Þjóðviljinn - 24.12.1968, Blaðsíða 75
manmi finnist ilmurinn vera
kominn, aið huigarbua'eurinn um
þette virðist vera raumveruleg-
ur“.
„Æ, ekíki gerist fað hvern
dag að ímyndun mín fari svona
með mig i gönur“, sagði Bagli-
one, „og ef ég ætti að líkja
bessu við nokikra lykt, sem é\g
þekki, þá væri það helzt lykt-
in af einhverri hættulegri sam-
suðu af jurtum, eins og stund-
um finnst í apótekum, sem
fin.gurnir á mér þefja af að
öllum líkindum. Mér er sa@t að
hihin háæruves'ði herra d'oktor
Rappaccini kranni þá list að
gera lyf sín ilmríkari en fósir
Arabíu. Án efa mundi hin fagra
og vel lærða ungfrú Beatrice,
gefa sjúklingi sínum sætt ilm-
andi læknislyf, em vei þeim
sem sypi á því“.
Giovanni varð nú ekfci á
tveimur heldur mörgum áttum.
Hann kunni afarilla við tóninn
í umtali prófessorsins um hina
góðu og indælu dóttur Rapp-
accinis, en samt gat hann ekki
varizt því, að þessar dylgjur
vöktu honum tortryggni, þó að
óljós væri, og hver grumsemd
gein við honum eins og for-
ynja sem sýnist stava utan úr
myrkri. En hann reyndi af al-
efli að bægja þessu frá sér og
að andmæla aðdróttunum Bag-
lione af þeirri einurð, sem
sönnum elskhuga hæfði. „Herra
prófessor," sagði hann, þér
voruð vinur föður míns, og ef
til vill er það tilgani<’ur yðar
að reynast þessum syni vinar
yðar sem vinur. Ég gæti ekki
unað því að finna til nokkurs
gagnvart yður nema verðskuld-
aðrar virðingar og lotningar, em
ég bið yður að gæta þess,
herra, að eitt er það umræðu-
ófni, sem ég vildi biðia yður að
brióta ekki upp á við mig. Þér
þekkið ekki ungfrú Beatrice.
Þessvegna getið þér ekki dæmt
uim bað hve rangt bér gerið
henni til með því að tala um
hana eins t>g bér gerðuð áð-
an“.
„Giovanni! Veslings Giovanni
minn,“ svaraði prófessorinn, og
lýsti svipur hans og mál ekki
öðru en kyrrlátri meðaumkun,
„ég þekki þessa dóttur Rappac-
cinis betur en þér gerið. Nú skal
ég segja yður sannleikann um
eiturbyrlarann Rappaccini oig
það hvernig hann hefur ;ffert
hana eitraða, því eitruð er hún
orðin, jafn eitruð og hún er
fögur. Nú skuiluð þér heyra. og
jafnvel þó að ég viti að bér
eigið alls kostar við mig, gaiml-
an manninn, og bó að ég kunni
að eiga vísa reiði yðar. skal ég
segja það, sem ég ætla mér
að segja. Þessi gamla sögn af
indversku stúlkunni hefur sann-
azt á Beatrice hini fögru“.
Giovanni stundi og faldi and-
litið í höndum sér.
„Faðir hennar", sagði Bagli-
oni, „lét sér ekki fyrir
briósti brenna að fóma barni
sínu á svo niyrmislegan hátt
fyrir vísindi sín, en satt eir
bezt að segje, hann er sannur
vísindamaður, enginn hefuir ver-
ið þekikingu sinni háðari ein
hann er. Hvernig mundi nú
fara fyrir yður ef þér létuð á-
netjast? Ég er sannfærður um
að hann hefur útvalið yður til
tilrauna. Ef til vill kostar það
yður lífið, ef til vill annað
verra. Rappaceini svífist einskis
ef um nýja þekkingu er að
ræða.“
„Þetta hlýtur að vera draum-
ur,“ sagði Giovanni við sjálfan
sig, „já, vissuleiga er það
draumur.“
„Samt,“ sagði prófessorinn,
„samt skuluð þér ekki örvænta,
góði sonur vinar míns. Það er
ekki of seint að snúa við. Ef
til vill er líka unnt að breyta
um og gera þessa veslings
stúlku að því sem hún áður
var, áður en faðir hennar fór
að hegða sér svona þrælslega
gagnvart henni. Sjáðu þetta
litfla silfurker! Sá sem það gerði
var sjálfur Benevenuto Celflini,
og það er þvílík listasmáð, að
það mundi hæfa til að geifa það
fegurstu k'onu á Italíu. Og það
sem það hefur að geyma, er
ómetanlegt. Aðeins fáeinir drop-
ai' af því mundu nægja til að
gera hið megnasta eitur, sem
Borgiarnir hafa bruggað, skað-
laust. Þér skuluð eikki efast um
að það mundi duga vel gegn
eiturbruggi Rappaccinis. Gefið
Beat"ice yðar betta glas með
því sem í því er, og bíðið svo
áteikta.‘‘
Baglione lagði lítið, afar hag-
lega smíðað silfurker á borðið
og fór burt, svo að þessi ungi
rnaður gæti hugsað ráð sitt í
næði.
„Nú skjótum við Rappaccini
þessum ref fyrir rass,“ hugsaði
hann um leið og hann fór ofan
Stigann, „en samt verð ég að
leyfa honum að njóta sannmæl-
is, hann er dásamllega gáfaður
og ágætur ví.sindamaður, en svo
samvizkulaus. að við verðum að
hefta áfbrm hans.“
Allan þann tíma sem Gio-
vanni haifði þekkt Beatrice,
hafði honum við og við boðið
í grun, að ekki væri allt með
felldu hvað hana snerti, en
hún hafði samt komið honum
svo fyrir sjónir í daglegri við-
kyraningu, sem ekki gæti betri
stúlku, grandvarari né einlæg-
ari, og nú þótti honum sem orð
Baglionis væru hið svartasta
níð. brátt fyrir bað, að svo
mætti segja að þetta hefði fyrst
verið skoðun hans sjáflfs. Og
satt var það, að það sem hann
sá til hennar fyrstu dagana, var
ekki gott, hann minntist blóm-
vandarins, sem visnaði í greip
hennar, og skordýrsins, sem hné
útaf dautt í sólskini um miðjan
dag, án bess nokkuð virtist hafa
getað gert því mein annað en
andai'dráttur stúlkunnar. En
þetta sýndist hljóta að verða
að lygi fyrir heiðu dagsljósi alls
þess sem umvaifði hana pg fná
henni strevmdi, bó að bví yrði
etkki neitað að á þetta hafði
hann horft. Því til er það sem
er sannara og mikilvægara en
það sem litið verður augum
og ó verður horft, og á því
reisti Giovanni trú sína og
traust á Beatrice, þó að traust-
ið væri að vflsu vafa undirorp-
ið.
Hann skundaði til blómasal-
ains og keypti fallegan vönd af
blómum, sem enn voru vot af
næturdögg.
VIÐ HÖFUM EINKAUM-
BOÐ FYRIR ÞESSA EIN-
STÖKU DÖNSKU GÆÐA-
VÖRU.
VERÐLISTINN
v/ Laugalæk — S: 33755
Suðurlandsbraut 6 — S: 83755
Laugavegi 31 — II. hæð
VErbhshiuL
Mobett
er kvalitet
der holder
Kaupfélag Dýrfírðinga
Þingeyri
óskar öllum viðskiptavinum sínum
gleðilegra jóla
og farsæls komandi árs og þakkar
viðskiptin á liðna árinu.
JÓLABLAÐ - 75