Þjóðviljinn - 24.12.1968, Blaðsíða 89
Jólasveinn: Og hvar áttu
heima. Meivin?
Drengur: Melvin, jólasveinn.
Jólasveinn: Hvað segiröu?
Drengur: Melvin! Melvin!
Jólasveinn: Já, Melvin. Hvar
áttu heima?
Drengur: Tuttugu og sjö við
Austurgötu.
Jólasveinn: Og hvers óskar
þú þér í jólagjöf?
Drengur: Ég óska að fá ritvél,
reiðhjól, aimennilegan fótbolta
og loðkápu handa mömmu.
Jólásveinn: Og fleira?
Drengur: Ný föt handa palbba.
Jólasveinn: Fleira?
Drengur: Tvo kjóla handa
systrum mínum.
Jólasveinn: Fleira?
Drengur: Annað reiðíhjól
handa Harry vini mínum.
Jólasveinn: Fleira?
Drengur: Tja.
t>ulur: Dömur minar og herr-
ar, nú or jólasveinninn búinn
að gefa drengnum jólagjöfina
og barn nr. þrjú gengur upp á
sviðið. Svona líka ljómandi
falleg svört negrastúlka.
Jólasveinn: Hver er þetta,
sem kemur til að tala við
jólasveininn? Hvað heitirðu
stúlka mín?
Telpán: Alice Leonnra Will-
iams.
Jólasveinn: Og hvað ertu
gömul Alice?
Telpan: Átta, bráðum níu.
Jólasveinn: Og hvað langar
þig að fá í jólagjöf?
Telpan: Skauta, reiðhjól og
rauða kápu.
Þulur: Dömur mínar og herr-
ar, jólasveinninn er búinn að
gefa liílu stúlkunni jólagjöf og
og enn fer eitt barn upp á
sviðið. í þetta sinn er það lítill
drengur.
Jólasveinn: Hver kemur nú?
Hvað heitir þú, drengur minn?
Dren.gur: Joe.
Jólaisveinn: Joe og hvað
meira?
Drengur: Joe Benneventer.
Bllefu og hálfs árs. Ég á
heima — — —
Jólasveinn: Þetta er nóg.
Hvað langar þig að fá í jóla-
gjöf?
Drengur: Reiðhjól.
Jólasveinn: Hvað fleira?
Drengur: Hvar er það?
Jólasveinn: Hvað segirðu Joe?
Drengur: Hvar er reiðlhjólið?
Jólasveinn: Hér er gjöfin þín,
Joe, sjáðu hver kemur nú upp!
Drengur: Hvað er í pákkan-
um? hg bað um reiðihjól.
Jólasveinn: Og hvað heitir þú
hú, stúlka mín?
Ungi m. (Aléngdar, hátt og
reiðilegá): Andartak, jólasveinn.
Jólasveinn: Hvað vilt þú?
Ungi m.: Eitt barn í einu,
jólasveinn. Þau fá ekki það sem
þau óska sér, Joe óskaði etftir
að fá reiðhjól.
Raddir: Hvaða maður er
þetta? Er hann fullur. Hvað er
að?
Ungi m.: G dföu Joe hjólið.
Gefðu Alice rauðu kápuna og
ekiautana. Bíðið amdartak, börn.
KAUPMENN - KAUPFÉLÖG
MUNIÐ
NIÐURSUÐUVÖRUR
MERKIÐ TRYGGIR GÆÐIN
AÐEINS VALIN HRÁEFNI
ORA-VÖRUR í HVERRI BÚÐ
ORA-VÖRUR Á HVERT BORÐ
Niðursuðuverksmiðian ORA h/f
Kársnesbraut 86. — Símar: 41995 — 41996.
BIFREIÐASTJÓRAR!
Snjóhjólbarðar og nagladekk í úrvali
Höfum til sölu flestar gerðir og stærðir af hjólbörðum.
Hjólbarðaviðgerðin er opin alla daga vikunnar, árið um kring, frá
kl. 8 árdegis til kl. 10 síðdegis. — G jörið svo vel og reynið viðskiptin
HJÓLBARÐAVIÐGERÐIN
Múla við Suðurlandsbraut — Þorkell Kristinsson.
Sími 3-29-60.
jólablað - 89