Þjóðviljinn - 24.12.1968, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 24.12.1968, Blaðsíða 9
SÖGUKAFLI EFTIR SELMU LAGERLÖF KRAFTAVERK ANTIKRISTS Dofcsins! Loksins! Klufckan er 3 á nóttu. Þeir sem óttast, að þeir sofi yfiir sig, klæðast og fara út á strætið. Og þeir, sem hengu inni á kaffihúsunum heyra fótatakið á gangstéttinni, þjóta út pg slást f förina með vaxandi mannfjöldanum. Þá, líð- ur tíminn hraðar. Lítt kunnugir menn takast innilega í hend- ur. Öllum er hlýtt um hjarta- ræturnar. Ölíklegaista fóík er komið á kreik: Gamlir prófess- orar, fyrirmenn og aldraðar hefðarkonur, sem annars sjást varla úti. Og allir eru g’laðir. „Góður guð! Hann er að koma til Palermó. Hann er að korna til okkar“, segir fólkið. Stúdentarnir í Palermó, sem LAGERLÖF. Teikning efst á síðu: Frá Pal ermó á Sikiley. hafa ekki sofið blund, arka af stað með marglit ljósker. Þeir áttu raunar ekki að kveikja fyrr en klukkan fjögrar. Bn blysið væri í lagi. Þá kveikti hver af öðrum, og þeir æptu faignaðaróp við hvert ljós. Ferðamennirnir á gistihúsinu eru vaiktir, og þeim er sagt að fara á fætur: „Það er hátíð í Palermó í nótt, signor“. „Hvaða hátíð?“ „Við fögnum einum uppreisn- armanninum okkar, sem stjóm- in var að náða. Hann kemur með skipinu frá Napólí í nótt“. „Hvaða maður er það?“ „Hann heitir Alagóna, og all- ir elska hann“, Alls staðar f næturmyrkrinu (Sagan, sem þessi kaffli er úr, er ekki meðal þekktustu skáld- rita Selmu Lagerlöf. Yrkisefnið er sögnin um Antikrist: Þegar Antikristur kemur, verður hann líkur Kristi sjálfum. Þá mun ráða ncyð mikil, og Antikristur mun fara víða um lönd og get'a fátækum brauð. Og fylgj- endur hans verða margir. En hver er Antikristur þess- arar sögu? Það er uppreisnar- maðurinn, sem trúir á Paradís á jörðu niðri en ekki hið efra. Selma Lagerlöf var trúkona. Hún trúir á guð á himnum og sigur réttlætisins á jörðunni. Antikristur hennar er listamað- ur og uppreisnairmaður í fá- tæku fjallaþorpi á Sikiley. í kirkjunni er Kristsmynd, sem sögð er úr olíuviði úr sjálfum Getsemianegarði. En enskur helgimyndasafnari hefur raun- er mikið um að vem vegna gastsins. Geitasmali festir blóm- vönd við hálsband hverrar geitar. Hundrað geitur eiga allar að bera blóm. Ekiki mega þær koma til borgarinnar f fyrramálið, rétt eins og ekkert sé um að vera. Saumakonur hafa setið fram á nótt og lokið við kjóla fyrir morgundasinn. En þegar fátæk saumastúlka lýkur vinnu sinni, verður hún að hugsa svolítið um sjálfa sig. Hún skreytir hattinn sinn. í dag verður hún að vera falleg. Skrautljós kvikna meðfram endilöngum húsaröðunum. Hér og þar blika flugeldar. Það snarkar og smellur í púðurkerl- ar skipt á myndum. Gervi- kristur þessi huggar þó hrellda og gerir sín kraftaverk, eins og ekkert hafi í skorizt. Hungur og harðstjórn leiða til örþrifaráða í bænum. Þá kernur listamaðurinn Gaetanó Alagóna heim aftur, víðförull maður, og hyggur á uppreisn. Hann er vonbiðill trúaðrar meyjar, sem lætur undir höfuð legg.iast að bjarga honum á stund hættunnar. Hann er dæmdur í næ.r 30 ára fangélsi, og af misskilningi hyggur hánn hana látna. En mærin trú- hneigða tekur að efast um rétt- mæti gerða sinna og hygirtst haida áfram hlutverki hans. Hún benst fyrir þvi að járn- þraut er lögð upp að litia fjailatíænum, svo að h’ægt sé að fflytia afurðir á miairteað. Menn treysta henni og titrna hana ásamt helgimvndinni pððu. ingum. Blómasalarnir við Vikt- ors Emanúelsgötu tæma búðirn- ar hvað eftir annað. Aldr.-ei nóg af hvítum appelsínublómum! Palermó angar af sætum ilmi þeirra. Jafnvel aumingja bronzkeis- arinn á Bolongatorgi, Kari 5. horaður og súr á svip, eins og heilagur eyðimerkurbúi, hef- ur á óskiljanlega hátt fengið blómvönd i hönd. Stúdentarnir frétta betta og bramma í fylk- ingu til keisarans, heilsa hon- um með blysurn og hrópa húrra fyrir gamla harðstjóranum. Einn þeirra þrífur af honum blóim- vöndinn til að færa uppreisn- armanninum hann. Svo leggja stúdentarnir af stað niður að Kaflinn, sem hér fer á eftir, segir frá því, að ný ríkisstjóm náðar uppreisnarmanninn, og elskendumir hittast aftur. Um það leyti kemst upp urn fals- myndina og henni eir varpað á bál. Mildur og vitur páfi segir álit sitt á atburðinum (fyrir hönd höfundar). Þið áttuð ekiki að bera Antikrist á bál, segir hann. Antikristur mun vissulega stofna velferðarriki á jörðinni og láta menn gleyma guði. En þeir mætast aftur og sættast, Kristor og Antikristur, vegna þess að þeir eru hvor öðrum líkir. Selma Lagerlöf tekur naunar til sinna ráða. Það er eins og hún brosi út f annað munnvik- ið. Drengur nokkur þrífur fals- myndina af bálinu og ffleypir henni upp á flutningaváen. Þannig heldur hún áleiðis eitt- hvað út í heiminn.) JÓLABLAÐ — 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.