Þjóðviljinn - 23.12.1964, Page 41

Þjóðviljinn - 23.12.1964, Page 41
Giovanni Paisiello við liijóðfærið. Paisiello samdi óperu við sögu Beaumarchais á undan Rossini Gömul mynd úr sögu Beaumarchais. Ralcarinn í Sevilla — allir vita að það er nafnið á einni af vinsælustu óperunum, sem samdar hafa verið — og vafa- laust myndu flestir svara því til að Rossini væri höfundur- inn, ef spurðir væru. Þeir eru nefnilega tiltölulega fáir nú á dögum, sem vita að Rossini lauk ekki við óperu sína fyrr en nær fjórum áratugum eft- ir að ópera með þessu sama nafni — og byggð á sama texta Beaumarchais — var fyrst sýnd á leiksviði við miklar vinsældir. Höfundur þessa „Rakara“ »em fallið hefur í skugga hins um langt skeið var italska tónskáldið Giovanai Paisiello, sem uppi var á ár- unum 1740 til 1816. Hann fæddist í borginni Toronto á Italíu, stundaði tónlistarnám hjá Durante í Napoli og gerð- ist snemma kirkjuorganisti, en frægð í heimalandi sínu hlaut hann 1764, er sýndar voru tvær óperur hans, „II Ciarlone“ og „II monde a Rovescio". Þremur árum síð- ar er enn sýnd ópera eftir hann, „L’idolo cinese“, og þar með er Paisiello orðinn vin- sælasti óperuhöfundur síns tíma, ásamt landa sínum Nicola Piccini. Hálffertugur að aldri ger- ist Paisiello hirðtónskáld Kat- rínar Rússakeisaraynju í St. Pétursborg og þegar hann er 41 árs, 1782, er ný ópera eft- ir hann „Rakarinn í Se- villa“ frumsýnd þar í borg. Ópera þessi, sú fyrsta sem gerð er eftir sögu um bragða- refinn Pígaró, er af öllum tal- in bezta verk tónskáldsins. Rakarinn er fyrst sýndur í Róm tveim eða þremur árum síðar, þegar Paisiello er horf- inn úr Katrínar-þjónustunni í St. Pétursborg. Á heimleið- inni þaðan kemur hann við í Vínarborg og þar semur hann meðal annars tólf sinfóníur fyrir Jósef H. keisara, svo og annað höfuðverk, óperuna „II re Teodoro". Landar Paisiellos urðu ekk- ert yfir sig hrifnir fyrst, er Rakarinn hans var sýndur í Róm, en smám saman urðu vinsældir óperunnar meiri og ■svo var komið árið 1816, að hún var orðin uppáhaldssöng- leikur þeirra og þótti mönn- um bíræfni og jafnvel móðg- un af hálfu Rossinis, er hann sendi frá sér það ár óperu með sama nafni og byggða á sama texta. Og Rakari Ross- inis fékk ekki blíðar viðtökur, er hann var frumsýndur í Róm 5. febrúar 1816. Höfund- ur stjómaði flutningi óperu sinnar frá slaghörpunni í Pramhald á bls. 71. jólablað-41 S
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.