Þjóðviljinn - 24.12.1968, Blaðsíða 65

Þjóðviljinn - 24.12.1968, Blaðsíða 65
Og hún sagði við hann: Tala þú. Og hann mælti: Tala þú við konunginn, Salómon, því hann mun ei synja þér, að hann gefi mér konu Abísag af Súnem. Og Batseba sagði: Gott og vel. Ég skal þín vegna tala við kon- unginn. Þá gekk Batseba inn fyrir kon- ung Salómon, til að tala við hann stóð upp á móti henni og laut henni og setti sig í hásætið, og menn settu þar stól handa móður konungsins, og hún sat honum til hægri hliðar. Og hún tók svo til orða: Eg bið þig lítillar bónar. Synja þú mér ekki. Og konungur sagði til henn- ar: Bið þú, móðir mín. Ég mun ekki synja þér. Og hún mælti: Abísag af Sún- em verði gefin Adónía bróður þínum fyrir konu. Þá svaraði Salómon konungur og mælti við móður sína: Hví biður þú um Abísag af Súnem fyrir Adónía? Bið þú um kon- ungsríkið hana honum, því hann er eldri bróðir —. Og Salómon sór við Drottin og mælti: Guð gjöri mér það, og enn fremur. Þetta orð Adónía skal kosta hans líf. Og nú, svo sannarlega, sem Drottinn lifir, sem mig hefur staðfest, og sett mig í hásæti föður míns, og gert mér hús, eins og hann hafði heit- ið, jafnvel í dag skal Adónía verða líflátinn. Og Salómon konungur sendi Benaja, son Jójada. Hann vann á honum, svo að hann dó. „ÁSTAND“ í BABÍLON „Og sem nú Esra bað og ját- aðist grátandi og féll fram fyrir framan Drottins hús, þá safnaðist til hans mikill skari ísraels- manna, karlar og konur og börn, og grét fólkið mikillega: Vér höfum syndgað móti Drottni, að vér tókum oss út- lendar konur, af þessa lands þjóð- um. Og nú skulum við gjöra sátt- mála við Drottin vorn og reka burt allar konur og börn þeirra, eftir ráðum herra míns og þeirra, sem óttast skipanir Guðs vors, svo að lögunum verði hlýtt--------. Og hann lét boða í Júdeu og Jerúsalem á meðal allra þeirra, er úr útlegðinni voru komnir, að þeir skyldu safnast saman í Jer- úsalem. -------Og allir menn af Júda og Benjamíns ættkvísl söfnuðust saman innan þriggja daga. Og allt fólkið sat á flötunum fyrir fram- an guðshús, skjálfandi vegna skip- unarinnar og vegna stórrigning- arinnar. Og presturinn Esra stóð upp og sagði til þeirra: Þér hafið breytt sviksamlega í því að taka yður útlendar konur, svo bætist við sekt ísraels. Og gjörið nú yðar játningu fyrir Guði, Drottni feðra vorra, og gerið hans vild og skiljið yður frá þjóðum landsins og frá hinum útlendu konum. Og allur sá samankomni múg- ur svaraði með hárri röddu: Þann- ig sem þú hefur sagt, ber oss að breyta. En fólkið er margt og rigning- artími, og hefur ekki þrek til að standa úti. Og þetta er ekki eins eður tveggja daga starf, því að þeir eru margir, sem hafa syndg- að í þessu efni.---- Einungis Jónatan, sonur Asa- hels, og Jahesía Tíkvasonur mót- mæltu þessu, og Mesúllam og Sabati Leviti stóð með þeim —. Sjálfur lýsir Esra prestur því, hvernig vitneskjan um ástands- hjónaböndin gerðu honum heitt í hamsi, með þessum orðum (í Esrabók): „Þegar ég heyrði þetta, reif ég kyrtil minn og yfirhöfn, reytti hár af höfði mér og skegg og sat frá mér numinn." HÚS SAMVINNUTRYGGINGA OG VÉLADEILDAR SlS AÐ ARMÚLA 3 Frjálst tryggingastarf samyinnu- manna hef ur lækkað iðgjöld. Samvinnutryggingar bjóða nú viðtækustu tryggingaþjónustu hér á landi, og miðast hún við þarfir, bæði einstaklinga og fyrirtækja. Lögð hefur verið áherzla á lág iðgjöld og hagsýni f öllum rekstri, og hefur það skapað fyrir tækinu álit og traust aimennings. Reynt hefur verið að koma fram með ýmsar nýjungar I trygg- ingamálum, t. d. bónusgreiðslur og verðlaun til bifreiðaeigenda og fræðslu um tryggingamál og slysavarnir. Tekjuafgangur hvers árs hefur verið endurgreiddur til tryggingatakanna, og hafa Sam- vinnutryggingar þannig endurgreitt milljónir króna. Jafnframt hefur verið lagt kapp á að safna I varasjóði félagsins. Samvinnufryggingar hafa verið stærsta tryggingafélag landsins trá 1954. SAMVIIVNUTRYGGIINGAR JÓLABLAÐ — 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.