Þjóðviljinn - 24.12.1968, Blaðsíða 28
Popphljómsveitir, heimilis
fríður og mannlegt eyra
Þau spretta upp eins og gor-
kútar, alluim að óvörum, þar
sem enginn hefur átt von á
svo sem neinu. Sérstaklega cru
þessi vandamál tengd ungling-
uim. Það kvað vera svo hund-
leiðinlegt, að vera ungur, að
roskna fólkið er önnum kafið
við að láta í Ijós samúð sína,
skilning og þjónustuílund.
Sænskt tímarit flutti fyrir
nokkru alvarlegar hugleiðingar
um eitt þessara vandamála: En
það er, hvernig svokölluð popp-
hljómsveit geti skurkað óhindr-
uð, án þess að heimilisfriði
fjölda manns sé steflnt í voða.
Það er sem sé fullllyrt, að há-
reysti einnar popphljómsveitar
geri hverju mannsbarni í stór-
um sambygginguim lífið óbæri-
legt.
í fyrstu hugðust menn bjarga
húsfriði með þvl að fá hljóm-
sveitunum húsnæði til æfinga í
kjölluruim. En það dugði
skammt.
Þeir, sem hávaðamennimir
gera lífiið ieitt, leita í neyðsinni
til sérfræðdnganna. Grein þessi
segir eimmitt frá áiliti húsaimeist-
ara nokkurs við verkfræðihá-
skóla í StokkhlóHmi. Ha,nn seg-
ir, skýrt og skorinort, að full-
komin hljóðeinangrun kjallara
sé svo oifsalega dýr, að hún
komi ekki til greina. Og fólk
feilst á það, að ótækt sé að
fóma aleigu sinni í þessu skyni.
Sérfræðingurinn gefur hinu að-
þnangda fólki líka ráð, sem að
haldi geta komið um sinn:
f fyrsta lagi ber að byrgja
allar hugsanlegar rifur, t.d.
meðifram hurðum kjaMarams. Sé
ioftnæsting, veröur að troðaupp
í pípurnar. Þær bera hljóð mjög
vel. Loft kjaliarans á að klæða
að neðan með þykku lagi af
stálull. Þar næst á að negla
gibsplötur á grind neðam við
stáfiullina. Bilið þar á milli á
að vera 15 cm. Neðan á giþs-
ið er þezt að líma plötur, til
þess gerðar að einangra hljóð.
Þá ber að ldæða veggina, og
ættu veggtjöldin að liggja í
fellingum. Þykk, loðin ábreiða
verður að vera á kjalDaragólf-
inu.
SéríræðiBgurinn gefur glóða
von um, að þessi umlbúnaður
dugi gegm núverandi ástandi.
En haim lætur i Ijós ótta við,
að hávaðamennirnir brýnii rödd-
ina þvi meir, sem einangrunin
er betri, og er þá betur heima
setið en af stað farið. En komi
til þessa, gefur hann það ráð
að benda poppfólkinu á þann
sannleika, að eyra mannsins
þolir ekki há hljóð, nema að
vissu marki, og getur listafólk-
inu sjálfu verið hætta búin.
Nlagnús E. Baldvinsson
Laugavcgi 12 - Sími 22804
Hafíð
þér reynt
badecias
Ef ekki þá reynið
BADEDAS í næsta
bað
#
Er mest selda bað-
efni og hárshampo
Evrópu í dag
*
BADEDAS inni-
heldur 5 tegundir
f jörefna - heilnæmt
fyrir húðina-
hressir yður og
eykur vellíðan
28 — JÓLABLAÐ
Heildsölubirgðir: H. A. TULINIUS, heildverzlun.