Þjóðviljinn - 24.12.1968, Blaðsíða 45

Þjóðviljinn - 24.12.1968, Blaðsíða 45
inu, sem aðrir geta andað, og igef mér þetta blóm af blámum þínum, sem ég ætla að taika varlega af stönglinum og setja við hjarta mitt.“ í þessum töluðu orðum tók svo dóttir Rappaccinis eitt af hinum skrautlegustu af blóm- lum í-unnans, og ætlaði að fara að festa það í barminn. Þá kom lítið rauðgult skriðdýr, eðla nokkur, skríðandi eftir stígn- um og skreið hún að fótum Beatrice. Giovanni sýndist nú, — en það gat eins hafa verið missýning — einn eða tveir dropar drjúpa úr sárinu á stönglinum, ofan á höfuðið á eðlunni, en henni varð svo við, að hún engdist ákaflega snöffigv- ast. og lagðist svo út af hreyf- ingarlaus og skein á hana sól. Beatrice horfði á betta. og gerði svo fyrir sér krossmark döour í bragði. en enga undr- un var á henni að sjá. né hik- aði hún neitt við að setia betta eitraða blóm í kiólbarminn. Þar glóði bað eins og gim- steinn, og iók eigi lítið á yndis- þokka klæðaburðarins. og iafn- vel hennar sjálfrar, og þurfti þó ekki lítið til. En Giovanni, sem nú var ekki lengur í skuggan- um bak við gluggann, hetdur bevgði hann sig út og hörf- aði iafnskjótt frá. titrandi og mælandi svo í hálfum hljóðum við siálfan sig: „Er ég bá vakandi? Eða með réttu ráði? Hver er þessi kona? Víst er bún fögur, en er hún ekki að sama skapi skelfileg?“ Beatrice gekk til og frá um garðinn, og var áður en vanði komin mjög nærri gluera Gio- vannis, svo hann nevddist til að snúa höfðinu, svo við lá að hann gengi úr hálsliðunum, svo mikla forvitni vakti stúlkan honum. Nú kom falleg't skor- dýr yfir garðsveeginn. og lík- leva var bað búið að fara langa leið án bess að finna neina græna iurt í hessa.-i blómlauisu borg vamalla húsa. fvrr en bað fann ilminn af iurtunum i garði Rannaccinis. En svo voru það ekki blómin, sem bað vii*t- ist vera komið til að finna, heidur Beatrice, að henni dróst bessi fluea eins og að liósi. og hún staðnæmdist fyrst fv"ir framan hana og sveiflaði sér svo í hringi umhverfis höfuð hennar. Nú var ekki um neitt að villast, Giovanni var nær- staddur og horfði á. En hvern- ig sem í því lá, bá gerðist bað um leið Dg Beatrice honfði á þessa fallegu flugu með barns- leivri hrifningu. að hún missti fiugsins og féll að fótum henn- ar. biörtu vængirnir skorpn- uðu eins og sviðnir væru. og dauð var hún án þess nokkar ástæða virtist til nema bað. að Beatrice hafði andað á hana. Aftur signdi hún síg og and- varpaði þungt, um leið og hún laut yfir þessa líflausu flugu á stígnum. Giovanni hreyfði sig lítið oitt óvart og við það leit hún upp í gluggann. Þar sá hún þetta fríða höfuð ungmennisins — hann var fremur grískur en rómverskuir í útliti, bjartleitur og vel farinn í andliti, og hár- ið glóbjart og féll í lokkum, og hann horfði niður fyrir sig á hana, þar sem hún stóð. Án þess að átta sig á því sem hann var að gera, fleygði hann blómvendinum niður til henn- ar, en á honum hafði hann haldið í hendinni. „Ungfni,“ sagði hann, „þetta eru heilbrigð blóm og óvelkt. Takið við þeim fyrir bænastað Giövannis Guasconti.“ „Þakka yður fyrir, herra,“ svaraði Beatrice, en röddin var eins og þegar fagrir tónar líða fram, gullbrydduð kæti og á mótum bernsku og æsiku. „Ég þigg gjöf yðar og vildi fegin mega endurgjalda hana með þessu blómi, þessu dýrind- is blómi með purpuralitnum, sem ég ber í barminum, en þó ég hendi því upp í loftið liggur ekki við að þér náið í það. Þessvegna verður herra Guas- conti að láta sér nægja þafck- læti mitt.“ Hún tók vöndinn upp, en átt- aði sig fljótt, eins og hún sæi að sér að hafa svarað ávarpi bláókunnuigs manins svo um- svifalaust, sneri sér við og skundaði inn í húsið. En þó að stuttur væri tíminn, gat Gio- vanni ekki betur séð en að blómvöndurinn, sem hún hélt á í hendinni væri þegar farinn að visna. En hann vildi ekki trúa því að svo væri, enda var fjarlægðin of mikil til þess að greina þetta vel. I marga daga forðaðist Gio- vanni að líta út um gluggann, það var eins og hann byggist við að sjá eitthvað skelfilegt eða ógeðslegt í garðinum, ef hann léti það eftir sér að líta þangað. Honum fannst sem hefði hann komizt í samband við dulin og óskiljanleg mátt- arvöld með því litla, sem mi*,i þeirra Beatrice og hans haíði farið. Skynsamlegast hefði ver- ið, að fara burt úr húsinu og burt úr borginni þegar í stað, hið næstbezta að reyna að venj- ast því að horfa niður í garð- inn og sjá Beatrice, reyna að gera sér garðinn og hana að hversdagslegj'i sjón. Sízt af öllu var það tiltækilegt að fara að sem hann og forðast að líta nið- ur, en vera þó svo nærri, að það hlaut að bera eld að þeirn hugrenningum og draumum sem han.n gat efcki frá sér bægt. Guasconti hafði engar heitar tilfinningiar, að minnsta kosti ekki neinar sem kviknaðar voru, en hann hafði bví fjör- ugra ímyndunarafl, og ákaifa suðræna lund, sem gat blossað upp í loga hvenær sem varði. Og hvort sem það gat reynzt rétt vera, að Beatrice væri þessum undarlegu brögðum bú- ÞÉR LÆRIO NYTT TUNQUIUAL Á 60 TIMUM.. I Á ótrúlega skömmum tíma, lærið þér nýtt tungumál. Heimsirts beztu tungumála- kennarar leiðbeina yður, á yðar eigin heimili, hvenær sem þér óskið. LITMGUAPHONE tungumálanámskeið á hljómplötum: ENSKA, ÞÝZKA, FRAIMSKA, SPÁNSKA, PORTUGALSKA, (TALSKA, DANSKA, SÆNSKA, NORSKA, FINNSKA, RÚSSNESKA, GRÍSKA, JAPANSKA o. fl. \ HLJÖÐFÆRAHÚSIÐ LAUGAVEGI 96 SÍML13656 JÓLABLAÐ — 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.