Þjóðviljinn - 24.12.1968, Blaðsíða 103

Þjóðviljinn - 24.12.1968, Blaðsíða 103
Verkeemannasamband íslands óskar öllum félögum sínum og öðrum laun- þegum gleðileqra jóla og gæfu á komandi ári. með þökk fyrir samstarfið á árinu, sem er að líða. Verkamannasamband íslands Kozma Prutkof: tillaga um samrœmingu hugsunar í Rússlandi. Prakkaraskapur Framhald af 19. síðu. skáld með sköpunarverkum, ævi- sögu og öllu sem til heyrir. Nefn- um tvö þekkt dæmi rússnesk: Árið 1909 birtist í rússnesku fagurkeratímariti, Apollon, kvæði eftir áður óþekkta skáldkonu sem nefndist Cherubina de Gabriac. Lét hún frá sér fara sonnettusveig skömmu síðar, sem gefinn var út rneð miklu íburði. Skáldið Maxi- milían Volosjín orti til hennar sonnettusveig. Hann kom og þeim upplýsingum á framfæri að Cherubina væri spænskrar ættar, alin upp í kaþólsku klaustri í Rússlandi og hefði ekki í hyggju að gefa upp eiginlegt nafn sitt né heldur heimilisfang. Volosjín orti til hennar kvæði sem fyrr segir, og kom þar fram allnáinn kunnugleiki við hina dularfullu skáldkonu: „Þú býrð í þögn rökkvaðra sala, innan um silki og fölnaða gyllingu .... þú elskar synd bænarinnar og sætleika freistingarinnar". Þessi kunnugleiki þótti heldur en ekki öfundsverður, því ritstjóri tímaritsins, skáldið Makovskí, fékk ofurást á þessari dularfullu skáldkonu óséðri, talaði við hana í 'síma og sendi henni rósir þang- að sem hún gæti sótt þær. Mak- ovskí var ekki smáhrifinn eins og ráða má af þessum línum hans til Cherubinu: „Eigi veit ég hvort þú ert gyðja eða sjónhverfing, en rödd þína og orð elska ég, og föl- leitt barnsandlit þitt og álfa- kropp" .... Kollegi Makovskís, Volosjín, skemmti sér hinsvegar konunglega, því það var hann sem hafði búið til skáldkonuna og samið ljóð hennar — röddina hafði hann fengið Iánaða til síma- brúks hjá einni vinkonu sinni. Og Gabriac mun reyndar vera arabískt orð sem þýðir djöfullinn. Hann hafði ekki einungis blekkt skáldbróður sinn, fagurkerann, hrapallega, heldur og gagnrýnend- ur samtímans, sem luku upp ein- um munni um ágæti ljóðanna. Hálfri öld áður höfðu þrír rúss- neskir höfundar tekið sig saman um að búa til skáld — Alexei Konstantínovítsj Tolstoj greifi og Zjemtsjúzjníkofbræðurnir, sem voru atkvæðamiklir framlags- VRE9FIU SÍMI 22-4-22 ER STÆRSTA BIFREIÐA- STÖÐ LANDSINS. HREYFILL veitir yður þjónustu allan sólarhringinn. TALSTÖÐVARNAR í bifreiðum vorum gera kleift, að hvar sem þér eruð staddur í borginni er HREYFILS-bíll nálægur. Þér þurfið aðeins að hringja í síma 22-4-22 WBEYFILÍ JÓLABLAÐ — 103
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.