Þjóðviljinn - 24.12.1968, Blaðsíða 46

Þjóðviljinn - 24.12.1968, Blaðsíða 46
in, að hún gæti látið blóm blikna íyrir andardrætti sín- um, eða hitt, að milli hennar og baneitruðu biómanna í garö- inum væri eitthvert dulið sam- band, þá var svo mikið víst, að hún hafði glætt hann sjálfan eldlegu eitri. Ekki var það ást, enda þótt hann væri gasntek- inn af fegurð hennar, né ótti, jafnvel þó að hann byggist við að sál hennar væri jafn altek- in eitri, sem líkaminn var, heldur var þetta hvorttveggja í einu, og jafnt af hvoru, brenniandi og titrandi jafnt. Giovanni vissi ekki hvað var að óttast, því siður vi.ssi hann hvers var að vona, en von og ótti toguðust sífellt á í brjósti hans, og veitti hvorutveggja ýmist betur eða ver. Góðar eru þær tilfinningar, sem úr einum þætti eru gierðar, hvort sem þær eru dimmar eða bjaifar. f ljósi blandinna tiifinninga er sem sjái glóra í endurskin úr neðra. Stundum tókst honum að stilla þetta bál hugarin.s með þvi að ganga lengi og hratt um strætin í Padua eða að fara út fyrir borgarhliðin, og hann bar fæturna í réttu hlutfalii við ólguna innifyrir, og bar þá til að hann færi að hlaupa við fót, eða jafnvel að taka sprett. Einu sinni, þegar svo stóð á, elti hann maður og náði honum, þreif undir hand- legg hans og ávarpaði hann: „Herra Giovanni! Stanzið þér ungi vinur!“ hrópaði hann. „Þekkið þér mig ekki? Það fyndist mér reyndar von, ef ég væri orðinn eins breyttur og þér eruð." Þetta var Baglione, en Gio- vanni hafði forðazt að hitta hann eftir það að hann kom til hans og sá hann i fyrsta sinn, þvi hann fann á sér að hann mundi af vizku sinni skilja betur hvemig komið var fyrir honum en hann kærði sig um. Nú reyndi hann af aleifli að ná valdi yfir sér, en samt starði hann ringlaður fram fyrir sig eins og væri hann að reyna að brjótast út úr draum- heimi þeim, sem hann var fang- inn i. „Já, ég er Giovanni Guas- conti. Þér eruð prófessor Pietro Baglione. Leyfið mér að halda áfram!“ Hann er öruggur um gott efni frá Gefjun. Hann er öruggur um gott sniS frá Gefjun. Hann er öruggur um hag- kvæmt verS frá Gefjun. ÖRUGG TRYGGING VERÐS OG G/EÐA. Takið myndir án fyrirhafnar * C ANONET hugsar fyrir yður * Algjörlega sjálfvirk * Ábyrgð * Viðgerðarþjónusta. SÓLFELL H.F. Skúlagötu 63, símí 17966. CANONET „Nei, eiklki fyrr en við höf- um áttaö okkur, heaTa Giovanni Guasconti," sagðd prófessorinn brosandi og virti umga mann- inn fyrir sér með nákvæmni. „Skárra væri það. Vorum við ekki leikbræður f æsku, ég og hann faðir yðar? Er það við- eigandi að við göngumst hjá eins og bláókunnugir menn þegar við mætumst á götu? Staldrið þér við, herra Gio- yanni, ég á svolítið vantalað við yður.“ „Segið þé” það þá fljótt, hátt- virti prófessor, fljótt," sagði Giovanni og var sem á nál- um. „Sjáið þér ekki að ég er að flýta mér?“ Áður en hann sleppti orðinu var svartklæddur maður kom- inn að þeim á strætinu, lotinn og reikull í fasi eins og væ"'i han.n veikur. Andlitið var ná- fölt og hræðilega sjúklegt á svip og lit, en samt svo yfrið skýrlegt, að vel hefði mátt láta sér sjást yfir hitt. svipurinn geislaði af ágætri greind og afli andans. Um leið og hann fór hjá, heilsaði hann Baplioni kuldalega og stuttaralega, en leit fast á Giovanni. og með þvílíkri athygli að auðséð var að honum þótti ekkert, sem var í augsýn, viðlits vert móts viö hann. Samt var auvnatillit- ið einkennilega kvrrlátt os til- finningasnautt. eins og athvsl- in væri einvörðungu miðuð við að skilja. en án samúðar eða andúðar. „Þetta er doktor Rappaccini", hvíslaði prófessorinn þegar maðurinn var hörfinn úr auv- sýn. „Hefur hann aldrei séð yður fyrr?“ „Ekki það ég veit.“ svaraði Giovanni, og varð hverft við að heyra nafnið nefnt. „Hann hefur séð yður áður, það hlýtur hann að hafa gert“, sagði Baglioni stutta"alega. ..Ég sé að hann ætlar sér eitthvað með vður, bessi vísindamaður er að gera á vður athuganir. Látið mig bekkia betta ai’ena- ráð! Það er sama tillitið. s°m hann gefur dauðum fueli eða dauðri mús. eða fiðrildi, sem hann er búinn, að drepa með ilmi af blómi. og það er eins ov náttúran si'>'f sé harna kem- in með fvrirætlanir sfnar, þó að hún sé ólíkt móðurleear skaoi farin. Herra Giovanni. ée bori að veðia höfði mfnu um hað. að hann ætlar að hafa yður til að gcra tilraunir á!“ „Eruð þér að sootta mig.?“ æpti Giovanni með ákefð. „Það mundi mér þykja ótiihlýðileg rannsóknartilraun. herra pró- fessor." „Stillið yður! stillið yður!“ svaraðd prófessorinn, sem sjálf- ur var óhagganlega stilltur. „Ég segi yður satt, Giovanni minn. að Rappaccini ætlar að hafa yður fyrir tilnaunadýr. Þér eruð í mikilli hættu staddur. Og ungfrú Beatrice, hvaða bátt Framhald á bls. 69. 46 - JÓLABLAÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.