Þjóðviljinn - 24.12.1968, Blaðsíða 28

Þjóðviljinn - 24.12.1968, Blaðsíða 28
Popphljómsveitir, heimilis fríður og mannlegt eyra Þau spretta upp eins og gor- kútar, alluim að óvörum, þar sem enginn hefur átt von á svo sem neinu. Sérstaklega cru þessi vandamál tengd ungling- uim. Það kvað vera svo hund- leiðinlegt, að vera ungur, að roskna fólkið er önnum kafið við að láta í Ijós samúð sína, skilning og þjónustuílund. Sænskt tímarit flutti fyrir nokkru alvarlegar hugleiðingar um eitt þessara vandamála: En það er, hvernig svokölluð popp- hljómsveit geti skurkað óhindr- uð, án þess að heimilisfriði fjölda manns sé steflnt í voða. Það er sem sé fullllyrt, að há- reysti einnar popphljómsveitar geri hverju mannsbarni í stór- um sambygginguim lífið óbæri- legt. í fyrstu hugðust menn bjarga húsfriði með þvl að fá hljóm- sveitunum húsnæði til æfinga í kjölluruim. En það dugði skammt. Þeir, sem hávaðamennimir gera lífiið ieitt, leita í neyðsinni til sérfræðdnganna. Grein þessi segir eimmitt frá áiliti húsaimeist- ara nokkurs við verkfræðihá- skóla í StokkhlóHmi. Ha,nn seg- ir, skýrt og skorinort, að full- komin hljóðeinangrun kjallara sé svo oifsalega dýr, að hún komi ekki til greina. Og fólk feilst á það, að ótækt sé að fóma aleigu sinni í þessu skyni. Sérfræðingurinn gefur hinu að- þnangda fólki líka ráð, sem að haldi geta komið um sinn: f fyrsta lagi ber að byrgja allar hugsanlegar rifur, t.d. meðifram hurðum kjaMarams. Sé ioftnæsting, veröur að troðaupp í pípurnar. Þær bera hljóð mjög vel. Loft kjaliarans á að klæða að neðan með þykku lagi af stálull. Þar næst á að negla gibsplötur á grind neðam við stáfiullina. Bilið þar á milli á að vera 15 cm. Neðan á giþs- ið er þezt að líma plötur, til þess gerðar að einangra hljóð. Þá ber að ldæða veggina, og ættu veggtjöldin að liggja í fellingum. Þykk, loðin ábreiða verður að vera á kjalDaragólf- inu. SéríræðiBgurinn gefur glóða von um, að þessi umlbúnaður dugi gegm núverandi ástandi. En haim lætur i Ijós ótta við, að hávaðamennirnir brýnii rödd- ina þvi meir, sem einangrunin er betri, og er þá betur heima setið en af stað farið. En komi til þessa, gefur hann það ráð að benda poppfólkinu á þann sannleika, að eyra mannsins þolir ekki há hljóð, nema að vissu marki, og getur listafólk- inu sjálfu verið hætta búin. Nlagnús E. Baldvinsson Laugavcgi 12 - Sími 22804 Hafíð þér reynt badecias Ef ekki þá reynið BADEDAS í næsta bað # Er mest selda bað- efni og hárshampo Evrópu í dag * BADEDAS inni- heldur 5 tegundir f jörefna - heilnæmt fyrir húðina- hressir yður og eykur vellíðan 28 — JÓLABLAÐ Heildsölubirgðir: H. A. TULINIUS, heildverzlun.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.