Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1993, Page 27

Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1993, Page 27
LAUGARDAGUR 25. SEPTEMBER 1993 27 virmingar í september Vandaður frystiskápur, fullkomin hljómtækjasamstæða, aflmikil hrærivél, harðdugleg uppþvottavél eða myndarlegt sjónvarp. Þetta eru vinningarnir sem skuldlausir áskrifendur DV, - nýir og núverandi - geta gert sér vonir um að vinna í september. Leikurinn heldur áfram allt til áramóta og í hverjum mánuði eru glæsilegir heimilisvinningar í boði. Áskriftargetraun DV og Flugleiða stendur áfram þar til í október og þar bíða 8 spennandi utanlands-ferðir eftir heppnum áskrifendum, þar á meðal ein hnattferð. Og síðast en ekki síst, allir lesendur fá það sem mestu máli skiptir; kraftmikið, fjölbreytt og áreiðanlegt blað við allra hæfi. léttir heimilisstörfin til muna. Hrærivélin er með sterkri fíberskál og henni fylgir þeytari, hnoðari og hrærari. Verð kr. 24.637. Wái KDtíGB KENWOOD I 24.637,- Kenwood UD-301 mini hljómtækjasamstæða. Þessi samstæða er iFOnix Kenwood Chef er aflmikil hrærivél sem FACD JVC Mjög fullkomið JVC sjónvarpstæki AV-28FL Meistaraleg hönnun, yst sem innst. Afburða mynd- og hljómgæði, surround- áhrifshljóð, víðóma, Black-line myndlampi, 70 sm skjár, innbyggt hátalarakerfi, íslenskt textavarp, samhæfð fjarstýring fyrir sjónvarp og myndbandstæki með ótal möguleikurrv. Verð kr.139.900. fyrirferðarlítil, glæsileg og góð. Geislaspilari, tvöfalt segulbands- , útvarp með stöðvaminni, inari, hátalarapar ásamt fullkominni fjarstýringu. Kr. 88.780. Gram FS-330 frystiskápur 330 I, 30 °C hraðfrysti- stilling. Haganleg innrétting með fastri hillu efst og 6 útdregnum málmkörfum. Sterkur, rúmgóður, sparneytinn og hljóðlátur. Verð kr. 79.000. HUSASMIÐJAN Electrolux uppþvottavél og Kenwood Chef hrærivél í einum vinningi. 14 manna Electrolux uppþvottavél sem þvær mjög vel, er sérlega sparneytin og einstaklega hljóðlát. Verð kr. 66.931. SD Electrolux [^kíP KENWOOD 139.900,- Áskriftarsíminn er 63 27 OO Grænt númer er 99 - 62 70 ■ J

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.