Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1993, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1993, Blaðsíða 21
LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 1993 21 Sviðsljós DV Dolly færir út kvíarnar Dolly Parton hefur fyrst og fremst verið þekkt fyrir söng sinn. En nú hyggst hún færa út kvíamar og afla meiri tekna. Hún hefur skrifað undir samning við Revlon-fyrirtækið og á sjálfsagt eftir að fá drjúgan auka- skilding þar. Þá hefur hún einnig undirritað samning við fataframleið- anda einn og bráðlega má búast við Dolly-línunni í fataframleiðslu. Og Dolly lætur ekki þar við sitja. Hún hefur tekið að sér matargerðar- þátt í sjónvarpsstöð einni sem sýnir mikið af kántrí-tónhstarböndum. Næsta skrefið verður því ef til vill að sjá Dolly Parton syngjandi með sleif í hendinni. Sveinki með tvær fínar Stjömurnar í Hollywood halda sitt jólaball eins og aliir aðrir. Þá kemur jólasveinninn í heimsókn eins og á öhum öðmm jólaböhum. Hér hefur sveinki náð sér í tvær góðar, leikkon- umar Jane Seymour og Morgu Britt- any. Stærsta jólaósk Jane fyrir þessi jól er að systir hennar, sem fékk hjartaáfaU fyrir stuttu, nái heilsu á ný. Jane hefur heldur ekki tekist að selja herragarðinn sinn á Englandi en mögulegt er, vegna þeirra vin- sælda sem þættir hennar um dr. Quinn hafa náð, að hún geti haldið húsinu. Þaö var til sölu vegna pen- ingaleysis. Nú horfir tíl betri tíðar fijá Jane Seymour og fjölskyldu hennar og væntanlega getiu- hún haldið gleðUeg jól. Höjuúborg hius bjarm Stórglæsilegt og einkar fróðlegt rit eftir mann sem man bæinn frá því skömmu eftir aldamót Hver gata, hvert sögufrægt hús og hvert örnefni er uppsláttarorð. Segja má að Steindór gangi nánast hús úr húsi og dragi fram sérkenni í markvissum og efnisríkum texta.I bókinni sem er hátt í 300 bls. í stóru broti, eru hundruðir gamalla og nýrra mynda, málverka, teikninga, korta og uppdrátta. Einnig eru þar örnefnakort alls bæjarlandsins, staðar- nafna-, mannanafna-, og heimildarskrár. Veglegt verk sem lýsir litskrúðugu mannlífi frá upphafi byggðar ORN OG ÖRLYGUR ÖRBYLGJUOFNAR 1-4 LTR. 75QW KR. 15.900,- STGR. 17 LTR. SOOW TÖLVUST. (SL. LEIBARVÍSIR KR. 18.900,- STGR. FERÐATÆKI M. GEISLASPILARA VERÐ FRÁ KR. 17.900,- STGR. SOLUAÐILAR: HÚSASMIÐJAN SAMKAUP RAFSJÁ TÓNSPIL UFIÐ NEISTI REYKJAVÍK KEFLAVÍK SAUÐÁRKRÓKI NESKAUPSTAÐ RAUFARHÖFN VESTMANNAEYJUM MEÐ OG ÁN TEXTAV. VERÐ FRÁ KR. 89.900,- STGR. 20" MEÐ OG ÁN TEXTAV. VERÐ FRÁ MEÐ TEXTAVARPI KR. 49.900,- STGR. 25” MONO EÐA STEREO MEÐ.TEXTAVARPI VERÐ FRÁ KR. 65.900,- STGR. SOLUAÐILAR: JAPIS REYKJAVÍK SAMKAUP KEFLAVÍK RAFSJÁ SAUÐÁRKRÓKI PÓLLINN ÍSAFIRÐI TÓNSPIL NESKAUPSTAÐ NEISTl VESTMANNAEYJUM URÐ RAUFARHÖFN RAFEIND EGILSSTÖÐUM PáDKONAUST GEISLAGÖTU14 - 600 AKUREYRI - S: 96-21300 e
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.