 V, 5 m/snúra 1.335,- Halogenkastari + 500wpera 1.699,- Flisaskurðarvél, 250 mm 1.595:- Flisaskurðarvél, 300 mm 2.624,- Slípisteinar, 5/st, 6 mm/legg 276,- Öf uguggasett, 3-18 mm, 5 stk. 262,- Felgukross, 4ra arma 363,- Atakslykill, 17/19 mm. L/týp 655,- Loftdæla, fótst., einf. + mælir 675,- Startkaplar, 2,5 m, 120 AM P 794,- Loftpressa, 220/1 m 24/1 kút 22.990,- Loftlykill, Vi + ÍOtopp 7.429,- Loftl + skrall, VíMOtopp 13.632,- Verkfærakassi, 5 hólf, blár 1.238,- Gráðusög, 400 mm, 45/gráða 1.724,- Skrúfstykki, 65 mm borð 860,- Skrúfstykki, 4", 100 mm 1.999,- Skrúfstykki, 125 mm, 5" 2,999,- Virtalia, 2 tonn tog/lyft 1.565,- Þvingur, 2 stk/sett, 150x50 mm. 272,- Þvingur, 300x50 mm 163,- Þvingur, 500x80 mm 398,- Topplyklasett, 17/stk. 454,- Topplyklasett, 21/stk. 670,- Topplyklasett, %".34/stk. 1.219,- Topplyklasett, Yi", 24/stk. 2.599,- Topplyklasett,'//, 52/stk. 2.990,- Topplyklasett, 3/4”, 15/stk. 5.999,- Fjölnotalykill, opinn, 9-22 315,- Verkfærasett, 69 stk. 1.976,- Verkfærasett, 135 stk. 7.896,- Lyklar, 8/stk. op/lok, 6-19 mm 681,- Lyklar, op/lok, 12/stk„ 6-22 mm 1.296,- Skralllyklasett, 6 stk., 10-22 2.491,- Blikkklippa.bein 418,- Rörskeri, 3-25 mm 464,- Meitiil, flatur, 240 mm 496,- Sexkantasett, 10 stk„ 1,5-10 282,- Sexkantasett, 8 stk„ 1,5-6 184,- Skrúfbitasett, 7 st„ segulhald 362,- Virskifur, 5 stk., 6 mm leggur 488,- Japanspartlspaðar, 4 stk. 148,- Rafmagnstöng, Crimping 172,- Rafmagnstöng, afhýð., 0,5-6 238,- mm Prufuskrúfjárn, 6-24V, m/snúru 129,- PVC-límband, 5/rl„ 5/litir 97,- Tölvu- &síma-verkfærasett 1.209,- Lóðbolti, 25/40/60w, 220 v frá 660,- Lóðbyssa, 100w 1.466,- Skábitar, 6", 150 mm, frá 182,- Naglbítar. 6", 150 mm, frá 114,- Flatnefja, 6", 150 mm, frá 172,- Alhliða töng, 6" 150 mm, frá 174,- Spóakjaftur, 160mm,frá 184,- Vatnspumputöng, 10", 250 mm 243,- Þjalasett, 5 stk„ 200 mm 547,- Tréraspasett, 3 stk„ 200 mm 446,- Klaufhamar, tréskaft, 25 mrn . 249,- Klaufhamar, stál/gúmmíháld 294,- M unnhamrar, 100-600 g, frá -100/209, - Munnhamrar, 1500grömm 425,- Kubbhamar, 1000 +1250 g 274,- Kertalykill, t-laga, 21 mm 216,- Skrall,'/." 484,- Rörtöng, 1", Crom-Vanadium 1.083,- Rörtöng, 1,5”, Crom-Vanad. 1.527,- Skiptilykill, 6", 150mm 189,- Skiptilykill, 8", 200 mm 245,- Skiptilykill, 10", 250mm 303,- Skiptilykill, 12”, 300 mm 405,- Skiptilykill, 15", 375 mm 770,- Járnsög, 300 mm, ABS handf. 278,- Járnsög, lltil, 150 mm +10 bl. 268,- Hallamál m/segli, 225 mm 329,- Hallamál.ál, 600 mm 655,- Trésög,400mm, 16" 248,- Trésög, 550 mm, 22" 427,- Glerskeri m/6 hjólum, þýskur 527,- Skæri, 200 mm, ryðfri 170,- Brotblaðahnífasett, 3 stk. 133,- Dúkahnlfur m/3 blöðum 158,- Vinkill, sv/gulur, 300 mm 235,- Otskurðarsett, 11 stk. 1.102,- Leðurgatatöng m/hjóli 267,- Hjálparhönd + stækkunargler 549,- Kíttisbyssa, Heavy Duty 284,- Sendum í póstkröfu _ Oplð daglega kl. 9-18 1 Laugard. kl. 10-16 ÖROT Kaplahrauni 5,220 Hafnarfjörður símf 653090 - fax 650120
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.