Þjóðviljinn - 24.12.1968, Blaðsíða 47

Þjóðviljinn - 24.12.1968, Blaðsíða 47
Steinn þessi er skammt frá Stykkisbólmi, rétt við þjóðveginn, og dregur nafn af Hannesi Hannessyni, sem hafði viðurneftiið stutti. — Hann var alþekktur mn Breiðafjarðarbyggðir og.víðar á ofanverðri 19. öld, gekk milli bœjá og skemmti fólki með dýrt-kveðnum vísum sínum, sem margar lifa enn á vörmn manna, Hann var og sagðm snarmenni og glíminn vel. Hannes mun hafa látizt skömmn fyrir s.l. aldamót. Jón Rafnsson: HANNESARSTEINN Hér þraukar þú sem forðum og þegir eins og steinn, í órafyrnsku alinn. Þú ævagamli mosaskeggur íbygginn og einn. Hann kom hér göngulúinn á leið um þetta nes og hallaði sér að þér. En heimsins kuldagjóstur á báðar hendur blés. Hér opnaðist þér einum hans eðalborna sál, og síðan ertu ei samur; í svip þínum ég skynja enn ið mikla leyndarmál, Hér gerði hann slétt sín klæði og kembdi skegg og hár; svo greip hann gönguprikið — ei garpslegur að vallarsýn, en kotroskinn og krtár. Og Hólmararnir hýstu inn horska skemmtimann, þar orti enginn dýrar né uppskar þvílík reginbýsn af hlátrum eins og hann. En þú stóðst hér við götuna íbygginn og einn sem óræð gestaþraui í þúsund ára þjóðargeymd og þagðir eins og steinn. (1962) JÓLABLAÐ — 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.