Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.2000, Qupperneq 73

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.2000, Qupperneq 73
LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 2000 r>v Tilvera 77 uwsmmnm Þegar Trölli stal jólunum Illa fariö með Trölla ★★ Teiknimynd- in Þegar Trölli stal jólunum (How the Grinch Stole Christ-mas) er án vafa í hópi skemmtileg- ustu teikni- mynda sem gerðar hafa verið. Leik- stjóri og teikn- ari er hinn frægi Chuck Jones, sem m.a. gerði teiknimyndir um Tomma og Jenna. Sagan um Trölla er eftir Dr. Seuss og og var fyrir löngu gefin út í ís- lenskri þýðingu Þorsteins Valdimars- sonar, auk þess sem myndin hefur ver- ið sýnd í íslensku sjónvarpi. Söguna af Trölla þekkja flestir en hann er hin mesta ótukt og hefur svo mikla óbeit á jólunum að hann reynir að skemma þau tyrir öðrum. í umsögn útgefanda teiknimyndar- innar segir að myndin sé í endurbættri útgáfu og með vandaðri talsetningu. Það kann vel að vera að útgáfan sé end- urbætt en vönduð getur talsetningin ekki talist. í sönglögunum heyrist til dæmis í ensku útgáfunni undir og rödd sögumannsins er ekki nógu nálæg. Þrátt fyrir frábæran texta nær sögu- maður aldrei að hrífa áhorfendur og því verður þetta snilldarverk aldrei nema svipur hjá sjón. Það er lika furðu- legt að hvorki sögumanns né annarra sem unnu að talsetningunni er getið í myndinni. Hér er á ferðinni frábær teiknimynd sem þvi miður liður fyrir óvandaða talsetningu. -aþ Útgefandi: Skífan. Höfundar: Dr. Seuss, Irv Spector og Bog Ogle. Bandaríkin 1966. Lengd: 66 mín. Öllum leyfð. Með íslensku tali. Meistaragolf: Úlfar og Arnar Már leiðbeina kylfingum Fyrir tveimur árum kom út bókin Betra golf eftir Amar Már Ólafsson golfkennara og Úlfar Jóns- son, fyrrum atvinnumann og margfaldan íslands- meistara í golfi. Bókin vakti athygli og hrifningu hjá kylfingum enda farið á skynsaman máta í gegn- um allar hliðar golfsins og hafa margir notfært sér bókina til að verða betri kylfmgar. í bókinni voru vel útfærrðar myndaseri- ur af ýmsum æfingum. Þegar golfið á i hlut kennslulega séð þá er mikill akkur í kennslu á myndbandi og því hafa þeir félagar Arnar Már og Úlfar fylgt eftir bókinni með kennslumyndbandi sem er nýkomið út. Nefna þeir • myndbandið Meistaragolf. Á mynd- bandinu fara þeir félagar í gegnum allt ferlið á mynd- rænan og skemmtilegan hátt þegar bæta á leikinn, svo sem grip, stöðu, tækniatriði sveiflunnar, stutta spil og fjölda æfinga sem eiga að auka skilning á leyndardómum golfsins. Auk þessa kenna Arnar Már og Úlf- ar einfaldar og skemmtilegar æfmg- ar sem þjálfa rétta tækni og auka til- finningu og keppnisskap. Mynd- bandið var tekið upp á golfvelli Gut Duneburg golfklúbbsins í Þýska- landi þar sem Arnar Már starfar. Golfiþróttin er í örum vexti og fjölgun kylfinga mikil á síðustu árum og nú er svo komið að Golf- sambandið er orðið næstfjölmenn- asta sambandið innan ÍSÍ. Það er því mikil þörf fyrir myndband sem þetta og sjálfsagt myndu margir kylfingar gleðjast við að sjá það í jólapakkanum. h\ Spunilsson Laugavegi 5 -w- Fékkstu kartöflu í skóinn? Snúðu þá vörn í sókn! Búðu til fallega jólakúlu eða jólakúlur... ef þú hefur fengið fleiri en eina! Þetta gerir þú ýmist með því að úða gylltum lit yfir hana eða pakka henni inn í álpappír. Þetta getur þú svo notað til að skreyta herbergið þitt eða jafnvel jólatréð. Pínirvinir íslenskir kartöflubændur * 4 Sími 588 5108 Síðumúla 13 Ný sending Spænskt f'
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.