Þjóðviljinn - 24.12.1968, Blaðsíða 2
Hagkvæm fóöurkaup
VIÐ höfum fóðurblöndur sem henta öllum tegundum búfjár. Við verzlum eingöngu
með fóðurblöndu frá hinu þekkta fyrirtæki Korn & Foderstof Komp. { Danmörku.
Allar fóðurblöndurnar eru settar saman með hliðsjón af tilraunum með fóðrun
fjár og reynslu bænda um áratugi.
bú-
A-Kúafóður: 15% meltanlegt hreinprotein. 96 fóð-
ureiningar í 100 kg. Hentugt hlutfall milli kalsium
og fosfors miðað við íslenzkar aðstæður. Væntan-
leg er á markaðinn onnur blanda, með 14% meltan-
legt hreinprotein. Hentar með úrvals töðu og góðri
beit.
Steinefni: Gefið kúnum steinefnablöndu frá KFK.
Hér á landi hentar að gefa ,,Rauða“-steinefna-
blöndu, inniheldur í 1000 g 20 g kalsium, 115 g fosfor,
og auk þess önnur steinefni og snefilefni. Hæfilegt
er að gefa 40—80 g á dag.
Svínafóður: — Eftirtaldar þrjár blöndur tryggja
góðan árangur í framleiðslu svínakjöts: So-mix heil-
fóður handa gyltum. Inniheldur öll nauðsynleg
bætiefni og steinefni. — Startpiliur handa ungum
grísum, gefið frá 7 vikna aldri fram til 12 vikna
aldurs. — Bacona 14: heilfóður handa sláturgrísum,
gefið frá því að grísirnar vega 20 kg, og fram að
slátrun. Með þessum fóðurblöndum og nægilegu
vatni, tryggið þið góða og hagkvæma framleiðslu.
Sauðfjárblanda: Frá KFK kemur á markaðinn inn-
an skamms sérstök sauðfjárblanda, samsett í sam-
ráði við sauðfjárræktarráðunaut Búnaðarfélags
fslands.
„Solo“ heilfóður handa varphænum.
„Rödkraft“ frjálst fóður handa varphæn-
um, með þessari blöndu er gefin komblanda,
50 g. á dag á hænu.
„Karat“ og „Brun Hane“ fóðurblöndur handa
kjúklingunum.
Mð getum með stuttum fyrirvara útvegað
fóðurldöndur handa öllum tegundum alifugla.
Kálfafóður: Denkavít ,,T“ blanda handa ung-
kálfum frá 2ja daga aldri fram til 8 vikna.
Sparið nýmjólkina. gefið eingöngu Denkavit.
„Brun-kaiv“ inniheldur 16% meltanlegt
hreinprotein og 108 fóðureiningar í 100 kg.
Þegax kálfurinn er 22 daga gamall er hon-
um fyrst gefið Brun-kalv.
Úrvals fóðurblanda handa reiðhestum, með
öllum nauðsynlegum steinefnum og bæti-
efnum.
AUar fóðurblöndur frá Kom og Foderstof
Kompagniet eru háðar reglum Ríkisfóður-
eftirlitsáns danska, jafnt þær sem seldar eru
í Danmörku og hér á landi.
p,
Ir'JT-
-tvAí
BÆNDUR! Gefið búfénu aðeins það bezta, — gefið
KFK-fóður. Stimpill fóðureftirlitsins er trygging fyrir 1. flokks vöru.
HEILDSÖL UBIRGÐIR:
GUÐBJÖRN GUÐJÓNSSON
Umboðs- og heildverzlun
Hólmsgötu 4, Reykjavík — Pósthólf 1 003. — Sími 24694.
2 — JÓJLABLAÐ