Þjóðviljinn - 24.12.1968, Blaðsíða 51
ánlegt orðaval og hundakæti, sem
gengur undir nöfnunum „stíl-
brögð", „dirfska', „persónulegur
stíll", „hispursleysi" og „húmor".
Þessi grein, sem ég valdi til at-
hugunar, er ekki neitt sérstök. Og
eins hefði verið hægt að tína til-
gerðarlegar slettur upp úr mörg-
um öðrum ritsmíðum blaða-
manna. En það, sem einkennir
nýliða í blekiðjunni, er skrúð-
mælgi og útlendir orðaleppar,
sem eiga að breiða yfir skort á
málsnilld. Skortur á málsnilld er
raunar ekkert til að skammast sín
fyrir. Margan mann getur langað
til að koma skoðunum sínum á
framfæri, þó að hann geti ekki
klætt hugsanir sínar listrænum
búningi. „Það, sem kemur frá
hjartanu, ratar til hjartans", sagði
einu sinni merkur íslendingur.
Sundurgerð í rithætti er ekki lík-
leg til að ná til hjartans.
Rétt í þessu var ég að lesa
smásögu, þar sem rigningu er
þannig lýst: „Gráir droparnir
skullu á steypunni, eins og vé-
byssukúlur og endurköstuðust
sundurtættir upp á buxnaskálm-
arnar."
' Það væri synd að segja, að
þetta sé hefðbundin veðurlýsing!
O. G.
★
Heimur versnandi
fer
„----Margar ár í Evrópu eru
kæfðar með óhroða borga og iðn-
aðar. Árangur þessarar mengunar
lýsir sér í mengun fisksins í þeim
Rín, Elbu og Signu. Niðurlanda-
búar veiddu 100 þúsund laxa á ári
í neðsta hluta Rínar í lok aldar-
innar. Aðeins örfáir Iaxar eru nú
eftirlifandi, við harmkvæli, og ó-
ætir með öllu vegna óbragðs. í
neðsta hluta Signu er öll veiði
bönnuð, en þar voru taldar 50
tegundir fiska árið 1900. Nú eru
á þessu svæði frá Rouen til ós-
anna aðeins örfáir sjúkir álar —
Fréttabréf mn heil-
brigðismál, 3. tbl.
Ævintýraljómi þessara frægu
fljóta fer, sem sagt, heldur föln-
andi.
AXMINSTER
Gólfteppaverksmiðja Grensásvegi 8 sími 30676
ANNAÐ EKKI
Mikið úrval — Góðir greiðsluskilmálar
Húsmæður !
Óhreinindi og blettir, svo
sem fitublettir, eggja-
blettir og blóðblettir,
hverla á augabragði, ef
notað er HENK-O-MAT i
forþvottinn eða til að
leggja í bleyti.
Siðan er þvegið á venju*
legan hátt úr DIXAN.
HENK-O-MAT, ÚRVALSVARA FRÁ
_ ^Rtfornt
F,“-’ K»*>-.
USW.
l8stsefbS«S.h,P.i.tteí -
aktivgegen ^pgisch^
JÓLABLAÐ — 51