Þjóðviljinn - 24.12.1968, Blaðsíða 3
Posada
Strindberg
Steinmynd
EFNISYFIRLIT
KVÆÐI OG ÞULUR
Hannesarsteinn, — kvæði eftir Jón Rafnsson Síða 47
Nýpa og Tvær þulur — með skýringum — 30
Sjálfstæði fslands, — Ijóð eftir Svein Bergsveinsson — 31
SÖGUR
Dóttir Rappaccinis, — smásaga eftir Nathaniel Hawthorne — 41
Kraftaverk Antikrists, — sögukafli eftir Selmu Lagerlöf — 9
Siðasta bókin, — smásaga eftir Alphonse Daudet — 59
Skegglaus Gyðingur er betri en skegg án Gyðings, — nokkrar Gyðingasögur, flest-
ar úr bókum þeim sem Salcia Landmann hefur tekið saman — 13
Þetta þarf ég að segja þér, — smásaga eftir Saroyan — 29
FRASAGNIR og greinar
Á sild sumarið 1925, — bókarkafli eftir Ebbe Munck — 4
Bókmenntalegur prakkaraskapur, — Árni Bergmann tók saman — 17
Dokað við í Armeníu, — svipmyndir frá Sovét eftir Elías Mar — 22
Ein litil kattarsaga, — úr æviminningum dr. Jóns Stefánssonar — 48
Heilög dýr — 49
Heimskringla og Snorri, — eftir Benedikt Gíslason frá Hofteigi — 38
Heimur og ga-heimur eða Nýr heimur fundinn, — eftir Málfriði Einarsdóttur — 8
Ný listform og listsköpun, — grein eftir August Strindberg — 32
Slikir allir skulu strax gripnir verða, — um lausgangara, prakkara, lata ódygða
kvennmenn og betlara — 55
SITT AF HVERJU TAGI
Ástamál í gamla testamentinu — 63
Grinmyndir — 36
Heimur versnandi fer — 51
I léttu gamni — 93
Jólaleikir, — Minnisþraut — Jói sterki — Spil i hattinn — Pottlokið — Þumalfing-
urinn tekinn af — Fingragildran — Hugmyndaflug — 14
Krossgáta — 118
Orðaleppar — 50
Popphljómsveitir, heimilisfriður og mannlegt eyra — 28
Posada, — myndir eftir mexikanska svartlistarmanninn Jose Guadalupe Posada — 60
Spakmæli — í gamni og alvöru — 79
Vakað yfir líki; — eftir Hærukoll — 116
Jólablað Þjóðviljans 1968. Ritstjóri: Ivar H. Jónsson. Auglýsingar: Ólafur Jónsson.
Prentsmiðja Þjóðviljans hf. prentaði.
Forsiðumyndin: Hluti af ísaumuðu altarisklæði úr dómkirkjunni á Hólum i Hjaltadal, nú á
Þjóðminjasafni Islands. Biskupinn á myndinni, heilagur Þorlákur, er með geislabaug um
höfuð svo sem sæmir helgum manni. Hann hefur hvíta hanzka og í þá eru greyptir ferhyrndir
roðasteinar (eða rauður skrautsaumur) sem tákn „sára Krists". Munkur eða kórdrengur
sveiflar reykelsiskeri í baksýn. — Ljósm. Gisli Gestsson.
JÓLABLAÐ — g
I