Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1974, Page 60

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1974, Page 60
af hámarkserfðaframför fyrir arfgengi á bilinu 0,10—0,25, en þar sem prófunarhlutfalli er breytt. Tafla 1. Hópstærð, sem gefur erfðaframför innan 90% marka frá hámarki fyrir mismunandi prófunarhlutfall og arfengi 0,10-0,25. Prófunarhlutfall (K) 50 100 200 1000 Fjöldi dætra (n) 6-11 10-26 20-40 60-90 Við sjáum af þessum tölum, að allverulegar breytingar mega verða á stærð afkvæmahópsins frá kjörstærð, án þess að kynbótaárangurinn þurfi að minnka tilfinnanlega. Þessar hugmyndir, sem hér hafa verið ræddar, nýtti Harald Skjervold prófessor við Landbúnaðarháskólann á Ási sér, og kannaði áhrif hinna fjölmörgu þátti á kynbótaárangurinn í miklum útreikningum, sem hann framkvæmdi með starfsmanni sínum, Jörgen Langholz. Auk þess var í útreikningum þeirra, tekið tillit til skyldleikahnignunar og verð- ur þá formúlan fyrir erfðaframför þannig: AG = D El - F þar sem F er skyldleikahnignunin. Mikilvægustu niðurstöður þeirra Skjervold og Langholz voru, að afkvæmarannsóknir væru veigamesti hlekkurinn til að tryggja miklar kynbótaframfarir. Þar skiptir mestu máli eins og sýnt hefur verið í öllum síðari rannsóknum, að rannsökuð séu það mörg naut árlega, að viðunandi úr- valsstyrkleiki fáist að rannsókninni lokinni. Þetta þýðir að taka verður mikinn fjölda ungnauta í notkun árlega og nota þau á allt að því helming kúnna og í litlum erfðahóp- um jafnvel enn meira. Sem nautsfeður eru valin 2—4 bestu nautin í hverjum árgangi. Hutt og samstarfsmenn (1972) hafa bent á að ekki muni rétt að skipta um alla nautsfeður árlega. 1 mynd 4 er sýnt hvernig úrvalsyfirburðirnir skiptast á hina einstöku liði, þegar notuð er kynbótaáætlun, sem gefur mesta hugsanlega árlega erfðaframför. Þar kemur 62
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.