Þjóðviljinn - 24.12.1968, Blaðsíða 76

Þjóðviljinn - 24.12.1968, Blaðsíða 76
Nú var runnin upp sú stund dagsins, er hann var vanur að hitta Beatrice i garðinum. En áður en hann færi niður, leit han,n í spegil, og skulum við ekki lá það, svo ungur og fríð- ur sem maðurinn var, en samt kann að vera að þetta hafi eins og á stóð, borið vott u;m meira fálæti en minni einlægni en ætla hefði rnátt. En í speglin- um sýndist h'onum hann sjá mann, sem aldrei fyrr hefðd Jólatré Munið jólatrés- skóginn. Dönsk, þýzk, bandarísk. Plastnet utanum hvert tré. Gróðrarstöðin v/Miklatorg Símar 22822 & 19775 verið svo ljómandi fríður í æskuþokka sínum og hreysti, augu hans aldrei jafn björt, hörundsliturinn á vöngum hans aldrei jafn skær. „Svo mikið er víst,“ sagði hann við sjálfan sig, „að eitur hennar hefur ek'ki náð að hrína á mér. Ekki er ég blómið sem er að visna í greip hennar.“ t sama bili varð honum litið á blómvöndinn, sem hann hélt ennþá á í hendinni. Við það GRÓÐURHÖSIÐ við Sigtún. Sími 36770 brá honum svo að hann varð skelfinigu lostinn, því blómin voru þegar byrjuð að drúpa höfði, eins og þau hefðu verið tínd fyrir tveimur dögum. Gio- vanni varð hvítur sem mar- mari, og líkt og steini lostinn stóð hann hreyfingarlaus fyrir framan spegilinn, og horfði á mynd sína í honum eins og hann sæi eitthvað skellfilegt. Nú minntist hann þess sem Bag- lione hafði sagt um lyktina inni hjá honum. Hún hlaut að hafa verið af andardrætti hans! Hann skalf, skalf af við'bjóði. En þegar hann fór að jafna sifí, tók hann eftir því að köngurló var að vefla vef sinn í vegglægju í þessari gömlu stofu, óf til og frá, til og frá, af kappi og ákafa. Giovanni nálgaðist köngurlóna og andaði frá sér í löngurn togum. Þá hætti hún að vefa, ofi vefurinn titraði allur við snögglega, því þá var byrjað dauðaisitríð köngurlóarinnar. Aftur andaði Giovanni á skorkvikindið, leng- ur en áður, og lét fylgja því alla bá andstyggð sem í hiart- anu bjó þá stundina. bg sjálfu" gat hann ek'ki greint hvort heldur betta var af mannvonaku gert eða í örvæntingu. Kömgur- lóin engdist við þetta og hékik svo dauð á þræði gagnvart glugganum. „Vei þér! Vei þér!“ sagði hann við sjálfan sig. „Ertu nú orðinn svo eit-aður sjálfur að þetta hið versta af öllum skor- kvikindum deyr fyrir áblæstri þínum?“ Þá heyrðist fögur oig skær rödd að utan: „Giovanni! Giovanmi! Sérðu ekki hvað flnamorðið er? Hvað HÚSGAGNAVERZLUN KRISTJÁNS SIGGEIRSSONAR HF. Laugavegi 13, símar 13879 og 17172. Pósthólf 193, Reykjavík dvelur þig? Farðu nú að koma!“ „Já,“ tautaði Giovanni við sjálfan sig. „Hún er víst hin eina af lifandi verum, sem bol- ir að ég andi á hana!“ Hann flýtti sér ofan, og í sama bili og hann opnaði dym- ar stóð hann frammi fyrir Beatrice, en hún hoirfði á hann björtum og ylhlýjum auguim. Andartaki fyrr hafði honum verið svo brátt í skapi til hennar, að hann hefði gjaman viljað að hún hefði bliknað fyr- ir andardrætti sínurn, en jafn- skjótt og hann leiddi hana aug- um fyrir framan sig, var hon- um öllum lokið, slíkt töfravald bjó í persónu hennar, og svo oft hafði honum sýnzt allt um- hverfis hana taka á sig það sem kalla mætti rósemi eilífð- arinnar, svo oft hafði honum virzt orð hennar sprottin af því dulda djúpi bar sem tærar lind- ir andans eiga upptök, og Pert þær sýnilegar hugsk'otsaugum hans, að þessu valdi varð ekki haggað, enda hsfði Giovauni átt að get.a safft sér siáltur. «5 þessir Ijótu töfrar væru ekki annað en jarðnesk blekkinp. ng að hvaðia álögum sem hún væ”i nú fangin í. væri hún siálf ekki neitt nema himneskur enríll. En þó að hann gæti ek'ki trúað þessu fyllilega þá stundina, eft- ir það sem ge"zt hafði bá um morguninn, breyttist allt, eins og áður er sagt, um leið og hann sá hana. Reiðin stilltist en í staðinn kom bungbúið kæru- leysi. Beatrice fann undir eins að ekki var allt með felldu, og skynjaði bað diúp af hugar- sorta sem skildi þau að, og hvorki hún né hann féktk yfir stigið. Samt gengu bau sarnan og náðu brátt út að gosbrunn- inum brotna bar sem runninn með gimsteinablómunum snratt. Giovanni varð undrandi að finna hve gott honum hótti núna að anda að sér ilminum sem lagði af besmm blómum. „Beatrice." sagði hann. ,.hvað- an er bassi runninn?“ „Paðir minn sfcapaði hann,“ svaraði hún eins og ekkert væri eðlilegra. „Skapaði hann! Skapaði hann! Hvað áttu við, Beatrice?" „Faðir minn er feikilega vei að sér í náttúrufræði,“ svaraði Beatrice, „og um leið og ég fæddist, á hinni sömu stund, spratt þessi runni upp úr mold- inni, en hann er fram kominn fyrir bekkingu hans, leikni og hyggjuvit, en ég, ég er ekki annað en barn hans af holdi og blóði. Komdu ekki nærri runnanum!“ sagði hún bví henni sýndist Giovanni ætla að nálgast hann. „Hann hefur bá náttúru sem þiig getur efcki dreymt um. Giovanni minn, ég óx og dafnaði við ilminn frá þessum runna. Ég elskaði hann eins og nákomnasta vandamann, en þessu fylgdi — og veiztu það ekki nú þegar — því fylgdu ill álög.*4 - J ÓLABLAÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.