Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1993, Síða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1993, Síða 21
LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 1993 21 Sviðsljós DV Dolly færir út kvíarnar Dolly Parton hefur fyrst og fremst verið þekkt fyrir söng sinn. En nú hyggst hún færa út kvíamar og afla meiri tekna. Hún hefur skrifað undir samning við Revlon-fyrirtækið og á sjálfsagt eftir að fá drjúgan auka- skilding þar. Þá hefur hún einnig undirritað samning við fataframleið- anda einn og bráðlega má búast við Dolly-línunni í fataframleiðslu. Og Dolly lætur ekki þar við sitja. Hún hefur tekið að sér matargerðar- þátt í sjónvarpsstöð einni sem sýnir mikið af kántrí-tónhstarböndum. Næsta skrefið verður því ef til vill að sjá Dolly Parton syngjandi með sleif í hendinni. Sveinki með tvær fínar Stjömurnar í Hollywood halda sitt jólaball eins og aliir aðrir. Þá kemur jólasveinninn í heimsókn eins og á öhum öðmm jólaböhum. Hér hefur sveinki náð sér í tvær góðar, leikkon- umar Jane Seymour og Morgu Britt- any. Stærsta jólaósk Jane fyrir þessi jól er að systir hennar, sem fékk hjartaáfaU fyrir stuttu, nái heilsu á ný. Jane hefur heldur ekki tekist að selja herragarðinn sinn á Englandi en mögulegt er, vegna þeirra vin- sælda sem þættir hennar um dr. Quinn hafa náð, að hún geti haldið húsinu. Þaö var til sölu vegna pen- ingaleysis. Nú horfir tíl betri tíðar fijá Jane Seymour og fjölskyldu hennar og væntanlega getiu- hún haldið gleðUeg jól. Höjuúborg hius bjarm Stórglæsilegt og einkar fróðlegt rit eftir mann sem man bæinn frá því skömmu eftir aldamót Hver gata, hvert sögufrægt hús og hvert örnefni er uppsláttarorð. Segja má að Steindór gangi nánast hús úr húsi og dragi fram sérkenni í markvissum og efnisríkum texta.I bókinni sem er hátt í 300 bls. í stóru broti, eru hundruðir gamalla og nýrra mynda, málverka, teikninga, korta og uppdrátta. Einnig eru þar örnefnakort alls bæjarlandsins, staðar- nafna-, mannanafna-, og heimildarskrár. Veglegt verk sem lýsir litskrúðugu mannlífi frá upphafi byggðar ORN OG ÖRLYGUR ÖRBYLGJUOFNAR 1-4 LTR. 75QW KR. 15.900,- STGR. 17 LTR. SOOW TÖLVUST. (SL. LEIBARVÍSIR KR. 18.900,- STGR. FERÐATÆKI M. GEISLASPILARA VERÐ FRÁ KR. 17.900,- STGR. SOLUAÐILAR: HÚSASMIÐJAN SAMKAUP RAFSJÁ TÓNSPIL UFIÐ NEISTI REYKJAVÍK KEFLAVÍK SAUÐÁRKRÓKI NESKAUPSTAÐ RAUFARHÖFN VESTMANNAEYJUM MEÐ OG ÁN TEXTAV. VERÐ FRÁ KR. 89.900,- STGR. 20" MEÐ OG ÁN TEXTAV. VERÐ FRÁ MEÐ TEXTAVARPI KR. 49.900,- STGR. 25” MONO EÐA STEREO MEÐ.TEXTAVARPI VERÐ FRÁ KR. 65.900,- STGR. SOLUAÐILAR: JAPIS REYKJAVÍK SAMKAUP KEFLAVÍK RAFSJÁ SAUÐÁRKRÓKI PÓLLINN ÍSAFIRÐI TÓNSPIL NESKAUPSTAÐ NEISTl VESTMANNAEYJUM URÐ RAUFARHÖFN RAFEIND EGILSSTÖÐUM PáDKONAUST GEISLAGÖTU14 - 600 AKUREYRI - S: 96-21300 e

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.