Dagur - 12.02.1968, Side 49

Dagur - 12.02.1968, Side 49
T Vegager'ð á Hólasandi ve&na Kísiliðjunnar. Júní. Fyrsta síldin barst til Raufarhafnar 3. júní. Vegleg hátíðahöld skáta í Glerár- gili. Verðbólgan hefur lamað rekstur KEA, segir framkvæmdasjtórinn á aðal- fundi KEA. Heildar-vörusala 925 millj. króna. Karlakór Akureyrar i söngför er- lendis. Slysavarnakonur í skemmtireisu erlendis. Öll blöð full af kosningafrétt- um. 104 stúdentar útskrifuðust frá MA. Verkfall á kaupskipaflotanum bannað með bráðabirgöalögum. Flugfélag Is- lands 30 ára. Á Viðikeri í Bárðardal átti kýr 4 kálfa á sama árinu. Góðaksturs- keppni haldin á Húsavík. Utsvcrin á Akureyri 05,8 milljónir króna. Boing 727 farþegaþota Flugféiags Islands kom- in til landsins. Laxaseiðum sleppt í Hörgá. Fyrsta skólflustungan tekin að vistheimili vangefinna á Akureyri. Geim- farar væntanlegir til Norðurlands. Byrj- að að dæla botnleðju Mývatns upp í þró. Júlí. Tva'.r deildir lokaðar í Landsspítalanum vegna vöntunar hjúkrunarkvenna. Aga Khan kom til Islands í einkaþotu. Full- trúar herráðs NATO í heimsókn. Mót hestamanna víða haldin. Mót ungtempl- ara haldið ó Siglufirði. Förseti Islands í opinberri heimsókn til Kanada. Fjögurra ára drengur lézt í bílslysi á Akureyri. Ákveðið að leyfa ekki hreindýraveiðar á árinu. Verkfall í Straumsvík. Telpa drukknar í sundlaug í Neskaupstað. Sjö menn úr Flugbjölgúnarsveit Reykjavík- ur gengu yfir Vatnajökul. Franskir vís- indamenn rannsaka háloftin af íslenzkri grund. ÁgÚSt. Mikið kal í túnum. Slippstöðin á Akur- eyri hleypir 557 tonna stálskipi af átokk'- unum. Það nefnist Eldborg GK 13. Efni skíðalyftunnar er komið til Akureyrar. Strákagöngin bráðum fullgerð. Bindind- ismót haldiö í Vaglaskógi um verzlun- armannahelgina. Félagsheimili vígt í Varmahlíð í Skagafirði, heitir Miðgarð- ur. Haraldur ríkisarfi Noregs kom í heimsókn, svo og norskir skógræktar- menn. Þá er svifnökkvinn sæli kominn til landsins og fer á vatni og landi. Víða byrjaði sláttur 3—-4 vikum síðar en í meðalári vegna lélegrar sprettu. Dauða- slys urðu í Lagarfljóti. Heildarsala Kaupfélags Skagfirðinga nam 107 millj. króna. Miðgarðakirkja í Grímsey varö 100 ára. Skipsfarmur af kartöflum flutt- ur á haf út vegna Colorado-bjöllunnar, sem þar fannst. Malbik flutt frá Akur- eyri til Sauðárkróks. Ivar Eskeiand ráö- Frá iþróttaveUi Akureyringa. DAGUR 50 ÁRA 49

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.