Þjóðviljinn - 24.12.1968, Page 89

Þjóðviljinn - 24.12.1968, Page 89
Jólasveinn: Og hvar áttu heima. Meivin? Drengur: Melvin, jólasveinn. Jólasveinn: Hvað segiröu? Drengur: Melvin! Melvin! Jólasveinn: Já, Melvin. Hvar áttu heima? Drengur: Tuttugu og sjö við Austurgötu. Jólasveinn: Og hvers óskar þú þér í jólagjöf? Drengur: Ég óska að fá ritvél, reiðhjól, aimennilegan fótbolta og loðkápu handa mömmu. Jólásveinn: Og fleira? Drengur: Ný föt handa palbba. Jólasveinn: Fleira? Drengur: Tvo kjóla handa systrum mínum. Jólasveinn: Fleira? Drengur: Annað reiðíhjól handa Harry vini mínum. Jólasveinn: Fleira? Drengur: Tja. t>ulur: Dömur minar og herr- ar, nú or jólasveinninn búinn að gefa drengnum jólagjöfina og barn nr. þrjú gengur upp á sviðið. Svona líka ljómandi falleg svört negrastúlka. Jólasveinn: Hver er þetta, sem kemur til að tala við jólasveininn? Hvað heitirðu stúlka mín? Telpán: Alice Leonnra Will- iams. Jólasveinn: Og hvað ertu gömul Alice? Telpan: Átta, bráðum níu. Jólasveinn: Og hvað langar þig að fá í jólagjöf? Telpan: Skauta, reiðhjól og rauða kápu. Þulur: Dömur mínar og herr- ar, jólasveinninn er búinn að gefa liílu stúlkunni jólagjöf og og enn fer eitt barn upp á sviðið. í þetta sinn er það lítill drengur. Jólasveinn: Hver kemur nú? Hvað heitir þú, drengur minn? Dren.gur: Joe. Jólaisveinn: Joe og hvað meira? Drengur: Joe Benneventer. Bllefu og hálfs árs. Ég á heima — — — Jólasveinn: Þetta er nóg. Hvað langar þig að fá í jóla- gjöf? Drengur: Reiðhjól. Jólasveinn: Hvað fleira? Drengur: Hvar er það? Jólasveinn: Hvað segirðu Joe? Drengur: Hvar er reiðlhjólið? Jólasveinn: Hér er gjöfin þín, Joe, sjáðu hver kemur nú upp! Drengur: Hvað er í pákkan- um? hg bað um reiðihjól. Jólasveinn: Og hvað heitir þú hú, stúlka mín? Ungi m. (Aléngdar, hátt og reiðilegá): Andartak, jólasveinn. Jólasveinn: Hvað vilt þú? Ungi m.: Eitt barn í einu, jólasveinn. Þau fá ekki það sem þau óska sér, Joe óskaði etftir að fá reiðhjól. Raddir: Hvaða maður er þetta? Er hann fullur. Hvað er að? Ungi m.: G dföu Joe hjólið. Gefðu Alice rauðu kápuna og ekiautana. Bíðið amdartak, börn. KAUPMENN - KAUPFÉLÖG MUNIÐ NIÐURSUÐUVÖRUR MERKIÐ TRYGGIR GÆÐIN AÐEINS VALIN HRÁEFNI ORA-VÖRUR í HVERRI BÚÐ ORA-VÖRUR Á HVERT BORÐ Niðursuðuverksmiðian ORA h/f Kársnesbraut 86. — Símar: 41995 — 41996. BIFREIÐASTJÓRAR! Snjóhjólbarðar og nagladekk í úrvali Höfum til sölu flestar gerðir og stærðir af hjólbörðum. Hjólbarðaviðgerðin er opin alla daga vikunnar, árið um kring, frá kl. 8 árdegis til kl. 10 síðdegis. — G jörið svo vel og reynið viðskiptin HJÓLBARÐAVIÐGERÐIN Múla við Suðurlandsbraut — Þorkell Kristinsson. Sími 3-29-60. jólablað - 89
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.