Þjóðviljinn - 24.12.1968, Blaðsíða 63

Þjóðviljinn - 24.12.1968, Blaðsíða 63
Ástamál í Gamla- testamentinu BARNSMÓÐIR ABRAHAMS „Og Sara sá, að sonur Hagar hinnar egipzku, er hún hafði fætt Abraham, hló. Og hún sagði við Abraham: Rek þú burt þessa ambátt og hennar son, því ekki skal þessi ambáttarsonur taka arf með syni mínum, ísak. En Abraham mislíkaði mjög þetta orð, vegna sonar síns, ísma- els. Þá sagði Guð við Abraham: Tak þú ekki upp þykkjuna fyrir sveininn og þína ambátt. Hlýð þú í öllu því, sem Sara hefur sagt þér, því þar sem ísak er, þar skal þín ætt heita. Ég mun gera amb- áttarsoninn að þjóð, því að hann er þitt afkvæmi. Og Abraham stóð árla morg- uns upp, tók brauð og legil með vatni og lagði Hagar á herðar og barnið með, og lét hana fara burt. Hún fór og villtist í eyðimörkinni. En sem vatnið var þrotið á legl- inum, lagði hún barnið undir runn nokkurn og gekk burt og settist svo sem í örskots f jarlægð, því hún sagði: Ég get ekki horft á, að barnið deyi. Og hún sat gegnt og grét hástöfum —. — Og Guð lauk upp augum hennar, svo að hún sá vatnsbrunn. þangað gekk hún, fyllti legil sinn með vatn og gaf sveininum að drekka---" ÁSTINA EÐA DAUÐANN! „----Og Salómon sat í hásæti föður síns Davíðs, og hans kon- ungsríki varð mjög staðfast. Og Adónía, sonur Hagítar, kom til Batsebu, móður Salómons, og hún mælti: Boðar koma þín frið? Og hann svaraði: Já, frið. Og hann sagði: Ég hef eitt orð við þig að tala. Og hún mælti: Tala þú. Og hann sagði: Þú veizt, að konungsríkið var mitt, og allur ísrael hafði hug á mér, að ég skyldi vera konungur. En nú hef- ur ríkið bylt sér, og er orðið bróður míns, því Drottinn lét það verða hans. Og nú bið ég þig einnar bónar. Synja þú mér ekki um hana. fSLENZK KERTI — JÓLAKORT — JÓLASERVlETTUR ÚTLEND KERTI — PAKKASKRAUT — LOFTSKRAUT Úrval af ódýrum leikföngum. Einnig af rafmagnsleikföngum. ATH. STUTT FRÁ REYKJAVlK. RÚMGÓÐ BlLASTÆÐI KAUPFÉLAG KJALARNESÞINGS Allt í jólabaksturmn á gamla verðinu Hveiti 5 Ibs. kr. 36.75 do. 10 Ibs. kr. 71.00 do. 50 Ibs. kr. 315.00 Strásykur kg. 9.20 do. í 2 kg. pk. 19.10 Púðursykur dökkur kg. 17.40 do. Ijós 8.00 1/2 k9- Flórsykur 8.55 1/2 kg. Allar tegundir af kryddi. Bökunardropar. Sultur, margar tegundir. Kókosmjöl — Rúsínur Möndlur — Kúrenur do. saxaðar — Bökunarhnetur Saltaðar hnetur Döðlur 10/— pk. — Gráfíkjur Sýróp 2 Ibs. kr. 48.75 do. 1 Ibs. kr. 28.65 Winner appelsínumarmelaði kr. 29.50 Royalgerduft 1 Ibs. kr. 41.40 do. 1/2 Ibs. kr. 23.75 J ÓLABLAÐ - 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.