Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1974, Side 5

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1974, Side 5
ur fram. Hópur „vorfuglanna" — þeir, sem eru opnir fyrir nýjungum og reiðubúnir að taka áhættu, — fara að velta því fyrir sér, á hvern hátt þeir geti lækkað framleiðslukostnað- inn, þannig að þeir viðhaldi tekjum sínum. Þeir leita til lánastofnana, leiðbeiningarþjónustunnar og annarra til að fá þá hjálp og upplýsingar, sem þeir þurfa til að nýta nýjung- ar til að lækka framleiðslukostnað. Þær nýjungar, sem hér eru um að ræða, hafa ekki einvörð- ungu þau áhrif að lækka framleiðslukostnað. Þær leiða einnig til að framleiðsla viðkomandi bónda vex. Bændur lækka þannig kostnaðinn með því að auka framleiðsluna. Þannig auka þeir þau áhrif, sem upphaflega höfðu í för með sér, að framleiðslan varð óarðbær, þ.e.a.s. þeir auka offramleiðsluna. Við getum því dregið þá rökréttu ályktun af þessu, að of- framleiðslan mundi aukast enn hraðar en áður og verðið lækka en lengra niður fyrir kostnaðarmörkin, ef allir bænd- ur væru vorfuglar. Því verður hagur nýjungamannanna af viðleitni þeirra við að lækka kostnaðinn háður því, að sem fæstir bændur séu nýjungamenn. Ef landbúnaðarstefnan og leiðbeiningarþjónustan hvetja til að allir fylgi dæmi nýjungamanna við slíkar aðstæður, er hún komin í mótsögn við sjálfa sig. Viðleitni okkar til að koma tilraunaniðurstöðum fljótt til allra bænda er þá ekki aðeins í mótsögn við markmiðið um stöðugan markað. Hún er einnig í andstöðu við hagsmuni þeirra bænda, sem sýna mesta viðleitni til að hagræða framleiðslunni með því að nýta sér tækninýjungar, sem lækka framleiðslukostnaðinn. Cochrane kallar þessa þróun „sandpokaburð landbúnað- arins“. Hann virkar þannig, að landbúnaðinum bætast utan frá hlutir, sem auka framleiðni vinnuaflsins og þá um leið framleiðslugetuna þegar við tökum í notkun nýjungar, sem draga úr kostnaði. Til að þetta sprengi ekki markaðinn, verður á sama tíma að eiga sér stað annars staðar innan landbúnaðarins svo mikill samdráttur í framleiðslu, að það komi samanlagt í veg fyrir framleiðsluaukningu. Það gerist þannig, að þeir bændur, sem eru í hópnum „hinir sein- 7
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.