Þjóðviljinn - 24.12.1968, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 24.12.1968, Blaðsíða 14
 Pottlokið Þátttakendur sitja á stólum í hring (sjá mynd). Einn byrjar leikinn með því, að snúa pottloki á gólfinu inni f miðjum hringnum, og um leið nefnir hann nafn einhvers þeirra, er í hringn- um sitja. Þá sprettur sá á fætur, sem nafnið á og reynir að ná handfesti á lokinu, áður en það stöðvast. Hann nefnir síðan nafn á einhverjum öðrum og snýr lokinu. Fari svo, að einhverj- um verði það á, að verða of seinn að ná til loksins, áður en það stöðvast, verður hann að setja pant. tfif\ Þumalfingur tekinn af Beygðu báða þumalfingurna og leggðu þá saman eins og sýnt er á mynd 1 og II. Síðan skaltu fela ,,sam- skeytin" með vísifingri hægri handar (sjá mynd III). Snúðu síðan höndun- um að áhorfendum, færðu hægri höndina út eftir vísifingri vinstri hand- ar og svo sömu leið til baka. Þá iítur þetta út eins og fremsti liður vinstri þumalfingurs sé tekinn af og eettur á að nýju. Minnisþraut Jói sterki Sá, sem leikur þetta bragð, verður að vera í langerma skyrtu og jakka. Hann bindur tvo hringa eða hand- föng hvort í sinn enda á sterku bandi, t.d. sveru snæri. — Hann dregur svo endana gegnum ermarnar á skyrtunni og fer í hinn ermalanga jakka; þá virðist hann aðeins hafa tvo hringa, einn í hvorri hendi, því að snærið er hulið af ermunum. Síðan fer hann inn i stofu til áhorfenda og býður tveim- ur sterkustu strákunum að togast á við sig. Þeir rembast svo hver sem betur getur, en fá ekkert að gert, því að ! raun og veru eru þeir aðeins að toga hvor á móti öðrum! Undrast þeir mjög afl sterka Jóa. 14 - JÓLABLAÐ Þið gætuð vel stofnað til sam- keppni um það, hver væri lagnastur við að kasta spilum í hatt, sem látinn væri standa svona I tveggja metra fjarlægð. Ef þú tekur á spilunum eins og sýnt er á mynd A og kastar þeim siðan eins og sýnt er á mynd B, að- eins með afli fingranna, þá muntu áreiðanlega bera sigur úr býtum og hljóta lof fyrir. Á myndinni hér sjáið þið 28 hluti, sem þið kannizt vel við. Athugið myndina gaumgæfilega í fimm mínút- ur, festið ykkur hvern hlut vel í minni, fáið ykkur síðan blað og blýant og skrifið upp eins marga af hlutunum og þið getíð, án þess að líta aftur á myndlna. Það ykkar, sem man flesta hlutina, vinnur keppnina. — Ef ykkur langar til þess að gefa einkunnir, þá getið þið notazt við eftirfarandi einkunnarstiga: 24—28 = framúrskarandi gott. 19—23 = sérlega gott. 14—18 = mjög gott. 9—13 = sæmilega gott. 4— 8 = lélegt. 0— 3 = með afbrigðum lélegt. * $ £ Spil í hattinn JOLALEIKIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.