Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1993, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1993, Blaðsíða 27
LAUGARDAGUR 25. SEPTEMBER 1993 27 virmingar í september Vandaður frystiskápur, fullkomin hljómtækjasamstæða, aflmikil hrærivél, harðdugleg uppþvottavél eða myndarlegt sjónvarp. Þetta eru vinningarnir sem skuldlausir áskrifendur DV, - nýir og núverandi - geta gert sér vonir um að vinna í september. Leikurinn heldur áfram allt til áramóta og í hverjum mánuði eru glæsilegir heimilisvinningar í boði. Áskriftargetraun DV og Flugleiða stendur áfram þar til í október og þar bíða 8 spennandi utanlands-ferðir eftir heppnum áskrifendum, þar á meðal ein hnattferð. Og síðast en ekki síst, allir lesendur fá það sem mestu máli skiptir; kraftmikið, fjölbreytt og áreiðanlegt blað við allra hæfi. léttir heimilisstörfin til muna. Hrærivélin er með sterkri fíberskál og henni fylgir þeytari, hnoðari og hrærari. Verð kr. 24.637. Wái KDtíGB KENWOOD I 24.637,- Kenwood UD-301 mini hljómtækjasamstæða. Þessi samstæða er iFOnix Kenwood Chef er aflmikil hrærivél sem FACD JVC Mjög fullkomið JVC sjónvarpstæki AV-28FL Meistaraleg hönnun, yst sem innst. Afburða mynd- og hljómgæði, surround- áhrifshljóð, víðóma, Black-line myndlampi, 70 sm skjár, innbyggt hátalarakerfi, íslenskt textavarp, samhæfð fjarstýring fyrir sjónvarp og myndbandstæki með ótal möguleikurrv. Verð kr.139.900. fyrirferðarlítil, glæsileg og góð. Geislaspilari, tvöfalt segulbands- , útvarp með stöðvaminni, inari, hátalarapar ásamt fullkominni fjarstýringu. Kr. 88.780. Gram FS-330 frystiskápur 330 I, 30 °C hraðfrysti- stilling. Haganleg innrétting með fastri hillu efst og 6 útdregnum málmkörfum. Sterkur, rúmgóður, sparneytinn og hljóðlátur. Verð kr. 79.000. HUSASMIÐJAN Electrolux uppþvottavél og Kenwood Chef hrærivél í einum vinningi. 14 manna Electrolux uppþvottavél sem þvær mjög vel, er sérlega sparneytin og einstaklega hljóðlát. Verð kr. 66.931. SD Electrolux [^kíP KENWOOD 139.900,- Áskriftarsíminn er 63 27 OO Grænt númer er 99 - 62 70 ■ J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.